Þjóðviljinn - 04.07.1962, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 04.07.1962, Blaðsíða 10
Lögreglan verndar verkfallsbrjóta ALSÍR - sjálfstætt ríki 1 Flutningaverkamenn hafa verið í verkfalli í Ken ya til að fylgja á eftir kröfum sínum um hærri laun. Nokkrir leigubílstjórar gerðust verkfallsbrj ótar og reyndu að halda áfram akstri. Sú iðja stóð ekki Iengi, því að verkfallsmenn tóku af þeim bíllyklana og hleyptu loftinu úr hjólbörðun- iim, Lögregla kom á vettvang og reyndi að ve rrida verkfallsbrjótana. Sló þá í hart á götum ^ höfuðborgarin nar, Nairobi. LÁRUS SIGURÐSSON verkamaður í Rorgarnesi - Minningarorð í dag er t‘ 1 mo’.dar borinn Lárus Sigurðsson verkamaður í BorgatBesi. Hann lézt þann 26. júní s.l. á sjúkrahúsi á Akranesi eftir uppskurð og stutta legu, 70 ára að aldri. Hann var því einn hinna eldri verkamanna hér, og kynntist snemma kröppum kjörum s'nnar samtíðar. Hann kvænt- ist eftirlífandi konu sinni Ing- unni Jóhannesdóttur og eign- uðust þau 3 börn sem nú eru uppkomin. Lárus Sigurðsson var maður þéttur á vell: og béttur í lund, traustur heimiiisfaðir, góður féiagi og vinur vina sinna. Hann bjó um langt skeið í sama húsinu, bætt.' það, stækk að; og hélt því við. svo það sómdi sér hið bezta, þó nýtízku hús væru byggð hér í kaup- túninu. Lárus var maður hæg- látur en jafnan glaður, og innra með sér verndaði hann þá hugsjón, að efia féiagslega samstöðu verkalýðsins, fyr'r bættum kjörum o« batnandi manniífi. Hann var meðal þeirra sem fengu eldskírn fá- tæktar og iþrenainga í krepp- unni miklu, o.g skilgreindi þá með sinni diúpu greind öfug- streymlð; — að verkamennirn- ír fengu ekki vinnu; sökum of-framleiðs’.unnar. Hann var í röð framsækinna verkamanna hér, sem ánægjulegt og nytsamt var að ræða við. Um langt skeið starfaði hann í fremstu röð í Verka- lýðsfélagj Borgarness, á þeim tímum sem flest nútimaréttindi verkalýðs.ns og alþýðunnar hér í Borgarnesi voru í sköp- un, í gegnum félagslegar um- ræður og átök í Verkalýðsfélag- inu, m.a. tryggingarkerfi, elli- og örorkubætur, stofnun bygg- ingarfélags alþýðu, bætt kjör og kaupgjald; og bá ekki sizt öflun atvinnutækja hingað. Hann sá máttinn í samstæðri verkalýðsstétt, og forðaðist að greina hana eftir stjórnmála- flokkum. Erfiðleikar lífsins ag félagsþroskinn höfðu mótað skoðanir hans og viðhorf til að greina orsökina fvrir nútíma- vandamálum albýðunnar, sem aðéíns yrðu leýst áf" henhi sjálfri með samtökum. Lárus Siaurðsson á mikinn þátt í þeirri mannrækt sem hér er; virðingu fvrir alþýðu- réttindum og því trausti, sem mótar svip og framkomu al- þýðufólks.'ns. Hann hefur sáð góðu fræi í akurinn, sem að lokum ber þúsundfaldan ávöxt, og geymir varanlegast minn- ingu um góðan samferðamann. Jónas Kristjánsson. -S> Viljum ráða VÉLSET J A R A og handsetjara nií þegar. Gott kaup — Góð vinnuskilyrði ÞJÓÐVIL JINN. Framhald af 1. siðu. forsætisráðherrann í Þjóðfrels- isstjórninn;, Belkacem Krim, var einnig viðstaddur. Reyndu þeir að fá Ben Bella til að fara með hinum ráðherrunum til Alsír. Ben Bella kvaðst ekki mundu verða samferða stjórn- inni heim heldur koma síðar. Hann lýsti því yfir að hann myndi ekki beita sér gegn á- kvörunum stjórnarinnar, en sagð: að Ben Khedda hefði eng- an rétt haft til bess að víkja yf- irmanni herráðs Þjóðfrelsishers- ins úr stöðu sinni. Ben Khedda forsætisráðherra er 38 ára að aldri og fyrrver- andi blaðamaður. Hann tók við forsætisráðherrastöðunni af Fer- rat Abbas í ágúst i fvrra. Hann var einbeittur baráttumaður frelsishreyfingar Serkja áður en uppreisnin brauzt út árið 1954. Var hann fangelsaður af Frökk- um en levstur úr haldi 1955. Barðist hann síðan í skæruliða- sveitum Serkja og var ráðherra í útlagastjórninni 1958—1960. Síðan hefur hann verið fyrir- liði margra sendinefnda Serkja- stjórnar og m.a. farið til Moskvu og Peking. Viku eftir að hann varð forsætisráðherra fór hann til Belgrad og sat á ráðstefnu hlutlausu ríkjanna. Ben Bella varaforsætisráðherra er 45 ára að aldri.. I heimsstyrj- öldinni gat hann sér mikinn orð- stýr er hann barðist í her Frakka á Italíu og í Frakklandi. Eftir stríðið varð hann varaborgar- stjóri í heimaborg sinni, Marnia. 'Skömmu síðar hóf hann baráttu fyrir frelsi land-s síns og varð fyrirliði hálf-hernaðarlegra sam- taka frelsisinna (OS). Árið 1950 var hann handtekinn fyrir að hafa tekið þátt í ' bankaráni í Oran og dæmdur í sjö ára fang- elsi. 1952 strauk hann svo úr fangavistinni og komst til Kaíró þar sem hann stofnsetti nefnd þá fer hratt uppreisn Serkja af stað árið 1954. Stjórnaði hann síðan uppreisninni þar til Frakkar náðu honum á sitt vald árið 1956. Ben Bella var þá ásamt fleiri serkneskum leiðtogum í flu.gvél á leið frá Marokkó til Túnis. Frönsk oru.stuflugvél kom í veg fyrir» þá og neyddi þá til að halda til Frakklands. Sat Ben Bella síðan í frönskum fangels- um þar til Evian-samningarnir voru undirritaðir í vor. Þrátt fyrir fangavistina var hann gerð- Kvenréttindsfél. Framhald af 3- síðu. Með ýmsa karlmenn er það aftur á móti svo, að hafi þeir einu sinni komizt inn á skrána af einhverjum ástæðum, þá sitja þeir þar áfram, þó ekkert nýtt verk komi frá þeim um langt árabil. Þeir geta jafnvel hækkað í flokkum, án þess að hafa sýnt nokkra nýja verðleika eða hafa afkastað nokkru, sem þýðingu hefur fyrir þjóðina. Af öllum þessu ástæðum skor- ar fulltrúaráðsfundur Kvenrétt- indáfé'lags "íslands á Alþingi og ríkisstjórn að sjá um, að fram- vegis eigi jafnan konur sæti í nefnd þeirri, sem sér um úthlut- un listamannalauna, svo að sjónarmið kvenna geti að minnsta kosti komið þar fram. Jafnframt vill fundurinn taka það fram, að hann telur, að ó- hjákvæmilegt sé að koma á al- veg nýrri skipan á úthlutun þeirra listamannalauna, sem hér um ræðir.“ ■ur að varaforsætisráðherra í Þjóðfrelsisstjórninni árið 1958. Fyrstu merkin um sundurþykki milli Ben Bella og annarra for- ystumanna Serkja komu í ljós skömu eftir að hann var látinn laus. Nú fyrir fáeinum dögum fór hann svo slcyndilega til Lý- bíu og lýsti því yfir að hann væri. andsnúinn þeirri ráðstöfun Serkjastjórnar að víkja þrem háttsettum herfóringjum í Þjóð- frelsishernum úr stöðu sinni. íþrótiir Framhald af 9. síðu. h.raða miðherja. Svipað er að isegja um hinn unga bakvörð Þórð Árnason, sem hopaði oft skynsamlega, en var þó full „glanna“-legur í rennihindrun- u.m, því ef þær misheppnast er slæmt að liggja eftir. Jóhannes Þórðarson var nokkuð miður sín og ekki nógu ákveðinn í návígi en skalla- mark hans var gott, og allur undirbúningurinn að því marki var mjög s)kemmtilegur, en þar gekk knötturinn á milli manna og lék Skúli laglega á bak- vörðinn og sendi síðan fyrir til Jóhannesar. Ingvar hefur hætt að taka framförum, er full einhæfur, en eigi að síður hættulegui', og leikur hans, er Ríkarður skor- aði markið, var góður, en hann fékk knöttinn frá Ríkarði, komst inn fyrir og sendi hann aftur til Ríkarðar, sem kominn var inn á vítateig, og skoraði óverjandi með vinstri fæti. Þórður Jónsson átti sæmileg- an leik en er stundum of gjarn til einleijks. Tómas er betri: sem fram- vörður en sem útherji, á nokk- uð öruggar sendingar og hann sýndi, að hann getur skotið, og litlu munaði, er hann skaut af löngu færi og bakverði tókst að bjarga, en knötturinn strauk slána um leið og hann hrökk frá markinu. Þrátt fyrir góða frammistöðu liðsins í þessum leik er ekki hægt að segja, að það sé heil- steypt ennþá, en ef Ríkarði tekst á næstu vikunum að „slípa“ það til, eins og honum hefur tekizt frá því það tapaði fyrir Keflavík í vor, er ekjki gott að segja hvar íslandsbikar- inn lendir að þessu sinni. Dómari var Magnús Péturs- scn og dæmdi yfirleitt vel. Ég er honum þó ekki sammála um hendi sem hann dæmdi á Dan- ina (slíkt hefur hent mig áður!) Vesalings maðurinn ætlar að stöðva knöttinn en misheppn- ast það svo hrapallega, að knötturinn fer undir fót hans án þess þó að snerta fótinn, og hoppar síðan upp aftur, en af því, að maðurinn hélt hend- inni skáhalt fyrir aftan sig lenti hann í henni svo að í buldi. Hendi? Nei, viljandi hef- ur hann naumast haldið henni þar til þess, ef svo færi að stöðvunin misheppnaðist, að hann hefði þó höndina til vara! Það kemu.r því miður alltof oft fyrir að refsað er fyrir óvilj- andi hendi, en það á ekki að gera — Frímann. v^íIaFÞÓR. ÓUPMUNmoN V&síufu/cdá, I7'vim Sími 23970 * INNHEIMT-A LÖOFB/EQl'STÖRr XX X __ flNKIM = — ÞJÖÐVILJINN Miðvikudagur 4. júlí 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.