Þjóðviljinn - 05.07.1962, Page 8

Þjóðviljinn - 05.07.1962, Page 8
9 LAUOARA8 Hægláti Ameríkumaðurinn ,,Thc' Quiet American" Snilldar »el leikin amerisk m.vnd eftir samnefndri sögu Graham Greene sem komiö hefur út í íslenzkri þýðjngu hjá Almenna bókafélaginu. Myndin er tekin í Saigon Vietnam. Audy Murphy, Michael Redgrave, Giorgia Moil, Giaude Dauphin. Sýnd kl. 5 og 9. Rönnuð börnum. Kópavogsbíó Engin sýning í kvöld Saklausi svallarinn Le'kstjóri: Lárus Pálsson. Sýning í kvö’.d kl. 8.30. í Kópavogsbíói. Miðasala frá kl. 5 í dag. Síðasta sinn sem Lárus Páls- son leikur með. Hafnarbíó Siml 16444. Háleit köllun Spennandi amerísk stórmynd í iitum og C.'nemaScope. Rock Hudson, Martha Hyer. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Sfml 22140 Allt í næturvinnu (All in a Night’s Work) Létt og skemmtileg amerísk litmynd. Aðalhlutverk: Dean Martin, Shirley MacLaine. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Munið sænsku fimleikamenn- ina kl. 11.15. Miðasala hefst kl. 4. í--------------------------— Nýja bíó Sími 11544. Hlutafélagið Morð (Murder, Inc.) Ógnþrungin og spennandi mynd, byggð á sönnum heim- ildum um hræðllegasta glæpa- faraldur sem geysað hefur í Bandaríkjunum. Aðalhlutverk; Stuart Whitman May Britt Henry Morgan. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 50 1 84 Svindlarinrx ftölsk gamanmynd í Cinema- Scope. — Aðalhlutverk: Vittorio Gassman, Dorian Gray. Sýnd kl. 7 og 9. ílafnarf jarðarbíó •tmt 50 - 2 - 4« Drottning flotans Ný litmynd, einhver sú allra skemmtilegasta með hinni vin- sælu Caterina Valente. Sýnd kl. 7 og 9. Stjömubíó Siml 18936. Brúðkaupsdagurinn Bráðskemmtileg ný sænsk gamanmynd, sem ungir og gamlir hafa gaman af að sjá. Bibi Anderson, Max von Sydow. Sýnd kl. 7 og 9. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sjóferð til Höfða- borgar Hörkuspennandi kvikmynd. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. Tónabíó Skipholtl 33. Sími 11182. Með lausa skrúfu (Hole in the Head) Bráðskemmtileg og mjög vel gerð, ný, amerísk stórmynd í -litum og CinemaScope. Sagan hefur verið framhaldssaga í Vikunni. Carolyn Jones Frank Sinatra Edward G. Robinson og barnastjalnan Eddie Hodges Sýnd klukkan 5, 7 og 9. FLJÖGUM til Gjögurs, Hólmavíkur, Búð- ardals og Stykkishólms. Tveggja hreyfla flugvél. LEIGUFLUG Sími 20375. Regnklæði sem ekki er hægt að afgreiða til verzlana, handa yngri og eldri, fást á hagstæðu verði í AÐALSTRÆTI 1«. Þar á meðal léttir BÍldar- stakkar á hálfvirði. Anstnrbæjarbíó Sími 1 -13 - 84. RIO BRAVO Hörkuspennandi o.g mjög við- burðarík, ný, amerísk stórmynd í litum. John Wayne, Ðean Martin, Ricky Nelson. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. — Hækkað verð — Ferðafélag íslands fer þrjár eins og hálfs dags ferðir um næstu helgi; Þórs- mörk, Lanlmannalaugar og inn á Hveravelli og í Kerlingar- fjöll. Lagt af stað í allar ferðirn- ar kl. 2 á laugardag, frá Aust- urvelli. Farmiðar seldir á skrif- stofu félagsins í Túngötu 5, — símar 19533 og 11798. Gamla bíó Sími 11415 _ I o v — m o p i r u utan lim Eldliúsbókina uru nú. fáanlegav hjá flostuin bóksölum og- niörgum káii])- féíögum úti um laiifl. — í [Eeykjavik og flafnáVfii’óij i fásfc þær í bókabúðum. Eldhúsbókin Freyjsjg. 14 BARNARDM HN0TAN , húsgagnaverzlun Þórsgötu 1 Trúlofnnarhrlngtr, steinhrtni lr. hálsmen. 14 i| 18 karati KRANA- og klósettkassaviðgerðir. VATNSVEITA REYKJAVÍKUR. Sími 1 - 31 - 34. Tilboð-'óskast i að byfgja íbúðarhús,, nálægt Eyvindar- hólti á Álftanesi. Uppdrættir og útboðslýsing afhendast á teiknistofunni Tómasarhaga 31 gegn 500 króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað föstudaginn 13. júlí 1962. TEIKNISTOFAN TÓMASARHAGA 31. annað og síðasta, á hiuta í húseigninni A-götu 1 við BreiOholtsveg, hér í bænum, talin eign Kristins Karls- sonai, fer fram . á eigninni sjálfri laugardaginn 7. júlí 1962, kl. 3 síðdegis. BORGARFÓGETINN 1 REYKJAVÍK, 4. júií 1962. Framtíðarstarf Maður óskast til starfa í rannsóknarstofu á Keldnaholti. Sérmenntun æskileg en raforkumálastjóra ekki naudsynleg. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, og meðmælum, ef fyrir hendi cru, sendist raf- orkumálaskrifstofunni, Laugavcgi 116, fyrir 15. júlí n.k. raforkumAlastjóri. GERIZT ÁSKRIFENDUR að afmælisútgáfu Máls og menningar Hringið eða komið. MÁL O G MENNING Laugavegi 18 — Símar 22973 og 15055. WILLY’S-STADION JEPPI, ÁRGERÐ 1953, TIL SÖLU Bifrelðin verður til sýnis við skrifstofur vorar. Borgartúni 7, Reykjavík, í dag föstudaginn 6. júlí 1962, frá kl. 1—7síðdegis, og verður þar tekið á móti tilboðum. ÁFENGIS- OG TÓBAKSVERZLUN RlKISINS. g j — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 5. júlí 1962

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.