Þjóðviljinn - 05.07.1962, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 05.07.1962, Blaðsíða 11
ERICHKÁSTNER ÆVINTÝR! SLÁTRARANS niður íáejn, sUtin,,þrep. Og sxð- an upp. sömu þrepin aftur. Það er erfiðasti hlutí leiðarinnar. En svo langt var þetta ekki komið ennþá. Óskar Kiilz breiddi úr sér í einu skotinu. Storm, maðurinn með uppleitand; eyrun, Sat við hliðina á honum. Þeir voru glaðir í sínu hjarta og skáluðu. Ýmist í Tuborgöli eða Ákavíti. Við hin bo.rðin sátu menn í blá- um vinnujökkum og drukku sömuleiðis. „Dásamleg borg,“ sagði Kuiz. Storm lyfti snapsglasi sínu. Kulz gerði slíkt hið sama. „Skál!“ hrópuðu þeir báðir og tæmdu glös sín. , „Skqllan.s ár.i skémmtiLeTg. borgi“yítrekaði Kúlz. „Stórkostleg borg,“ staðhæfM Storm. „Einhver frábærasta borg í heimi,“ hélt Kúlz. áfram. Þetta voru eins og sagnir í bridge. Svo drukku þeir aftur. Ö1 í þetta skipti. Þjónninn færði þeim tvö glös af ákavíti, án þess að hann hefði í rauninni verið beðinn um það. „Himnesk borg,“ tautaði Kúlz. Storm kinkaði kolli sno.rtinn. „Og á morgun verðum við að yfirgefa hana.“ Slátrarameistarinn frá BerKn hristi hærukollinn hryggur í bragði. ,.Það er mlkið lán að þér skuluð ætla að koma líka. Fyrir mig einan væri þetta of mikið hættuspil. Skál, Storm!“ „Skál, Kúlz!“ „Þetta getur orðið hættulegt, Storm. Þetta aetur orðið geysi- hættulegt! Er einhver mergur í yður?“ „Það er nú líkast til, gamli 13,00 Á frívaktinni. 15.00 Síðdegisútvarp. 18.30 Óperulög. 20.00 Meistarasöngvararnir. for- leikur eftir Richard Wagn- er (Konunglega fííhiarmon- íusveitin í Dondon leikur; Sir Malc' lm Sargent stj.). 20.10 Akureyrarpisti.il; II. (Helgi Sæmundsson ritstjóri). 20.30 Óperumúsik: Nílar-atriðið úr Aidu eíti.r Verdi (Jussi Björling, Zinka Milanova og Leonard Warren syngja með kór og hljómsvelt Rómaróperunnar; Jonel Perlea stjórnar). 21.00 Bæjartóftir Ingólfs; síðara erindi, áður útvarpað 16. ágúst 1946 (Helgi Hjörvar rithöfundur). 21.25 Tónleikar: Nathan Milstein leikur vinsæl fiðlulög. 21.40 Úr ýmsum áttum (Ævar R. Kvaran leikari). 22.10 Kvöldsagan: Bjartur Dags- son e. Þorst. Þ. Þorsteins- son; II. (Séra Sveinn Vík- ingur). 22.30 Harmonikuþáttur: Karl Jónatansson og nemendur hans leika (Högni Jónsson og Henry J. Eyland). týrólarl! Og af hverju er það: hættulegt?" ,,Má ekki segja! Lifi listin!“ „Hátt, hærra, hæst!“ Storm tók al!t í einu eftir því að hann var farinn að syngja. Og hann fann sér til skeifingar. að hann þurfti ekki gð drekka nema eitt ölglas og tvo snapsa í viðbót, til þess að verða svo moldfullur að ekkert lið væri í honum, jafnvel þótt hinn væri enn fyllri. „Skál!“ hrópaði Kúlz oá drakk í botn. „Skái?“ Storm hitti ekki á glasið. Félagi hans rétti honum glas- ið föðurlegur í bragði. „Þjónn, .1vo snafisa í viðbót! Ög tvo pi’snera!" ; Þjónninn færði þeim það sem um var beðið. „Hvað maður getur. orðið þyrstur af að, drekka, gamli vin- ur“, sagði Kúlz. „Eg var svei mér heppinn að vera nýbúinn að sporðrenna smurðu brauðj handa tólf manns.“ Hann hló við til- hugsunina um allar pylsurnar. Sv0 hélt hann áfram; „Þegar ég hef fengið sæmilega undir- stöðu, þá get ég drukkið lát- laust í 24 tíma. Skál, Storm litli!“ , , Kaldur svi,ti. spratt fram á enni Storms. Svartar agnir iðuðu fyrir augunum á honum eins og dansandi mýflugur. „Nú kem ég,“., hvíslaði hann hásum rómi og keyrði ölið i sig. Kúlz bætti á glösin. „Það var vilji örlaganna að við skyldum hittast. Nú mega þeir svei mér koma.“ „Hverjir mega koma?“ „Það eru svo margir slærnir menn í heiminum!“ Kúlz, sló á öxlina á Storm iitla, svo að hann var næstum dottinn úr stólnum. „Og enginn veit með vissu af hverju beir eru slæmir. Gætu þeír ekki reynt að snúa við blaðinu? Ha? Af hverju eru þeir slæmir? Ekki einu sinn: presturinn getur gefið skýringu á því.“’ ,,Ég er líka slæmur,“ stamaði Storm. „Nei. mér líður ;lla!“ Það var allt í þoku fvrir honum. „tlér gaafiar ekkert nem'a snaps!“ staðhæfði Kúlz. „Þjónn, tvo Snapsa.“ Þjónninn kom stikandi með hið umbeðna. Storm fann hvernig ájsavítin'u var hellt ofaní hann. Hann megnaði ekki lengur sð veita mótspyrnu. „Hqúfij „ þfigs£ði sepi snöggvast: ,.Ef þessi náungj hef- ur spúið á mig. .Svo seig hann niður úr stólnum. „Skal gaml; vinur,“ sagði Kúlz. „Fjandinn hirðj illmenn- , fótum að útidyrunum og las á skiltið sem þar var. ,,Húrra,“ hrópaði hann. „Gistiheimilið Curtius! En sú heppni að karlinn skyldi ekki vera búinn að gleyma hvar hann á heima.“ Hann gekk a.ftur að bílnum, tosaðj máttvana líkama niður úr sætinu og lyfti honum upp á öxi sér. BÍIstjórinn vildi hjálpa til. ..Hreinn óþarfi,“ sagði ferða- maðurinn. „Ég hef fvrr lyff þýngri nautum. Þetta kemst upp i vana.“ Við dyrnar sneri hanni ser- v.'ð og hrópaði: „Bíðið- eft- ir mér, herra forstjóri!“ ' Svo fór hann inn í húsið og, stikaði' stynjandi ■ upp stigann". Gistlheimilið Curtius var á; anriarri hæð. Ferðamaðurinnj hringdi bjöllunni. ctii: ,j Allt var hljótt. Hánn studdi íengi á bjölluna. Loksins heyrðust hlkandi' skref innanúr ganginum. Ein-i hver starði lengj gegnum gægju- gatið. „Svona, opnið bið nú!“ urraðí Kúlz. Það heyrðist hringla í lyklum. Dyrnar opnuðust. Virðulegur gamall maður með hvitt alskegg og dökk gleraugu, kom i ljós og spurði: „Hvers óskið þér?“ „Mig langar til að skila af mér manni að nafni Storm.“ „Því miður hef ég ekki átt hér heima nema síðan í gær,“ sagði gamli maðurinn mildumi rómi. „Og ég er aleinn á hæð-j inni. Hvað gengur að mannin-I um sem þér hafið á öxlinni? Er hann dauður?‘‘ „Nei, fullur.“ „Sei, sei.“ „Á ég að stinga herra Storm í póstkassa,nn,“ spurði ferðamað- urinn. „Eða hafið þér fiðra ,til-í lögu?“ Gamli maðurinn hörfaði innar í ganginn. „Kannski gætuð þér: lagt hann til á sófanum í borð- stofunní." Hann gekk á undan. Innst í ganginum skelltist- hurð. „f>að er dragsúgur,“' útskýrði gamli maðufinn. „Ég gkildi víst eftir op:ð inn til mín.“ Hanri' opnaði dyr og kveikti ljós. Þeir ypru . staddir í borðstofunni. S.tóri ma.ðurinn i grænu vað- málsfötunum iagði byrði sína varlega í sófann og breiddi teppi yfir. Svo lagfærði hann jakk- ann sinn, horfði með áhyggju- svip á náfölan Storm og sagði: „Vonandj kemur hann stundvís- lega á brautarstöðina á morg- un“. „Ætlar hann að fara eitt- hvað?“ „Já. Við verðum samferða til Berl:ínar.“ ,.Ég skal koma boðum til for- stöðukonunnar.“ Fíni, gamii maðurinn brosti ögn við. „Hún vekur herra Storm áreiðanlega í tæka tíð.“ „Þá gerið þér mér mikinn greiða,“ svaraði ferðamaðurinn. „Það er nefnilega mjög mikil- vægt“. „Leyfist mér að spyria . . . “ „Ne:,“ svaraði maðurinn. „Herra Storm veit það ekki held. ur.“ Hann slagaði dáiitið þegar hann gekk fram stofuna og svo sneH hánn •gér við. „Ég veit það ýarla nákvæmlega sjálfur.“ Hann hló' .sVéii-laði, numf sín- um og hropaði kumpaníega: „Lifi listin!“ Frammi í ganginum rakst hann á fatahengið. Svo lokuðust dyrnar á eftir honum. Þá fyrst varð hann þess var að hann sat aleinn við borðið. FYRIR framan hús við Austur- brúgötu stanzaði leigubíll. Mað- ur í vaðmálsfötum steig útúr IíANN var ekki fyrr horfinn sýnum en fjölgaði í borðstofunni svo að um munaði. Að minnsta kosti tíu manns stóðu umhverf- is sófann, sem herra Storm um aðstöðugjald í Reykjavík Ákveðið er að innheimta í Reykjavík aðstöðugjald samkv. ] IÍI. kafla laga nr. 69/1962 um tekjustofna sveitarfélaga sbr. réglU'gértT'rir'. ■'8T/T962' iim aðfetöðugjald, sámkvæmt , eftirfarandi gjaldskrá: | 0,5% Rekstur 4'É^i|kififi ,pg« ; fþlgvéT^, , nýlfindújyöru- ! verzlun, kjbí-it3.|,‘fisk!ðhaður, ÍijÖt- óg fisÍfvérzlun. | 0,7% Verzlun ótalin annarsstaðar. 0,8% Bóka- og ritfangavérzlun, útgáfustarfsemi. 0,9% Iðnaður ót. a., ritfangaverzlún, matsala, land- , búnaður. 1,0% Rekstur farþega- og farmskipa, sérleyfisbifreiðir, í lyfja- og hreinlætisvöruverzlanir, smjörlíkis- , gerðir. 1,5% Verzlun með gleraugu, sportvörur, skartgripi, hljóðfæri, tóbak og sælgæti, kvikmyndahús, sæl- gætis- og efnagérðir, öl- o,g gosdrykkjagerðir, gull- og silfursmíði, fjölritun, söluturnar og verzlanir opnar til kl. 23.30, sem greiða gjald fyrir kvöld- söluleyfi. j /'(iifi- 2,0% Hverskonar persónuleg þjónusta, myndskurður, listmuriagerð, blómaverzluri, uriibóðsverzlun, 'forn- > verzlun, ljósmyndun, hattasaumastofur, rakara- og hárgreiðslustofur, barar, billjarðstofur, söluturnar og verzlanir opnar til kl. 23.30, svo og hverskqnar önnur gjaldskyld starfsemi ótalin áður. Jafnframt því sem allir hlutaðeigendur eru hvattir til að kynna sér rækilega ákvæði greindra laga og reglu- gerðar um aðstöðugjald, er sérstaklega vakin athygli á eftirgreindum atriðum: 1. 2. Þeim, sem ekki eru framtalsskyldir til tekju- og eignaskatts, en eru aðstöðugjaldsskyldir, ber að senda skattstjóra sérstakt framtal til aðstöðugjalds, sbr. 14. gr. reglugerðarinnar. Atvlnnurekendum í RfiJ'kjavík, sem reka aðstöðu- gjaldskylda starfsemi í öðrum sveitaxfélögum, ber að senda skattstjóra sundurliðun, er sýni, hvaci - af útgjöldum þeirra er bundið þeirri starfsemi, sbr. ákvæðj 8. gr. reglugerðarinnar. 0 Þeim er framtalsskyldir eru utan Reykjavíkur, en reka hér aðstöðugjaldsskylda starfsemi, ber að skila til viðkomandi skattstjóra, eða skattanefndar, yf- irliti um útgjöld sin vegna starfsemi sinnar á Reykjavík. Aðstöðugjald þeirra, er ekki hafa sent áðurgreind gögn fyrir 20. júli næstk., verður áætlað, sbr. ákvæði 7. og 8. gr. nefndrar reglugerðar. Loks er þeim, er margþætta atvinnu reka, þannig að útgjöld þeirra teijist t:l fleiri en eins gjaldflokks skv. ofangreindri gjaldskrá, bent á, að ef þeir senda ekki skattstjóra sundurliðun þá er um ræðir í 7. gr. nefndrar regiugerðar, fyrir 20. júlí næstk., verður skipting í gjald- flokka áætluð, eða aðilum gert að greiða aðstöðugjald af öllum útgjöldum sínum skv. þeim gjaidflokki sem hæstur er. Reykjavík, 5. júlí 1962. SKATTSTJÖRINN í REYKJAVÍK. Sendibíil 12». StotianbH) 12» FEJCIA Sportbill OKTAVIA Fólksbal shodh TRAUST BODYSTAL - ORKUMIKIAR 06 VIÐURKENNDAR VÉIAR-HENTUGAR ISLENZKUM AÐSTÆOUM - LAGT VB® l>ÓSTSENDUM UPPLÝSINGAR TÍKKNESKA BIFREIDAUMBOBIB IAUGAVEG1 17« * SÍMI 57SSI •0 > I’ /: i'- *' • i íí / ;tV ' •J.V' • '‘íwká. ■J. - .íUti--'/." ‘..."Ytí.Vr- Fimmtudagur 5, júlt 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (jjl

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.