Þjóðviljinn - 05.07.1962, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 05.07.1962, Blaðsíða 9
W$M . 1. sýning Svíanna í gær komu sænsku íim- leika- og þjóðdansaflokkarnir liingað til Reykjavíkur og verður fyrsta sýning þeirra í Háskóiabíói í kvöld kl. 11.15 og önnur sýning á sama stað og tíma annað kvöld. Eins og áður hefur verið sagt frá hér í blaðinu er hér um að ræöa þrjá flokka, fimieikaflokk karla, fimleikafloklt kvenna og þjóðdansaflokk karla og kvenna og eru ílokkarnir allir í fremstu röð í heimalandi sínu og hafa sýnt víða um lönd. Ættu iReykvíkingar ekki að láta þetta ágæta tæki- færi framhjá sér fara til þess að sjá úrvalsfólk sýna listir sínar í þessum greinum. Á myndinni sjást niltur og stúlka úr þjóðdansaflokknum. sitt af hvérju Samkvæmt fréttaskeyti frá NTB hafa Norömenn stillt upp liði l>ví sem keppir hér þann 9. júlí. Þessi nöfn voru lesanleg í skeytinu: Sverre Andersen, Vikirig; Erik Vag- en, Frigg; Ragnar Larsen, Landsaker; R. Johanssen, Fredrikstad; Arne Petersen, Fredrikstad: John Krogli, Rosenborg; Olaf Nilsen, Vik- ing; Erik Johansen, Gjörvik; Svein Weltz, Frigg; Edgar Stakseth, Steirakjer; Olaf Há- kon, Steinkjer; Ole Oppedahl, Brann. Jéii vsr§ aitnar og HlltJáÍEiiur firiðji Á Oslóarleikjunum í gær kepptu þeir Jón Þ. Ölafsson og Vilhjálmur Einarsson. Jón varð ánnar í hástökkinu, stökk 1.98 m. en sigurvegarinn, Colin Ridge- way frá Ástralíu stökk 2.00 rm Norðmaöurinn Huseby varð þriðji, stökk sömu hæð og Jón. Vilhjálmur varð hins vegar þriðji í þrístökkinu, stökk 15.03 m. Sigurvegari varð Pierra William frá Senegal er stökki 15.66 m. og í öðru sæti varð . Norðmaðurinn Odd Bergh, stöklc I 15.11. t FUGLABÓK AB FUGLAR ÍSLANDS k OG IEVRÓPU er handbókin, sem aMir áhugamenn um fugla og fuglalíf hafa beðið eftir. í bókinni eru yfir 1200 fug’.amyndir, um 650 þeirra litmyndir, og að auki 380 útbreiðslukort. Öllum fuglategundum, sem sézt hafa á íslandi, þ.á.m. öllum fiækingum, er iýst í bókinni og samtals er fjaliað um 573 fuglategundir, lýst háttum þeirra, útliti, lífsvenjum, rödd o.s.frv. Nöfn allra fugla eru á íslenzku, ensku (og amerísku), dönsku, frönsku. þýzku og latínu. Fuglabókin hefur selzt í hundruðum þúsunda eintaka í Evrópu og verið þýdd á flest evrópsk tungumál. FUGLABÓKIN ’l. hfyrt ' er samin af þremur heimsfrægum fuglafræðingum: R. Peter- son, P. A. D. Hollöm og G. Möuntfort, en Julian Huxley ritar formála. Dr. Finnur Guðmundsson, sem átt hefur þátt í samningu þessarar bókar frá upphafi að því er ísland varð- ar. hefur þýtt bókina og staðfært. Fuglar íslands og Evrópu er bókin sem allir fuglavinir hafa beðið eftir. =356' ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ • • :;J6 Ég undirritaður óska að gerast félagi í Almenna bókafélaginu. Ég greiði engin árgjöld til félagsins, fæ Félagsbréfin ókeypis og bækur félagsins eft'.r eigin vali 20% ódýrari en utanfélagsmenn. Ég lo.fa að kaupa minnst fjórar AB-bækur á ári, meðan ég er í félaginu. Nafn: ....................................... Heimili: .................................... Kaupstaður: ................................ Hreppur: .................................... Sýsla: ...................................... SNJÓTITTLINGL'R Plcctrophencix níualis l.ls. 332 E — Snow Bunting F —Bruanl des neiges \, P — Schneeannner I) — Snespurv Éinkenni: 10.5 crn. Virðist næstum alhvítur á flugi séður að iieðaH. Anðþekktur á stúrum, lwitum vwng- og stélreitum. \ sumrin er karlf. svartur á baUi og með svartar handflugfjaðrir og miðfjaðrir i stéli, cn að öðru leyti snjólwitur. Kvenf. er grábrúnn með svört- . um flikrum á höfði og baki. Á veturna cr karlf. ljósbrúnleitur á höfði og bringu og brúnn á baki méð svörtum flikrum; kvenf. og ungf. eru brúnni, en á flugi eru hvitu vængreitirnir cinkennandi. t'Iýgur venjulega hált, og flugið er flöktandi. Félagslyndur. Stórir <i_ SI’OR I'ITTL. l'arfugl. Fargeslur utn- hverfis Eyslrasalt og á II retla n dseyju rn. Fl<vk - ingur á Islandi og í Eœreyju m, og á megin- landinu s. lil ítalíu SNJÓTITTL. Ad rwkkru farfugl. Óreglul. varpfugl í Ffcreyjum. Ehrkingur í nœr öllum Evrófni- . londum Firr.mtudagur 5. júlí 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (Q

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.