Þjóðviljinn - 22.05.1962, Síða 12

Þjóðviljinn - 22.05.1962, Síða 12
m 6. maí s.l. átti Fclag' isderi'/.kra bifrciðaeigentla 30 ára afmaéli ójí átti stjórn félagsins fund mcð iréttanjönnum s.l. miðvilcudag af því tilefni eg skýrði þeim frá nokkrum atriðum lir sögu íelagsins og frá helztu baráttu málum þess. Helztu. hvatamenn að stoínun féjagsins. voru Einar Pétursso.n etórkauomaður og Helgi Tómas- eon læknir. Var Einar kjörinn íyrsti formaður félagsins . en Helgi ritari. Fyrsti gjaldkeri. va? Árni Pétursspn. Stofnfundinn sátu 36 bifréiðaeigendur. Fijót- iega-eítir stcfnunina gerðist fé- lagið aðili að Albjóðasambandi b’freiðaejgenda. Síðan 1951 hef- ur félagi.ð gefið út tímaritið öku- þór. Ennfremur hefur félagi.ð reþjð sJíj;ifí>tofu Reyljj^yík gíð- sn 1954. • U.rC í • iNúverr,pdi... forma,ðwT félagánfe Arin.björn Kolbeipsson. <, læknir, ek,ýrði fréttamönnum frá því,. að Vegamál og umferðamál væru þau mál, sem félagið léti sig mestu varða enda mesta hags- munamál bifreiðaeigenda og eitt mesta framfara- og nauðsynja- mál fyrir þjóðina í heild. Benti hann á að vegamálin hefðu leg- ið í dái og vegirnir í nágrenni Reykjavíkur væru t.d. verri nú I en fyrir 30 árum, er félagið var j stofnað. Benti bann einnig á,1 að árið 1960 námu tekjur rikis- sjóðs af bifreiðum og rekstrar- vörum þeirra 230 millj. króna en sama ár var fjárveiting til vega og brúa aðeins 100 milli. króna eða ekki einu sinni helm- ingur af tekjunum. Telja bif- reiðaeigendur, að þeir'' leggi fram nóg fé með þeim sköttum sem þeir greiða til þess að unnt sé að bygg.ia varanlega vegi á öl.lú.m fjölförnustu leiðum á landinu á fáum árum. eí-''þ%1[ l'æ/í ■v'eÍi'áerlðkr.'Ji"Þá heíur felagið bent a nyiar og ódýrar aðferðir við gerð siitlags á vegi. Er hun fundin upp af sænskum vegaverkfræðingum og hefur reynzt vel þar í landi. Tel- ur félagið nauðsyn að gerð verði tilraun með hana hér á landi. Félag íslenzkra bifreiðaeig- cnda hefu reinnig látið öryggis- mál til sín taka og stuðlað að áukinni umferðafræðslu með kvikmyndasýningum og fræðslu- fundum. Þá hefur félagið komið upp viðgerðaþjónústu; á vegum úti yfir sumarið og verður hún auk- in í sumar. Nutu 1034 bifreiðar slíkrar viðgerðarþjónustu s.l. ár. Fá félagsmenn hana ókeypis en aðrir greiða fuljt verð fyrir hana. í árslok 1961 voru félagar í F'Bi'Ms’að£tfei'9g hafði þeim árinu' -Hefur fíjla^ið, ^ .ugrjþijðsipenn a ollum Keíztu stöðum . úti á landi en starfar ekki ,í deildum. ÆskulýCsráð Reykjavíkur og Búnaííarfélag íslands ínunu efna til námskeiðs í sve'íastijrfum fyr- ir æskuíóik dagana 2?. maí til 2. júní n.k. Verður þetía nám- skeið hliðstætt sjóv'nnunám- skeiðunum, sem Æskulýðsráð hefur ha’dið undanfarin ár við góða aðsókn. Fcrstöðumaður Æskulýðsráðs, Blaðamennirnir reundu færum sínum við 6-baujuna. Það var ncrðan strekkingnr og kollan valt cins og kefli. Aflinn vard éins og lil var stofnað. þegar róið er með svona fóik, — enginn. ; e sr. Bragi Friðriksson, skýrði fréttamönnum ... svo frá. , fyrir nokkru að Jón Pálsson hefði fyrst hreyft-. bessari hugmynd í tómstundá.þætti..:bárha o» 'ung-. linga i fyrra: vésku’lýðsráð 'sper.i sér síðan til •Búnaðarfó’.agsms, er tók máiinu veþ óg er nám- skeiðið árangur af sainstarf1 þessara tveggja aðiia. Kvað Bragi mikla þörf á að fræða kaupstaðaæskuna um sveita- störf: Agnar Guðnason ráðu- nautur, er hefur annazt und'r- búninginn af hálfu Búnaðarfé- lagsins, sagði, áð B.í. hefðu nú borizt vfir 220 umsóknir um sveitastörf frá Uhglírigum a aMr- inum 12—15 ára. bændur spyrðu h'ns vegar lítið eftir ungling- um á þessum aldri. en námskeið- ið kynni að vera til þess að vekia áhuga þeirra á að fá ungl'nga, sem sótt hefðu nám- skeiðið, til starfa. Steingrímur Steinþórsson búnaðarmálastjóri. lýst.'. einnig ánægiu sinni yfir þvi, að þessu máli skyldi hrund- ið í framkvæmd. Námskeiðið er ætlað 12 — 15 ára unglingum. Er innritun haf- í.n og stendur bún til 25. þ.m. Fer hún íram í skrifstofu Æ'skulýðs- ráðs að L'ndargötu 50 kl. 2—5 síðd. dag’.ega. Þátttökugjald er kr. 30. Það er ekki á hverjuíri'degi sem blaðamannaíundir eru ■ haldnir úti á hafi. Þó hafði ferðaskrifstofan Lönd og leið- : ir til þess bæði . frurnléik og áræði að halda slíkan íund ! á fcstudaginn var. Hann var | haldinn' úti við sexbauju, en þar eru eirihver ágætustu trilh'.mið okkar Reykvíkinga,. ! Tildrög þessa fu.ndar vonj ; iþau, að ferðaskrifstofan hefur i á prjónunum ýmsar ný.jung- : . ar í ferðámennsku og hefur : ■ í því tiléfni ‘gefið út bækling, í snotran Óg' litprentaðan, þar í v sem greint er frá öHum ■ ferðaáætlunum utanlands í • sumar. Þá er á döfinni að iðkað ' verði sjosport á vegu.m skj-if- stoíunnar og í því augnamiði ■ rekur hún í sumar sjóstanga- 1 veiðibátinn Nóa, en hann gat '. sér gott orð á liðnu. sumri. 1 Þetta er ágætlega útbúinn j bátur, frambyggður með vist- lega innréttaðri káetu fremst. ' Stðlar eru á dekkinu fvrir sjö véiðimenn og um b- rð er ailúr útbúnaður til veiðanna: stengur, stígvél, beita og ga)Ii. Bíaðamennimír fengu að renna smástund, en hvoru- tveggja kom til að vindur var af norðri og mennirnir ekki beinlínis alvánir' veiðar- færunu.m, og því fengu unenn elcki bein. Meðal þeirra ferða, sem skrifstofan hefur á prjónun- um er Volkswagen-ferð um Norðurlönd, hún er fyrir fjöl- skyldur og smærri hópa. Þá má nefna tíu daga ferðir um Skotland, en þær yerða. fam- ar viku.lega; það eru einstak- Rngsferðir án fararstjóra. Svo eru ferðir um Itah’u og Spán, svo ei.tthvaö sé nefnt cg í þeim ei-u fararstjórar þeir Einar Pálsson og Guðmundur Steinsson ri-thöfundur, en báð- ir eru. þei.r þaulreyndir og vinsælir fararstjórar. Ferðaskrifstofan rekur einn- ig bílaleiguna Farkost til hagræðis fyrir ferðamenni innlenda og erlenda. Fræðslan á námskeiðinu verð- ur tvíþætt. Annars vegar verð- ur kennt með fvrirlestrum og fræðslukvikmyndum og hins .veg- ar verður verkleg kennslá;...Legg- ur Búnaðarfélagið tél kennslu- krafta, ailt reynda o.g færa menn. Námskeiðið hefst mánudaginn 28. þ.m. í Tjarnarbæ og verða þá flutt erindi um nytjap’.öntur, afréttagróður, áburð og fjósa- störf. Á br.'ðj.udag verður rætt um almenn syeitastörf og fiár- mennsku.. Á miðvikudag verður kennd hjálp í viðlögum og rætt um hestamennsku. Á fimmtudag verður íræðsla um vélar og verkfæri og garðrækt. Alla dag- ana verða sýndar fræðslumynd- ir með fyrirlestrunum. Verklega kennslan fer fram á föstudag að Korpúlfsstöðum og verður unglingunum Þá skipt í hópa og 'þeim leiðbeint um hin ýmsu störf. Á laugardag verður svo farin gróðursetninearferð í Heiðmörk og lýkur námskeiðinu með því. Vélbátur 16 smál með tíýptarmæli og fullkomnum dragnótaúfbúnaði, allt í all-göðu ástandi tit sölu. Nánari upplýsingar veitir ftr, vor, Björn Ólafs, hdl LANDSBANKI ISLANÐS. Reykjavík. Endurnýjum gömlu sængurnar. Eigum dún og fiðurheld ver. Æðadúnsængur, Gæsaúúnsængur — fyrirliggjamli ÐÚN- OG FIÐUXtHREINSONIN, Kirkjuteig 29 — Sími 3 33 01. Aðalfmidm* llerklavaniar Reykjavik Verður haldinn í S.l.B.S.-húsinu við Braéðraborgarstíg kL 8.30 c.h. á movgún. D A G S K R Á : Venjuleg aðalEundarstörfj og kosning fulltrúa á 13. þing S.Í.B.S. STJÓUNIN. Þið eigið alltaf leið um Suðurlandsbraut. Komið við í MÚLAKARFI og njótið góðrar hressingar. opið alla daga. ‘ lf“’ MÚLAKAFFI Hallamúla. Fyrií"’ö£scri' Kr. Kcistjánsson. Tilboð óskast í' nokkrar fólksliifreiðir og eina sendibifreið, er vei'ða sýndar í Rauðarárporti, 1 dag þriðjudaginn 2. þ.m. kl. 1 til 3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama ,dag. SÖLUNEFND VARNARLIÐSEIGNA. Jcndibíll 1202 Stotionbill 1202 FEUCIA Sporiblll OKTAVIA Fólksbíll SHOBH TRAUST BODYSTÁL - ORKUMIKLAR OG VIÐURKENNDAR VCLAR- HEJTTUGAR ISLENZKUM AÐSTÆÐUM - LÁGT VERÐ PÓSTSENDUM UPPLÝSINGAR TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIO IAUGAVEGI 176 - SÍMI 3 78 81 ALÞYÐUBANDÁIAGSFOLK! GERIÐ SKIL I KOSNINGASJOÐINN! Q 2) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagurirm 22. maí 1962

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.