Þjóðviljinn - 07.07.1962, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 07.07.1962, Blaðsíða 11
ERICH KASTNER SLATRARANS „Nei, aðeins til Warnemunde,“ svaraði maðurinn kurteis’ega. „Ég setla að hitta konuna mína og börn.'n sem . eru í sumarleyfi við ströndina.“ „Litlu angarnir,“ sagði maður, sem sat í horninu og hann fliss- aðj aulalega. Hinir ferðamenn- irnir litu undrandi á hann. Þá varð hann vandræðalegur og faidi sig bakvið dagblað. „Kannski verð ég nokkra daga í Wamemiinde," hélt farþeginn áfram, sem var með rauða nef- ið. „Ef mikiivæg viðsk.'pti kaila mig ekki til Berlínar." Annar ferðamaður gat þess, að hann væri hrifnari af Norður- sjónum. Vatnið væri ferskara. Loftið saltara. Kúlz kveikti sér í" vindli og aðgættj hvort ferðataskan hans lægi enn í netinu. Það gerði hún, Innan stundar voru klefafélag. arnir farnir að tala saman eins og þeir vperu gamlir vin:r., (Enda voru þeir það). UNQFRÚ írena Trubner fann klefa á öðru farrými sem var næstum tómur. Það var aðeins setið í sætunum við gluggana. Það voru kornung bandarisk.. hjón sem voru að lesa blöð og tímarit og skiptust öðru hverju á lesningu. ; jj jj ’j ( | 'fj! L ] Hún settist í hornið við d’yrn- ar '’og' leit' ■ býsna oft .á . arm- bandsúrið sitt. ; > Frammi á ganginum hölluðust farþégarriir útúm ■ gluggana og töluðu við ættirigja og vini sem voru eftir í Kaupmannahöfn. Sumir tóku fram vasaklúta sína. Svo fór lestin af stað. Vasa- klútunum var veifað af ákafa. 12.55 Óskalög sjúklinga. 14.30 Laugardagslögin. 16.30 Vfr. — Fjör í kringum fón- inn: Úlafar Sveinbjörnsson kynnir nýjustu dans- og dægurlögin. 17.00 Fréttir. — Þetta vil ég héyra: Elísabet Jónsdóttir velur sér hljómplötur. 18.00 Söngvar í léttum tón. 18.55 Tilkynningar. — 19.20 Vfr. 20.00 úpplestur: . Hólmgangan, smásaga, eftir Alexandei' P,úskin (Jóp Aðils leikari). 20.30 Frá Gri.kklandi: Sigurður A. Magnússon rithpf. kynn- ir gamla tónlist að nýju. 21.15 Leikrit: Maðurinn, sern ekki vildi fara til himna eftir Francis Sladen-Smith, í þýðingu Árna Guðhason- ar. Leikstjóri: Lárus Páls- scn. Leikendur: Indriði Waage, Margrét Guðmunds- dóttir, Róbert Arnfinnsson, Ævar R. Kvaran, Emilía Jónasdóttir, Helga Valtýs- dóttir, Arndís Björnsdóttir, Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Valur Gíslason, Þorsteinn ö. Stephensen og Gísli Al- freðsson. 22.10 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. w 1 Bandarisku hjónin litu uppúr tímaritunum. Þau brQstu hvort til annars, skrúfuðu aítur fyrir brosin og héidu áfram að lesa. Ungfrú Trúbner fannst ein- hver horfa á sig. Hún leit í ! kr ngum sig. Frammi á ganginum stóð há- vaxni, granni maðurinn, sém hét Ru.di! Hann kinkaði kolli til hennar og tók ofan. Svo kom hann inn í klefann, settist beint á móti henni og spurði: „Eigum við aftur að verða vinir?” Hún þagði. „Aha,” sagði 'hann. „Þér eruð með nýju skóna! Stórkostlegt! Þeir gera fótinn svo nettan.” Ungfrú Trúbner þagði. „Hælarnir hefðu mátt vera ögn lægri,” sagði hann. „Lágir hælar eru heilsusamlegri.” „Eruð þér fótalæknir?” spurði hún. „Nei. En ég á frænda sem er læknir.” „I Leipzig?” „Af hverju endilega í Leipzig?” Hún kipraði munnvikin. „Eg geri ráð fyrir a'ð um sé að ræða bróður Irenu frænku yðar.” Hann hló. Hlátur hans var smitandi. Það var eins og hópur stúdenta væri að hlæja. „Þér vanmetið Struvefjölskyld- una,” sagði' hann svo. „Ekki svo að skilja að ég >ætli að fara að gorta. En við erum efnileg og marggreind áett.” „Að hugsa sér.” „Pabbi minn á til dæmis heima í Hannover. Hann er háls- nef- og eymasérfræðingur.” „Jahá. Það er þess vegna sem þér hafið svo vel vit á hælum!” „Já, einmitt!” Hann hallaði sér afturábak, krosslagði fæturna makindalega, tók upp dagblað og sagði: ..Af óframfærni læt ég nú upphefjast þögn. Við tölumst aft- ur við eftir klukkutíma.” Svo lét hann eins og hann færi að lesa af ákafa. Lestin ók yfir Sjáland. Suður á bóginn. Það var ferðalag um garða. Ungfrú Trúbner stakk töskunni sinni undir handlegginn og þrýsti að, svo horfði hún útum glugg- ann framhjá bandarísku hjón- unum. KULZ slátrai’ameistari horfði líka útum klefagluggahn sinn. Að rnirinstá kosti með öðru aug-. anu. Með hínu hafði hann ’gætur a férðatösku ájnni ‘ og ‘ léyndar- dómi. íiennár.'' ' .,f>etta ‘ér'áitín'a stríðlfr;*‘'íiíi'gs- aði hann. Og það múriáði minnstu' að hann hugsaði upp- hátt. Hann þurrkaði sér um ennið. „Finnst yður of heitt hérna inni?” spurði Storm á-hyggjufull- ur. Og áður en Kúlz fengi ráðrúm til að svara, spratt annar farþegi á fætur og dró gluggann níður. „Þetta er mjög vingjarnlegt af yður,” sagði Kúlz og leit í kring- um sig. Hann hafði sjaldan rek- izt á svo marga vingjarnlega og heiðarlega menn i einum hópi. Hann hafði sannarlega verið heppinn! — Hann benti í áttina að glugganum. „Þesu tók ég eftir á leiðinni hingað,” sagði hann. „Danskir nautgripir eru fyrsta flokks. Eg hef aldrei fyrr séð svona fallegar skepnur.” Rauða nautgripahjörðin virtist hafa hugboð um að verið væri að tala um hana. Kýrnar litu með áhuga í átti.na að lestinni og lít- ill kálfur hljóp með henni dálít- inn spöl. „Hafið þér ál)uga á nautgriþa- rækt?” spurði maðurinn, sem var með rauða nefið-. „Það er nú líkast til,” svaraði Kúlz. „Eg er slátrarameistari. Hef verið það i þrjátíu ár!” „Já, þá leiðir það af sjálfu sér,” samsinnti maðurinn góðlát- lega. „Annars er ég ekki sérlega hrif inn af starfi mínu þessa stund- ina,” hélt Kúlz áfram. „Einn góð- an veöurdag fær maður meira en nóg af því að vera alltaf mitt á meðal nuuta!” Ilánn hló hressi- lega. Samferðamaður hans brosti ó- lundarlega. „Vonandi á þetta ekki að vera n.ei.n aðdróttun?” spurði Storm j hógvær. Þegar Kúlz skildi loks hvað í spurningunni fólst; varð hann alveg örvilnaður. „Hvernig getur yður dottið annað eins í hug?” hrópaði hann alveg yfirkominn. „Eg átti alls ekki við ykkur, herrar mínir. Eg var að tala um alvöru naut! Ekki um ykkur! Ef þið bara vissuð hvað mig tekur þetta sárt! Mér kæmi aldrei til hugar að láta mér slíka ósvífni um munn fara. Auðvitað þekkið þið mig ekki. Annars mynduð þið vita, að ég gæti aldrei sagt þvílíkt og annaö eins.” Hann var bókstaflega miður sín, svo leiður var hann. „Eg var bara að gera að gamni mínu,” sagði herra Storm. „Er það satt?” spurði Kúlz og honum létti. Hinir kinkuðu kolli........... „Guði sé lof-” stundi Kúlz. „p^ð er létt af mér fargk Eg gæti1) gVdréi látið mér 'ðlík't um munn ’fara!” MA&URINN sem hét Rudi haf.)i hallað sér afturábak í itorníð. Hann lá með lokuð augu og and- a'ðí liáégt og röléga. Irena Trúbner virti fyrir sér andlit hans. Hún virti það vand- legafyrir séi< og hugsaði með sér: ..Hvert einasta orð sem hann hefu.r sagt við mig hingað til, hefur sennilega verið lygi. Af hverju eltir hann mig síðan i gær. Og fyrst hann gerir það, hvers vegna lýgur hann þá að mér? Og svo er hann með andlit eins og Mikael erkiengill, þessi erkiþorpari! Og svo er því haldið fram að útlit og innræti standi í einhveriu sambandi hvort við annað!” Hún sneri sér reiðilega að gluaganum og ;horfði útpm hann nokkra stund. ’Eri svö farin hún af tri.r * hjá kér hýöf ■ til’ ‘ aff1 'snúa höfðiriu að anöbvlingi sínum. ^,Og þesar fínlegu hendur!” hugsaði hún frá sér numin. „Og' samt seni áður er hann þorpari. •Tæia.ihann fær að tannbrjóta sig á mér. bessi Rudi.” Hún leiðrétti huasanir 'Sfiijft*:'*1 'f.Þ'éSgp R.udi! — Svona líka svéfnþurka, uss!” ' ‘ ' '.' ‘ I þessu síðasta sk.iátlaði.st. henni reyndar. Herra Rudi var alls ekki sofandi. Það leit bara bannig út. Undan aúgnalokunum virti hann ungu stúlkuna fyrir: sér án afláts. Hann var sárgram- ur. ,,Að hún skuli endilega þurfa að vera Irena Trúbner," hugsaði hann, „ og að hún skuli endi- lega þurfa að vera svona við- felldin stúlka. Af hverju er hún ekki gömul frenja? Árum sam- 3 brœ&r @g frœndi þeirra frá Mallorca skemmta hér Leikhúskjallarinn og Lidó hafa ráðið til sín nýja, út- lenda skemmtikrafta sena eiga að skemmta gestum staðanna næstu þrjár til fjórar vikurnar. Um er að ræða 4 Spámverja, sem syngja og leika undir á strengja- og blás'turshljóðfæri, og ít- alska söngkonu. Þau koma öll fram í Lidó fvrri hluta hverrar viku, en á báðum skemmtistöðunum seinni part vikunnar og um helgar. Los Valdemosa kalla Spán- verjarnir sig og kenna sig við Valdemosa, þúsund manria bæ á Mallorca, þar sem heimili beirra er. Þrír piltanna eru bræður, sá fjórði frændi þeirra,. Bræð- urnir eru Ra.fael os Bern- •ardo, sem Jejka, á, .gí.tai-a, og Tomeu, sem leikur á þjóðlegt spænskt hljóðfæri, banduariu, sem líkist balalajka en er með 12 strengi. Faðir þeirra bræðra er hót- eleigandi á Mallorca og for- stöðumaður þjóðdansaflokks. Komu þeir félagar fyrst fram með dans'flókknum, en fyrir 3 árum stofnuðu fjórmenn- ingarnir éigirí itlokk og hafa síðan farið víða og sungið og leikið á skemmtistöðum á Spáni, í Englandi, Hollandi, Danmörku og Svíþjóð. Hing- að koma þeir frá Gautaborg. Þeir félagar leggja sérstaka áherzlu á flutnin.g spænskra og suðuramerískra þjóðlaga, en láta einnig vinsæl dægur- lög fljóta með. Er mikill þokki yfir öllum flutningi þeirra á lögum þessum og framkoman skemmtileg; at- hygli vekur ekki hvað sízt ágætur leikur Tomeus á blokkf’.autuna, einfaít en ákaflega vandnifeðfagið hljóð- færi. .< Söngkonan ítalska heitir Luigia Canova og er frá Mil- ano. Hún hefu.r um skeið iiL*. ’ dvalizt í Lundúnum og. m.a. skemmt á Astor Club. Hing- tt- að kom hún frá stórborginni og þangað heldur hún aftur •að lokinni íslandsdvöl. Luigia Oanova er ekki eingöngu söngkona, heldur dansar hún Hka af miklu fiöri og sýnír ýmiskonar akrobatkúnstir — léttklædd áð sjálfsögðu. Virt- . ust gestir í Leikhúskjallaran- um í fyrrakvöld, þeg;ar sú ítalska skemmtí þar í fyrsta .skipti, hafa gaman að skemmtiatriði hennar. nema eitt af okkar ágætu tón- ská’.dum og fQrmaður STEFs. Hann stakk fingrum í eyru þegar Luigia söng sem hæst. en fyrir augun tók hvorki hanm né aðrir viðstaddir karlmenn. •—• r. » © m Sendibill 12» StQtipnblíl 12» Jhm ® FEUCIA Sportbíll OKTA' TRAUST BODYSTAL - ORKUMIKtAR OG VIÐURKENNDAR VftAR-HENTUGAR ISLENZKUM AÐSTÆÐUM - LAGT VERD P0STSENDUM UPPLÝSINGAR TÉKKNESKA BIFREIDAUMBODID IAUOAVEOI 176• SÍMI 5 78 81 ■••'•■ ■ U...Í. -*>. UmÆU ...t'-U',. -:v ... v.tíaúgai:dagur. X :.júlí 1962 — ÞJÓÐVILJINN — [\\} ífiðJ íji 'T ■.ugcbiiigus,! rivtioi - (g }.. * r -wwíí .«**

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.