Þjóðviljinn - 20.06.1962, Qupperneq 9
þótt Tékkarnir „ættu“ meira
miðju vallarins brotnaði margt
áhlaupið á þeim íélögum.
Skúli Ágústsson, innherjinn
frá Akureyri, tók oft skemmti-
legan þátt í vörninni og var
einnig virkur í sókninni. Kári
Sjálfsmark Tckka a síðustu mínútu Ieiksins.
frá Akureyri í stöðu hægri inn-
herja átti einnig mjög góöan
leik með auga fyrir staðsetn-
ingum og sendingum, en hann
má vara sig á að nota olnbog-
ana þar sem strangur dómari
væri. Grétar Sigurðsson ógnaöi
mjög með hraða sínum og haíði
miðvörðurinn stundum fullt 1
fangi með að hindra hann.
Útherjarnir voru veikustu
hlekkir liðsins, þeir Gunnar
Felixson og Þórður Jónsson. I
þær slöður er raunar ekki um
auðugan garð að gresja. I heild
féll liðið heldur vei saman og
betur en búast mátti við.
Vafalaust verður þetta kjam-
inn í liði því sem teflt verður
á móti Norðmönnum 7. júlí n.k.
LEIKUR TÉKKA EKKI
EINS ÁRANGURSRÍKUK
OG ÁÐUR
Leikur Tékkanna var ekki
eins árangursríkur og í hinum
leikjunum, og er að sjálfsögöu
að finna skýringuna í því, aö
mótstaðan var meiri. Vörnin,
sem þeir voru að reyna að
brjótast í gegnum, var hraðari
og fljótari að hindra en þeir
voru vannir. Þeir höfðu ekki
eins mikið næði til að átta sig.
Eigi að síður er ieikur þeirra
og leikni þannig, að af því má
mikið læra, og þessi litli mun-
ur á mörkum í þessum leik má
ekki verða til þess, að við
getum slegið því föstu, að okk-
ar knattspyrna sé í rauninni
n'æstum því eins góð og
þeirrai Og þó því sé haldið
fram, að mörkin segi til um
getu liðanna, þá er það ekki
sannleikanum samkvSemt. Og
ef við viljum vera sanngjarnir
þá getum við eins sagt að
'knattspyrna sú sem þessir gest-
ir okkar sýna er nokkrum
„klössum" betri en það sem við
höfum uppá að bjóða.
Það er því vonandi, að knatt-
spyrnumenn okkar skilji það og
taki þá sér til fyrirmyndar
um leikni og samleik.
Dómari var Haukur Óskars-
son.
Framhald á 10. síðu.
Dick Richardson liggur í roti á segldúknum eftir hnefahögg Ingemars Johanssons í keppni þeirra
í Gautaborg á sunnudaginn. Ingcmar vann Evrópumcistaratitilinn mcð hægri handar höggi í átt-
undu lotu.
|«&> ©v
tapaði aðeins 3:2 fyrir Tékkum
Satt að segja stóð landsliðið
sem kalla verður tilraunalands-
lið. sig betur en búizt var við
i leiknu.m við Tékkana. Eins
marks munur er ekki mikið
í leik við svo sterka menn sem
þetta tékkneska lið er.
Hitt er svo annað mál, að
munur liðanna hvað tækni
snertir er miklu meiri en mörk-
in sýna. Sóknarstyrkur Tékk-
anna var mun meiri og leikur
þeirra allur betri, þótt þeim
tækist ekki að skora oftar.
Það var þó greinilegt, að þeir
urðu varir við mun meiri mót-
stöðu en í leikjunum undanfar-
ið, og landsliðinu tókst að ógna
svo marki Tékka, að þeir urðu
hvað eftir annað að leggja sig
fram til varnar.
Það setti nokkurn skugga á
leik Tékkanna, að þeir notuðu
hendurnar til að stöðva knött-
inn, og það stundum í tilvik-
um þar sem hefði annars ef
til vill getað orðið mark. Eins
leyfði miðframvörðurinn sér að
grípa í framherja. sem kominn
var innfyrir, og hindra hann í
að koma-st áfram. Svo gott lið
sem þetta barf ekki að notn
svona aðferðir í leik sínum.
Vörn þeirra leikur svo pvert.
að snöggir framher.iar eins og
,.t.ríóið“ var í landsliðinu getn
skotizt innfyrir óvænt, og það
var það sem skeði í þessum
leik.
GANGUR UEIKSINS:
markmaðurinn var „ekki
heima“.
Aðeins 2 mínútum síðar skor-
ar miðherjinn eftir að hafa
stöðvað knöttinn eða orðið fyr-
ir honum er annar skaut. Þó
Tékkar væru meira í sókn
gerðu íslendingar við og við
áhlaup á Tékka, og eftir eitt
áhlaupið var Kári frír og fékk
knöttinn en skotið fór langt yf-
ir. Þannig lauk hálfleiknum 2:1
fyrir Tékka.
Þegar á 4. mínútu síðari
hálfleiks eiga Tékkar eitt af
sínum skemmtilegu áhlaupum
með hraða skiptingu. Vinstrj
útherjinn er kominn inn á
miðju og skorar þaðan með
óvæntu skoti, sem Heimir réði
ekki við.
Á 25. mínútu kemst Grétar
innfyrir en skot hans var langt
yfir. Kári er líka-í færi á 40
mínútu en markmaður Tékka
varði m.iög vel. Undir leikslok
sækja íslendngar og verður
þröng við mark Tékka og
hrekkr.r knötturinn í mark af
varnarmanni.
Eins og fyrr segir voru Tékk-
ar mikið meira í sókn en þeir
léku mjög þröngt, er upp að
marki kom, og lokaði vörn
landsliðsins oft vel. Þeir skutu
[fka hvað eftir annað af löngu
færi en allt kom fyrir ekki og
yfirleitt voru skotin alltof há.
VÖRN UANDSLIDSINS
STERK
D ER DRAUMUR
VERA MEÐ DÁTA
F.kki var leikurinn nema 5
mínútna gamall, þegar fyrsta
markið kom, og var það inn-
herjinn hægri, sem það skor-
nði, eftir sendingu utanaf kant,-
inum vinstra megin. Skoraði
hann viðstöðulaust, svo að það
leit. út fyrir að þeir mundu
halda uppteknum hætti að
skora mörg mörk. Það fór þó
svo, að landsliðið jafnaði, og
kom það 6 mínútum síðar eftir
aukaspyrnu, sem snerti varnar-
mann svo markvörður náði
ekki til knattarins, sem hrökk
til Þórðar Jónssrnar, sem not-
aði tteláfærið ' að skors- þegar
I þessu tilraunalandsliði veit-
ir maður því fyrst athyóii, að
vörnin stóð sig mjög vel, og
átti hún þó í höggi við mjög
leikna menn og hraða. Árni
Njálsson var bezti maður varn-
arinnar og lék bezta leik sinn
á sumrinu. Sama er að segja
um þá bræður Hörð og Bjarna
Felixsyni. Bjarni bjargar oft á
síðustu stundu, en hann mætti
taka meira þátt í samleik en
hann gerir.
Heimir í markinu hefur ekki
átt betri leik í vor.
Framherjarnir Ormar og
Sveinn stóðu vel fyrir rfmr; og-
Það hefur borið við alltaf öðru hverju, þegar erlend herskip
hafa verið í höfn, að hér hefur myndazt ofurlítið ,.ástand“.
íslenzkar stúlkur hafa brugðið sér í ofurlítið ævintýri með
dátunum. Þær hafa sézt leiða þá um Austurstræt: og faðma þá
í Hljómskálagarðinum. í Nýjasta FÁLKA eru birtar nokkrar
myndir af slíkum ævintýrum, teknar þegar franskt herskip.
var hér í höfn fyrir nokkru.
UPPLAG p á | ifiiiil
FÁLKANS li fl | |E | |H M
EYKST MEÐ HVERJU BLAÐI 1 n 1% 1 1■ 1 ■ V 1 K U B L A Ð
Vegna stöðugrar aðsóknar, verður sýningin
BÆKUR OG VÖRU SÝNÍSHORN í Snorrasal íramlengd í 2 daga. Bækurnar fást nú keyptar, og pantanir
FRÁ SOVÉTRlKJUNUM afgieiddar.
SNORRASALUR.
Miðvikudagur 20. júní 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (9]