Þjóðviljinn - 22.05.1962, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 22.05.1962, Qupperneq 5
VIÐKUNNANLEGUR MOSKVU 20 5 —. í kvöld kom Krústjoff forsætisráöherra heim til Moskvu úr heimsólcn sinni t.il BúJgariu og var þá* birt sameig- inleg yfirlýsing frá báðum ríkj- unurn, Ssvétríkjunum og Búlgar- íu. f yfirlýsingu þessari er meða) annars gagnrýndur liðssafnaður Bandaríkjamanna í ThaiJandi og sú ráðstöíun þeirra að afhenda AtlanzhafsbandaJaginu kafbáta búna . pólarisflaugum. Segir þar að u.ggvænlegar séu margar þasr ákvaöanir sem teknar voru. á Nató-tu.ndinum í Aþenu og það leyni sér ekki að vestur-þýzku hernauarsinnarnir hafi þar miklu ráöið. SAIGON 17 5 — Bandarískar Heimildir í Saigcn % herma aö væringar milli stjórnarhersins í Suðu.r-Vietnam og skæruliða' sveita stjórnarandstæðinga hafi tni mjög aukizt undanfarjð. Stjórnarherinn hefur hvað eft- ir annað gert harða hríð að ekæru.Hðunum en án mikils á- rangurs. í skæruliðasveitunum éi-u um 23.0C0 manns. Eru þær •mikið á hreyfingu enda oftlega .vara'ir við er b.erir einræðis- stjcrrarinnar hyggjast leggja til átlögui segja Bandaríkjamennirn- ir. . Eftir því sem fréttastofa Raut- ers segir, kom til verulegra á- taka ipiðji skæruliða og stjórn- rrhcr-s ns- í dag aðeins 40 km. frá Saigoni Báðjr aðilar munu hafa beðið mikið manníjón. Báðir aðilar telja að ástandið í heiminum megi bæta með því að hindra frekari drei.fiugu kjarnavopna, griðasáítmála milíi Varsjár- og Atlanzhafsbandalags- ins og með því að koma á kjarnavcpnalausum beltum víðs- vegar í veröldinni. Ennfremur er lögð áherzla á hve þýðingarmiklai' viðræöur Bandaríivjamanna cg Sovétríkj- anna um Berh'narmálið eru. I yíiriýsingunni segír að styrj- aldir. geti hvorki né megi vera tæki til að skera úr um aiþjóð- Ieg deilumál, aílra slízt nú þcgar gjcreyðingarvopn eru til staðar. lissr i v&unni ALGEIRSBORG 21/5 — Fjöldi þeirraí Eívrópu.’tianna sem yfir- gefa Alsír eykst með hverjuhi deginum -senv líður. f síðustu viku fói-u u.m éjö þusund. Evrópumennirnir' fara frá Al- sír þrátt fýri.r það að OAS hafi varað þá við því. Vegna hót- ana OAS er flugvalfa gætt af her og .lögreglu.v. •, t - . 250 áérftriésKlr' lögféglúménn' hcifa nii tekið til starfa í Al- geirsborg. Fréttástofa Þjóðfrels- ishreyfingar skoraði , í gær á Serki að útvega vopn til að verja hendur sínar gegn OAS-mönnum. Segir í yfirlýsingunni að Evian- samningarnir tákni ekki það að Serkir eigi að fáta skjóta sig mótþróalaust. . ÉJ* GóuSie PARÍS 21/5 — Fregnir herma að franska lögreglan hafi handtekið þrjá OAS-menn sem fengið höfðu það verkcfni að ráða de Gaulle af dögum. ; Lögreglan heíu.r hvorki stað- fest þessar fréttir né borið þær til baka. Heimildarmennirnir segja að OAS-mennirnir hafi verið hand- . teknir í bæ einum í Mið-Fraklt- land | líkiega Limoges, en þar hél-t de Gaulle i’æðu fyrir skemmstu. Talið er' líklegt að þeir hafi -tilhéyrt stærrí hóp og lögregian sé nú að leita hinna. ACCRA 21/5. — Um mánaða- mótin verður hald.'n þriggja daga ráðstefna í Aecra og verð- ur bar rætt um skipulagningu baráttu íyrir frelsun allra spænsku nýlendnanna í Afríku. Nýlendúr þéssar - eru fyrst og fremst litlar eyjar .svo og nokk-. ur svæði á meginlandinu með- fram vesturströnd/nni. . Mikii- vægust þessara nýlendna er Spænska Guinea. Nkdumah, forseti Gana mun setja ráðstefnuna hinn 30. mai. Sendimenn frá spænsku nýlend- unum og fulltrúar frá fre’sis- hreyfingum í hinum ýmsu ný- lendum Afríku munu taka þátt í ráðstefnunni og verður þar e’nnig rætt um þróunina í þeim löndum sem eru undir stjórn Portúgala. m iBtiata RÓM 20/5. -— Þrem lögreglu- mönnum í Róm var í dag feng- ið það hlutverk að gæta E’.iza- bethar Taylor, en henni hefur borizt bréf þar sem henni og barni hennar er hótað lífláti. Bréf/ð er vélritað á ítölsku og lagt í póst í 'Bandaríkjunum. Elizabeth leikur aðalhlutverk- ið í kvikmyndinni Kleopötru, sem nú er unnið að í Róm. Yfirmaður bandaríska flugflotans í Evrópu, T. H. Lamion (til vinstri), í ánægjulegum samræðura við vestur-þýzka undirmenn sína, Trautloft major — hann var einn af þeim böðlum Hitlcrs sens rnyrtu spænska lýðveldið i borgarastríðinu — og lengst til hægri stendur annar gamall kunningi úr flugher Hiílers. Josef Kammhuber. Kammhubcrhefur lokið við að vígja vestur-þýzka sprengjuflug-: vélasveií. PARÍS — WASHINGTON 21/5. Ágreiningur þeirra de Gaulles og Kennedys er í Washington talinn vera liið erfioasta vandamá! sem „vestræn samvinna“ hefur átt.viö aö etja í þau þrettán ár sem Atlanzhafsbandalagiö hefur veriö við 'lýöþ segir Ralph Harris, fréttaritari Raut- < rs í Washington. inn nú hafa í hyggju að láta fara íram þjóðaratkvæðagreiðslu um fyrirætlanir síínar í þessum eínum. Á fitnmíndSginn var fjagöi Itennedy að hann væri mjög uggandi végna ákvörðunar Frakka um að kcma sér upp sínum eigin kjarnavopnum og vegna gagnrýni de Gaulle og Adenauers á viðræðum Banda- ríkjanna og Sovétríkjanna um Berlínarmálið. Segir Harris að vitað sé að Kouneöy kveði mun sterkar að orði á ráðstefnum rínum í Ilvita RIO DE JANEtRO 19/5 — Portú- ga’skí hershöfðinginn Humberto Delgado lýsti því yfir í Rio de Janeiro í gær að bráðlega yrði stofnað sameiginlegt frelsisráð Spánverja og Portúgala. Hlut- verk ráðsins verður að samstilla og efla baráttuna gcgn einræð- inu á Pirenaskaga; Delgado sagði að hann og for- sætisráðherra útlagastjórnar Spánverja, Emilio Herreira, hefðu undirritað samning um stofnun frelsisráðsins. í samningi þessum er gert ráð fvrir að ráðið haldi áfram starfsemi sinni eftir að annað eoa bæði löndin hafa verið freisuð úr klóm einræðisins, cg þá. með, bandalag ríkjanna fyrir augum. Mikil óGa er nú meðal stúd- enta í Portúgal. Nýiega fóru 86 þeirra í hungurverkfall. Einum prófessoranna sem studdi þá hefur nú verið vikið úr stöðu sinni og 1000 félagar þeirra voru handteknir. Lögreglan umkrindi í morgun Coimbra-háskólann, en 300 stúd- entar höfðu lokað sig inni í byggingunni í . mótmælaskyni við bann stjórnarvaldanna á há- tíðanöldum stúdenta. MADRID 21/5. — Verkföllin á Spáni hafa nú staðið í fimm vikur og breiðast þau út með hverjum deginum sem líður. Um helg/na lömuðust margar verk- smiðjur í Barcelona og Gijon, einni af stærstu borgunum í Astúríu. í fylkinu Murcia lögðu sömu- leiðis mörg þúsund starfsmenn v.'ð niðursuðuverksmiðjur niður vinnu o.g krefjast þeir hærri launa. í námunum í Astúríu eru um 30 þúsund verkamenn í verk- falli en í Biibao-héraði um 20 þúsund. húsinu. De Gaulle lauk á sunnudaginn íerðalagi sínu um Frak'kland með ræðu í Limoges í Mið- Frákklandi og ræddi hann meðal annare um utanrí'kismál. Hann sagði að Frakkland ætti að sjálfsögðu vini «g bandamenn í Atlanzhafsbandalaginu. — En innan NATÓ vill Frakkland eigi að síður vera Frakkland. Við vijum hafa okkar eiginn vilja og okkar eigin stefnu. Á miðvikudaginn hélt de Gaulle blaðamannafund til að segja frá hinu fyrirhugaða feröa- lagi sínu og gat þess þö einnig u.m skoðanir sínar varðandi sam- einingu Vestur-Evrópu og hið tiivonandi kjarnorkuveldi Fral,’ka og urðu þau ummæli meðal annars til þess að fimm ráðherrar í Frakklandsstjórn sögðu af sér. Sömuleiðis sættu þau. ummæli forsetans, að mikil- vægasta verkeíni Frakka væri að koma sér upp kjarnavopnum, harðri gagnrýni frá Kennedy Bandarík j af orseta. Á ferðalagi sínu hefur de Gaulle hvað eftir annað rætt um Evrópumálin og kjarorkumál Frakka. Heldur hann því fram að sameining Vestur-Evrópu sé nauðsynleg, ekki sízt til að vega upp á móti hinum drottnandi á- 'hrifum Sovétríkjanna cg Banaa- ríkjanna á gang heimsmálanna. Ennfremur hefur 'hann lýst því yfir að enda þótt alvarlegur á- greinrngur sé milli Frakklands og irinna NATÓ-ríkjanna þá verði það ekki tii þess að Frakkland hverfi úr bandalaginu. Sósíalistaflokkur Gay Mollets hefur nú lýst yfir andstöðu sinni við sjónarmið de GauMes vafð- andi Evrópumálin. Mun foi'set- taka |orp ÐJAKARTA 21/5* Skæruliðar frá Indónesíu mun hafa tekið á sitt vald þorpið Demha sem liggur aðeins í 80 km fjarlægð fi*á Hollandíu, höfuðborginni í Vestur-Nýju Gíneu. 1 gær vörpuðu 120 indónesísk- ir fallhlífarhermenn sér njður í Teminabuan-héraði. Fi'á Holland- íu berast þær fregnir að holl- enzkt herlið og indónesrskir fall- hlífarhermenn hafi skipzt á skotum á norðui'hluta Onin-eyju. Nokkrir menn féllu í bardagan- um. VIENTIANE 21/5. A iaugardag- inn hélt Scuvanna Phouma prins heim til Laos. Mun hann nú reyna að koma á sam'stéypustjóm allra þriggja flokkanna í landínu og mun sú stjórn væníanlegá fylgja hlutleysisstefnu. Lét prinsinn hið bezta yfic útlitinu og kvað góðx'a tíðinda' að vænta bráðlega. Allar líkur benda ti.1 iþess að hinir þrír stjórnmálaleiðtogar í Laos komii brátt 'saman til fundar. Þeir eru: Souvanna Phouma, foringi hlut- leysissinna, Souphannouvong'i foi'ingi Pathet Lao og Bouri Oum, foi'sætisi'áðherra hinnar hægri sinnuðu ríkisstjórnar. Souphannouvong hefður lýst þvf yfir að hann sé reiðubúinn til að taka þátt í slíkum fundi. Engar fregnir hafa borizt af því að Pathet hafi haldið sókn sinni áfram. ! Þriðjudagurínn 22. maí 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (5

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.