Þjóðviljinn - 04.07.1962, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 04.07.1962, Blaðsíða 2
r I dag er miðvikudagur 4. júlí. Marteinn biskup. Tungl í há- rguðri kl. 14.43. Árdegishátlæði kl. 6.51. Síðdegisháilæði kl. 19.11. Næturvarzla: vikuna 30. júní til 6. júlí er í Itlgóltsapóteki, sími 11330. ji sjúkrabifreiðin: Simj 5-13-36. Háfriarfjörður: t skipin ' EIMSKIP: [ Brúarfoss fór frá Hafnarfirði 30. fm. til Rotterdam og Hamborg- I ar. Dettifoss fór frá Reykjavík I 30. fm. til N.Y. Fjallfcss fór frá I Akureyri í dag til Húsavíkur. I Goðafoss fór frá Reykjavík 30. • fm. til Dublin og N.Y. Gullfoss 1 kom til Leith í gær og fór það- 1 an í gærkvöld til Kaupmanna- [ hafnar. Lagarfoss fór frá Hels- ! ingborg í gær til Rostock, Kotka, , Leningrad og Gautab. Reykjafoss i er í Gdynia og fer þaðan vænt- i anlega 6. þm. til Ventspils og I Rvíkur. Selfoss fór frá N.Y. í ' gær til Rvíkur. Tröllafoss fór 1 frá Keflavík 1. þm. til Grimsby 1 og Hull. Tungufoss er í Reykja- ' vík. Laxá fór frá Hamborg 29 \ fm. til Rvíkur. Medusa fór í gær i frá Antverpen til Rvíkur. j Jöklar h.f.: , Drangajökull er í Rotterdam. Langjökull fór í gær frá Kotka til Hamborgar og Rvíkur, Vatna- i jökulL ketnur . Ul Reykjavikur 1 síðdegis í dag. 1 • T;"' , i Skipaútgerð ríkisíris: > Hekla kom til Rvíkur 'í morgun * frá Norðurlöndum. Esja er á 1 Norðurlandshöfnum á vesturleið. ' Herjólfur fer frá Rvík klukkán |'21 ■ í kvöld -tll- Vestmannaeyja. Þyrill er á Norðurlandshöfnum. l Skjaldbreið fór frá Reykjavík í ’i gær vestur um land til Akureyr- l ar. Herðubreið er væntanleg til i Rvíkur síðdegis í dag að austan 1 úr hringferð. i Skipadeild SlS: • Hvassafell er í Rvík. Arnarfell 1 fór 2. þm. frá Haugasundi áleið- * is til Austfjarða. Jökulfell er í [ N.Y. fer þaðan 6. þm. áleiðis til i íslands. Dísariell fór 1. þm. frá I Eskifirði áleiðis til Ventspils. I Litlafell losar á Norðurlands- 1 höfnum. Helgafell er í Rouen. ' Hamrafell kemur til íslands 8. þm. frá Aruba. rlugið Loftleiðir ih.f.: Leifur Eiríksson er væntanlegur frá N.Y. klukkan 5. Fer til Osló- 1 ár og Helsingfors klukkan 6.30. Kemur ti.l baka frá Helsingfors ' og Osló k'lukkan 24. Fer til N. Y. klukkan 01.30. Þorfinnur karls- efni er væntanlegur frá N.Y. kl. , 6. Fer til Gautaborgar, K-hafnar i og Stafangurs kl. 7.30. Snorri 1 Sturluson er væntanlegur frá Stáfangri, K-höfn og Gautaborg 1 kl. 23. Fer til N.Y. kl. 00.30. Flugfélag Islands: Miyilandaflug: Hrímfaxi fer til Glasgow og K- hafnar kl. 8 í dag. Væntanlegur eftur til Rvikur kl. 22.40 í kvöld. Gullfaxi fer til Oslóar og K-hafn- Íar kl. R 30 í dag. Væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 22.15 í kvöld. ÍFlugvélin fer til Glasgow og K- hafnar kl. 8 í fyrramálið. Innanlandsflug: Íí dag er áættað að fljúga til Ak- ureyrar 2 ferðir, Egilsstaða, 'Heltu. Hornafjarðar, ísafjarðar g Vestmannaeyja 2 ferðir. — Á fmorgun er áætlað að fijúga til fAkureyrar 3 ferðir, Egilsstaða, Jtsafjarðar, Kópaskers. Vest- imannaeyja 2 ferðir og Þórshafn- jor. Félag frímerkjasafnara. Herbergi féiagsins verður i sum- ar opið félagsmönnum og al- menningi atta miðvikudaga frá klukkan 8—10 síðdegis. Ókeypis upplýsingar veittar um frímerki og frímerkjasöfnun. 15 ára piltur sýnir túss- Kynnisför á vegum teikningar í Mokkakaffi til Hollands og Noregs 15 ára piltur, Bjarrii Har- aldsson (Bjarnasonar er lengi hefur unnið á skrifstofu Eim- ákips, eri starfar hú að út- gerð á Húsavík) hefur hengt upp 15 tússteikningar á Mokkakaffi. Hann sagíi í við- tali við. fréttamann blaðsins að hann hefði larigáð að vita hvað fólk segði um mvndir Styrkir boðniríram sinar, en Sil rannsóknastarfa s Vestur-Þýzka laudi Esndiráð Sambandstýðveld- isins Þýzkatands í RevkjaV'jk hefur tjáð íslenzkum stjórnar- völdum, að Alexander von Humboidt-stofnun.'n muni veita styrki til rannsóknar- starfa við háskóla- og vísinda- stofnanir í Þýzkalandi há- skólaárið 1963—1964. Styrkir þessir eru tvenns konar: 1. A-styrkir, sem nema 800 þýzkum mörkum á mánuði um 10 mánaða skeið frá 1. október 1963. 2. B-styrkir, sem nema 1100 þýzkum mörkum á mánuði um 6—12 mánaða skeið, — að öðru jöfnu frá 1. október 1963 að telja. Umsækjendur um hvora tvéggja styrkiná skulú hafa lokið full'naðarprófi við há- skóla í vísindagrein þeirri, er þeir hyggjast leggja stund á. Þeir skulu að öðru jöfnu ekki v.era eldri.en 35 ára. UmsækjéndUr. uiti : A*-Styrki skulu hafa starfað að minnsta •iKjtir tvð át ■ viö. rhásité’á-! kénnslú' eðá ránnsókriarstörf. Umsækjendur um B-styrki skulu ániiaðihvört hafa. kerint við háskóla eða stundað sjálf- stæð rannsóknarstörf um að minnsta kosti fimm ára skeið og ritað viðurkennd vísinda- rit. — Fyrir aha umsækjend- ur er nægileg þýzkukunnátta áskilin. Innritunargjöíd styrkþega greiðir Alexandcr von Hum- boldtstofnunin. Til greina get- ur komið, að hún greiði einn- ig ferðakostnað styrkþega til Þýzkalands og heim aftur, svo og nokkurn viðbótarstyrk vegna eiginkonu og barna. Eyðub’öð undir umsóknir um styrki þessa fást í menntam.ráðun., Stjórn- arráðshúsinu við Lækjartorg. Umsóknir þurfa að vera íl þríriti og skulu hafa borizt ráðuneytinu fyrir 15. septem- ber næstkomandi. (Frá menntamálaráðuneyt- inu). Bjarni Haraldsson. þegar verið pantaðar. Hann sagðist ekki hafa verðlagt myndirnar ennþá, en engini myhdr kostá yfir 300 krónurl Bjarni ætlar á næstunni austur til Neskaupstaðar að vinna við síld. í vetur ætlar hann að nema myndlist og tungúmál hjá presti í Lánda- kþii, -hvi -ag haflri hyggst reýna við íattdspfóf.' Siðar er hann að hugsa um að læra ' auglýsinga^éi'kningu. ^Bjrifþi sagði að hann lærði aðalléga af listaverkabókum og að hann hefði mest dálæti á myndum Van Goghs. lilill „Komposition Dagana 3. til 17. iúní s 1. efndi Iðnaðarmálastofnun ís- lands til kynnisfarar fulltrúa samtaka launþega og vinnu- veitenda iil Hollands og Nor- egs : þeim tilgangi að kynna þátttökuaðilum hinar tækni- legu hliðar kaúpgialdsmála í þessum löndum. Meðal þess, sem á dagskrá var má nefna launakerfi og ákvæðisvinnu, hagnýtingu vinnurannsókna og starfsmats, og sömuleiðis fræíslustarfsemi og samstarf heildarsamtaka launþega og vinnuveitenda á þessum svið- um. För þessi var farin með stuðningi Efnahags- og fram- farastofnunarinnar í París (OECD), sem greiddi fargjöld þátttakenda og skipulagði dvöl hópsins í samvinnu við IMSÍ og framleiðnistofnanir í Hollandi og Noregi, Cantact- groep Opovering Produktivit- eit og Norsk Produktivitets- institutt. Þátttakendur áttu viðræður við ýmsa leiðtoga heildarsam- taká vinnuveitenda og laun- þega os heimsóttu ýmsar stofnanir og fyrirtæki, þar sem tækifæri gafst , .til þess að kynnast þeim hlutum í framkvæmd, s.ém á. clagskrá vorú. Þátttakendur í för þessari voru: Björgvin Sigurðsson, frkvstj. Vinnuveitendasamb. íslands, Björn Jónsson alþm., fulltrúi Alþýðusambands ís- lands. F.ggerí G. Þorsteinsson alþm., fulltrúi Iðnsveinaráðs Alþýðusambands íslands, Guðjón S. Sigurðsson, form. ' Iðju, félags virksmiðjufólks í Reykjavik, Jóna$ M. Guð- mundsson, ráðunautur, fulltr. Vinnumálasambands sam- vinnufélaga, Jón Eiður Ágústsson málaram., fulltrúi Landssambands iðnaðarm., Pétur Sigurðsson alþm., form. þingnefndar, sem fjallar um ráðstafanir til að koma á 8 stunda vinnudegi verkafólks. Sveinn Björnsson, frkvstj. Iðnaðarmálastofnunar íslands, sem jafnframt var fararstjóri og Þorvarður Alfonsson, skrifstofustjóri Fél. ísl. iðn- rekenda. Það, sem, ef til vill, vakti mesta athygli þátttakenda í förinni var annars vegar það, hversu föstum tökum hinar tækn.'legu hliðar kaupgjalds- málanna hafa verið teknar í þessum löndum og hversu víðtækur skilningur virtist ríkjandi á nauðsyn þess að hagnýta vinnuhagræðingar- tækni til hins ýtrasta til þess að auka framleiðni atvinnu- veganna og þar með að skapa vamnlegan grundvöll fyrir batnandi lífskjörum og auk- inni velmegun. í annan stað kom það mjög greinilega í ljós, að sjálf heildarsamtök launþega og vinnuveitenda hafa sitt í hvoru lagi og sameiginlega staðið að því að marka þá stefnu sem hér um ræðir. Virðist með árunum hafa skapazt gagnkvæmt traust og heilsteypt samvinna milli heildarsamtakanna í hvoru landi í öllu því, er snertir tæknileg atriði kaupgjalds- mála. í Noregi hefur þetta samstarf, sem byggt er á fræði- og tæknilegum grund- velli, mótazt af frjálsum samningum (retningslinjer, rammeavtalér), milli heildar- samtakanna. Þannig -hafa t.d. no.rska Vinnuveitendasam- bandið og Alþýðusambandið gert með sér sameiginlegar stefnuskrár um framkvæmd vinnurannsókna, um keriis- bundið starfsmat, um sam- starfsnefndir og framkvæmd launajafnréttis. Þátttakendur voru á einu máli íim ’ 'ih í för þessi ’ hefði verið ..,hjn. læhiórn^rík&sta,; Mun siðar iá þesáu áfi; koma út skýrsla, þar sem gerð verður grein fyrir því helzta ðf þeim fróðleik, sem þátt- takendur öfluðu sér og telja megi að eigr eriridí til ísl. aðla. ■ ,,:(Frá IMSÍ). m, - ypiyr'' !*: IM' . . ... jíll ú(l Fylkingarfélagar! ; 1 1■ ■: , ■ l 1I . I ; 'i Ljúkið skilum- 'i- skyridi- happdrætti ÆFR. FIoKKurinn SÓSlALISTAFÉLAG REYKJAVÍKUR: Félagar! Vitjið nýju skírtein- anna í skrifstofu félagsins, Tjamargötu 20. Opin alla daga kl. 10—12 árdegis og 5—7 síðdegis, nema laugar- daga kl. 10—12 árdegis. Sími 17510. ( BM Fundur í kvöld kl. 9 í Tjarnarg, 20 — Stundvísi, Það var farið að dimma; þegar þau yfirgáfu kaffi- húsið. Á ieiðinni kom gamli Sam á móti þe.m, tötra- legur betiari með sítt og óhreint skegg. Al’.t i einu nam Joe staðar. Hver skollinn, Dave, sasði hann. Karlinn er nauðalíkur frænda þínum. Ef við þvoum hqnum um skeggið og klippum 'það svo’.ítið fil þá . .. Dave hafði fengið snja!!a hugmynd. Láttu mig um þetta, sagðl hann við Dave, og þá skal ég hjálpa þér. >%%%%■%%< 2) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 4. júlí 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.