Þjóðviljinn - 22.05.1962, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 22.05.1962, Qupperneq 1
 VILIINN B í L A R Þcir sem geat lánað bíla f kjördag eru> beðnir að haf< samband við kosningaskrifii stotu G-listans, Tjarnargöíf^ 20 sími 17511. Þriðjudagurinn 22. maí 19G2 — 27. árgangur — 112. tölublað. að gefa auðmönnum fyrirtœki Reykvíkinga 9 Kosning þriggja manna í stj<5rn Sogsvirkjunarinnar og þriggja til vara. Þrír listar komu-fram og merkti forseti þá D-lista, B-lista og G-lista. A D-lista voru þessi nöfn; Gunnar Thoroddsen, Guomundur H. Guðmundsson,j T<5mas Jónsson. A B-lista var Björn Guðmundsson. A G-iista var Einar Olgeirsson. Atkvaeði fóllu sem hór segir: D-listi hlaut 9 atkvæði, B-listi hlaut 1 atkvæði, G-listi hiaut 4 atkvseði* Einn seðill var aucjur. Samkvsant því hlutu kosningu: Gunnar Thoroddsen Guðmundur H. Guðmundssón Einar Olgeirsson. Myndin hér fyrir ofan sýn- ir kafla úr hinni opinberu fundargerð seni send hefur verlð út um síðasta fund borgarstjórnar Reykjavíkur. Er þar rakin á eðlilegan hátt kosning fulltrúa í Sogsvirkj- unarstjórn og lýst úrslitum. Síðán var tekið fyrir næsta mál á dagskrá, og það var ekki fyrr em löngu síðar á fundinum að Auður Auðuns og Ge:r Hallgrímsson neyddu flokkssystkini sin til þess aö lýsa yfir því opinberlega að þau vildu greiða atkvæði öðruvísi en þau höfðu gert í leynilegri kosningu. Öllum þcim sem vilja að lýðræði sé á íslandi hlýtur að vera Ijóst hversu alvarleg- ur atburður þetta er, stuðn- ingsmönnum Sjálfstæðis- flokksins ekki síður cn öðr- um. Vcrði ofbeldið í borgar- stjórn látið viðgangast er cftirleikurinn óvandaðri og ofstækisklíka Sjálfstæðis- flokksins kann þá að gera fleiri kosningar ómerkar, ef hún telur sér henta. 12 mílna landhelgi Eitt hslzta stefnumál hægrimanna ) í Sjálfstæðisflokknum að allur j bæjarreksur skuli lagður niður [ Þjóðviljinn hefur rakið það að undanförní* hvernig auðmenn Sjálfstæðisflokksins leggja allf kapp á að hagnýta stjórn borgarinnar til ábatai fyrir sig og fyrirtæki sín. En þessir fjárplógsmenU hyggja nú hærra. Að undanförnu hefur það veritl eitt helzta baráttumál Morgunblaðsins og Varð« arfélagsins, að bæjarrekstur verði lagður niður ál öllum sviðum en fyrirtæki borgarbúa afhent ein« staklingum í gróðaskyni. Skipan framboðslista Sjálfstæðisflokksins, þar sem fjárplógsmenn era í svo til hverju sæti, bendir til þess að ætlunin sél að hefja þessi umskipti á næsta kjörtímabili. við Bretland að dri Atvinnurekstur Reykjavíkur- borgar er mjög umlangsmikili og í ho.num eru fólgnir stór- felldar eignir og gróðamöguleik- ar. Helztu fyrirtæki Reykjavík- urborgar eru þessi: Bæjarútgerð Reykjavíkur. Bæjarfrystihús Reykjavikur. Saltfiskverkunarstiið Reykja- víkur. Strætisvagnar Reykjavíkur. Innkaupastofnun Reykjavíkur- borgar. Járnsmiðja bæjarins. Trésmiðja bæjarins. Bifreiðavcrkstæði bæjarins. Smurstiið bæjarins. Gúmniívinnustofa bæjarins. Korpúlfsstaðabú. Garðyrkjustiið Reykjavíkur. Grjótnám Reykjavíkur. Malbikunarstoð Reykjavíkur. Pípugerð bæjarins. Bæjarþvottahús. Húsatryggingar Reykjavikur. Hitaveita Reykjavíkur. Rafmagnsveita Reykjavíkur. Vatnsveita Reykjavíkur. Sorpeyðingarstöð og áburð- arframleiðsla. f ■ 1 í V \ Fjölmörg þessara fyrirtækfa hefur íhaldið . stofnað á undanid Framhald á 14. siðljj * Barátta íslendinga, Norðmanna, Dana og fleiri þjóða fyrir sem rýmstri fiskveiðilandhelgi, hefur nú borið þann árangur að Bretar, þjóðin sem lengst og mest hefur barizt gegn allri útfærslu landhelginnar, hafa nú ákveðið að se.tja hjá sér 12 mílna landhelgi, en frétt um það birtist sl. fimmtudag, 17. maí, i Glasgow blaðinu Scottish Daily Express. Fyrstu lréttir um þessa ákvórð- un brezku stjórnarinnar bárust út 16. maí. en reglan mun ganga í gildj snemma á næsta ári. Ástæðan fyrir ákvörðuninni mun vera sú, að eítir að ís- lendingar. Norðmenn og Færey- ingar víkkuðu landheigi sína haí'a skozkir og ensk.r fiskimenn misst einhver aí beim grunn- miðum. sem þeir annars stund- uðu við strendur bessara landa. Fiskveið. iandheigin við Bret- landséyjar hefur til þessa verið 3 míiur og samkvæmt samkomu- iagi. sem gert var á 19. öid er sú iína.dregin inn i firði og flóa þann'g að ástandið i skozku ljörðunum er ekki betra nú en það var við ísiand áður en fló- um og íjörðum var lokað. Belg- ískir, hoilenzkir. franskir og þýzkir togarar vaða þar upp í landsteinum til mikils angurs fyrir heimamenn. þá þeirra, sem eiga allt sitt undir þvi að afii haldist við ströndina. Gífurleg ránvrkja hefur átt sér stað við Norðúrsjávarströnd Bretiands op Skotlands og má nú heita að hin auðugu fisk'- mið, sem þar voru áður. séu uppurin. Að minnsta kosti er þar ekki meir. í'iskur en svo að f'átækum fiskimönnum i smá- bæjunum á ströndinni veiti nokkuð aí að í'á að nytja sin mið í íriði. r ! ! Útvarpsumrœður í kvöld og ann- að kvöld um málefni Rvíkur Quðmundur 1 kvöld og annað kvötd verða út- vurpsumræður um borgarmálefni Reykjavíkur í tilefni aí borgav- sljórnarkosningunum n.k. sunnudag. Hefjast umræðurnar kl. 8 bæði kvöldin og verður tími hvers fram- boðslista 35 mín. fyrra kvötdið e.n 40 mín. síðara kvöidið. 1 k\’öid vérða 2 umf. 25 m. og 10 m. annað kvöld 3 umt'., 20 m. 10 mín. og 10 mín. Röð farmboðslist- ar.na í umræðunum verður þessi: Fyrra kvöid: Sjálfstæðisflokkur, Þjóðvafnarflokkur, Framsóknar- flokkur, Alþýðubandalag, Alþýðu- flckkur, Óháðir bindindismenn. Síðara kvöld: Framsóknarflokkur, Alþýðul'lokkur, Alþýðubandalag, Þjóðvarnarflokkur, Óháðir bindind- isrnenn. Sjálfstæðisftokkur. Ræðumenn G-listans, Alþýðu- bandalagsins, í kvöld verða þeir Guðmundur Vigfússon, borgarráðs- maður. Guðm. J. Guðmundsson. varaformaður Dagsbrúnár og Ragn- ?.r Arnalds. stud jur. V'ilhjálmur Þ. Gíslason. útvarps- stjóri stjórnar umræðunum. Guðmundur J. Ragnar -

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.