Þjóðviljinn - 04.07.1962, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 04.07.1962, Blaðsíða 4
Enn hafa tvö ný ríki öðlazt sjálfstæði í Afríku. Þau heita Rwanda og Burundi og liggja í hjarta Afríku milli Kongó, Vikt- oríuvatnsins og Tanganjiku. Þetta eru ekki sérlega stór lönd, — Rwanda er 54172 fer- kílómetrar cg Burundi 27834 ferkm. Sam- anlögð eru þau því ekki nærri eins stór og til dæmis ísland. Dansandi Watusar. Þeir eru hávaxnasti þjóðílokkur í heimi, meðalhæð karlmanna er yfir tveir metrar. Þessi lönd verða þó ein af allra þéttbýlu-stu ríkjum í Afríku. Ein ástæðan fyrir því er sú, að þrælaveiðarar áttu í erfiðleikum með að stunda iðju sína í fjalllendinu sem umlykur bæði löndin. önn- ur ástæðan er sú, að íbúarn- ir kunnu að bíta frá sér. Wat- usar eru þjóðfio.kkur sem flýttist til íandsins á 17. öld og lögðu undir sig frumbyggj- ana, Bahúta, og stofnuðu skipuiagðan her. Herskipu- lagning Watusta minnir mjög á rómverska herinn á keis- aratímunum. Loks þegar herir evrópskra he'msvaidasinnj komu til landsins, urðu hinir herskáu Watusar að láta í minni pok- og þeir misstu sjálfstæði sitt. Ruanda-Urundi varð að föstu heiti á þessu landssvæði, og það komst undir nýienlu- stjórn býzka keisaradæmis- ins. Þegar Þjóðverjar töpuðu fyrri heimsstyrjöldinni, komst landið undir yfirráð Belgíu- manna. Ögnarsíjórn Belga Þegar barátta Kongósmanna gegn Belgum gaus u.pp 1959, risu íbúar Rwanda og Bur- undi einnig upp gegn ný- lenduherrunum. Belgum tókst að drekkja uppreisninni í blóði hinna innfæddu.. Belg- iski nýlenduherinn beitti fall- hlífaliði og nýtizkuvopnum gegn íbúunum, sem voru ým- ist stráfelldir eða handteknir þúsundum saman. Stjórnarherrunum í Briissel var þó ljcst, að til lengdar væri óhugsandi að bæla niðri frelsiskröfur íbúanna, og væri nú mest um vert að reyna að viðhalda hagsmun- um Belgíu í nýlendunni með öðrum hætti en beinni ný- lendustjórn. Belgíumennirnir notuðu gamalkunna aðferð, þeir kröfð- ust þess að fá að hafa her- stöðvar víðsvegar um lándið, og þeir reyndu umfram allt að aíá á úlfúð milli innfæddu”' þjóðfiokkanna í landinu og : vekja upþ gamlar' væringar : þeirra. ! Beigíuménn studdu upphaf- i lega Watusana, hinn herskáa f þjóðflokk. En eftir . að Wat- f usa-fiokkurinn ,.Unars“ lét ; skörulega til sín taka í upp- J reisninni 1959,breyttu Iþei.r um f aðferð og tóku að styðja Ba- | húta. Árangurinn af þessu f kom í Ijós í sveitarstjórnar- j kosningunum 1960. Flokkur f Bahúta „Parmehutu" fékk i 2200 af 3100 fulltrúum sem kosntr voru. en flokkur Wat- ■ ustsa ákvað að taka ekki þáit ■ í kosnmgunum. Þe-svesna er búizt við því 5 að Belgíumcnn muni haida f áfram að reyna að auka sundr- i ungi.na in.uanlands enda iþótt ■ íbúarnir hafi blotið formlegt f s.iálfstæði. Kunnugir telja : mtklár líku.r á bví að Belgum ■ tekist að si.ga þ.ióðflokkunum i saman í vonnaðan bardaga ■ áður en langt um líður. Flokkar og stefnur , f I Rwanda er flokkur f Bahúta. Parmehutu, stærsti f stjórnmálaflokkurinn. Næst- f öflugasti flokkurinn er Apro- f mosa, sem hefur samvinnu við f Parmehutu á ýmsum sviðum. f Síðan kemu.r Unar-flokkurinn, i sem Ihefur skeleggasta stefnu f í sjálfstæðismálunum og f krefst þes að Belgíumenn j rými algjörlega landið, leggi ! ntður herstöðvar sínar og s láti iausa alla pólitíska fang^ f úr belgiskum fangabúðum. — I>JóFA'ILJINN — MiðVikudagur 4. júlí l'9B2 ÍjsgBÍÞjiggg KENVA -. í ' Victorio'rr *. TángnnyÚM . j T AN SAMYIKÁ R v »*«•- . i •* E African j^| P. . WANDA? population |j| Bahulu ð5%M o éA Kigali'A' / Watutsil 4%P r S Ty Btlwa /% M 1 v E kBURUNDI C 0 | Kitegá p.r N V/aiutsi e í Hk Xtanganyika 0 o 50 100 ml. Kort af nýju ríkjunum og annað sem sýnir legu þeirra í Afríku „ Tveir stærstu flokkarnir í Burundi eru Unaru, sem einkum hefur fylgi í höfuð- borginni Usumbura, og hins- vegar flokkurinn Uprona. Ár ið 1960 sameinuðust flestir beztu kraftarnir úr sjálfstæð- ishreyfingunni . í Samvinnu- fylkingu (Front Commun). Þegar framtíð Rwanda og Burundi var rædd á allsherj- arþingi Sameinuðu þjóðanna, lögðu fulltrúar sósíalistísku ríkjanna áherzlu á að það væri naðsynlegt, að allir belgiskir hermenn yrðu látnir hverfa úr löndum þess- um um leið og þau fengju sjálfstæði. Um þesa kröfu náðist þó ekki meirihluti hjá S.Þ. Þess er nú að vænta að þessara nýju ríkja bíði ekki sömu örlög og Kongó, sem öðl- aðist sjálfstæði án þess að gamla nýlenduveldið sleppti tökum á því. Afleiðingin varð hin mesta hörmungarsaga i- búanna, sem enn er ekki öll á enda. Fðsinna að flytja inn er- lendan nautgrípastofn Þegar kreppti að íslenzkum bændum hérna á árunum og j reyndar ailri þjóðinni, af f heimskreppu og innlendu úr- j ræðaieysi, var fundin upp sú ; stórkostlega hagræna kenning, að flytja mætti inn erlenda j búfjártegund, o.g blanda henni 5 saman v;ð innlenda, og átti þá ■ að koma skinn, sem væru verð- j mætari, en allar aðrar afurð- f ir af þeirri búfjártegund, en f það var sauðfé. í þessu brast ■ ekki framkvæmd, og fyrr en varði var landið fullt af svörtu ólánsfé, og fyrr en varði var • þetta svarta fé allt dautt, og á eftir því hrundi niður allt j sauðfé landsmanna nema þar ■ sem vörnum mátti við koma. f Þetta er ljótasta saga í land- : búnaðj íslands, því rökin fyrir f < þessu, sem voru þau, að drepa f þurfti lömbin nýfædd, eins og f tófan vill helzt gera, voru svo j fáránleg, að þess er sárt að f mrnnast, að slíka flugu gætu f íslenzkir bændur gleypt. Tjón j og kvalir hafa hlotizt af þessu meira en menn vita, og allir j biðja guð að fyrirgefa sér slíka j synd. ★ ★ ★ En það er eins og þar stend- f ur, að jafnan keyfar kerling f nokkuð, og nú býst þjóðin, eða f angurgapar hennar í samskon- j ar ævintýri, en nú á að flytja j inn svört naut. Þessu getur ekki valdið annað en heimsku- : ieg ævintýramennska, eins og • fyrri dapinn. Við eigum hið f bezta nautakyn í iandi hér, og j eigum alls kostar að kynbæta það í allar áttir, líka til holda- f framleiðslu,1 engu síður en ; Baker-bræðurnir i Englandi ■ með enskt kyn, Hættan, sem af þessu stafar, j og ekki þarf að rekast í vafa ■ um, sú þekking, sem víða er til staðar, að tvö nautgripakyn þrífast ekki í sama landi. Það innflutta útrýmir því seni fyrir er. Þetta gerir jarðvegsástand- ið sem skapast eða breytist, 'þegar nýtt dýrakyn fer að teðja jarðveginn, þá jarðvegs- breytingu þolir ekki frumstofn í neinu landi og verður það því um stund, sem hvorugt kynið hefur full þrif. Það hef- ur verlð reynt í Bandaríkjun- um að breyta hlutfalli dýra- tegunda á landi, og sýndi jarð- vegsástandið, að það hefði „breytzt svo, við að naut voru fjarlægð, að sauðfé þreifst ekki eft;r það á landinu, en ailtafl áður höfðu þessar dýrategundir búið saman á víðkomandi land- svæði. Víðar i náttúrunnar ríki sést það, að fvær teg- undir búa ekki saman, meðal annars í skógum, ein tegundín fær alitaf yfirhöndina. ★ ★ ★ Ef við flytjum inn óskyldau nautgripastofn, útrýmum við þeim innlenda á eigi löngum tíma, án þess að við höfum tryggingu fyrir því. að inn- flutti stofninn haldi sínum' heimalandsþrifum hér í land- Inu. Slík ævintýri er óþarft að gera, jafnvel þótt einhverjum gistihúsagikkjum Þyki ekki, enn sem kqmið er, nógu þykkti á íslenzkum nautsbeinum. All- ar þjóðir rækta sín eigin bú- fjárkyn, og leyfa ekk; nein innflutningsævintýri út í blá- inn. f góðu landi e;ns og fs- landi er hæ»t að rækta búfjár- stofnana, svo að þeir standt flestum búfjárstofnum framar, og okkar mjólkurkýr standa núl þegar jafnfætis, eða framar, mjólkurkúm í Skandinavíu. Benedikt Gíslason frá Hofteigi. sig hafa fundíð i geimsteinum MOSKVU — Tveir túrkmenskir læknar, Tsjarí Bajréff og Saddik Mamedorff, telja sig hafa i'engið i'ulla-i' sannanir fyrir því að lifandi bakt- driur se- að finna í loftsteinum, komnum utan / V - ' ur geimnum. Frá þessu segir í skeyti til Pravda frá fréttar. blaðsins í Asjkabad. Fréttaritarinn segir að læknarnir sem stundað hafa athuganir á gimsteinum um llangt skeið tclji sig hafa fcng- ið cyggjandi sannanir fyrir því að lífræn el'ni sem finna má í lcítsteinum stafi af starfseini baktería. Þeir telja sig einnig hafa fuiuUð bakteríurnar sjálf- ar, sem vöknuðu tii lífsins, cftir að loftstcinaduftið hafði verið hitað upp í 150 gráður. Rannsóknir sínar gerðu þeir á kblvetnissamböndum sem þeir fundu í gimsteinum, sem vöktu athygli þeirra vegna þess hve , lík þau voru kolvetnum sem mynda(3,t á jörðinni fyrir starfsemi baktería. Eínalræðingurinn Gennadí Vdavíkín segir í Pravda um þessi tíðindi sunnan úr Túrk- menistan að reynist þau rétt sé hér um að ræða „mestu frétt aldarinnar", en gefur þó í skyn að ástæða sé til þess að fara varlega í að draga ályktanir af henni að svo stöddu. „Tilraunir læknanna eru viápulega mjög athyglisverðar“, segir hann, „einkum varðandi það að þeir hafa staðfest að vissar smásæjar lífverur geta lifað af geysilegar og snöggar breytingar á umhverfinu. Þetta sannar þó ekki, að mínu áliti, að líf sé til úti í geimnum. Eru þessi einföldu kolvetnissambönd sem finnast í dufti úr vistum loftsteinum í raun og veru framleidd af starfsemi ein- hverra lífvera? Ef við gætum svarað þeirri spurningu af- dráttarlaust játandi, gætum við u.m leið leyst fjölmörg vanda- mál varðandi lífið á ckkar eig- in plánetu, eins og t.d. um uppruna jarðgassins og olíunn- ar. En vísindamönnum er á hinn bóginn vel kunnugt um að lífræn efnasambönd geta mynd- azt fyrir 'sarAruna ólífrænnal efna“. Vdovikin vill þannig ekki fall ast á að fundizt hafi endanleg pönnun fyrir því að lífverup berist til jarðarinnar með loft- steinum utan úr geimnum. —O— Eins og lesendur blaðsinS munu minnast hafa ýmsir vís- indamenn á vesturlöndum, bæði í Bretlandi og Bandaríkjununij ...einíiig talið sig,,l)3fa fundið votfc um lífverur í lbftsteinum seml borizt hafa til jarðar után ÚP geimnum. Aðrir hafa þó dregið þær niðurstöður í efa en þeim mun fara íjölgandi sem telja þær réttar. Rannsóknir sovézku læknanna munu renna stoðum undir það álit. /i Trúlofunarhrlngir, steinhrini, lr. hálsmen, 14 18 karabij

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.