Þjóðviljinn - 22.05.1962, Síða 16
um 12 %d síðastö ári
Vörusala Kaupfélags Reykjavíkur og nágrenn-i ^
is nam á síðasta ári rúmlega 58,5 millj. króna og
jókst um rösk 12% frá fyrra ári. Um síðustu ára-
mót voru félagsmenn 5518.
Frá þessu var skýrt á aðal-
íundi KRONj. sem haldrnn var sl.
sunnudag, en á fundinum ríkti
ei.nhugui’, samstaða og bjartsýni
á framtíð félagsins.
Formaður íélagsins, Ragnar
Ódafsson hrl., setti aöalíundinn
og ílutti skýrslu félagsstjórnar.
Xaupfélagsstjórinn. Kjartan Sæ-
mundss. las reikningana. skýrði
oá og gerði grein fyrir rekstri á
sl. ári, Erlendur Einarsson for-
stjóri SlS flutti fundinum kveðju
og árnaðaróskir í tilefni 25 ára
afmælis félagsins.
Á síðast liðnu ári var þrem
eldri búöum félagsins breytt í
STARFSFÓLK
I»eir sem geta lánað bíla á
ir G-listann á kjördegi og
hafa ekki þegar gefið sig
fram cru bcðnir að hafa nú
begar samband við skrifstofu
G-l:sta"«. Tjarnargötu 20, sími
sími 20440.
Okkur vaníar lé
1 Iíosningasjóðsncfnd G-list-
ans heitir á alla stuðnings-
mcnn Aiþýðubandalagsins að
vcita fjárhagslegan stuðning
; með því að koma í skrifstofu
' G-listans, Tjarnargötu 20, og
gcra skil. — Munið að margt
smátt gerir eitt stórt. —
] G-listinn.
xG
kjörbúðir og félagið keypti verzl-
unarhús Kaupfélags Kópavogs
við Alfhólsveg 32 og hóf þar
verzlunarrekstur 1. október. Eft-
ir áramótin var svo enn tveim
eldri búðanna breytt í kjörbúð-
ir og rekur félagið nú 12 kjör-
búðir, allar i íremstu röð hvaö
útþúnað snertir.
Sölubúðir félagsins eru nú 17
í Reykjavík og 3 í Kópavogi.
Úr stjórn áttu að ganga Hall-
grímur Sigtryggsson, Pétur Jóns-
son og Sigurvin Einarsson. Hall-
grímur og Pétur voru endur-
Hagnar Óiafsson
kjörnir, en í stað Sigurvins sem
nú fly.tur af félagssvæðinu, var
kosinn Sveinn Gamalíelsson. 1
varastjórn voru kosnir Guð-
mundur Pinnbogascn og Her-
mann Þorsteinsson.
Fyrir voru í stjórn: Ragnar Ól-
afsson. Þorlákur Ottesen, Þór-
haliur Pálssonj Guðrún Guðjóns-
dóttir, Óiafur Jónsson og Guð-
mundur Hjartarsson.
6. ágúst næstkomandi, verður
Kaupíélag Reykjavíkur og ná-
Kjartan Sæmundsson
grennis 25 ára. Afmælisins verð-
ur minnzt meðal annars með út-
gáfu félagsrits, sem sérstaklega
verður helgað því.
OFSAHRÆÐSLA GRIPUR
UM SIG A AKUREYRI
Afleiðingarnar eru m.a. þær, að berserksgang-
ur hefur runnið á þekkta borgara og háttsetta
valdamenn SÍS.
Það er öllum o.rðið ijóst á
Akureyri, að íylgi Alþýðubanda-
lagsins fer dagvaxandi. Þessi
staðreynd hefur haft hinar al-
varlegustu afleiðingar á andlegt
ástand ýmissa góðborgara, ekki
sízt þeirra, sem telja sig vegna
aðstöðu sinnar til atvinnurek-
endastéttarinnar. Svo er nú
kornið, að SÍS-forstjórar ganga
berserksgang um bæinn, svo um
nætur sem daga, og valda fólki
miklu ónæði og ófriði, er jafnt
beitt fortölum og hótunum, góð-
um boðum sem ófarnaðarspádóm-
um.
Fremstur í flokki þeirra ber-
serkja er Arnór Þorsteinsson yf-
irforstjóri allra SÍS-versmiðjanna
og einn af frambjóðendum Fram-
BÓknarflokksins á Akureyri, en
undii'sátar hans sprikla með eftir
því, sem höfuðið segir fyrir um.
Viðtalstími Arnórs, sem stundum
hefur þótt í stytzta lagi hefur
nú lengzt í 23'/2 klukkustund
á sólarhring. Allt, sem gert hef-
ur verið í bænum og til fram-
fara hefur horft siðustu áratugi
er auðvitað Arnþóri og SlS að
þakka og kauphækkun verka-
manna nú á dögunum er víst
alveg sérstaldega verk Arnþóys.
Það kvað hafa verið hann og
SÍS, sem buðu hækkunina, ef
treysta má upplýsingaskrifstofu
Arnþórs. Sennilega bíður hann
Framhald á 15. síðu
Glœst félagsheimili
vígt í Neskaupstað
Neskaupstað, 21. maí — Laug-
ardaginn 19. maí var tckið í
notkun og vígt nýtt félagsheim-
ili í Neskaupstað. Vígsluathöfn-
in hófst með samkomu kl. 9 e.h.,
sem öllum Norðfirðingum var
boðið til. Vígsluræðuna flutti
Stefán Þorleifsson formaður
bygginganefndar félagsheimilis-
ins. Hann rakti aðdraganda að
Tékka vísað úr landi vegna
ókœru um njósnir
Dómsmálaráðuneytið hef-
ur vísað tékkneskum borg-
ara, V. Stochl. úr landi taf-
arlaust, vegna þess fram-
burðar Sigurðar Ólafssonar
flugmanns, að maður þessi
hafi þeðið sig að útvega upp-
lýsingar um ílugvéiakost
Bandaríkjahers á Keflavík-
urflugvelli.
Þjóðviljanum barst seint í
gærkvöld svohljóðaridi írétta-
tilkynning frá dómsmálaráðu-
neytinu:
..Hinn ]!t. ]>.m. skýrði S.'surð-
tékkneskur borgari, sem hér
staríaði á vegum tékkneska
sendiráðsins á árunum 1956 —
1961. en nú kom hingað tll
landsins 13. ]3.m.. að bví er
hann segir i viðskiptaerindum.
hefði farið þess é leit við sig
i s.l. viku að hann tæki að sér
nú og framvegis að afla uppiýs-
inga varðandi fiugvólakqst
varnariiðs.'ns á Keflavíkuríiug-
velli. Málefni þ'etta sendi utan-
ríkisráðuneytið dómsmálaráðu-
neytinu til meðíerðar og íól það
ráðu.nevti saksóknara rikisins
ur Ciafsson. ílugmaður. Hamra- að hluta'st til um. að dómsrann-
hlið 21 hér í bæ. frá þvi í utan- sókn færi fram í málinu. Sú
rikisráðuneytinu, að V. Stoc-hl. > rannsökn hefúr nú íarið í'ram
fyrir sakadómi Reykjavíkur með
þeim hætti, er nánar gre.'nir í
meði'ylgjandi eftirriti dóms-
rannsóknar.
Dómsmálaráðuneytið hefur nú
ákveðið með hliðsjón af því. sem
fram hef;r komið við raonsókn
málsins. að hinn tékkneski borg-
ari V. Stochl skuli veí ða af laridi
brolt þegar í stað.
Dóms- og kifkjumálaráðu-
neytið. 21. hiaí 1962’’.
í endurrit: dómsrarinsóknar-
innar kemur m.a. fram ,að V.
Stoch! hefur kornið til landsins'
13. þ.m. i viðskiptaerindum og
rætt. alloít við Sjgurð Óiatsson
Framhald á 14 síöu.
stofnun eigendafélagsins og bygg-
ingarsögu hússins og gaf hús-
inu nafnið Egilsbúð.
Eigandi Egilsbúðar eru Bæjar-
sjóður Neskaupstaðar og ýmis
félög í taænum.
Þá fluttu ræður Bjarni Þórð-
arson bæjarstjóri, frú Þórunn
Jakobsdóttir formaður Kvenna-
deildar Slysavarnafélagsins í
Neskaupstað og Valur Sigurðs-
son farmkvæmdastjóri félags-
heimilisins.
Ymsar veglegar gjafir voru af-
hentar félagsheimilinu. Konsert-
flygil af fullkomnustu gerð gáfu
Dráttarbrautin h.f. Síidarvinnsl-
an h.f. og Samvinnufélag útgerð-
armanna. Sparisjóður Norðfjarð-
ar gaf 100 þús. krónur í pening-
um og Kaupfélagið Fram 25 þús-
und krónur.
Á milli ræðuhaldanna sungu
var stiginn dans í húsinu.
Með þessu er tekinn í notkun
sá hluti hússins, sem ætlaöur
er til samkomuhalds, þ.e. and-
dyri hússins, fatageymsla og
snyrtiherbergi, samkomusalur,
sem rúmar 220 manns í sæti,
og til hliðar við hann er veit-
ingasalur. Hægt er með drag-
hurðum að skiija salina í sund-
ur og einnig er hægt að skipta
veitingasalnum í sundur eftir
endilöngu. Þá er í húsinu stórt
og fullkomiö leik-svið og aðstaða
til kvikmyndasýninga.
Enn eru ófullgerð í hús:nu fé-
lagsherbergi, bæjarskrifstofur,
lítill fundarsalur, sem verða á
bæjarþingsalur og salur, sem
ætlaður er fyrir bókasafn bæj-
arins.
Allt er húsið hið vandaðasta
og giæsilegt hvar sem á er litið.
Húsið er teiknað af Sigvalda
Thordarsen arkitekt og hefur
I
og léku Karlakór Neskaupstaðar | hann séð um aila tilhögun í því,
og Ijúðrasv. Neskaupstaðar. bæði I enda ber það svip hans sérstaka
undir stjórn Haralds Guðmunds- Framhald á 15. síðu.
sonar prentara. Þá fluttu ávörp_____________________________________
þessir menn: Jón L. Baldursson ■
forstjórí Sparisjóðs Norðfjarðar,
séra Halldór Kolbeihs sóknar- ;
prestur, Níels Ingvarsson yfir-
fiskimatsmaður. Jón Karlsson
kaupmaður, Þorleifur Jónsson |
sveitarstjóri Eskifjarðarhrepps og !
Axel V. Tuliníus sýsiumaður. | ★
Að samkomunni lokinni var ★
þllum 'samkómugestum. er voru ★
um 700 að tölu. tooðið til kaffi- ★
drykkju. Veitingar önnuðust ★
kvenfélögin í bænum. Að lokum ★
Orðsendinq
frá stjórn Kvenié-
lag sósíalista
Sluöningsmenn Alþýðu-
bandalagsins eru hvaitir til
að gef'a kat'i'ibrauö handa
starfsfúlki G-listans á k.jör-
tlegi. Upplýsingar gefnar í
símurn 32132. 17808 og 33586.
ALÞÝDUBANDALAGSFÓLK! MUNIÐ KOSNINGASJÓÐ G-listans!