Þjóðviljinn - 11.07.1962, Page 7

Þjóðviljinn - 11.07.1962, Page 7
þlÓÐVlUlNN ttatftnðli ■nmdnlnnrtlokku alktka — ■ðiiallatiflokknrinn. - BltatJéiMi ■asnita Kjartansaon (4b.), Usknrta Torll Ólafsson, BiEurBur QuBsnun&isoB. - >ríUsrltit)órar: ívar H. Jðnsson, JOn BJarnason. — AuglýsingasUðrl: OnSSstös ■aanttason. - Ritstjðrn, afgrslBsla, auglýslngar, prsntsmið)a: SkólavðrBust. 19. Hau 17-100 (§ linur). AskriltarvsrB kr. 66.00 á mán, — Lausasðluvsrð kr. 3-fflS, Læri isvemar 'J’immn birti tvo leiðara í gær, og hófst hinn fyrri á þessum orðum: „Adolf Hitler sagði, að hægt væri að gera ósannindi að sannleika, ef þau væru endurtek- m nógu oft.“ Og síðan bendir Tíminn á það, að íhaldið noti þessa sömu aðferð óspart, þegar það reynir að telja fólki trú um, að vinstri stjórnin hafi skilið við :allt efnahagslíf landsins „í rústum". Það er út af fyrir sig góðra gjalda vert, að Tíminn skuli vekja athygli á þessum vinnubrögðum íhaldsins. En þeim mun hlá- legra er, að hann skuli sjálfur falla í þessa- sömu gröf. Síðari leiðari Tímans fjallar nefnilega um stjórnarslit- in 1958 og þar er tönglast á staðleysum eins og því, að ,jEinar Olgeirsson ... hafi haft nána samvinnu við stjórnarandstöðuna, þ.e. Sjálfstæðisflokkinn og hægri krata, um verkfallsbaráttu til áð hnekjkja vinstri stjórn- i’nni“. ‘ ■ 1 " J gn það vill svo til, að fyrrverandi formaður Fram- isóknarflokksins afsannaði þessar fullyrðingar, — að vísu óvart, í sethingarræðu sinni, á 12. flokks- þingi Framsóknar í márz 1959. Þá eins og nú, sakaði Framsókn Einar Olgeirsson-og „kommúnista“ í for- ustu verkalýðshreyfingarinnar í Reykjavík um fall Vinstri stjórnarinnarr Við aígrei$slu. efnahagsráðstaf. ana vinstri stjómarinnar vorið 1958 varaði Alþýðu- bandalagið við afleiðingum þeirra, þar sém þær hlytu að leiða til veiðbólguþróunar og værú engan veginn til frambúðar,LiEn Frarosókri knúði f(raoa þessa lausn málanna. ,Um haustið táldi hún hin§ vegar æskileg- ast að hverfa aftur ‘trl verðstöðvjinarstefnunnár og miða verðlag og kaupgjald við ástándið eins ög þáð vár fyrir „bjargráðin'V Þanhig hafði eysteinska fjár- málaspekin steypt sér kollhnís. , ashkáhi^riár' 1958 voru óhjákværnileg afleiðíng þess, að horfið var frá stöðvunarstefnunni og verka- lýðshreyfingin reyndi í lengstu lög að sporna gegn verðbólguþróuninni. Hermann Jónasson játaði þetta einnig. Hann sagði orðrétt í ræðu sinni 12. marz 1959: „Framan af stóðust ýmis þau félög, sem Alþýðu- bandalagið stjórnaði nokkurn vegfhn þessi ahlaup. Dagsbrún hreyjði 'engum kauphœkkunum lengur en nokkurt annað félag“. Það eru því óyggjandi stað- reyndir, sem staðfestar eru af fyrrverandi formanni Framsóknarflokksins, að „kommúnistarnir" í verba- lýðshreyfingunni vorú bæði hollustu ráðgjafar og traustustu stuðningsmenn vinstri stjórnarinnar. Ijrátt fyrir þetta heldur Tíminn áfram að hamra á því að Alþýðubandalagið og verkalýðshreyfingin hafi komið í veg fyrir áframlhaldandi stjómarsamstarf vinstri flokkanna. Vin'stri stjófnin rofnáði vegna þess að Framsókn fékkst ekki til að tryggja verkalýðshreyf- ingunni þær kjarabætur, sem voru nauðsynlegar og óhjákvæmilegar' En sýniíega er íhaldið ekki eitt ,um það áð kunna að notfsérá sér ároðursbrögð Hitlers til þess að „gera ósannindi að sannleika“ með því að ; endurtaka þau nógu oft. Eftir því verður tekið i lþýðu'blaðið er orðið hrætt. Það finnur greinilega andúð almennings á fyrirætlunum ríkisstjórnar- innar um að skerða kjör vinnandi'fólks á ný með því að hækka verðlag í landinu. Þess vegna segist það í gær vera á móti kröfum íhaldsins um afnám verðlágs- eftirlits, sem hafa muni í för með sér hækkaða álagn- ingu og verðlag. En jafnframt viðurkennir bllðið, að- þetta „velti mjög á viðhorfi yfirvalda“. Þettá er vissu- lega athyglisverð hreinskilni hjá Alþýðublaðinu, og vonandi breytist afstaða Alþýðuflokksins ekki á einni nóttu, þótt slíkt hafi áður átt sér stað. Launþegar : munu vissulega veita því eftirtekt, hvora leiðina rík- : isstjómin velur. — b. 1 . Ú . íí i ih.iaiiMi.ii níiiri i\lifémik ili.iM 1.1 i ■itti fám* *"m > ■T. iii ■ iiiiniw • Ákvörðun norsku ríkisstjórnarinn- ar að sækja um aðild fyrir Noreg að Efnahagsbandalagi Evrópu hefur vakið miklar deilur þar í íandi. Meðal þeirra sem forustu hafa fyrir andstöðunni gegn aðild að EBE er Ragnar Frisch, prófess- or í hagfræði við Oslóarháskóla og yfir- maður þjóðhagfræðistofnunar skólans. • Prófessor Frisch mun vera víð- kunnastur þeirra hagfræðinga sem nú eru uppi á Norðurlöndum. Hann hefur Starfað á vegum Sameinuðu þjóðanna, verið efnahagsmálaráðunautur ríkis- stjórna Indlands og Egyptalands og á sæti í f jölda vísindafélaga víða um heim. • Sautján kunnir íslendingar feuðu prófessor Frisch hingað til lands svo þjóðin fengi kynnzt rökum hans gegn aðild að Efnahagsbandalaginu. Flutti prófessorinn erindi sitt í Háskóla ís- lands í gærkvöld. Hér birtast nokkrir helztu kaflarnir úr fyrri hluta erindis- ins. Niðurlagið verður rakið í blaðinu á morgun. ‘itbttit -tj •<, /:) i S'!.•„)» ■'■hhf. ’.fitíí i Einkaatvinnurekandi í út- flutningsatvinnuvegi sér fyrir- tæki sínu hag í því a& þurfa dð greiða sem minnstan toll á stór- um útílutningsmarkaði, sagði Frisch. Aí þvj. dregur hann syo þá ályktun að þjóð hans sé , hliðstæður ávinningur að tengj- ast Eínahagstaandalaginu. Það getur þó verið jfþjþg .villandi að álykta þannig. En jaínvel frá, sjónarmiði , eirtkarekstursins fyigja aðild _ ýmsir okostir . fyrir utflutn- Ingstýrirtíéki, sem. stjórnend- um þeijýa hættir við að sjást yfir,. Hækkaðir tollar á rekstr- arvorum fra londujn utan t x**.-: -VÍM'i i ■■■: ■■ ■■< \ ll-l i.i* . • , bandalagsins geta skert storum gróðann af lækkún tolla í . li ibt I - ((;'<: }:•!••. . 85 taandalagsríkjunum. Sömuleiðis getur kostnaður fyrirtækja á heimámarkaðnum sem sjá út- fíutníngsfyrirtækinu fyrir rekstrarvorum einnig aukizt vegna ltækkaðs ytri tolls. Þessi óbeinu áhrif dreifast um hag- kerfið eins og hringir í vatni. Við ársuppgjör kemur tapið fram hjá einkafyrirtækjunum, án þess að þau geti gert sér nána grein fyrir því hvað veld- yr. Þau komast aðeins að raun að „framleiðsiukostnaður hefur hefur hækkað“. urlifga og Istyrkja það, sem kalla má hið óupplýsta pen- ingaveldi. Þetta er stutt og laggctt heiti,1 sem nú er not- að í hagiræðimáli. ' * Hið óuþþlýsta peningaveldi er skipulag, þar sem markáð- úrinn er frjáls, þar sem auð- valdið heíur frjáíst , svigrúm bæði innanlands og milli landa, þar sem réttur til atvinnu- rekstrar er frjáls, þar sem hrein gróöasjónarmið einstakl- ingsins áikveðá hvað sé ,;bezta“ bandalagið hafa verið íiæktar fjáúfestíngin o.s.frv/' Þetta 'ó- með . þyí ííð reynt hefur ver- úpplýsta peníngavéldi var |að ., ið' ^ð tgþa ^ólki tiní um að allir skipulag, sem á sípuni tíma sem eklú,. kðild að banda- - ' .yn -iihBiíyr 't : t' ttu-f. MA:; ó,. •uiiv: ■ ■>■ - erindi norska hagfrœði- tlí iftt.SáH • ins. Menn ímynduðu sér að allt sem þar væri ekki bannað væri leyft. Því er þveröfugt farið, aðeins þær undantekning- ar sem teknar. eru fram í samningnum eru leyfðar. ViBskipti ánaSildar Umræðurnar ,um Efnahags- eða að minnsta kosti hefti hana ekki. Þetta var um þess konar samskipti við bandalagið, sem kalla má viðskiptasamning. 1 þriðja lagi eru þess konar samskipti við bandalagið, sem kallað er aukaaðild. 1 131.—136. grein Rómarsamrúngsins eru ákvæði ’j um, aúkaaðild fyrir löndum bandalagsins. Banda- lagslöndin vilja halda áfram að arðræna gömlu nýlendurn- ar. Þau lönd, sem ekki hafa verið nýlendur, verða ef þau óska að gerast aukaaðilar, að sækja um aukaaðild samkvæmt allt annarri grein, grein 238. Þessi grein er örstutt og nokkur lörid í öðrum heims- skýrgreinir ekki nánar, hvað álfum, eip4 og,þay erytáijð upp. aukaaðild er. Formlega getur Þetta *éru lörid’ s4m áéúr voru aukaaðild samkvæmt-238. greiri nýlendur eða verndarsváeði Iþví verið svo fil, hvað sem er, þeirra vclda, sem nú eru í allt frá uppsegjanlegu sam- bandalaginu. Þessar scrstöku komulasi, sem nær iítið lengra aukaaðif dárreglur eru áð mínu en viðskiptasamningur til þess viti ekkert aniiað ert tilraun bandalagsríkjanna til að taka upp vinnubrögð í nýlendu- pólitík, sem henta núverandi ástandi í heimsmálunum. Þess- að vera syo, víðtæk, að hún verður í eðli sínu hið sama og full aðild. Þess vegna væri réttara að skilgreina nánár, hvefsu stgrka aukagðjld maður prófessorsins R. Frisch í HaskolanuBH i gœrkvöld ar sérsthku regípr varéa ekki í já við jeðá þið íiþnri^tfe jkosti taka önnur lönd, scm 'ýelta 'fýrtt ‘ ;fram|í hvort''att sé við lausá sér að sækja um aukaaðild, t eða nána aujtaaðild. Venjuleg- inema að því Jpyti, sefn fviðskiptasamningúr getur Óupplýsf peningaveldi Mikilvægt er að gera sér grein fyrir að einkafyrirtæki verða fyrir margskonar tapi án þesS að skilja það sjálf. Þess végna verður að líta á!' máiið frá sjónarmiði heildar- innar, sagði prófessör Frisch,.. og bæíti við: Ég er alveg sannfærður um það, að frá þjóðhagssjónarmiði verða áhrifin af aðijd að Efna- hagsbandalaginu svo til ein- göngu tap, að minnsta kosti til lengdar. Það er sannafær- ing mín, að það er af sjón- villu, að svo margir halda, að þjóðin í heild eigi að geta hagnazt verulega á aðild að stórum markaði, sem er byggð- ur upp eins og Efnahagsbanda- lagið ér byggt upp í Rómar- samningnum. Ég ætla að víltja að nokkrum mikilvægustu á- stæðunum, sem hafa leitt mig að þessari niðurstöðu. Efnahagsbandalagið eins og ,það er til orðíð í Rómarsamn- ingnum frá því í marz 1957 er stórkostleg tilraun til að end- leysti hið upplýsta einveldi konunganna af hólmi. Peninga- veldið átti að starfa svo sjálf- krafa, að það þarfnaðist engr- ar upplýsingar. Kjör mannna síðari hluta 19. aldar og fyrsta hluta 20. ald- ar voi-u slæm, cg einkum var kreppan þó hræðileg og at- vinnuleysið í nærri öllum löndum á árunum eftir 1930. Sú bitra reynsla neyddi stjórn- málamenn já meira að segja íha’.dssam-a hagfræðinga, til ,að . játá, að þáð ýrði áð Tágfæra' ;hið. 'óuþplýsta*: ípening&Veldi. ' Þgð leiddi , Ail, þess,, .að menn tóku ‘úpp aætlunarbúskap i ' •'meiyá eða ríri-nni - mæli í ýms- um löndum og lögðu mikla áherzlu á velferð almennings. Rómarsamningurinn cr andóf á mótl þessu. Grein- ar Rómarsamningsins bera með sér, að það er grund- vallarhugsun bandalagsins að endurlífga og styrkja hið óupplýsta peningaveldi. Sumir munu kunna vel hinu óupplýsta peningaveldi. aðrir miður. En hvað sem þvi. líður, þá verðum við í umræðum ok,k- ar að gera okkur fyllilega ljóst, að það er þetta veldi, sem er„ kjarni Rómarsamningsins. Síðan ræddi prófessor Frisch um þannn misskilning að auð- velt væri að fá undanþágur frá ákvæðum Rómarsamnings- ■'•■T' jmmm .MTMkÚB laginu í einhverri mynd vilji að land þeirra einangri sig al- gerlega frá því. Slíkt nær áuð- vitað engri átt, því efnahags- samskipti geta verið með mörgu móti, sagði Frisch. I fyrsta lagi er hægt að eiga við bandalagsríkin viðskipti sem ekki styðjast við ánnað en alþjóða tollamálasamninginn (GATT). Um aðra kosti sagði Frisch: 1 öðru lagi kemur ,til álita ^ð. óskaur^ftir því að gera við- skiptá samriing við bandalagið. Viðskíptasámnirrgur er tíma- bundinn eða að mipnsta kosti uppsegjanlegur gaen'kvæmt. Efni háns getur 'vérij) ýiriis- legt. Hann getur tjl áð mynda bundið tolla og gjöld eða ákýeð- ið -reglur um innflutni.rig' ög Úí- flutning rriiíli landanna tveggja. Samningurinn getur einnig kveðið á um, hversu mikij vöruskipti löndin sku'li hafa. Ríkin geta skuldbundið sig til að selja ' eða kaupa . ákveðið vörumagn, eða þau geta skuld- bundið sig til að ýta undir innflytjendur og útflytjendur í eigin lartdi til að gera slík kaup. Slik loíorð gilda að svo rniklu leyti sem ríkið ræður gerðum borgaranna. I samn- ingnu.m er líka einnig tekið svo til orða almennt, að ríki-ð skuli gera ráðstafanir, Sem auðveldi- verzlun við hitt ríkið ' :■ ui. ip'i j) íii-,jA'ii-j b. * :-i" ‘i' i .c i'.nj ar reghír' í lál.-úi36.p frein sý býsna vel hugsunarháttinn —Mf-fen;;-’ r ■ plega kalíazt aukaaðild, þar í sem hugtökin .t* y a&amningúr rf « •: ■» i.rí , i. i>----------an Prófessor Ragnar Frisch og viðskiptasamningur eru not- uð í öðrum greinum til að mýnda í greinunum 111. 2 og 113. 1. Það er því undir því komið hvaða afstöðu stofnanir bandalagsins taka, þegar samn- ingar um aukaaðild fara fram, hvers konar aukaaðild tekst að ná samkvæmt 238. grein. Bandalagsríkin hafa Iátið í 1 jós fastan ásetning sinn. að Rómarsamningurinn verði ekki áðeiris1' tæki í efnahagsmálum heldur líka áfangi áð þólitískri ciningu. Bandarikin hafa reynt að styrkja þau í þeim' ásetn-:. ingi mcð" því að þjarrna að bandalagsríkjunum og þeim smáríkjum, sem riú huglciða iriálið. Þess vegna ef hyggilcgt að ætíá, að stofnanir banda- lagsins rnuni ekái vera upp- veðraðár ' fyrir’ því, að einhver ; ríkl fái lausa aukaaðild, meira að segja spurnirig, hyort yfir- ‘Íeitt 'þýðí að tala um auka- aðild. Ríki fær ekki ótvírætt súar við spurningu um það, hvort því tekst að fá þéss kon- ar aukaáðild, sem þáð óskar, nerna meö sámnirigurn um aúkaaðild, ' þár sem skýrt er tekið frárri, hvað ríkið telur ekki koma til greina. Til að mynda fyrir ísland það, sem Ólafur- Thors forsætisráðherra sagði skýrum orðum 10. júní við United Press International: „Eitt er víst. Við látum ekki eftir þumlung af landhelginni við lsland“ (heimild er Dag- bladet, Osló, 12. júní). 1 fjórða lagi er svo full að- ild að bandalaginu. Það er hin íulla aðild, sem felur í sér víðtækar, ævarandi og stór- hættulega afleiðingar. Það, sem nú skiptir rnönn- um í flokka, er því annars vegar full aðild og hins vegar aðrir hættir í samskiptum við bandalagslöndin. Ef tekst að koma í veg fyrir fulla aðild, þá heíur landið athafnafrelsi áfram, og borgararnir geta á lýðræðislegan hátt rætt, hvern hátt þeir vilja hafa á sam- skiptum við bandalagslöndin. Mín skoðuri er sú, að Noregur eigi, hvernig sem veltist, ekki að ganga lengra en gera við- skiptasamning við bandalagið. Sagan af Brandi i HliB Nú þegar ég ræði afleiðingarn- ar af fullri aðild, þá vil ég fyrst ségja ykkur þjóðsögu. Þáð er sagan urri Guðbrand í Hlíð. 1 stutfu riiáli er sagan svona: Guðbrandur og kerling hans. bjúggu á bæ einum, sem stóð í hlíðinni á lágurri hálsi.' Þvi var hann kallaður Guðbrand- ur í Híð. Þau áttu jorðina ög tvær kýr. að a.uki. Syo . sagðj; konan dag éinn, að hún vildi að þau seldú aðra , kúna ,og ferigjú sér vásaperiinga. Svo fór Guðbrandur að heiman að sélja kúna. Á leiðinni skiptif liann ; fypst á kúnni og hesti, svo. á • . hesti og grís, g.rís os geit, svo 1 á geit og á, Svo íét hárin ária | fyrir gæs og gæsina fyrir hana. En þá varð hann svo hungr- ! aður, að hann var tiíneyddur ,. til að sélja hananff óg ' Íí’eypti ‘' fvrir hann eina máltið. Það er i þó skárra að bjargai tJíii '.sinu : en eiga hana, hugsaði Brand- ur í Hlíð. Og það var mikið til í því. Svo kom hann tóm- hentur heim til kellu. Þessi litla saga finnst mér sýna vel, hvernig fer fyrir lítilli þjóð, sem ekki gætir auðlinda sinna og tryggir ekki, að hún sjálf hafi ávallt óskoraðan yfirráða- rétt þeirra. , Það er hægðarleikur lítilli þjóð að bæta kjör sín með því að selja auðlindir sínar eða á ann- an hatt að láta erlendu auð- magni eftir að nýta þær, en þær kjarabætur standa stutt. Indíánar seldu í upphafl 17. aldar Hollendingum eyna Man- hattan, þar sem nú er New Yrrk, og kynntust þannig : ör- ugglega bæði brennivíninu og annarri blessun hinna góðu lífs- kjara. Og í nýlendunum í Asíu og Afríku hafa menn átt því láni að fagna síðustu aldirnar að hafa yfir sér erlenda herra, sem „byggðu upp atvinnulííið“, svo að notað sé alkunnugt orða- lag frá vorum tímum. 1 upphafi þessarar aldar stjórnuðu Noregi menn, sem sáu við slíkum blekkingum í atvinnumálum. Þeir settu lög um sérleyfi til að tryggja að Norðmenn einir fengju að nýta auðlindir sínar. Síðustu ,á,rin hafa menn gleymt þessúm sannindum svo gjörsamlega. að Noregur hefur meira að segja sendiherra. á ferðinni til að bjöða erlént auðmagn velkom- 'ið’ ‘tíi (TÍóregs með kostakjörum, svo að hið erlendn auðrriagn geU nýtt hráefna- og crkulind- i.r vorar og „byggt uppatvinnu- lífið“, eins og komizt ;,er að orði. Og þáð þykir ekki póg. Nú vilja méira’ að segja sumir sleppa • et'Iferidu áuðmagni lausu meö því að varpa Noregi i Efnahagsbandalagið. Islands .végna vona ég, að íslendingar húgsi' sftýrár óg muni söguna áf Brandi í Hlíð. Hringayaldi<S Nú á tímum hefur auðhring- um tekizt"*að hagriýta sér hið Framhald á 10. siðu Danir finna forna knerri á hafsbotni Á föstudaginn gerðist sá sögulegi atburður að eitt elzta hafskip Danmerkur kom í ljós á botni iStúarskeldufjarðar. Er það fyrsta kaup- skipið frá fornöld Norðurlanda sem fundizt hef- ur. Á slíkum skipum féru Norðmenn til ís- lands og íslendingar til Grænlands og Vín- Iands. Nú eru fimm ár liðin siðan Olaf Olsen starfsmaður við Þjóðminjasafn Danmerkur upþ- götvaði heilt safn- skipsflaka frá víkingaöldinni í suðurhluta Hróarskeldufjarðar. Rannsóknir ■sínar framkvæmdi hann í frosk- mannsbúningi. 1 vor var svo ihafizt handa yið að ná þessurn sérstæða fundi upp á yfirborð- ið. Umhverfis allt, syæðið, þar s?m flökin. liggja, voru mörg hundruð staurar -reknir jiiður í sjávarbotninn. Síðan var byggð- ur stíflugarður á miúi þeirra og slegið upp . vinnupöúum handa fornminjafræðingunum. Aðfaranótt sjöunda júlí var þessu verki lokið. Á nokkrum klukkustundum var svo vatn- inu dælt í burtu með öflugum dælum. Sjávarbotninn þar sem áður hafði verið um það bil rneters dýpi var nú ekki hulinn öðru en botnleðjunni, sem fornminja- fræðingarnir hreinsuðu brott. Kom þá fljótlega í ljós stefni fyrsta fornaldarskipsins. Fagur- legalöguð þvertré og borð stóðu upp úr leðjunni. Skip, sams- konar þeim er báru Norður- landabúa um heimshöfirt til ónumdra landá, var fundið. Alls hafa sex eða sjö skip fundizt og liggja þau hvert of- an á öðru. Þau hafa verið fyllt með grjóti og þeim síðan sökkt. Að öllum líkindum hefur þetta verið gert til að loka siglinga- leiðinni; fyrir óVinum í árásar- hug. Ekki er .loku fyrir það skotið að fleiri- skip liggi niðri i djúpinú. ■ Vissa ér fyrir því að skips- flök-er að finna víðar í firðin- um. Þannig slæddi fiskirnaður eirin upp brot úr víkingaskipi nokkúr hundruð metra frá rannsóknarsvæðinu. Olaf Olsen vonast til að geta kannað stað- inn í-fi'oskmannsbúningi sínum síðár í. sumar. Þess,i nýfundnu skip eru frábrugðin norsku vík- ingaskipunum 2, Gaukstaða- skiriinu, og Osebergsskipinu, að því leyti að á þeim eru eng- in áragöt og siglutré þeirra hefur ekki, verið unnt að íella. Dönsku skipin eru knerrir, ætl- aðir til verzlunarferða, en þau norsku eru langskip og ætluð Teikning af rannsóknarsvæðinu i Hróarskeldufirði. Skrokkar vík- ingaskipanna hafa verið kvíaðir af með þili og sjónum síðan dælt burt. til hernaðar. Knerrina notuðu forfeður okkar í meiriháttar leiðöngrum, þar sepi langskipin þoldu ekki néma takmarkaðan sjógang. Jafnóðum' og sklþshlútarnir eru losaðir úr leðjunni eru þeir fluttir á þurrt land og búið um þá í plastumbúðum. Síðar verð- ur þeim raðað saman. Ekki má láta trjáviðinn þorna þar sem hann mundi þá rýrna' um 20 til 50 prósent og molna niður. Enn hefur ekki , yerið ákveðið hvaða aðferð verður notuð til að varðveita gripina, en í þeim sökum verður farið eftir rfeyrislu Svía af varðveizlu „Wasa”. Eins og sakir standa ríður mest á því að halda viðinum rökum. Milli skipshlutanna eru lagð- ar vatnsslöngur með smágötum sem úða þá stöðugt. Allt fer fram í vatnsaustri og fornminja- fræðingamír eru klæddir sjó- stökkum og klof-stígvélum. Þetta vemdkr þá einnig fyrir illa þefjandi leðjunni sem ennþá . þekur flesta gripina. Gert er ráð fyrir að upþ- greftrinum verði lokið í sumar. Grafa á um þrjá metra niður í botninn, en talið er að stíflu- veggirnirþoli það milcinn þrýst- ing. Þar sem enn er ekki vitað hve mörg skipin eru, má vera að halda verði uppgreftririum áfram næsta sumar. Rannsókn* arsvæðið verður þá látið liggja undir sjó yfir vetrarmánuðina. 6) Þ.TÖÐVILJINN — Miðviliudagur 11. júlr 1962 Miðvikudagur 11. 'júlí Í962 -ÞJÖÐVILJINN (7

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.