Þjóðviljinn - 05.07.1962, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 05.07.1962, Blaðsíða 2
I flag er fimmtudagur 5. júlí. Ansehnus. 12. vika sumars. — TuM| í Kasuðri kl. 15.30. Ár- degfeÍállæöi kl 7.31. Sftdegis* hállæöi lii . 19.51. Nætuívarzla: vikurfp 30. júní til 6. júlí er í IngólR&póteki", sími 11330. Hafnarfjörður: Sj.úkrabifreiðin: Símj 5-13-36. EIMSKIP: - é Bniarfoss fór frá Hafnarfirði 30. f fm. til Rotterdam og Hamborgar. . (l Dettifoss fór frá Reyk'javík 30. ^ fm.. tíl " NiÝ, Fjallf’oss fór frá Húsávík í gasr til Siglufjarðar, (i Sáúöárkrójks. ísafj'arðaf, ÞingeyrL ,fár. Grundárfjarðar og Faxaflóa- . (fhafna, Goðafoss fór frá Reykja- ..('.vík 30. fm. til Dublin og N. Y. i1 Gullfoss fór frá Leith 3. þm. til ÚK-hafnar. Lagarfoss fór frá Helsingborg 3. þm. til Rcstoek, , Kotka, Leningrad og Gautaborg- j^ai\ Reykjafoss fer frá Gdynia á itmbrgún til Ventspils og Reykja- i svíkur. -Selfoss fer frá N.Y. 3. i fþm. ,fil Rvíkur. Tröllafoss fór frá i =KTeflávík 1. þm. til Grimsby og l*Hull. Tungufoss fer frá Reykja- I vík um 7. þm. til Austur- og 'IÍTorðurlandshafna. Laxá fór frá !,Hamborg 29. fm. væntanleg tíi , i R.víkur síðdegis á morgún. Med- jþúsa'íör frá Amsterdam í gær til II Reykjavíkur. I MSkipadeild SÍS: ■' ryR? 1|TLvassafell ei' í Rvík. Arnarfell er • jii-g - Seyðisfirði. Jökulfell fer frá Jn.y. á morgun áleiðis til íslands. ,i Dísarfeíl1 fór 1. þm. frá ESkifirði áleiðis; til Ventspils. Litlafell 'i1 kemur á morgun til Rvíkur frá I' Akureyri. Helgafell fer væntan- ' lega 7., þm. frá Rouen áleiðis til .Archangelsk. Hamraíell kemur |,til íslands 8. þm. frá Arubai ,: Skípaiitgerð ríkisins: i1 Heklá er í Reykjavík. Esja er i|:á Vestfjörðum á suðurleið. Herj- . 1, óJiur-.fer frá Eyjum klukkan 21 ,í kvöld til Rvíkur. Þyrill er í R- 'ivík. Skjaldbreið er áðHúnailóa- I* höfnum á leið til Akureyrar. lf Herðubreiö er í Rvík. er í Rotterdam. fór frá Kotka 3. þ. , Jöklar h.f.: j, Drangajökuil .J Langjökul) . i > rn. íra Hamborg _tjg. Reýkjavík. ■I1- Vatnajökull,'er 'fftvík. I' fiugið J Lollleiöir h.f.: J Eiríkur rauði er vænfanlegur frá é N.Y. kiukkan 6. Fer til Lúxem- f borgar klukkan 7.30. Kemur til f baka frá Lúxemborg kl. 22. Fer J til N Y. kl. 23.30. Snorri Stu.rlu- \ son er væntanlegur frá Lúxem- a borg klukkan 24. Fer til N. Y. ^ klukkan 01.30. Flugfélag fslands: Millilándaflug: \ Gullfaxi fer til Glasgow og K- hafnar kl. 8 í dag. Væntaniegur aftur ti' Rvíkur kl. 22.40 í kvöld. Fiugvébn fer til Glasgow og K- hafnar kl. 8 í fyrramálið. Ský- á faxi fer til London kl. 12.30 í Jíyrrí'mál’ð. Jlrmarlandsflug: il dag er éætlað að fljúga til Ak- fureyrar 3 ferðjr, Egilsstaða. Isa- f íjarðar. Kcpaskers. Vestmanna- Jeyja.2 ferðir og Þórshafnar. Á fmc rgun er áætlað að fl.iúga til lAki’.reyrar 3 ferðir. Egilsstaða, jFagu rholsmýrar, Hornaf j arðar, JHiísavíkur, ísafjarðar og Vest- ^mannaeyja tvær ferðir. jArbæjarsafn. fOpið alla daga klukkan 2—6 fnema mánudaga. á sunnudögum Töpið til klukkan 7. jgengið \ 1 sterlingspund 121.18 1 bandaríkjadollar 43.06 1 Kanadadollar 39.87 1100 danskar krónur 624.87 í* ■*'' ■>&<?<&}&! BSSi'X ■* vv:a"X-.w!v/>v WW* v. -v. t /.• ' .■< .v • . Briiarioss il. sigliiigu. eS® - n - © ■ I is sextíu og fimm mllEjónir kr. Þjóðviljanum . hefur borizt éftirfarandi fréttatilkynning Xrá Eimskipafélagi Islands 'várðandi vöruflutninga þess milli erlendra hafna og örð- ugleika,. sem nú steðja að þeirri starfsemi . félagsins: ‘X Nú er rúmlega eitt ár lið- lð<síðan EimskipaféPagið hasl- aöi sér völl á erlendum mark- aði, með því að taka að sér fhitning á frystum matvælum frá Bandarfkjunum til Ho'l- lands og Þýzkalands. 1 lok ágúst s.l. ár, hófust síðan flutningar á frystu naulakjijti með skipum félagsins frá Dublin til New York. Jafn- framt voru þrjú skip félagsins sett í fasta áætlun miíli þess- ara staða og má segja að síð- an hafi frystilestar þessara skipa verið fullar bæði austur og vestur um haf. Flutninfesgjöld fyrir þessa frystíflutnihga hafa numið um 65 milljónum króna brúttó, eða um 27" \ af heildarflutn- ingsgjaldatekjum Eimskipafé. lagsins á þessu tímabili, -.og er þetta, allt greitt í erlend- O.’rti’ g.ialdeyri, sem síðan er notaður itil greiðsjú á útgjöld-. um skipann.a í erlendurn höfn- u.m að svo .miklu leyti sem hann hrekkur til, í fullu sam- ráði við gjaldeyriseftirli.tið. Um helmingur af lestar- rými þeirra þriggja skipa. sem nú annast þessa flutn- inva. rn.s. ..Selfoss". ..Brúar- foss“ og ,.Goðafoss“ er notað fyri.r flutning til og frá Is- landi, nema á leiðinni frá meg- inlandinu til Reykjavíkur, en þá er allt lestarrýmið notað fyrir innflutningsvörur til Is- lands. Þegar Eimskipafélagið byrj- aði að flytja frystu vörurnar frá New York í fyrra, hófst flutningsgjaldastríð um þessar vörur við hin erlendu skipa- félög, sem flytja frystivörUr og flutningsgjöldin stórlækk- uðu. Eimskipafélagið gafst ekki upp í því stríði, heldur lækkaði flutningsgjöldin í sama mæli og hin erlendu Nú eru aftur á móti blikur á lofti. Vegna ráðstafana Efnahagsbandalags Evrópu, hafa tollar á vörum frá Bandaríkjunum, sem seldar eru í Evrópu hækkað mjög mikið, og hefir það nú þegar haft í för með sér, að tals- vert hefir dregið úr flutningn- um á frystivörunni frá Banda- skipafélög, og endaði þetta ríkjunum. 'Ekki er ’úitáð um með því að þau gáfust upp hvort héb er um Úð ’ræða í flutningastríðinu, og flutn- tírnabundna ’erfiðléika,'' en ingsgjöldin hækkuðu súlan gera má ráð fyrir að enn aftur. Síðan í ágúst 1961 hef- kunni að draga úr þessum ir nýting frystirúmsifts verið flutningum, nema ríkisstjórn góð í áðurnéfndum þrertfi Bandaríkjanna komist að ein- skipum og ílutningsgjöldin hverju spmkprúulagi við Efna- hagstæð. hagsbandaiþgiði um tollana. m Háskólafyrirlestur um þjóðtungur í Belgíu i bplgífika ríkjsiús beggja í rriálamarkánná, ' sem Ilér á landi dvelst í sumar þróun belg'skur dósent í Norður- vegna landamálum. við háskólann í hafa aldrei markaðinein mót í Liege, dr. Pierre Halleux, til stjórnmálum. Að lokum verð- að leggja stund ácísiénzku og ur stuttlega dregin upp mynd kynna. sér bókmennti.r okkar -af stöðu og sambýli tungn- • og^ þjóðlíf. Hefur hann ryi.a. ánna'nú á dögum og áhrifum cþýtt Hrafnkels sögu á frönsku. Dr. Halleux flytur opinber- an fyrirlestur í boði Háskóla Islands á morgun, föstudagiiin 6. júlí kl. 17.30 e.h., um sam- býli tveggja þjóðtungna í Belgíu. Belgía iiggur á mörk- um tveggja iþjóðtuner a. Fyr- ir norðan mörkin er ríkjandi germanskt mál, hollenska, en fyrir sunnan þau rómanskt mál, franska. Ýmsar kenning- ar eru um upptök þessara tungumálamarka. Fyrir þeim verður gerð grein í fyrirlestr- inum. Þá veröur skýrt frá þeirra og gildi í menningar- lífi belgísku þjóðarinnar. Fyrirlesturinn verður í I. kennslustofu háskólans og flu.ttur á íslenzku. öllum er heimill aðgangur að fyririestr- inum. (Frá Háskóla fslands). Fyikingarfélagar! Ljúkið skilum í happdrættj ÆFR. skyndi- Aðalfundur S.S.K. Íialdinn I.—-2. þ.m. Dagana 1.—2.- þ.m. var 34. 'ársfundur Sanibands súnn- lenzkra kvenná haldinn að Hvolsvelli og sátu fundinn fulltrúar frá 21 félagi af 24 á saml)andssvæðinu auk stjórnar og gesta. ri Auk vepjulegra aðalfjindar- .•sta^fa ;;.voru . flutt nolflrtír er- > 'ind'i. Ffú Guðlaúg Narfádóttir ; taláði 'ufn áfengisvarnir og bindindisfræðslu,' frd * Ragna Sigurðardóttir um garðyrkju, og frú Jensína Halldói'sdóttir um gildi trúarinnar í starfi hcimiianna. Á vegum ’sámbandsifts eru starfándi tvær fastanfefndif, gárðýrkjunefnd o-g' órlofsnefnd og 'hafa nokkraf kofiuf dval- ið í orlofi að Laugarvatni fýr- ir atbeina sambandsins. Er mikill áhugi fyrir fjársöfnun til áframhalds Þeirrar starf- semi. Stjórn SSK skipa Halldóra Guðmundsdóttir Miðengi, fór- maður, Halldóra Bjarnadóttir Selfossi, gjaldkeri, og Anna Sigurkarlsdóttir Eyrarbakka, ritari. Erindi um íjölskyidu- fræði í Tjaruarbæ Hér dvelst nú á vegum bandalags kvenna, í Reykjar vík, danskur fjölskyldufræð- ingur Ingrid Paulsen að nafni. Hún heldur fyrirlestur í kvöld í Tjarnarbæ pg ,£jallar um sérgrein sína. Kon.ur eru hvátiar til að mæta þar, því ekki er ólík- 1. legt að þær geti sótí nokkum fróðleik í þetta ærindi. ísíisksölur í Englandi Togahinn Gylfi frá Patreks- firði kþm á’ fískmárkaðinn í Grimsbý í fýrramorgun pg seldi þar rúm 120 tenn af ís- fiski, sem hann fiytur út fyr- ir Eyjabúa. Fyrir þetta magn fengust 9060 sterlingspund, sem er mjög .gott verð. Eyjaberg og Guilborg seldu afla sinn í Englandi, Grimsb.v, á mánudaginn. Þeir voru báð- ir með svipað magn. rúm 30 tonn og seldu fyrir rúml. 2000 pund hvor um sig. Flokkurinti SÓSÍALISTAFÉLAG REYKJAVÍKUR: Félagar! Vitjið nýju skírtein- anna í skrifstofu félagsins, Tjamargötu 20. Opin alla daga kl. 10—12 árdegis og 5—7 síðdegis, nema laugar- daga kl. 10—12 árdegis. Sími 17510. Það var alls ekki létt verk að snyrta svo skegg og allt útlit betlarans, að hann liti út eins og venjulegur mtiður, en með hjálp nógu mikillar sápu, skæra og greiðu tókst það þó. Joe var harðánægður. Nú lítur hann alveg út eins og Duncan, sagði hann og virti handaverk sín fyrir sér með stolti. Nú sendum við hann til skipstjórans á dráttarskipinu og látum hann tilkynna honum að hann sé hættur við ferðina. Þá íaum við tíma til þess að finna upp ráð. 2) — ÞJÓDVILJINN — Fimmtudagur 5. júlí 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.