Þjóðviljinn - 20.06.1962, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 20.06.1962, Blaðsíða 1
Reykvískir síldarútvegsmenn, verða nú að bita í það súra epli að horfa á eftir Eyja- og Aust- fjairðabátum útá miðin, en vera sjálfir hlekkjaöir við misvitra forustu LÍÚ. Þessir faiiegu bátar eru þess albúnir að halda norður og moka þar upp sill'ri hafsins og væru sjálfsagt farnir, ef cigendurnir væru ckki t-eyrðir í 300,000 króna spennitreyju. (Ljósm. G. O.). • Þau tíðindi hafa gerzt, að fjórir síldarbátar liafá tekið nætur sínar um borð og siglt norður á síld- armiðin. Fleiri bátar eru þess albúnir að sigla, strax og veður batnar, hvað sem samningum líð- ur. Er nú brostinn mikill flótti í breiðfylkingu hinna víxilbundnu útgerðarmanna og er forsendan niðurstaða Félagsdóms í samningamálinu á Nes- kaupstað á dögunum. Iielgi Helgason frá Vest- mannaeyjum fór norður á laugardaginn og Seley frá Eskifirði fór í fyrrakvöld. Félagsdómur felldi fyrir skömmu þann úrskurð, að samn- ingur Verkalýðsfélagsins í Nes- kaupstað við útgerðarmenn tþar á stuðnum um síldveiðikjörin væri í fullu gildi, þar sem hon- um hafði ekki verið sagt löglega upp. Þessi dómur hefur nú haft þau áhrif, að flótti er- brostinn Kristbjðrg VE d fðrum norður og Eyjomenn segjo LÍÚ upp hollustu í lið útgerðarmanna og fjórir bátar | eru þegar farnir norður, Seley fi'á Eskifirði og Helgi Helgason frá Vestmannaeyjum, svo og tveir Hornafjarðabátar. Á Eskifii'ði var ástandið eins og í Neskaupstaö, samningum hafði ekki verið sagt upp við rétta aðila og eru fleiri bálar þaðan albúnir að sigla strax og gefur, en bræla var á miðunum í gær. í Neskaupstað eru 2—3 bátar tilbúnir og fara þcir líka þegar veðrið lægir. Þegar dómurinn í Neskaupstað- armálinu varð kunnur, tók Helgi Benediktsson samningsumboð sitt af L/ÍÚ og á laugardaginn fór einn af bátum hans, Helgi Haiga- son, sem áður er nefndur, norð- Framhald á 10. síðn. • VESTMANNAEYJUM í GÆR. — Samkvæmt upplýsingum eiganda og skipstjóra á m.b. Krist- björgu, sem er í Útvegsbændafélagi Vestmanna- eyja, leggur Kristbjörg af stað norður í kvöld og er með óbreytta skráningu frá því á vorsíldveið- unum. Nokkrir bátar eru að verða tilbúnir og halda væntanlega strax á veiðar. Helgi Helgason fór á laugardaginn, en eigandi hans Helgi Bene- diktsson skráði uppá væntanlega samninga. I-Iinn 6. júní . skrifaði Helgi! upplýsingar. er ég á sl. vetri LÍÚ svohljóðandi taréf: veitti yður umboð í sambamli við „Vestmannaeyjum (i. júní 1962. fyrírliugaöa sfjdveiðisainninga, LfÚ Reykjavík. alturkallast umboð mitt hér með. Með því aö fyrir liggur að mér Fyrir liggur nú dómur Fítags- vcru gefnar rangar og villandi dóms um aö ekki hefur verið ÞRIR OASAH TEL IIVALFJARDARCi ANGA Sam- taka hernámsandstæðinga er nú unr jónsmcssuhelgina. A Göngufólk og aðrir sem æíla að fara að Hvítanesi gefi sig fram við skrifstofu samtakanna, Mjcstræti 3 í dag og á morgim, Skrif- stoíaw er e;»ir k.Iukkan 9 fíí 22 dag'e-f.a. 'símar 236-1* og 24701. FARiÐ -VERÐUR £ bílum frá EifreUastöö íslands við K'Ikofrsveg li 13.30 n Kjalarncsi á jónsmessunótt (g baldin kvöldvaka. FiJNNlIDAG veröur geng- ii! íii Reykjávíkur og lýkur I á’gunni með útifundi í ir.’ðbænu.m. ÞEIR SEM verða i tjöldun- ,um um nóttina þurfa. að lóggja scr ítl sveí'npoka. Tvf.hr- cvv. i'-’’ i'iiir á að b.afa m.'.'; íér rí?r?gt trcsíl, enda þótt- hÆ'jí veröi að l'"> súpu < g kalli i tjaUlstað. Einnig hirt uni að segja allsstaðar upp síldveiðisamningunum og kippir sú vanræksla stoðum undan heildarsamningum og ennfrem- ur liggur það fyrir að ekkert hefur veriö gert til að ná samn- ingum við viðsemjendur útgerð- armanna í Vestmannaeyjum, annað en að skrif'a bréf um það bil að samningarnir voru að renna út 21. f.m. f Vestmannaeyjum hafa aldrei verið gerðir neinir samningar urn síldveiðar með þeirri veiðitækni, sem nú er fullkomnust talin og félagsmenn Útvegsbændaielags Vestmannaeyja telja sig flcstir óhundna aí' umboði yður til handa varðandi sumarsíldveið- arnar. Virðingarfyj.lst" (undir- skrift). skyldu allir gæta þess að vera vel skóaðir og er gott að hafa skó til skiptanna. TJÖLD VANTAIl ennþá, og eru stuðningsmenn beðnir að l.áta vila geti þeir útveg- aö eða lánað tjöíd. KOSTNAÐUU við gönguna er miki.ll cg veröur að greiðast af styrktari'ramlögum. Skrifstofa samtakanna tekur \ iö fvamlögum, og eru ivnn bcðn.ir að bregða skjóít viö Og .lí'ggjít cítt- bvaS af mörkum, efiir á- íiíæ'.um hvers og eins. v.'-'.'-yýs. ;T, Irugardag og gangan hafin ffá Hvftanesi klnkkan 15. Dvalið verðu.r í íjaldbúð á Linmana ljósastaur gnæfir yfir iTistir herbragganna í Mvítánesi. í baksýn er bryggjan sem gerð var þegar Hvalfjörður var flota- slöð. (Ljósm. Þjóðv.),

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.