Þjóðviljinn - 06.06.1962, Side 9

Þjóðviljinn - 06.06.1962, Side 9
Ilja Erenbúrg ai’a landa liía, þasr hafa gefið og gefa í dag beimin'um mikla vísindamenn, rithöfunda, lista- menn. SkriðdýrShátt sýna þeir menn sem ekki hafa enn losn- að við iundarfar þrælsins. En sjálfsvirðing á ekkert skylt við b.roka hálfþræls, hálfmont- hænsnis“. Rithöfunda- þingiS 1 fjórðu bók endurminning- anna er það rakið hvernig póli- tískt og menningarlegt and- rúmsioft í Sovétríkjunum fer versnandi. á þessu tímabili sem lýkur með harmleiknum mikla 1937. Erenbúrg á ýmsar bjartar endurminningar frá fyrsta þingi sovézkra. rithöíunda 1934: enn var andrúmsioft fyrir rök- ræöur, Gorkí sat- í forsæti, Pastemak tck hrærður á móti sendinefnd frá verkáfólki sem iagði neðanjarðarjárnbrautina. Það var að vísu erfitt að rök- ræða um bókmenntir í þessum stóra sal við lúðraþyt og lófa- tak, segir höfundur. „En til- gangur þingsins var annar. Lesendur sáu að við áttum samleið, sameiginieg markruið. Og við skildum hve mikinn á- hu.ga miiijónir manna höfðu á starfi okkar“. En þá voru þegar ýmsar al- varlegar biikur á lofti. Eren- búrg vitnar í það sem hann sagði sjálíur á þinginu: „Hinir miklu rithöfundar fyrri aidar hafa arfieitt okkur að ákveð- inni reynslú. En í stað þess að rannsaka þessa reynslu fáumst við við .eítirihermur .... Undir yfirskini baráttu við formal- isma er hjá okkur oft dýrkað hið afturhaldsamasta iistræna form .... Er hægt að draga fram gerviklassíska súlnaröð, bæta við dálitlu af barokkó og dálitlu af rússneskum kaup- mannastil og: kalla þetta bygg- ingarstíl hin.nar miklu nýju stéttar? .... Hverjum dettur í hug að skoða sögu myndlist- arinnar eingöngu frá sjónar- miði breytinga í efnisváli? Hollenzkir meistarar 17. aldar máluðu epii, það geröi Cézanne iika, — en þeir máluðu epli á ólíkan hátt, allt er undir því komið hvernig þeir máluðu epli. í stað aivaríegrar listrænnar rannsóknar sjáum við svarta og rau.ða töílu þar sem við skrásetjum ri.th.öfunda, og svo snörum við þeim með íurðuleg- um léttleika af einni .töflu á aðra .... Við megum ekki iíta á óhöpp og afglöp listamanns- ins sem glæp, en velheppnað verk sem uppreisn æru. ., Erenbúrg bætir því við. að mikið haíi heimurinn, breytzt síðan 1934. en samt hafi hann nú endurtekið . i minningum sínu.m þær hugsanir sem hann setti fram þá. Því miðuf, seg- ir hann, mun ég að líkindum ekki lifa þann dag, að þessi vandamál sem ég vakti máls á þá, verði úr sögunni. Formalismi En 1934 voru menn bjartsýnir Ernbúrg fór aftur til Parísar, skrifaði fyrir Izvestía, skipu- lagði rithöfundaþ. gégn fasima. Þegar hann gisti Moskvu 1936 var aðkoman sýnu verri: húrra- hróp fyrir hinum mikla Stalín orðin mjög hávær og mikil bar- atta gegn ,.formalisma“ í al- gleymingi. Leikhúsfrömuðurinn Meyerhold, kvikmyndameistar- inn Eisenstein, skáldin Paster- nak, Zabolotskí, Asééf urðu fyrir hárðri hríð; jafnvel Fedín og Leonoff voru ekki óhultir. „Ég hélt, segir Erenbúrg, að deilurnar væru rétt að byrja, en þeim var að ljúka: í stað þeirra komu hundmð funda þar sem menn iðruðust form- alistískra yfirsjóna og lofuðu að vera „einfaldir og alþýð- legir“ (Mikið klappað)“. Erenbúrg var þá sem oftar ásakaður fyrir aristókratíska af- stöðu til lesenda, hann semsagt diríðist að halda að listamaður- inn „hefði til að bera einhverja fínni og seðri menningu en hinn almenni lesari". Hann talar í þessu sambandi um það að í nútímaþjóðfélagi eru menn mjög misjafnlega þroskaðir til menningarlífs, til eru bækur þar sem sumt er öllum skilj- anlegt, annað fáum; íullt er til af fólki sem ekki verður með neinu móti dregið á sin- fónískan konsert. „Þetta eru allt allþekkt sannindi, en ii margir kjósa að beeia um þelta | ..... Og ef rithöfundur eðáj. | listamaðúr sér . ek-Ki meira’ cii hinn stæröfræðilegi „almenn- \ ingur“, reynir ekki að segja j fólki eitthvað nýtt sem það þekkti ekki áður, þá er hann varla neinum manni nauðsyn- legur“. Erenbúrg ræðir á öðrum stöð- : um um þetta vandamál: að list : sé aðgengileg fjöldanum. Það : var um það að ræða að ala fófkið upp, kenna því að meta í list, eða að smjaðra fyrir því ! og neina það allsráðandi dóm- í ara. Af smjöðruru.m var nóg til. Hann telur, að einkum hafi „dreifing" menningarinnar orð- ; ið á kostnað dýptar hennar á árunum mi.Iii 1930—1940. Hins- vegar hsfi á eftirstríðsárunum crðið sú þróun. að auki.n þekk- | ing hafi alið upp listasmekk, sem með hverju ári varð kröfu- harðari og öflugri. I ágætum < flokki lesara, áhorfenda, áheyr- enda á sovézkt menningarlíí gott vígi' og framtíðarvon. ÁriS 1937 Um þetta leyti fór Erenbúrg til Spánar og kom ekki aftur til Moskvu fyrr en í desember 1937. Þá var „deilum lokið“ I hvort sem þær voru um menn- ingarmál eða annað; margir kunningjar og vinir höfðu ver- ið „teknir“, — þetta var ár mikilla hreinsana. Höfundur i segir: ..Líf okkar var á þessum tímu.m næsta furðulegt ........ Allt var til stsðar: von og ör- vænting, léttúð cg hugrekki, j ctti og sjálfsvirðing. örlagalrú og tryggð við mátstaöirm. 1 ku.r’ningjahópi mínum vur eng- Jon viss um hvað um hann yrði á morgi’.n; margir liöfðu til reiðu töskur með hlýjuin rucr- fatnaði. Erenbúrg segist hafa skiTið, að upp á menn voru borin a£- . br"t sem þeir höfðu ekki og jj gátu ekki hafa íramið, en það i gat enginn skilið af hverju? til i: hvers? Dýrkun Stalíns stóð sem ‘j hæst, og ekki aðeins í Moskvu; [ Framhald á 14. síðu ars Hallgrímssonar. Á stofn- fundi mættu 33 og síðar bætt- ust 7 við sem stofnfélagar, svo að. þeir urðu alls fiörutíu. E'nn af stofnendum fé’.agsins er Brynjplfur Jóhannesson leik- ari. í fyrgtu stióm félagsins voru Elías Halldórs,son, formaður, Samúel- Guðmundsson, ritari, Guðmundur Pétursson, gjald- keri, Guðmundur E. Geirdal og Jón G. Maríasson, meðstjóm- endur. Fyrsta frumsýn.'ng félagsins var 2. okt 1922. en alls eru verkefnin orðin 47. Stjóm fé’agsins skipa nú: Þorgeir Hjörleifsson, formaður, Kristjána Jónsdóttir, ritarj, Marías Þ. Guðmundsso.n, gjald- keri, Laufev Maríasdóttir, varaformaður, Ólafur Þórðar- son og Martha Árnadóttir, meðstjórnendur. Karlakór ísafjarðar var formlegp stofnaður pf 30 manna thóp, sem vetur.'nn áður hafðj komið reglulesa saman til söngæfinga undir stjórn Jónasar Tómassonar. Fýrsti samsöngur kórsins var 14. mai 1922, en abs hefur hann hald- ið 93 samsöngva, þar af 68 á ísafirði. Utan ísafjarðar hefur hann sungið á 25 stöð- um. Kórinn hefur auk þess haldið margar kvöldyökur og innanfélagshóf, sungið við há- tíðleg tækifæri og tekið þátt. í söngmótum i Reykjavík os á Þingvöllum. í fyrstu stjórn kórsins voru: Ólafur Pálsson, formaður, Þórður JÓhannsson, ritari,- Pálmi Kristjánsson, gjaldkeri. Söngstjórar hafa verið: Jón- as Tómasson 1922—1940, Högni Gunnarsson 1940—1048, og Ragnar H. Ragnar frá 1948. Undirleikari kórsins hefur frk. Elísabet Kristj ánsdótt.'r verið sl. 12—14 ár. 'Heiðursfélagi kórsjns er Jón- as Tómasson tónskáld. f stjóm kórsjns eru nú: Að- alsteinn Sigurðsson, formaður, Finnur Finnsson, rjtari. Samú- ÚxÚiÚ: mi tm ' Hanna (Martha Árnadr.), Schener (Ólafur Þórðarson) og Schubert Jón A. Bjarnason). (Arnór Stígsson). (Ljósm. el Jónsson, gjaldkeri. Gunnar Jónsson og Óli J. Sigmunds- son. Bæði þessi félög hafa unnið mik.'ð og mérkílegt menningar- stá’rf, oft við erfiðustu að- staeður. í Leikfélagi ísafjarðar hafa nokkrir áf ágætustu leik- urúm landsins komið í fyrsta skipti fram á sviðið. Má þar nefna Brynjólf Jóhannesson, sem áður er getið, Sigrúnu 'Magnúsdóttur, Ingibjörgu Ste.'nsdóttur q.fl. Marga aðra ágæta leikara hefur félagið átt og margar ógleymanlegar ánægjustundir hefur það veitt ísfirðingum og öðrum Vest- firðingum. Karlakór ísafjarðar heíur jafnan haft mjög góðum söng- kröftum á að sk.'pa og sam- söngvar hans ætíð verið merk- ur þáttur i skemmtana- og menningarlífi iþæjarbúa. — Fréttaritari. Miðvikudagur 6. júní 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (9

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.