Þjóðviljinn - 20.06.1962, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 20.06.1962, Qupperneq 12
íslenzka þingmannanefndin kom heim úr Tékkóslóvakíu- förinni um síöusíu helgi. Eins og áður hefur verið skýrt frá í fréttum blaðsins, gengu al- þingismennirnir á fund Vili- ams Siroký forsætisráðhcrra Tékkóslóvakíu sl. íimmtudag, 14. júní, í Hrzán-höllinni í Praha. Tveim dögum áður, þriðjudaginn 12. júní, skoöuöu þingmennirnir m.a. stóra skó- verksmiðju í . Gottwaldov, á Mæri. Á stærri myndinni sést formaður þingmanna- nefndarinnar, Friðjón Skarp- héðinsson forscti sameinaðs þings, hcilsa Siroký i'orsætis- ráöherra. Ilin myndin var tekin í gúmmískódeild verk- smiöjunnar í Gotíwrl dov. Þeir nafnarnir Friðjón Skarphéð- iusson og Friðjón Sigurösson, skrifstofustjóri Alþingis, skoða gúmmístígvél ei' mikilli athygli. þlÓÐVILIINH Miðvikudagur 20. júní 1962 27. árgangur — 134. tölublað Ihaldsflokkur Kanada missir OTTAWA 19 6 — IhaJ'dsfiokkur- inn sem farið hefur með völd í Kanada síðustu fjögur árin beið mikinn ósigur í þingkosningun- um í gær og missti nær helming þingsæta sinna. Ihaldsflokkurinn fékk nú 117 þingsæti, en hafði áður 209, Frjálslyndi flokkurinn fékk nú 96 en hafði 49, „Þjóðlánaílokkur- inn“ svonefndi (Social Credit Party) fékk 30 þingsæti, en hafði ekkert áður, og Nýi demókrata- flokkurinn íékk 19, en hafði átta fyrir. Úrslit í einu kjördæmi eru in ókunn. Mesta athygli vekur frammi- staða Þjóðlánaflokksins, sem fær nú oddaaðstöðu á þingi. Búizt hafði verið við því að Ihalds- flokkurinn myndi tapa fylgi, en óvænt er sú niðurstaða kosning- anna að hvoAgur hinna stæggtu flokka hefur fengið meirihluta. Foringjar minnihlutaflokkanna þriggja hafa lýst yfir að þeir vilji ekki setjast í samsteypu- stjóm og búizt er við að Diefen- baker, foringi Ihaldsflokksins vilji ekki mynda minnihluta- stjórn. Því er talið víst að efna verði til nýrra kosninga á næstunni. NEW YORK 18 6 — Hlutabréf héldu áfram að falla í verði í kauphöllinni hér í dag. Þetta átti við um liréf í öi um fyrirtækj- nm nema gullnámufélögum. Þau bréf hækkuðu í verði. Mikil eftirspurn var allan dag- inn á kauphöllinni eftir hluta- Sætfin í Laos að engu orðin? VIENTIANE 19 6 — Allt bendir nú til þess að samkomulag prins- anna þriggja í Laos um myndun samstcypustjórnar og hlutlcysi landsins sé að fara út um þúfur. Ætlunin hafði vcrið að nýja stjórn tæki við völdum í gær, en af því varð ckki, þar eð prinsarnir Súvannafúma og Súfanúvong komu ekki til höfuð- bórgarinnar Vicntiane, heldur héldn kyrru fyrir mcðal hcr- sveiía sinna á Krukkusléttu. Hinn umsamdi forsætisráðhcrra samsteypustjórnarinnar, Súvanna- fúma, sagði að foringi hægri- inanna, Nosavan hershöfðingi, hefði spillt samkomulaginu á s'.s.,or„ stunrlu með því að fá V:> lth'<na kommg til bess að fall- ít"l nð embætbhmonnakerfi hregri manna skyldi ha’da áfram landstiárn cg her þeli’ra einna h 'f,> b.ervöld í landimi. Sá kost- ur vær* með ölhi óaðgengilegur osr mundi hann ekki f:>ra til höf- u/Mrorgariunar meðan frá honum væri ekki fallið. bréfum í gullnámufélöguni, en framboð lítið. Bréfin hækkuðu í verði um tvö vísitölustig. Ástæðan til þess er talin þrá- látur orðrómur uni að gengi doll- arans mu.ni verða fellt á næst- unni. Það myndi af sjálfu sér leiða til þess að gull hækkaði í verði og því ástæða til að ætla að hlutabréf í gullnámum yrðu verðmætari. Orðrómurinn um væntanlegt gengisfall dollarans hófst í síðari hluta maí þegar verðhrunið míkla varð í kauphöllinni í New Yoi'k. Síðustu tvö árin hefur þessi orðrómur gosið upp hvað eftir annað og jafnan haft í för með sér hækun á gullhlutabréfum. Brezka fjármálablaðið Financi- al Times sagði nýlega að eina ráð Bandaríkjastjórnar til að stöðva gullflóttann úr landinu og tryggja greiðslujöfnuð myndi vera að lækka gengi dollarans urn tíu til tuttugu af hu.ndraði. Viku- blaðið The Economist hefur kcmizt að sömu niðurstöðu. Fjórar orustu- þotur Yórust NÖRVENICH 19 6 — Fjórar vesturþýzkar orustuþoti'.r sem héðan fóru til æfinga í dag hröp- uðu til jarðar. Ekki er v.'tað með vissu. um orsök slyssins, en þó er talið líklegast að þoturnar hafi komizt cf nálægt hvei' ann- ari. AI.GEIRSBORG 19 6 — Hér var p.'l.t með kyrrum kjörum undan- farinn sólarhring, engin ódæðis- verk framin, elskert spellvirki unnið. Liðsmenn OAS í Algeirs- borg hafa þarmcð sýnt að þcir samþykkja sættina, en öðru máli gegnir um félaga þeirra í Oran. Þeir réöust tvívegis í nótt gegn serkneska hverfi borgarinnar með sprengjuvörpum og vélbyss- u.m. Ekki er getið um manntjón. Fréttaritari brezka útvarpsins þar segir þó að flestir Evrópu- rnenn í borginni séu samþykkir sáttargerðinni. Þetta eigi þó ekki við um fyrrverandi hermenn í sveitum OAS, sem segi að þeir gangi ekki inn á neitt samkomu- lag, nerna að það sé undirritað af Pau.I Gardy ofursta, sem þeir telja æðsta yfirboðara sinn. Susini, sá fcringi OAS sem gerði samkomulagið við OAS. hefur krafizt þess að staðið verði við það loforð Serkja að Ev- rópumenn fái að vera í örygg- issveitunum innan tveggja sólar- hringa. Verði ekki úr því segist hann ekki vilja lofa neinu um eíndir OAS. r--------------------------------- CANAVERALHÖFÐA 19 6 — Bandan’kjamenn b.aia sent á loft enn ei.tt gervitungl til veðurat- hugana, Tiros V. Því er sérsták- lega ætlað að fylgjast með felli- byljum. Rusk farinn að ræða ágreining innan NATÓ WASHINGTON 196 — Ru.sk ut- anríkisráðherra fór héðan í dag ; í ferðalag um Evrópu. Hann er sendút' út af örkinni fvrst og | fremst til að reyna að jafna þær : deilu.r sem u.pp á síðkastið hafa I orðið með helztu ríkjum Atlanz- ! bandalagsins, V-Þýzkalandi og Frakklandi annarsvegar, en hins- vegar Bretlandi og Bandaríkjun- um. 17 ára herskylda í Scvétríkjnnum MOSKVU 19 6 — I dag var kunngert hér að hérskyldualdur yrði lækkaður úr 18 árum í 17 ár. Ástæðan er talin vera sú að nú eru komnir til sögunnar hinir mannfáu ái'gangar stríðsáranna. Georges Bidault sviptur þinghelgi PARÍS 19 6 — Franski dórns- málaráðherrann krafðist þess í dag af forseta þjóðþingsins að hann svipti Georges Bidault, fyrrverandi forsætisráðherra en nú arftaka Salans við yfirstjórn OAS, þinghelgi. Víst þykir að orðið verði við þeirri kröfu. Samninga- fundur eng- Samninganefndirnar í síkl- veiðideilunni komu saman tii fundar kl. 8.30 í gærkvöld og stóð sá fundur enn þega rblaðiö fór í pressuna. Ekkert hafði þá miðið í sam- komulagsátt. © Eins og skýrt var frá í blaðinu í gær gerðist það nú í fyrsta skipti að banda- rískum dátum var heimilað að vera í Reykjavík á þjóð- hátíðardegi íslendinga en hin.gað til hafa stjórnarvöldin hlíft landsmönmim við því 17. júní að þurfa að hafa erlenda hermenn fyrir augumim. 3 En hernámsliðið léí ckki þrar við sitja. Á þjóðhá- tíðardaginn gcrðustu þau tíð- indi á Hrafnistu, dvalarhcim- ili aldraðra sjómanna; að allt í einu var úthlutað gjáfapökk- um meö brjóstsykri ;:g öðrn sælgæti og fylgdi það með að þetta væri gjöf frá varn- arliðinu í tilcfni þjóðhátíöar- dagsins! Vakti þctta að vonum furðu og andúð. Er Þjóðvilj- anum m.a. kunnugt um aö Lárus Rist, sem nú dvelst á Itrafnistu. skilaði pakka sínum aftur með viðeigandi ummælum. "'*) Þessi ..þjóðhátiðargjöf“ hcmámsiið ins á Hrafnislu er einhver lákúrulegasta smekk- Icysa sem gerzt hcfur í sam- skiptum f'dendinea og her- nám-'iiösinr, cg cr þá af nógu að taka. Haí'i yfirmenn her- námsliðsins sjálfir ekki dám- greind t 1 að temju sér sið- . aOra rnanra hcgðun, afctíu ís- lenzk s'jórnarv i| ;I þó að sjá sóma sinn í því að koma í veg fyr;r að aldrað fólk verði fyrir árcitni þeirra og lítil- sigldum áróðri á þeim dcgi scm helgaður cr sjálfs'.æði Is- lands.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.