Þjóðviljinn - 22.05.1962, Page 13

Þjóðviljinn - 22.05.1962, Page 13
Reykiavíkurmótið fli hjá KR og Fram ram nœr sigrinu í>að var greinilegt að knatt- spyrnuunnendur höfðu gert ráð fyrir skemmtilegum leik á sunnudagskvöldið miili KR og Fram, því aldrei hafa fleiri komiö til að horfa á leik í sumar. Þetta var líka sá leik- urinn sem kalla mátti úrslita- leik mótsins, þó tveir leikir væru örugglega eftir. Veðrið gerði líka sitt til þess að laða fólk að vellinum, og sannariega gátu knattspyrnu- menn ekki kennt veðurguðun- um um það sem aflaga fór. Taugaóstyrkur og ónákvæmni Til að byrja með kom fram leikstöðuna, sem ætla mætti að meistaraílokksmenn ættu að hafa, og það í toppliðunum í Reykjavík. Ungu mennirnir Það lofar að vísu góðu, að ungu mennirnir í liðunum sýndu betri leik yfirleitt en þeir sem eldri voru og reynd- ari, og er vonandi að það sé tímanna tákn. Annaðhvort eru hinir eldri ekki komnir í þá þjálfun, sem þeir ættu að vera í, eða, að svo byrlega horfi, að hinir kornungu menn komi í fyrstu leiki sína með meiri kunnáttuj. leikni og baráttuvilja. Vonandi er það ekki þannig að þeir hafi barizt hinni góðu bar- Gangur leiksins Yfii’leitt var leikurinn þóf kenndur, þótt liðin sæktu og verðust sitt á hvað og satt að segja fátt sem í frásögur er færandi. Það fyrsta sem svo- lítið kvað að upp við mark var skot Hallgrí'ms Schevihg. er hann skaut með vins'tri fajtí viðstöðulaust úr sendingu 'frá' Ásgeiri, en skotið fór aðeins yfir. Sami maður átti líka gott skot á 19. mínútu, en það fór framhjá. Fyrsta verulega hætt- an, sem KR-ingar sköpuöu, var 4 29. rnínútu, er Jón Sigurðs- son skaut fast og ákveðið, en skotið fór rétt framhjá stöng. Var þetta í lck góðrar sóknar hjá KR. et sei Sundmeistaramót Islands var háð í Hveragerði um helgina. Eitt drengjamet var sett af Davíð Valgarðsson IBK í 1500 m frjálsri aðfcrð drengja. 20.49,0. úrsiit urðusem hér . Helztu segir: 100 m mundur skriðsund karla: Guð- Gíslason SRR 59.4, Siggeir Siggeirsson SRR 1.07.8. Helgi Björgvinsson Umf. Sel- foss 1.08.5. 100 m bringusund karla: Hörður B. Finnsson SRR 1.16.3, Árni Þ. Kristjánsson SH 1.18.0, Ölafur B. Ólafsson SRR 1.23.4. í leik beggja, að nokkur tauga- óstyrkur var í mönnum. Þetta jafnaði sig fljótlega. Frá upp- !hafi var leikurinn jafn og allt- af mikil tvísýna hvort liðið mundi fá bæði stigin, eða hvort svo mundi fara, að þau skiptu þeim bróðurlega á milli sín. Þrátt fyrir þessa miklu spennu var leikurinn ekki að sama skapi vel leikinni og sjaldan sem fyrir brá verulega góðri knattspyrnu. Leikurinn einkenndist alltof mikið af ó- nákvæmum sendingum, og ó- nákvæmni í staðsetningum. Fáir höfðu þá yfirsýn yfir I kvöld keppa Valur og Fram í Reykjavíkurmótinu. Fram þarf að vinna leikinn til að gera sér vonir um að vinna mótið. Sfökk 7.01 Á Vormóti ÍU sem haldið var á sunnudag náði Þorvaldur Jónsson KIl ágætum árangri í langstökki. Hann stökk 7.01 m, sem er nýtt unglingamct. Yfir- leitt náðist sæmilegur árangur á mótinu og gamla kempan, Gunnar Iluscby, vann kúlu- varpið, 15.31 m. áttu til að kcmast í liðið, og láti síðan meir skeika að sköp- uðu um þjálfun sína. Og það er eins og manni finnist sem flestir, meistaraflokksmenn und- anfarin ár hafi fengið svip- aðan hugsunarhátt, ef litið er á þá þróun, sem ætti að vera í knattspyrnunni hér, að hún væri betri í félögunum frá ári til árs. Það er því ekki óeðli- legt þó maður varpi fram þeirri spumingu: Af hverju eru eldri mennirnir lakari en hinir ungu og lítt reyndu? Ungu mennirnir, sem hér um ræðir,. eru, í liði KR þeir Sig- urþór og Jón Sigurðsson; í l:ði Fram þetr Hallgrfmur Schev- ing. Hrannar og Ásgeir. Þessir menn eru mikil'l* styrk- ur fyrir liðin, og eins og fyrr segir ráða þeir yfirleitt yi'ir meiri .tilþrifum en þeir, eldri. sitt af hvérju ★Á íþróttamóti j Noregi um helgina kastaði Stein IJaugen kr'ngiu 51,86 metra. ★Helsingfors 20/5 — Finnska frjálsíþróttasambandið hefur ákveðið að staðfesta árangur Penti Nikulas í stangarstökki, 4,72, sem nýtt finnskt met. Einn:g verður sótt um stað- íestingu á því sem Evrópu- meti. Penti notaði braut lagða úr tré. Finnar ætla að banna frekari notkun á. 'Slíkum brautum, en þeir eru þeirrar skoðunar að alþjóða íþrótta- Framarar voru heldur sækn- ari og átti vörn KR oft í vök að verjast. Á 32. mínútu skaut Ásgeir í stöng og úr bakkastinu nær Hallgrímur knettinum og skaulj. en Heimir var heppinn, fékk knöttinn beint í fangið og varði. í síðari hálfleik er það Bald- ur sem fyrst ógnar á 14. mín- útu, er hann nær knettinum upp við endamörk, sendir hann fyrir en Grétar var aðeins of seinn. Bjarni bjargaði í horn. Á 17. mínútu er Geir í marki Fram aðþrengdur og verður að slá skallaknött frá Ellert yfir í horn. A 25. mínútu á Ásgeir gott skot á rnark KR, en Heim- ,ir ver. Og 10 mínútum síðar eiga Framarar gott áhlau.p, þar sem Baldri tekst að koma knettin- u.m fyrir til Guðmundar Ösk- arssonar, sem skaut, en Heim- ir varði. Þó liðin skiptust nokkuð á að sækja var sókn Framara held- ur meiri og tækifæri þeirra heldur betri, þannig að sann- gjarnt hefði verið þó Fram hefði sigrað með eins marks mun. yantar brodd í sóknina hjá KR Þetta lið KR náði ekki eins góðum leik og í leiknum við Val um daginn, og sérstaklega var sóknin ékki eins hréss og ákveðin. Gunnar Felixson yant aði auðsýnilega Þórólf Beck með sér, því hann naut sín ekki í þessum leik. Örn virðist ekki enn kominn í þjálfun og náði ekki tökum á hinni gam alkunnu stöðu sinni, eins og sambandið ætti að leyfa notk- un þeirra. •ytCalifornia 20/5 — Sextán ára gömul þandarísk stúlka, Sharon Finneran, setti í dag nýtt he:msmet í 400 m éin- staklings fjórsundi kvenna. Tíminn var 5.29,5 og er það 5 sek. betri timi en fyrra met. ★Um hclgina voru háðir nokkrir undirbúningsleikir fyrir HM í Chile. Júgó- slavía vann sambland ■ítölsku liðanna Milan og Sampooria 1:0, Tékkóslóvakía og italska liðið Lanerossi skildu jöfn, 0:0. í Santiago 100 m skriðsund drengja: Guðmundur Þ. Harðarson SRR 1.03.7, Davíð Valgarðsscn ÍBK 1.05.5; Guðberg Kristinsson 1.12.8. 50 m skriðsund telpna: Mar- grét Óskarsdóttir Vestra 32.6, Katla Léósdóttir Umi. Selfoss 35.4, Ásta .Ágústsdóttir SH 37.3. 200 m bringusund kvenna: Hrafnhildur Guðmundsdóttir SRR 3.09.9, Sigrún Sigurðar- dóttir SH 3.15.7, Kolbrún Guð- mundsdóttir SRR 3.30.5. 3x50 m þrísund kvenna: A sveit SRR 1.48.2, Sveit SH 1.54.0. 3x50 m þrísund kvenna: Á sveit SRR 1.54.9. 4x100 m fjórsund karla: A sveit SRR 5.03.9. 1500 m frjáls aðferð karla: Guðmundur Gíslason SRR 20.49.0, Davíð Valgarðsson ÍBK 21.45.2 (drengjamet), Guðmund- ur Þ. Harðarson SRR 22.39.4. 100 m bringusund drengja: Guömundur Þ. Harðarson SRR 1.24.0. Pétur Sigurðsson Umf. Selfoss 1.30.1, Björn Blöndat SRR 1.31.1. 400 m skriösund karla: Guð- mundur Gíslason SRR 5.00.3, Davíð Va.lgarðsson ÍBK 5.24.3, Júlíus Júlíusson. SH 5.50.5. 100 m skriðsund kvenna: Hrafnhildur Guðmundsdóttir SRR 1.09.8, Margrét Öskarsdótt- ir Vestra 1.13.3. 50 m bringusund telpna: Kol- brún Guðmundsdóttir SRR 43.7|, Sigrún Sigvaldadóttir SRR 44.0, Símonía Þórarinsdóttir SH 45.2. 100 m baksund karla: Guð- mundur Gíslason SRR 1.110, Þorsteinn Ingólfsson SRR 1.30.8. 100 m baksund drengja: Davíð Valgarðsson IBK 1.22.2, Guðmundur Þ. Harðarson SRR 1.22.3, Guðbergur Kristinsson SRR 1.29.2. 200 m bringusund karla: Hörður B. Finnsson SRR 2.48.9, Árni Þór Kristjánsson SH 2.50.9, Ólafur B. Ólafsson SRR 3.05.3. 3x50 m þrísund telpna: Sveit Umf. Selfoss 2.11.0. 4.100 m skriðsund karla: 34,3.. I sundknattleik sigraði Ár- mann KR 10:0. Framhald á 14. síðm vann Chile þýzka liðið Karls- ruhe 2:0. -*• New York 20/5 — Cassius Clay, þungavigtarhnefaleikar- inn bandaríski, sem vann gull á OL 1960, sigraði í gær í fjórtánda skipti á atvinnu- mannsferli sínurn Billy Dani- els á teknísku K.O. í 7. lotu. Daniels tapaði nú i fyrsta skipti eftir 16 leiki sem at- vinnumaður. ★ Þýzki stúdenitinn Jochen Bender vann bæði 100. m og 200 m hlaup á íþróttamóti í Englandi á faugardag, hljóp á 10,4 og 21,2. Hann gerir sér vonir um að komast með þýzkum keppni í íþróttamönnum til Belgrad að haustí. ★ Þýzki sundmaðurinn Ger- hard Hetz bætti Evrópumet sitt í 800 m skriðsundi um 8,3 sek. er hann synti í Dort- mund á laugardaginn á 9,08. ★ Lima 21/5 — England vahn Perú í landsleik í gær, 4:0. ÖU mörkin komu í fyrri hálf- leik og var aðal stjarnan Jimmy Greaves, sem skoraði þrjú mörk. Fyrir þrem árum töpuðu Englendingar 4:1 fyrir Perú. utan úr heimi / fí’. - Þriðjudagurir.n, 22» lyiaí 4962 ÞJ *»■ ILJINN - (13 aai' nm' i 700

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.