Þjóðviljinn - 04.07.1962, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 04.07.1962, Blaðsíða 9
Ríkarður brýzt í gcgn í gömluni og góöum stíl. — (Ljósm. Bj. Bj.). utan úr heimi hlaup á 40.0 sek. en pólska sveitin fékk tímann 40.4 sék. Grodotzkí sitt af AKRANES gerði jafntefli við SBU i fjðrugum leik Miövikudagur 4. júlí 1962 — ÞJOÐVILJINN — (fcj. John Thomas fysiverandi heimsmethafi varö aðeins þriðji í hástökki í landskeppni Bandaríkjamanna og Pólverja í Chicago. Fyrstur varð G. Johnson Bandaríkjunum, stökk 2.14 m. Annar varð Pólverjinn E. Czernik, stökk 2.07 m. og Thomas varð þriðji með sömu hæð. Ðallas Long sigraði i kúlu- varpi, kastaði 19.44 m. og Gubrier' varð númer tvö með 19.32 m. A1 Hall-vann sleggju- ká-stið með 65.50 m. og Conn- olly varð annar með 64.36 Boston sigraði í langstökki með 7.54 m., R. Hayes í 100 m. á 10.3 sek., U. Williams í 400 m. á 46.7 sek., J. Beatty í 1500 m. á 3.41.9 mín. og J. Tarr í 110 m. grindahlaupi á 13.6 sek. Eina pólska sigur- inn fyrri dag landskeppninn- ar vann K. Zimny í 5 km. hlaupi en þar fékk hann tím- ann 13.59.8 mín. Bandaríska sveitin vann 4x100 nr. boð- , ■ ■ Þegar leikur Akraness og úr- vafsins frá Sjálandi hófst, voru áhorfendur ekki margir, og má gera ráð fyrir að ástæðan hafi verið sú, að menn töldu að Akranesliðið mundi ekki ná miklum tökum á leiknum, eftir að KR með Þórólf hafði fengið fjögur mörk gegn engu. Þeir sem sátu heima af þess- ari ástæðu geta nagað sig í handarbölkin fyrir að hafa misst af góöum leik, þar sem bæði liðin sýndu góð tilþrif og bar-- áttu þar sem ekki var gefið eftir, en þó innan ramma hins drengilega. Akranesliðið sýndi enn einu sinni, að það getur sýnt góða knattspyrnu og kraft, og þrátt fyrir stór högg í lið þeirra á undanförnum árum, kbma stöð- ugt fram menn sem lofa góðu og hafa þegar náð töluverðum tökum á leiknum. Baráttuhugurinn sem yfirleitt einkenndi liðið vakti athygli og þá ekki sízt varnarinnar, sem er kraftmeiri hluti liðsins, og þurfti í þessum leik að taka á til þess að stöðva hina leiknu og hröðu framherja Sjálend- inga. Þórólfur í landsllðínu Frá því hefur nú verið I gengið, að Þórólfur Beck fær * leyfi ti|l þess að leika með í landsliðinu í leiknum gegn | Norðmönnum, sem háðurverð- ur á Laugardalsveilinum næst{ l| komandi mánudagskvöld. Það mun hins vegar ekki fullráðið | fyrr en eftir pressuleikinn á föstudagskviild hvernig ís- lenzka landsliðið verður að ] öðru lcyti skipað. Maðurinn á bak við hinn árangursríka leik Þeir sem horfðu á leikinn eru ekki í vafa um það, hver á mestan þáttinn í þessari frammijstöðu liðsins, en það var Ríkarður Jónsson. Hann var afturliggjandi miðherji og það- an stjórnaði hann liði sínu. Að þessu sinni sáum við ekki hinn hraða og kraftmikla einstakling, sem brauzt í gegnum hina sférkustu vörn, ef honum bauð svo við að horfa. Að vísu geng- ur kraftaverki næst sá kraftur sem Ríkarður hefur, eftir þau veikindi sem hann Jiefur orðið að ganga í gegnum á liðnum árum. I þedsum leik notaði hann Ingvar skallar að marki — en framhja. — (Ljosm.Bj. Bj.). leikur víð Dani í kvöld Landsliðsnefnd hefur valið eftirtalda menn til þess að skipa tilraunalandsliðið, sem á að leika við SBU á Laugardalsvell- inum í kvöld: Heimir Guðjónsson KR Árni Njálsson Val Bjarni Felixson KR Hörður Felixson KR Ríkarður Jónsson ÍA Kári Árnason ÍBA Steingr. Björnsson ÍBA Þórólfur Beck KR Steinþ. Jak. KR Varamenn í liðið voru valdir; Helgi Danielsson ÍA, Hreiðar Ársælsson KR, Svcinn Jónsson KR, Skúlí Ágústsson ÍBA og Ellert Schram K.R. ■B *r. wI'íéSkC- :3'«- 8 ersen fær knöttinn síðan til sín og skallar mjög vel í mark. Síðara markið kom á 42. min- útu og þá úr hörkuskoti frá Erik Nilsen sem var óverjandi fyrir Helga. "D'anir voru allnærgöngulir við mark Akraness, en þeim tókst ekki að notfæra sér þá mögulefka. Þó er varla hægt að segja að þeir hafi haft opin tækifæri, nema hvað skot lendir í varnarmanni í lok leiksins, en það skot var af stuttu færi. Lið Akrancss: Ríkarður Jónsson var eins og fyrr er sagt bezti maður liðs- ins tog Helgi átti vafalaust bezta leik sinn á sumrinu. Mið- framvöröurinn Bogi Sigurðsson, kom mjög á óvart með leik sínum gegn hinum snögga ,og FramhalS á 10. siðu. leikni sína og auga fyrir upp- byggingu leiksins með því að fá sem flesta með í samleikinn, og einmitt í kringum hann urðu til öll hættulegustu áhlaupin, <:g þau Voru ekjki svo fá í leiknum. I mörgum áhlaupanna var viss ákafi og kraftur, sem fékk áhorfendurna til að hríf- ast með, og er það þó ekki daglegur vani hér í Reykjavík, því miður. En þetta setti vissa „stemningú* í leikinn, þannig að menn fengu þá skemmtun út úr honum, sem maður er Bvo oft að vonast eftir. Danir léku vel, en — Leikur Dananna var oft skemmtilegur og leikni þeirra var mun betri en okkar manna, en þrátt fyrir það tókst þeim ekki að sama skapi að skapa sér tækifæri til að skora. Helgi í markinu var þeim erfiður og varði hann oft mjög vel og er ekki ólíklegt að það hafi sett þá nokkuð út af laginu, er upp að markinu kom. Skiptingar þeirra Voru oft skemmtilegar og þeir hafa greinilega betra auga fyrir staðsetningum, þeg- ar þeir eru ekki með knöttinn. Skemmtilegasti maður þeirra 1 þessum lefk var miðherjinn, Hans Andersen, útherjinn, Jens Olsen og Orla Madsen voru líka góðir, annans er þetta jafnt lið með góðum leikmönnum, sem kunna undirstöðuna í áhuga- knattspyrnu. Danir skoruðu sín mörk í fyrri hálfleik, það fyrra á 31. mínútu eftir að Helgi hafði varið vel fyrst, en Hans And- ^ Hans Grodotzki hljóp 10 km á 28.49.4 mín. á móti í Potsdam á laugardaginn. Er það bezti timi, sem náðst hef- ur á þeirri vegalengd í heim- inum í ár. Grodotzki, sem er 26 ára gamall Austur-Þjóð- verji, hreppti eins og kunnugt er silfurverðlaunin bæði í 5 km. og 10 km. hlaupi á olympíuleikunum í Róm 1960. I fyrrasumar lét hann hins vegar lítið að sér kveða en virðist nú aftur vera að ná sér á strik. -fc Manfred Preussger setti á sama móti nýtt þýzkt met í stangarstökki, stökk 4.72 m. Preussger hefur tvívegis átt Evrópumet í stangarstökki og átti metið, 4.70, þar til Finn- inn Nikula bætti það á þessu ári. -jJj- Bclgíumaðurinn Gaston Roelants náði góðum árangri í 3000 m. ihindrunarhlaupi á Evrópumóti lögreglumanna í Brussel nýverið. Fékk hann tímann 8.40.4 mín. •Jc Á frjálsíþróttamótinu í Moskvu um helgina, sem get- ið var hér í blaðinu í gær va rmjög hörð keppni í mörg- um greinum og náðist ágætur árangur. í 3000 m. hindrunar- hlaupi sigraði H. Buhl Aust- ur-Þýzkalandi á 8.35.4 mín., sem er mjög góður tími. Ann- ar var N. Sokoloff Sovétríkj- unum á 8.37.2 míri. J. Lusis Sovétríkjunum sigraði i spjót- kasti með 78.03 m. kasti en Tsibulenko varð annar með 76.53 m. M. Singh Indlandi sigi’aði í 400 m. hlaupi á 46.8 sek. en B. Jackson Eng- landi varð annar á 46.9 sek. V. Lipspis sigraði í kúluvai’pi, kástaði 18,87 m., annar Vai’ð Nagy Ungverjalandi með 18.86 m. J. Andei’son Engiandi 'og' S. Kovaltjapkol Sovétn’kjunum báðir tímann 3.49.2 í 1500 m. hlaupi, S. Demin Sovétríkjun- um sigraði í stangarstökki með 4.40 m. stökki en þn’r menn aðrir fóru sömu hæð Ankio Finnlandi varð aðeins

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.