Þjóðviljinn - 04.07.1962, Síða 8

Þjóðviljinn - 04.07.1962, Síða 8
* LAUGARAS Hægláti Ameríkumaðurinn Sími 50 1 84 s.Thti Quiet American" Snilldar ,el leikin ameribk m.vnd eftir samnefndri sögu Graham Greene sem komiö hefur út í íslenzkri þýðingu hjá Almenna bókafélaginu. Myndin er tekin í Saigon Vietnam. Audy Murphy, Michael Redgrave, Giorgia Moll, Glaude Dauphin. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Kópavogsbíó (SJÖUNDA SÝNINGARVIKA) Svindlarinr. ífölsk gamanmynd í Cinema- Scope. — Aðalhlutverk: Vittorio Gassman, Dorian Gray. Sýnd kl. 7 og 9. ílafnarfjarftarhíri •mi 50-2-49 Drottning flotans Ný litmynd, einhver sú allra skemmtilegasta með hinni vin- sælu Caterina Valente. Sýnd kl. 7 og 9. Sannleikurinn um hakakrossinn ógnþrungin heimildakvikmynd sr sýnir í stórum dráttum sögu nazismans, írá upphafi til endaloka. Myndin er öll raunveruleg og tekin þegar atburðirnir ger- ast Sýnd kl. 7 og 9,15. Rönnuð vngri en 14 ára Fáar sýningar eftir. Miðasala frá kl. 5. b------------------------— Nýja bío Siml 11544. Hlutafélagið Morð (Murder, Inc.) Ógnþrungin og spennandi mynd, byggð á sönnum heim- ildum um hræðilegasta glæpa- faraldur sem geysað hefur í Bandaríkjunum. Aðalhlutverk: Stuart Whitman May Britt Ilenry Morgan. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. DENTOFIX lieldur gervigómunum betur föstum. DENTOFIX heldur gervigóm- unum svo fast og vel að þægilegra verður að borða og tala. Finnst ekkj meira til gervitanna en eigin tanna. DENTOFIX dregur úr óttan- um við að gervigómarnir losni og hreyfist. KAUPIÐ DENTOFIX í DAG. • Fæst í öbum lyfjabúðum • Gamla bíó Sími 11479 — 1 o v * r> __ Tónabíó jkiphoití 3S. Sími 11182. Nætursvall í París (Les Drageurs) Snilldarvel gerð, ný, frönsk stórmynd, er fjallar um tvo unga menri í leit að kvenfólki. Frönsk mynd í sérflokki. — Danskur texti. Jacques Charrier, Ðany Robin og Belinda Lee. Sýnd kl, 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Allra síðasta sinn. Sími 22140 Allt í næturvinnu (All in a Níght’s Work) Létt og skemmtileg amerísk litmynd. Aðalhlutverk: Dean Martin, Shirley MacLaine. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarbíó Bími 16444. Háleit köllun Spennandi amerísk stórmynd í litum og CinemaScope. Rock Hudson, Martha Ilyer. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Hæsti vinningur i hverjum flokki 1/2 milljón krónur. Dregið 5 hvers mánaðar. pjóhscafjí >#**■»* Hljómsveit ANDRÉSAR INGÓLFSSONAR jjg) — ÞJÓDVILJINN — Miðvikudagur 4. júlí 1962 NauSungaruppboð annað og síðasta, á hluta í húseigninni nr. 36 við Álf- heima, hér í bænum, eign Jóhanns Sigurðssonar, f0r fram á eigninni sjálfri laugardaginn í. júlí 1962,' kl. 2.30. síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. rrt r • 1 resmioir os verkamenn óskast strax. — Löng vinna. Byggingafélagið Brú h.f. Símar 16298 — 16784. Sendibjll 1202 Slationblll 1.202 Austurbæjarbíó Siml 1-13-84. RIO BRAVO Hörkuspennandi og mjög við- burðarík, ný, amerísk stórmynd í litum. John Wayne, Dean Martin, Ricky Nelson. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. — Hækkað verð — Stjörnubíó Síml 18936. Brúðkaupsdagurinn Bráðskemmtileg ný sænsk gamanmynd, sem ungir og gamlir hafa gaman af að sjá. Bibi Anderson, Max von Sydow. Sýnd kl. 7 og 9. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sjóferð til Höfða- borgar Hörkuspennandj kvikmynd. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. Smm ® FEUICIA Sportbíll OKTAVIA FólksbfU "TRAUST BODYSTÁL - ORKUMIKLAR OG VIÐURKENNDAR VÉLAR- HENTUGAR tSLENZKUM AÐSTÆÐUM - LÁOT VERD PÚSTSENDUM UPPLÝSINGAR TÉKKNESKA BIFREIDAUMBOÐID 1AUGAVECI 176 • SÍMI 37881 Útsölumaður Þjóðviljans í Keflavík er nú Baldur Sigurbergsson Lyngholti 14 Eru kaupendur blaðsins beðnir að snúa sér til hans með allt er viðkemur blaðinu í Keflavík. Þjóðviljinn ★ ★ ★ Lausasölustaðir blaðsins í Keflavík eru: Aðalstöðin Ilafnarstræti 13 Aðalstöðin Keflavíkurflugvelli Matstofan VÍK Ilafnarbúðin ísbarinn Sölnskálinn Blanda Söluskálinn Stjarnan Söluskálinn Linda ★ ★ ★ Nýir kaupendur tilkynni áskrift sína í síma 2314 ★ ★ ★ GERIZT ÁSKRIFENDUR að afmælisútgáfu Máls og menningar Hringið eða komið. MÁL O G MENNING Laugavegi 18 — Símar 22973 og 15055. HÖFUM FLUTT skrifstofur okkar og vörugeymslur úr Hafnarstræti 1 að Sætúni 8 — (gegnt Höfða). Óbreytt símanúmer er 24000. O. JOHNSON & KAABER H/F

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.