Þjóðviljinn - 03.05.1962, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 03.05.1962, Blaðsíða 4
í%'%'%^%^%'%'%'* Framboð utan Reykjavíkur! Listi Alþýðubandalagsins á Skagaströnd: 1. Pálmi Sigurðsson verkamðaur. 2. Sigmar Hróbjartsson múrari. 3. Kristján Hjartarson sjómaður. 4. Friðjón Guðmundsson málari. 5. Guðlaugur Gíslason trésmiður. 6. Elinborg Jónsdóttir kennari. 7. Skafti Jónasson verkamaður. 8. Páll V. Jóhannesson verkamaður. 9. Guðmundur Kr. Guðnason póstmaður. 10. Sigfríður Runólfsdóttir, frú. Framboðslisti Alþýðubanda- lagsins á Esklfirði. 1. Jóhann Klausen, neta- gerðarmaður. 2. Guðjón Bjarnason sjómaður. 3. Alfreð Guðnason vélstjóri. 4. Hilmar Bjarnason skipstjóri. 5. Guðjón Jónsson kennari. 6. Þórdís Einarsdóttir húsfreyja. 7. Óskar Snædal verkam. 8. Viggó Loftsson verkam. 9. Einar Snædal verkam. 10. Bjarki Gíslason, iðnnemi. 11. Kristján Bjarnason sjóm. 12. Jónatan Helgason sjóm. 13. Bjarni Kristjánsson verka- maður. 14. Guðmundur Stefánsson verkamaður. ---— Við sveitarstjórnarkoosning- arnar á Ueyðarfirði hafa vinstri menn lagt fram iista skipaðan eftirtöldum mönn- um: 1. Helgi Seljan kennari. 2. Sigfús Jóelsson skólastj. • 3. Ástríður G. Bec'k bústýra. 4. Ásta Þórðardóttir hús- freyja. 5. Ingólfur Benediktsson verkamaður. 6. Jóhann Bjarnason verka- maður. 7. Ámmar Andrésson verkamaður. 8. Marteinn Elíasson klæðskeri. 9. Pétur Jónasson vélgæzlu- maður. 10. Þórey Björnsdóttir húsfreyja. 11. Sverrir Benediktsson verkamaður. 12. Þorbjörn Magnússon skrifstofumaður. 13. Jón Kr. Guðjónsson bóndi. 14. Jóhann Bjarnason bóndi. Listi vinstri manna á Dal- vík er þannig skipaðu.r: 1. Kristinn Jónsson neta- gerðarmaður. 2. Stefán Bjarnason skrif- stcfumaður. 3. Eiríkur Lyngdals afgreiðslumaður. 4. Jón Stefánsson smiður. 5. Árni Jónsson verkam. 6. Sigtýr Sigurðsson verka- maður. 7. Sveinhorg Gísladóttir frú. 8. Friðleifur Sigurðsson verkamaður. 9. Jóna Jóhannsdpttir frú. 10. Haraldur Zóphóníasson verkamaður. 11. Dagbjört Ásgrímsdóttir frú. 12. Þorsteinn Kristinsson vél- stjóri. 13. Jón Bjarnason smiður. 14. Friðsteinn Bergsson. Framboðslisti Alþýðubanda- lagsins á Stokkseyri við sveitarstjórnarkosningarnar 27. maí er þannig skipaður: 1. Frímann Sigurðsson gæzlumaður. 2. Hörður Pálsson skipstjóri. 3. Björgvin Sigurðsson odd- viti. 4. Benedikt Jónsson verk- stjóri. 5. Grétar Zóphóníasson verzlunarmaður. 6. Eyjólfur Óskar Eyjólfsson gæzlumaður. 7. Gísli Magnússon sjómaður 8. Jóel Jóelsson rafvirki. 9. Jón Ingimundarson tré- smiður. 10. Ingi Sturlaugsson vélstjóri 11. Guðmundur Ingjaldsson verkamaður. 12. Guðfinnur Ottósson verkamaður. 13. Tómas Böðvarsso,n sjó- inaður. 14. Þorkell Guðjónsson raf- veitustjóri. Listi Alþýðubandalagsins í Borgarnesi er þannig skipað- ur: 1. Pétur Geirsson, mjólkur- fræðingur. 2. Guðm. V. Sigurðsson. fo.r- maður Verkalýðsfélags Borgarness. 3. Sig. B. Guðbrandsson, bif- reiðastjóri. 4. Oigeir Friðfinnsson, vara- form. Verkalýðsfélagsins. 5. Björn Markússon, tré- smíðameistari. 6. Ingveldur Halldórsdóttir, húsfrú. 7. Gústaf Óskarsson,. iðn- verkamaður. 8. Einar Sigmundsson, verkamaður. 9. Guðm. G. Bachmann, verkamaður. 10. Stefanía Guðbrandsdóttir. húsfrú. 11. Jóhann Kr Jóhannesson, iðnverkamaður. 12. Páll Stefánsson, verka- maður. 13. Hjörtur Helgason, verka- maður. 14. Níels Guðnason, trésmíða- meistari. í Stykkishólmi er listi Al- þýðubandalagsins skipaður þessum mönnum: 1. Jenni R. Ólafsson bókari. 2. Ingvar Ragnarsson verka- maður. 3. Einar Hallsson vélstjóri. 4. Jakoh Jóhannesson verzl- unarmaður. 5. Guðmundur H. Þórðarson læknir. 6. Ólafúr Guðmundsson skipasmiður. 7. Bjargmundur Jónsson smiður. 8. Erlingur Viggósson, vél- stjóri. 9. Einar Magnússon vélstjóri. 10. Stefán Halldórsson verkamaður. 11. Kristján Lárentíusson skipstjóri. 12. Shorri Þorgeirsson vélstjóri. 13. Þorvaldur Ólafsson verkamaður. 14. Steinþór Einarsscn verkamaður. Við sveitarstjórnarkosning- arnar á Suðureyri hafa óháðir kjósendur lagt fram lista skipaðan eftirtöldum mönn- um: 1. Borgþór Olfarsson kennari. 2. Guðsteinn Þengilsson læknir. 3. Guðmundur Elíasson verzlunarmaður. 4. Hólmberg Arason sjóm. 5. Einar Guðnason skipstj. 6. Þórarinn Brynjólfsson verkamaður. 7. Jón Valdimarsson verkamaður. 8. Gestur Kristjánsson skip- stjóri. 9. Aðalbjörn Guðmundsson verkamaður. Listi óháðra á Hellissandi: 1. Skúli Alexandersson oddviti.. 2. Snæbjarni Einarsson vélstjóri. 3. Sævar Friðþjófsson skipstjóri. 4. Jón Skagfjörð smiðúr. 5. Svanhiidur Snæbjörnsd. frú. 6. Svanfriður Kristjánsdóttir frú. 7. Kristján Alfonsson húsasmiður. 8. Aðalsteinn Jónsson sjó- maður. 9. Smári Lúðvíksson húsasmiður. 10. Júlíus Þórarinsson verzlunarmaður. Listi óháðra, H-listi, á Egilsstöðum er skipaður þess- um mönnum: 1. Björn Sveinsson skrif- stofumaður. 2. Steinþór Erlendsson vegaverkstjóri. 3. Páll Sigurbjarnarson ráðunautur. 4. Sigurður Gunnarsson húsasmiður. 5. Bjarni Pálsson verkam. 6. Sölvi Aðalbjamarsson vélvirki. 7. Oddrún Sigurðardóttir frú. 8. Auður Egilsson frú. 9. Ástráður Magnússon iðn- aðarmaður. 10. Kormákur Erlendsson verkamaður. H-listi, listi óháðra kjósenda á Fáskrúðsfirði, er skipaður eftirtöldum mönnum: 1. Sveinbjörn Guðlaugsson rafvirkjameistari. 2. Jóhann Antoníusson kennari. 3. Júlíus Þórlindsson vélstj. 4. Bjarni Sigurðsson verkamaður. 5. Margeir Þórólfsson verkamaður. 6. Baldur Bjarnason verzlunarmaður. 7. Jakoh Jóhannesson sjómaður. 8. Guðlaugur Guðjónsson sjómaður. 9. Ásmundur Jóhannsson rafvirki. 1Ö. Stefán H. Guðmundsson sjómaður. 11. Sfefáh B. Guðmundsson sjómaður. 12. Magnús Guðmundsson sjómaður. 13. Oddur Stefánsson sjóm. 14. Þorsteinn Sigurðsson útgerðármaður. Við sveitarstjórnarkosning- arnar í Sandgerði hafa óháðir lagt fram lista og er hann studdur af Framsóknarflokkn- um, Alþýðubandalaginu og Þjóðvarnarflokknum. Listinn er þannig skipaður: 1. Víðir Sveinsson stýrim. 2. Sveinn Pálsson verzlun- armaður. 3. Ari Einarsson húsgagna- smíðameistari. 4. Haukur Gunnlaugsson lögregluþjónn. 5. Margeir Sigurðsson verka- maður. 6. Þórir Maronsson flug- afgreiðslumaður. 7. Hörður Jónsson bifreiða- sjóri 8. Marel Andrésson sjóm. 9. Sólveig Óskarsdóttir hús- freyja. 10. Hjörtur B. Helgason kaupfélagsstjóri. H-listi á Raufarhöfn, borinn fram af Láru.si Guðmunds- syni og Sigríði Guðmunds- dóttur er þannig skipaður: 1. Ásgeir Ágústsson vélvirki. 2. Geir Ágústsson bygginga- meistari. 3. Jón Einarsson sjóm. 4. Björn Hólmsteinsson sjómaður. 5. Ólafur Ágústsson verkstj. 6. Karl Ágústsson verkstjórj. 7. Guðni Árnason gjaldkeri. 8. Ingimundur Árnason vélsmiður. 9. Sveinn Nikulásson vélsmiður. 10. Einar Borgfjörð sjóm. Á Hvammstanga er G-listi, borinn fram af kjósendum úr öllum flokkum, þannig skip- aður: 1. Helgi Benediktsson oddviti. 2. Ásvaldur Bjarnason, gjaldkeri. 3. Sigurður Tryggvason, verzlunarmaður. 4. Skúli Magnússcn verkstjóri 5. Björn Kr. Guðmundsson verzlunarmaður. 6. Björn Bjarnason vélstj. 7. Sigurður Einarsson bif- vélavirki. 8. Valgei-r Ágústsson bílstjóri. 9. Jakob Bjarnason iðnverkamaður. 10. Guðmundur Jónsson verkamaður. Alþýðubandalagsmenn og Framsóknarmenn á Olafsfirði hafa lagt fram sameiginlegan lista við bæiarstjómarkosn- ingar í mai og eru sjö efstu sæti listans þannig sk'puð: 1. Ólafur Ólafsson kaup- félagsstjóri. 2. Bragi Halldórsson verkstjóri. 3. Stefán Ólafsson múrari. 4. Ármann Þórðarson gjaldkeri. 5. Sveinn Jóhánhesson verzlunarmaður. 6. Ivar Jónsson bóndi. 7. Halldór Kristinsson útgerðarmaður. Bae.iarstjórn Ólafsfjarðar ér, skípuð siö fulltrúum óg fékk' samei.ginlegur listi Alhýðu- bandalagsins, Albýðuflrkksins og Framsóknarflokksins þrjá fulitrúa kjörna við síðustu bæjarstjórnarkosningar en nú mun Albýðuflokkurinn bjóðá fram sérstakaþ lista. 700.000 heimsóttu Auschwitz-búð- irnzr Mikill straumur ferðafólks kemur á hverju ári til hinna ill- ræmdu f jöldafangabúða, sem þýzkir nazistar reistu í Ausch- witz á styrjaldarárunum. Fanga- búðirnar eru nú varðveittar sem safn, tii að sýna fram á þær hörmungar sem fórnardýr naz- izta urðu að iþola. 700.000 ferða- menn hafa, komið til Auschwitz á -síðustu tveim árum. Nazistar myrtu rúmar fjórar milljónir manna í þessum fanga- búðum, aðallega imeð gasþ en margir voru , skotnir og pyntaðir til dauða. Indverjaofsékn í Suður-Afríku Mörg þúsund menn af ind- verskum uppruna sem búsettir eru í Jóhannesarborg eru nú neyddir til að flytja úr íbúðum sínum innan árs. Orsökin til þessa er að ríkisstjórnin í Suð- ur-Afríku 'hefur gefið út tilskip- un um íbúðahvenfi þeirra eigi að vera „hvítt“. Tilskipun þessi er í samræmi við ,áögin um íbúðarhvenfirí1 en þau fjalla hvar hinir ýmsu kyn- þættir 'eiga að búa. Maður Þérunnsr í Tsjaíkovskí- keppnanni Meðal 23 píanóleikara frá 8 þjóðlöndum sem komust í aðra umferð píanósamkeppninnar á Tsjaíkovskí-mótinu í Moskvu, er Vladimir Askenasi, maður Þórunnar Jóhannsdóttur. Bíður þeirra nú enn harðari keppni og erfiðari en í fyrstahluta keppninnar. Fjórir eru frá Bandaríkjunum og einnig fjórir frá Frakklandi, en auk þeirra ungir píanóleikarar frá Tékkó- slóvakíu, Kína, Bretlandi, Rúm- eníu og Kúbu. Önnur umferð keppninnar hófst 24. fyrra mánaðar. BRETAR Ö'GNA *%•%%%•%%• •%%%%'%%%%'%%-%'%%%%,%"%%%%%'%%%%%%%%%-%%%^%%%^%%%%%^, FÆREYINGA GRIMSBY. — Brezkir togarar hafa nú undanfarið haft leyfi til að veiða inn að sex mílna mörkunum umhverfis Færeyj- ar. Fiskimenn annarra þjóða verða að- láta -sér nægja veiðar útan tólf mllna mark- anna. Danir hafa nú tilkynnt Bretum að iþeir óski að ségja upp samningi. þessum. Er þetta kom til tals, sagði Denis Welch, formaður sam- bands togaraeigenda í Grims- by: — áf Darír segja upp nú- vefandi samningi, gerum við ráð fyri.r að hverfa aftur að gömlu þrigg.ia mílna land- helginni. Tólf mílna land- helgi myndi alg.jörlega- úti- loka brezka fiskimenn frá þessum miðum og við höfum gert brezku ríkisstjórninni ljósar skoðanir okkar á þess- um iríáhun. Við munum ekki sitja auðum höndum. ^ ) — ÞJÓÐVILJINN Finxmtudagur 3. maí 1962 Yi'Ai JF- rm:- '% ,? TJlíhtíSítAlí!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.