Þjóðviljinn - 04.07.1962, Blaðsíða 6
þlðÐVIIrJINN
(teafandli Itntlnliinrllottan albfB* — Malkllstanokknrlzui. - ■ltoUórail
lunti Klartansson (áb.), Uaanús Torti Ólatsson, BlKurBur GuBmundsson. —
'rittarltstjörar: ívar H. Jónsson, Jón BJarnason. — AuelýslnKastJórl: GuBssIr
eacnússon. - Rttstjórn, afKrsldsla, auglýsingar, prsntsmlBJa: SkólarðrBust. 1«.
Uatl 17-600 (S llnuz). AskrlltarverB kr. 66.00 á mán. — LausasöluvsrO kr. S.OO.
Orsök er til alls fyrst
Okottulæknar eru fyrirbrigði, sem flestir kannast við,
og yfirleitt hefur trú manna á úrræði þeirra ekki
farið vaxandi og munu flestir sammála um, að það sé
þróun í rétta átt. Læknisdómar þeirra taka sjaldnast
fyrir orsakir meinsemdanna, en hafa iðulega í för með
sér nýja ikvilla. Það er því engin furða, þótt ýmislegt
fari aflaga í íslenzku þjóðlífi nú til dags, þar sem
hvorki meira né minna en sjö skottulæknar sitja í ráð-
herrastólum landsins. Og það kemur æ betur í ljós
með hverjum deginum sem líður, að öll læknisráð þess-
ara manna, — í daglegu tali nefnd „viðreisn“, eru
verri en einskis virði. Fylgikvillarnir bafa sem sé
reynst slíkir, að þeir hafa vaxið sjálfum skottulæknun-
um yfir höfuð.
Fn alltaf eru samt einhverjir, sem trúa á kuklið, og
mátti sjá iþess glögg dæmi í leiðara Vísis s.l.
mánúdag. Þar er rí'kisstjórninni sungið'llof óg dýrð fyr-
ir þann lífisins, pjexír, sem neifníst' Isrf&ábirgpqlþg, og
sagt, að afleiðingarnar. séu þær, aði‘n4: se aílur-: floitinn
kominn á- veiðah'óg afli nú milljónir. krÓHá• i þjóðar-
búið! — Jiá, þáð er sátt og rétt, núvefandi ríkísstjórn
væri illa'komin, ef ekki v'æiri til <þetliá fýrrbrigði,; sem
nefnt er bráðabirgðalög og alls staðar er litið á sem
örþðfiráð.- Én Vísir -gieýmir þvi bara, að þessir stjórn-
aitoítjf eiga sjjjar orsakir, hér er að verki einn af
fyl^ifevillum „úiðfeísnarinnar1*. ,
fú ninio>f *
■yiðreisnin‘‘ ,Qr .,tíÍrauíi;til þess áð koma Jhér^’a 'alræði
” peningavaldsins og ríkisstjórnin virðist staðráðin
að 'knýja það fram, hvað sem þáð kostar. Er þar
skemmst að minnast afskipta henriár af járnsmiða-
verkfallinu í vor, þótt þar færi á annan veg ,en ætlað
var. En þegar stórútgerðarvaldið var leinnig að tapa
deilu sinni gagnvart sjómönnum, þá var þolinmæði
stjórnarinnar á þrotum. Það var svo sannarlega ekki
umihyggj'an fyrir hagsmunum þjóðarinnar, sefn knúði
riikisstjórnina til að setja gerðardómslögin. Þar var
verið að svipta sjómenn samningsrétti til þess eins að
koma í veg fyrir óumflýjanlegan ósigur beirrar stefnu,
sem heimtar öll völd í hendur peningavaldsins.
fTvergi hefur þetta þó komið ljóslegar fram en í tog-
aradeilunni. Á Akureyri er starfandi útgerðarfé-
lag, sem er í eigu bæjarins, en er aðili að samtökum
íslenzkra botnvörpuskipaeigenda. Fyrir skömmu sam-
þýkktu bæjarfulltrúar á Akureyri, nýkiörnir fulltrú-
ar fólksins, að bærinn tæki rekstur togaranna í sín-
ar hendur. Hagsmunir bæjarbúa á Akureyri krefjast
þess -að togararnir séu gerðir út. En fámenn auð-
klíka í Reykjavík telur sig þess umkomna í krafti
peningavaldsins að traðka á lýðræðislegum vilja og
hagsmunum Akureyringa. Þeirri spurningu skal hér
með beint til málgagna stjórnarflokkanna, hvort beri
að meta meira lýðræðislega stjórnarhætti eða alræði
peningavaldsins. Þetta tvennt getur ekki farið sam-
an. Hrifning málgagna ríkisstjórnarinnar yfir bráða-
birgðalögunum sýnir raunar að ríkisstjórnin hefur val-
ið siiðari kostinn. En gerðardómslög hafa verið brotin
á bak aftur. Þó er aðeins til eitt öruggt ráð til þess
að koma í veg fyrir að sagan endurtaki sig. Það er
að nema burt meinsemd „viðreisnarinnar“ og segja
skottulœknunum upp. — b.
Þjóðsagan um „varnar-
s
bandalagi
NATO
• Brezki Verkamannafl.þingmaðurinn Konni
Zilliacus var á sínum tíma starfsmaður Þjóða-
bandalagsins gamla og hefur ritað margar bæk-
ur um alþjóðamál.
• í greininni sem hér birtist kveður hann
upp dóm yfir þeirri stefnu sem ber ávöxt í
stofnun Atlanzhafsbandalagsins og forusturíki
þess hafa síðan rekið. Hann lætur frumkvöðla
og leiðtoga bandalagsins dæma sjálfa sig með
eigin orðum.
• Þessi grein er sú fyrri af tveimur sem Zilli-
acus skrifaði fyrir norska blaðið Orientering,
málgagn Sosialistisk Folkeparti.
iT’ur.crmuu
Þégar öldungadeild ameríska
þingsins bjóst til að samþykkja
stofriún Nató vorið 1949, hrós-
aði- þingmaður 'nókjktir banda-
lagiriu fyHr' þáð áð með því
væri endUrvákið' híð svoriefnda
„boxhanzkadlplómatí". 11 Harin
bætti við, að þétta vaeri nauð-
synlégt sökum Rúþsa, sem ekk-
ert skildu nema vald.
Af sömu ástæðu lýsti Wall
, -Street Journal .5. apríl 1949 yf-
ir fvillum stuðfringi við Nató,
sem „afnemur ígrundvailarreglu
sáttmála Samejnuðu; þjóðanna,
leyfir lögum frumskógarins að
hrósa sigri yfir alþjóðasam-
vinnu á 'heimsmælikvarða ....
gerir hervald að aðalatriði
stjórnmálanna....... og lætur
■hrottalegt valdið koma í stað
mannlegs eiginleika skynliem-
innar“.
Þegar enski utanríkisráðherr-
ann Ernest Bevin lagði Nató
fram til samþykktar í neðri-
;y sí ova ■■■ n'i-'í
deild þingpms 12. maí 1949,
hrósaði ', Winston Churchill '
barfdalaginu: " Loksins hafðr !
Verkamannaflokkurinn viður-
kennt þá stefnu, er hann setti;
fram í Fulton, Missouri, að við-í;
stpddum Truman forseta .,-5. r.
marz 1946.
Við.það tækifaeri haf^i Chur-
chill gert að , tillögu sinni að
hervæðá og sameina liðstyrk
Bandaríkjanna, Breska sam- ,
völdisins og Vestur-Evrópu til Fi?
þess að stöðva og hrékja síðan
á undanhald ógnun kommún- s\
ismans, en svo nefndi hann sér-
hverja alvarlega ögrun við ríkj-
andi þjóðfélagshætti, hvcrt
heldur var heima fyrir eða í
nýlendunum. Allar slíkar ögr-
anir voru Ohurchill rússneskt
ofbeldi, sem varð að mæta með
vopnavaldi og bandalögum.
Þegar áköf mótmæli komu
Isíðar fram í neðrideildinni gegn
þeirri tillögu Churdhills að
John Foster Dulles
'h'leypa Vestur-Þýzkalandi í
Nató, helt Bevin því fram 28.
marz 1950 að 1 Fu.lton hefði
Churchill í rauninni aðhyllzt
stefnu, sem þýddi „fyrirbygg-
ingarstríð“. Bevin hafði á réttu
að standa, en það hafði Chur-
Chill einnig er hann hélt því
fram, að Nató væri framkvæmd
á Fultontillögum hans.
Því Nató leggur að jöfnu
„vörn,“ „saminga í krafti af'ls“
og „hömlun gegn kommúnism-
anum“. Einn af helztu upphafs-
monnum Nató var George F.
Kennan, sem var forstöðumað-
ur stjórrimáladeildar banda-
ríska utánríkisráðúneýtisins
fyrstu fimrii árin eftir stríð. 1
hinni i'rægu „Mr..X“ gréfn; sinni
í tímaritinú Foreign Áffairs
í (Áttjíjo^^iááfel^ýrði Kennan
hvað „hömlun“ þýddi: Að skýr-
skota ti'l skynsemi og sameig-
inlegra hagsmuna væri fásinna-
gagnvart Sovétríkjunum. Leið-
togar þeirra skildu aðeins vald
belti af herriaðartíáiídaiögúm og
hérstöövum til þess að ;,'liamla“
úgégn kommúnismanum. „Höml-
;;ún“ stefndi ekki aðeinls að því
;jáð „halda vígstöðunni og vona
hið bezta“ sagði Kenrian,- ,..Því:
enda þótt það væri ýkjur að
- -<segja,' að Bandaríkin> ein og án'
aðstoðar, gáetu neytt aflsrriu.nar
■ gegn kornmúnisnianum' og ’fljót-
lega framkailað hrun Sovétveld-
isins....... þá gætu þau auk-
ið að miklum mun stjórnmála-
vandræði sovétleiðtoganna ....
'og flýtt á þann hátt þróun, sem
að lokum hlvti að leiða til
hru.ns Sovétríkjanna“.
„Sovétveldið. hélt Kennan á-
fram, bar sjálft í sér kjarnann
að eigin ihruni. Þessi þróun var
þegar langt á veg jkomin..........
Sovétsamveldið gæti á einni
nóttu breytzt úr einu hinna
sterkitstu í eitt hinna veikustu
cg vesælu.stu þjóðfélaga ....
Þetta er ékki unnt að sanna.
Og heldu.r ekki afsanna“.
Skömmu síðar dró Byrnes ut-
anríkisráðherra sig í hlé og gaf
út bók (I hreinskilni sagt) þar
sem hann hélt því fram, að
Sovétríkin hefðu beðið svo mik-
ið tjón í stríðinu og sovét-þjóð-
irnar þörfnuðust friðar í svo
ríku.m mæli, að 'landið væri
limlest og veiklað og myndi
draga til baka 'herstyrk |tinn
frá Austur-Evrópu, ef Banda-
ríkin ógnuðu. með atómsprengj-
unni. Austur-Evrópa yrði svo
„frelsuð“ af vestu.rveldunum.
Það er að segja, Austur-Evrópa
yrði lögð undir íhlutun gagn-
byltingarsinna, til þess að
steypa af stóli ríkísstjórnum
efFrstríðsáranna, stöðva þjóð-
félagj.byltinguna og endurreisa
fyrri þjóðfélagsháttu.' ef unnt
væm . jneð hjálp stjórnmálalegs
lýðræðis, en án þess ef nauð-
syn krefði (eins og í Kóreu,
Suður-Vietnam, Formósu, Thai-
landi, Tyrklandi, Iran og öðr-
"u.rri éinræðis ríkj um,' sfem 'éVu"
stofnuð eða studd af Banda-
ríkjunum — svo ekki sé minnzt
á“ bandámann ‘‘þeirra ’ Franco
:lheí'shöfðírij*ja eða NáVó-banda-
martri vorn Salazar. hinn fas-
! istisltk1 ‘ ‘éiriræðilsrierrá Pcrtú-
gals). ’
Tinies tók afstöðu ,gegn til-
lögu Byrnés, vegna'þéss að huri
myndi hafa í ‘fpr .rrieð spr
,,fyVirbyirigarstríð‘‘! ' 'En þaði
1, vár emmi’tt þessi ' stefna, sem,
‘r wiristori.' Öiurchill barðist fyi'-
ir á. þessum árúm bæði á þingi
og úti u.m land, bar serri hann
jók óg eridu.rbætt'' P'uíon-póli-
tfk , isíria 'eins og Tiún birtist
í Nató.
Þegar reþúV'kanar leystu
demókrata af hólmi varð Dull-
es utanríkisráðherra og herti
„hömlunarstefnuna“ með því
er hann sjálfur nefndi hina „ó-
vægilegri og öflu.gri frelsunar-
stefnu“, Skömmu síðar dró
Kennan sig í hlé úr utanríkis-
þjónustunni sökum þess, að
Konni Zilliacus
stefna Dullesar gæti þvingað
fram stríð. Eins og hann reit
í bók sinrri Realities of Ameri-
can Foreign Policy, sem út k'om
í september 1954: „Nafngiftin
frelsun .... eins og hún er
oftast notuð hérlendis og eink-
u.m af þeim, sem skoða sig öf'l-
ugustu fylgismenn hennar --
virðist byggð á tveim mikil-
vægum fcrsendum: 1 fyrsta
lagi að steypa með valdi
kommúnismanum á öllu áhrifá-
^svæði., ^pvélríkjanna- eða á
hlu.ta af því; í öðru lagi að
slíjkt hrun eigi að vera ákveð-
ið markmið fyrir veritræna en
þó. einkum bandaríska stjómar-
stefnu .... Ég helfi, að við
verðpm að- horfast í augu við
; það, ,að fef, þaú .er,jþetta, seiii
við ætlum okkur .3...- þá töl-
um við :V>m ákveðna tegund af
pólitjk, sem eftir öllu að dæma
ihlýtur að enda með stríði, sé
hún rekin nógu langt“.
Sú pólitík, er stefndi að
,.fyrirbyggingastríði“ < eðá að þvi^
að „þviTiga 'fra'fn úrslit gegn
Sovétríkjunum'1 átti sér raunL
'veru.lega sterkan og háværan
stu.Dning í Bandaríkjunum og
með hinum afturhaldssamar^
hægrimönnum í Bretl;, meðari
menn héldu, að atómsprengjan
væri hið „algilda vopn“ og að
eirJokun Bandaríkjanna á því
gerði Vestu.rveldunum kleift að
neyða Sovétríkin til hlýðni.
'Þr) si skoðu.n á „vörn“ er af
sama toga spunninn og valda-
jafnvægið, þ e.a.s. Nató. Hve
Winston Churchill
langt Vesturveldin vilja í hvert
sinn ganga í notkun hennar
byggist á mati þeirra á hlut-
fallslegu afli og einbeitni
beggja aðila.
Hin frumstæða atómsprengja,
sem Bandaríkin höfðu einc.kun
á, var aldrei neitt „algi'lt“ v-pn.
Framleiðslan á rússneskum at-
óm- og vetnissprengjum ásamt
eldflau.gum hefur gert hug-
myndina um „fyrirbyggingar-
stríð“ að þjóðmorðabrjálæði. En
hin valdapólitivika „varnar“-
hugmynd hefur aldrei verið
gefin upp á bátinn, af því að
'hún er u.ndirstaðan undir sjálfu
Atlanzhafsbandalaginu: Það er
ekki lengra síðan en 4. des.
1957, að þáverandi utanríkis-
ráðherra Bretlands Selwyn
Lloyd viðurkenndi, að brezka
stjórnin héldi áfram þeirri
stefnu, sem Harpl^ Macmijlilpn
lýsti 12. maí 1955. .Sem utan-
ríkisráðherra sagði MacmiÍlan
þá, áð Nató og baridarísk at-
ómvopn hefðu „stöðvað Rúss-'
ana á- ypstri“ og að „við; álítum,;
að undir áframhaldandi þrýsf-i
ingi neyðiít þeir fyrr eða síð-
ar 'til að láta undan í Austur-
Þýzkalandi". ■■'■, :
George F. Kennan, sem tólf
árum áður ’hafði varið „höml-
unarstefnuna“ harmaði það í
Foreign Affairs í janúar, 1959,
að tilgangurinn með Nató
„væri ekki sá að byggja upp
samningsaðstöðu rrieð rriálá-
miðlu.n fyrir augum, heldur. -að
kbma upp slíku.m yfirburðaher-
styrk í Vestur-Evrópu, að öll
mótstaða hlyti að víkja, og
Evrópa yrði að lokum samein-
uð af sjálfu. sér og með okkar
ski'yrðum. 'án þess að nauðsyn.
legt reyndLt að semja við
helztu andstæðinga okkar eða
koma nokkuð til móts við kröf-
ur þeirra“.
Ernest Bevin
Það er þetta sem átt er við
með „samningum út frá afli“.
Það er sífellt brct á anda og
eðli sáttmála Sameinuðu þjóð-
anna. Eins og Tryggve Lie benti
á í fyrstu ársskýrslu sinni til
allsherjarþings Sameinu.ðu þjóð-
anna, byggði sáttmálinn á þeirri
forsendu, að fastir meðlimir ör-
yggisráðsini) (þ.e.a.s. stórveldin)
fylgdu af hollustu þeirri skyldu
sinni að beita aldrei valdi hvor
gegn öðrum og leysa deilur sín-
ar á friðsamlegan hátt í anda
sátta og samkomulags.
Með því að safna nokkrum
af hinum föstu meðlimum ör-
yggisráðsins saman í hernaðar-
bandalag, sem kemur fram við
tannan meðlim, SbvétríkisinG
eins og hugsanlegan óvin, hefur
Nató ■ (pneð Varsjárbandalagið
sem mótsvara) eyðilagt sameig-
'inlegt. öryggiskerfi Sameinuðu
þjððariná, sem e‘r Ráð samvinnu
stórveldáriná' í miííiA Nató
hverfv.r- aftu-r’ til þeirra ■ áðferða
valdajafnv^ægisins, sem Samein-
uðu þjóöirnp.r á.ttu að útrýma.
SIDGÆDI NÁMSMEYIA
HITAMÁL í FÍNASTA
KVENNASKÓLA í USA
Skólastúlkur í Vassar með reiðhjólin sín útifyrir einni af bygg-
ingum skólans, Auðugir foreldrar keppast um að koma dætrum
sinum til náms í Vassar, því þar hafa stúlkur af fínustu ættum
Bandaríkjanna hlotið menntun sína kynslóð fram af kynslóð.
„Skólinn ætlast til þess af sér
hverjum nemanda að hegðun
hans uppfylli ströngustu kröf-
ur,” segir í skölareglum Vassar,
menntastofnunar, sem hefur
kynslóð eftir kynslóð fóstrað
dætur bandarísks fyrirfólks.
Kvennaskóli þessi bykir hinn
fínasti í Bandaríkjunum og er
kunnur fyrir að veita staðgóða
fræðslu sem gre.iða verður með
háum skólagjöldum.
Sú var tíðin að engin hisp-
ursmær í Vassar þurfti að
spyrja hverjar væru hinar
ströngu kröfur sem gerðar voru
til hegðunar hennar, allir vissu
hvað ung stú’.ka af góðum ætt-
um mátti ekki gera vildi hún
ekki tefla mannorði sínu í
voða.
En nú er öldin önnur. Siða-
reglur hafa gengið úr skorðum,
hegðun ungs fólks er frjáls-
legri, sumir vildu kannski segja
taumlausari, en í fyrri daga.
Þessa gætir líka í Vassar, stúlk
urnar fá heimsóknir frá strák-
unum við Yaleháskóla í ná-
grannaborginni New Haven og
heimsækja þá_ sjálfar. Ekkert
er út á það sett þótt kvenna-
skólastúlkurnar skjótist inn í
öldurhús og fái sér kokteil.
Því var bað að stúdenta-
ráð Vassar tók að brjóta heii-
ann um hvað telja beri „hinar
ströngustu kröfur” nú í dag.
Þetta mál kom UPP v!ð endur-
skoðun skólahandbókarinnar
vegna endurprentunar.
Stúdentaráðið sneri sér með
þetta vandamál til skólastj.,
ungfrú Söru Blanding, sem
stjórnað hefur Vassar í 16 ár
og lætur af störfum að tveim
árum liðnum fyrir aldurs sakir,
en hún er 63 ára. Ungfrú Bland-
ing kailaði nemendur á sal og
lagði þeim lífsreglurnar.
Manno.rðsspjöll fylgja því að
Ungfrú Blanding
drekka sig drukkinn, og sama
máli gegnir um kynmök fyrir
ihjónaband, hvort heldur er í
heimavist skólans eða utan
'hennar, sagði skólastjórinn.
Vassar þoiir ekk! og mun ekki
þola nemendum sínum
„hneykslanlega eða ósæmilega
hegðun”. Sérhver námsmey sem
ekl tekst að gæta sóma síns
ætti að fara úr skólanum af
sjálfs dá.ðum áður en henni er
vísað brott, sagði ungfrúin að
loku.m.
Ræða skólastjórans vakti
akafar umræður Vassarmeyja.
Kemur kynlíf nemenda skólan-
um nokkurn skapaðan hlut við?
Þannig var spurt, oy skóla-'
blaðlð brá við og gerði skoð-
anakönnun.
Ungfrú Blanding hlau.t stuðn-
ing meiri'hlutans. Af þeim sem
spurðrir voru tcku 52% afstððu
með henni. „Skólinn verður að
standa vörð um sóma ungra
stúlkna.” sagði ein námsmær.
„Drykkjuskapur og kynmök ut-
an hjónabands bera vott um
skort á ábyrgðartilf.nningu
gagnvart þjóðfélaginu.” En stór
ihluti námsmeyja, alls 40%, Var
á öðru máli. „Væri ræða skóla-
stjóra tekin alvarlega,” sagði
nGúuksklukka“
flgnars Þórðar-
sonar komin út
Leikrit Agnars Þórðarsonar
„Gauksklukkan“ er komið út á
forlagi, Jlelgafells.
Leikrit þetta var sem kunnugt
er sýnt í Þjóðleikhúsinu vorið
1958 úndir leikstjórn Lárusar
Pálssonar. Það er- •,! tveim þátt-
um og gerist í Reykjav'.'k: nú á
tímum. Persónur eru 12.
„Gauksklukkan“ er prentuð í
250 tö’usettum eintökum. Bókin
er 186 blaðsíður að stærð, prent-
uð í Víkingsprenti.
ein úr þeim f’.okki, „yrðu lík'ega
tveir þriðju nemenda að fara
úr skólanum.” Önnur stúlka
var hæðin: „Sé það ætlunin að
Vassar sé fræðslustofnun frá
Viktoríutímabilinu fyrir óspjail
aðar meyjar, ætt; að taka það
skýrt fram á umsóknareyðu-
blöðum um skólavist.
Niðurstaðan af umræðunum
varð sú að mikill meirihluti
nemenda reyndist þeirrar skoð-
unar að einkalíf nemenda vai'ði
skólann aðeins að vissu marki,
það er að segja að svo miklu
leyti sem verði opinbert. Skól-
inn hefur því aðe’ns rátt til að
skipta sér af hegðun nemenda,
að hún valdi stofnuninni ,,op-
in.berum álitshnekki”, segja 81
% námsmeyja.
Umræðu.rnar um hegðun
námsmeyja i Vassar hafa vakið
mikla athygli í Bandaríkjunum.
Foreldrar sem eiga dætur í
skólanum hafa tekið eindregna
afstöðu með Blanding skóla-
stjóra.
■
0) — ÞJÓBVILJINN — Miðvikudagur 4. júlí 1962
Miðvikudagur 4, júlí 1962 — ÞJÓÐVILJINN — {J