Þjóðviljinn - 11.04.1962, Blaðsíða 8
HÖÐLEIKHUSID
MY FAIR LADY
Sýning í kvöld kl. 20.
UPPSELT
Sýning laugardag kl. 20.
Sýning sunnudag kl. 20.
20. sýning
1
SKUGGA-SVEINN
Sýning föstudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15 til 20. Sími 1-1200.
Ekki verður svarað í síma
fyrstu tvo tíinana eftir að sala
liefst.
Sími 50-1-84.
Ungur flóttamaður
Frönsk úrvalsmjmd.
Sýnd kl. 7 og 9.
Síðasta sinn.
Halnarfjarðarbíó
Píxni 50-2-49
Barónessan frá
| Benzínsöluiuti
Sýnd kl. 9.
D rangó
<Einn á móti öllum)
Hörkuspennandi ný amerísk
mynd með
Jeff Chaldler.
Sýnd kl. 7.
-----------------------
j Stjörnubíó
Sími 18-9-36
Hin beizhu ár
Ný ítölsk-amerísk stórmynd í
Situm og CinemaScope, tekin í
fhaiíandi. Framleidd af Dino
E)e Laurentiis, sem gerði verð-
faunamyndina ,.La Strada“
Anthony Perkins
fj Silvana Mangano
Sýnd kl. 7 og 9. ,
Síðasta sinn.
Föðurhefndí
Hörkuspennandi kvikmynd.
Sýnd kl. 5.
Bönnuð innan 12 ára.
GILDRAN
Ueikstjóri: Benedikt Árnason.
27. sýning fimmtudagskvöld
kíukkan 8,30.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5
í dag.
Allra siðasta sinn.. * ..
Nýja bíó
| Gamla bíó
lími 1-14-71
gýnd kl. 4 og 8.
Hækkað verð —
ESönnuð innan 12 ára.
Miðasala frá kl. 1.
Við skulum elskast
(„Let’s Make Love“)
Ein af frægustu og mest um-
töluðu gamanmyndum sem
gerð hefur verið síðustu árin.
— Aðalhiutverk:
Mariiyn Monroe,
Yves Montand,
Tony Randall.
Sýnd kl. 5 og 9.
(Hækkað verð).
\usturbæjarbíó
iími 1-13-84.
Læðan
(La Chatte)
Sérstaklega spennandi og
mjög viðburðarík, ný, frönsk
kvikmynd. — Danskur texti.
Franqoise Arnoul,
Bernhard Wicki.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5.
timJ 22-1-40.
Hirðfíflið
(The Court Jester)
Hin heimsfræga ameríska gam-
anmynd í litum.
Aðalhlutverk:
Danny Kaye.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Aðeins í dag.
Haínarbíó
ilmi 16444.
Röddin í speglinum
(Voice in the Mirror)
Áhrifarík og vel leikin ný ame-
rísk CinemaSco.pe-mynd.
Richard Egan
Julie London
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
GRlMA
Biedermann og
brennuvargarnir
Sýning í Tjarnarbæ í kvöld
kl. 8.30.
Aðgöngumiðar frá kl. 4 í dag.
Sími 15171.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Kynnirig á íslenzkum leikritum:
Á morgun er
mánudagur
eftir Halldór Þorsteinsson.
Leikritið lesið á sviði í Tjarn-
arbæ fimm.tudagskvöld kl. 8,30.
Leikstjóri: Gunnar Eyjólfsson.
í hlutverkum: Róbert Arn-
finnsson, Herdis Þorvaldsdótt-
ir. Jón Sigurbjörnsson, Þóra
Frfðfiks'dóttir, Anfia Guð-
mundsdóttir, Emelía Jónas-
dóttir, Nína Sveinsdóttir og
Margrét A. Auðuns.
Aðeins þetía eina sinn.
Aðgöngumiðasala í dag og á
morgun frá kl. 4.
Sími 15171.
^EKKjÍyÍKIJg
Gamanleikurinn
Taugastríð
tengdamömznu
Sýning í kvöld kl. 8,30.
Kviksandur
Sýning f-immtudagskvöld kl.
8,30.
Örfáar sýningar eftir.
Aðgöngumiðasalan er opin frá
kl. 2 í Iðnó. Sími 1-31-91.
imi 3-20-75
Ævintýri í Dónár'
löndum
(Heimweh)
Fjörug o,g hrífandi þýzk kvik-
mynd í litum, er gerist í hin-
um undurfögru héruðum við
Dóná.
Sabine Bonthmani,
Rudolf Prack ásamt
Vinar Mozart drengja.
kórnum.
Danskur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
V_______________________
Kópavogsbíó
Sími: 19-1-85.
Engin bíósýning
Leikfélag Selfoss sýnir Fjalla
E.vvind kl. 9.
Miðasala frá kl. 5.
£-j SVEFNSÖFAR
j—j SVEFNBEKKIR
|—] ELDHÍjSSETT
H N 0 T A N
hásgagnaverzlun,
Þórsgötu 1.
póhscaQjí
Lúdósextett
Hljómsveitarstjórl Ilans Kragh
Einnig leikur og syngur i kvöld
hið víðifræga Svannah trífei
sem verður gestur hússins í
kvö!d.
OÍOG6A
ÖSkuÖAKKAÍ
Húseigendafélag Reykjavíkur
Sparið peningana
SJÖSTAIÍKAR
(smá-gallaðir)
og fleiri regnflíkur af
eldri gerðum, þar á með-
al síldarpils. — Rúmlega
hálft verð og fæst eniv í
V0PNI
AÖALSTRÆTI 16.
N V K O M I Ð
ENSKAR BARNAHÚFUR
Verð frá kr. 54.00. — Gjörið svo vel að líta inn.
in ÁSA,
Skólavörðustíg 17 — Sími 15188.
TIL LEIGU f VOR.
2. hæð
Skólavörðustígs 23
Hæðin er hentug fyrir skrifstofur — læknastofur — teikni-
stofur — saumastofur eða íbúð. ]
Skrifleg tilboð sendist fyrir 15. apríl. Nánari upplýsingar
daglega kl. 6—8 í síma 32913.
Skóli Isaks Jónssonar
(Sjáifseignarstofnun).
Þeir styrktarfélagar sam eiga böm fædd 1956 og ætla
að hafa þau í skólanum næsta vetur, verða að láta inn-
rita þau nú þegar. Innritun fer fram þessa viku klukkan
17—18, sími 32590.
SKÓLASTJÓRINN .
Sinfóníuhljómsveit fslands
Ríkisútvarpið
Tónleikar
i Háskólabíóinu fimmtudaginn 12. apríl 1962, kl. 21,00.
Stjórnandi: Jindrich Rohan
Æinleikarif Björn Ólafsson
EFNISSKRÁ:
Páll ísólfsson : Passaoáglia
B r a h m s : Konsert fyrir fiðlu og hljóm-
sveit op. 77.
D v o r a k : Symfónía nr. 9 e-moll,
„Frá nýja heiminum"
Aðgöngumiðar í bókaverzlunum Sigfúsar Eymundssonar,
bókaverzlun Lárusar Blöndal á Skólavörðustíg og í
Vesturveri.
Iðnskélinn í Reykjavík
Námskeið
íyrir skósmiði
Námskeið, sem ætlað er skósmíðanemum og öðrum í iðn-
greinirmi, er óska þátttöku, verður haldið í Iðnskólanum
í Reykjavík næstu vlkur.
Kennd verður iðnteikning og módelsmíði. Kennsla fer
fram. á kvöldin.
Þátttaka tilkynnist í skrifstofu skólans fyrir hádegi laug-
ardaginn 14. apríl njk. — Kennslan hefst mánudaginn 16.
þ.m. kl 19,30.
Námskeiðsgjald kr. 100,00 greiðist við innritun.
SKÓLASTJÓRI.
Tilboð
óskast í c-a. 4000 kg af blýi.
Skriflegum tilboðum sé skilað til skrifstofu birgðavörzlu
pósts og síma-, og verða þau opnuð þar að bjóðendum
viðstöddum föstudaginn 13. þ.m. kl. 14,00.
Póst- og símamáiastjórnin
jj£) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 11 apríl 1962