Þjóðviljinn - 11.07.1962, Síða 10

Þjóðviljinn - 11.07.1962, Síða 10
ú Efnahagsbandðlaginu o © © Framhald af 7. síðu fr.iálsa hagkerfi þannig, að hafa beiít fáguðum vinnubrögðum tU að nýta hráefna- og orku- lindir til að auðgast á. Vinnu- brcgðin eru svo fáguð, að fólk a’mennt kemur ekki auga á Iþau. Til þes-3 er beitt alþjóða- kerfi með aðalfélög og dóttu.r- lélög og alls k nar klækjum þeirra á milli. Þar sem er gróðavon eru sett upp fyrir- tæki til að „efla atvinnulífið". En reksturinn er stöðvaður á snmri slundu, þegar hann hætt- ir að bera sig eða auðlindirnar þrotrar eða verðlagið verður f'hagstætt og starfsfólkið er sk!1i.ð eftir biargarlaust. Og meðán fyrirtækið starfar, er a’menningur féflettur með alls konár leyndri einokunarstarf- semi. Sumir hugga sig með því, að i Rómarsamningnum eru á- kvæði um eftirlit með auð- hringum. Bandarikiamenn hafi um fjölda ára haft löggjöf til að hafa eftirlit með því að samtök fyrirtækja misnoti ek'ki aðstöðu sína. Það er óttalegur barnaskap- ur að ímynda sér, að slík laga- setning geti haldið aftur af auðhringunum í hagkerfi, sem p^ iÍAFÞók ÓummsON Uesiuiujctúí/7r'w óóni 23970 * INNHEIMTA LÖGFRÆQl&TÖHF á að mótast af frjálsum við- skiptum. Það er ems og ætla að berjast í frumskógi að næt- urlagi með venjulegum her- sveitum, sem æfðar eru að ganga í fylkingu: Einn, tveir, einn, tveir, vinstri snú, eins og reglugerðin kennir. Sam- steypurnar grunda út tíu nýjar leiðir til að misnota aðstöðu sína í hvert sinn sem reynt er með iöggjöf að koma í veg fyr- ir misnotkun. Ameríska sam- steypan General Electric hefur verið dæmd 29 sinnum fyrir brot á lögum um auðhringa, en hún blómgast eftir sem áð- ur. Því er haldið fram, sagði Frisch ennfremur að mikill ávinningur muni verða af sér- hæfingu framleiðslunnar inn- an Efnshagsbandalagsins. Þetta étur hver eftir öði-um, en minna hefur verið um raun- verulega útreikninga. Þó hefur bandaríski hagfræðingurinn Ti- bor Sehitosky fjallað um þetta viðfangsefni, en niðurstaða hans er að ávinningurinn af sér- hæfingu með þeim ráðum sem R^marsarrmirígurinn gerir ráð fyrir verði „hlægilega lítill“. Sjálfvirkur hemill Því næst gerði Frisch grein fyrir hvers vegno' hið óupp- lýsta peningaveldi er þess ekki megnugt að nota þá mögu- Tilkyrniing um endurnýjun lánsumsókna o.fl. frá Húsnæðismálastofnun ríkisins. 1. Húsnæð:smáiastjórn hefur ákveðið að allar fyrirliggj- andi lánsumsóknir hjá stofnuninni skuli endurnýjaðar á sérstök og þnr til gerd endumýjunareyðublöð fyrir 20. ágúst n.k. Áhersla er á það lögð að endurnýja þarf allar rmsóknir, hvort sem um er að ræða viðbótarumsóknir, eða nyjar umsóknir sem enga fyrirgreiðslu hafa hlotið. Þær lánsumscknir, sem ekki hafa verið endurnýjaðar Jyrir áðurgreindan tíma, teljast þá ekki lengur meðal tánshæfra umsókna 2. Fvrir alla þá sem réct eiga og hafa i huga að sækja um ibúðalán hjá stofnuninni, hafa verið gerð ný umsóknar- eyúublöð. Ánersla er á það lögð, að nýir umsækjendur seudi umsóknir sína. ísamt teikningum, áður en bygg- h.garframkvæmdir eru hafnar. 3. Sumkvæmt lcgum frá síðasta Alþingi og ákvörðun Fé- lagsmálaráðuneytisins frá 2. júlí s.l. elga þeir er sanii- anlega hófu byggingaframkvæmdir við íbúðir sínar eft- ir 1. ágúst 1961, rét.t til að sækja um lán alit að 150.000,00 — eitt hundiað og fimmtíu þúsund krónur — hámarkslán. Þeir sem áður höfðu hafið framkvæmdir, skulu nú serr áður e:ga rétt til allt að kr. 100.000 00 — eitt hundrað þúsund krónur — hámarkslán, hvort- tveggja með sömu skilyrðum. 4. Þeir umsækjendur sem samkv. framangreindu telja sig eiga rétt til hærra lánsins, skulu auk venjulegra gagna, Játa ’.imsóknum sínum fylgja vottorð bygginga- fuiltrúa (bygginganefnda) um hvenær grunngólf (botn- plata) var bkin út, 5. Fyrrgreind eyðublöð ásamt tilskyldum gögnum hafa verið póstlögð til bæjarstjóra og oddvita um land allt og ber umsækjenduin að snúa sér til þeirra en í Reykja vik til skriístofu Húsnæðismálastofnunar ríkisins að Laugavegi 21 III. hæð. Reykjavík, 9. júlí 1962. > ‘. n HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUN RÍKISINS leika til aukningar þjóðartekna sem fyrir hendi eru í nútíma- þjóðfélagi, og fórust svo orð: Reynslan kennir fúikur af meðal þjóða, þar sem frjálst hagkerfi eins og Rómarsamn- ingurinn gerir ráð fyrir, ríkir, muni þjóðartekjurnar aukast um 3'/2% á ári til lengdar. Þetta á við, ef við viljum halda okkur við jörðina, en sleppum óskhyggju, sem birtist í fögr- um orðu.m í stefnuskrám. Þetta eigum við að bera saman við það, sem getur oi'ð- ið. ef við verðum utan banda- lagsins og notum okkur þau tækifæri til að stýra þjóðar- skútunni. sem bióðast bá. Við þurfum alls ekki að taka upp eins þrælbundinn áætlunarbú- skap og Sovétríkin nota til dæmis. Fyrir mína parta efast ég ekki um, að með því að nota vinnubrögð, sem í senn heyra undir skynsamlegan á- ætlunarbúskap og eru í fullu samræmi við vestræna lýð- ræðishugsjón, þá geti framfar- irnar orðið 5°» eða svo á ári að meðaltali til lengdar. Ekki minna. Það má lýsa ástæðunni til þess, að framfarirnar verða minni til lengdar í þess háttar hagkeríi, sem mun ríkja sam- kvæmt Rómarsamningnum, með því að hugsa sér bfl, sem er útbúinn sjálfvii'kum hemli, sem tekur alltaf í tveimur mínútum eftir að bíllinn er kominn á góða ferð. þegar hann hefur hægt á sér þá lc;sn- ar hemillinn, svo bíllinn kom- ist aftur á ferð. Þannig geng- ur ferðin ryikkjótt. Bfll, sem er útbúinn slíkum, sjálfvirku.m hemli, kemst s.iálfsagt á við- unandi ferð stuttan tíma. Það eru góðu árin, þegar allir hafa nóg að gera. En það er að blekkja sig að halda, að góðu árin, þegar hagvöxtur er til þess að gera þó nokkur, sýni rétta mynd af þeim vext) sem náð verður að meðaltali til lengdár við hagkerfi frjálsra viðskipta. > Vestur-Þýzkaland, Italía og Frakkland eru ágæt dæmi um það, sem ég hef sagt. Nokkur undanfarin ár hefur verið tals- verður vöxtur í efnahagslíli þeirra. Það hefur leítt til þeirra, að ýmsir ímynda sér, að þessi vöxtur sýndi, að hann byggðist á öflum sem verkuðu til frambúðar. Þessi ímyndun hefur tvímælalaust átt ríkan þátt í því, að brezka stjórnin hefur óskað upptöku í banda- lagið. Þegar í fyrra hafði ég orð á því við vini mína, að ég von- aði, að það drægist sem mest á langinn að Norðmenn sam- þykktu að hefja samninga við bandalagið. Tíminn mundi fletta hjúpnum ofan af blekk- ingunni um framleiðsluaukn- inguna i Vestur-Þzklandi, Italíu og Frakklandi. Góðu heilli er nú svo kom- ið, að menn taka að átta sig. Ég tek Þýzkaland sem dæmi. Nú er ljóst orðið, að hinn mikli vöxtur er að staðna. — Verkbeiðnum fækkar, og iðn- jöfurinn Alfred Kru.pp sagði nýlega, að sá tími sé liðinn, þegar menn gátu lagt áherzlu á að framleiða sem mest. Hið þekkta hagfræðingarit Financial Times segir í því sambandi, að nú séu tímamót í sögu Þýzkalands. Efnahagsmálaráð- herra Vestur-Þjóðverja, Lud- wig Erhard, hefur sent frá sér neyðarka’.l og beðið menn að hægja ferðina. I fyrra var eng- in aukning í iðnaðarframleiðslu Vestur-Þýzkalands, cg í undir- stöðuiðnaði, eins og járn- og málmframleiðslu, var beinlínis lamdráttur um hvonki meira né minna en ðjA. Verðfallið mikla á kauphöllum í Bandarík.iun- um og Vestur-Evrópu undan- farið bendir í sömu átt. Svona er ástandið oftast þegar hem- ilinn fer að taka í stuttu eftir að vöxturinn er orðinn nokk-' urn veginn viðunandi. Hemlar taka í, af því að það eru engin tök á því, þar sem hagkérfi frjálsra viðskipta ræður, að gera hvort tveggja í senn, að ná viðunandi vexti og halda verðbólgunni niðri. Þegar vöxt- urinn er góðum vegi, verða stjórnmálamennirnir hræddir við verðbólguna og neyðast til að gera ráðstafanir til að halda aftur af. Þetta er al- ‘kunnugt úr sögunni, þar sem hið frjálsa hagkerfi ræður. BRIDGE Óheppni sérfræðingurinn hafði verið eriendis um alllangt skeið og þetta var fyrsta spila- kvöldið þeirra félaga eftir að hann kom heim. Hann hafði verið ótrúlega heppinn þetta kvöld og' náttúrlega spilað vel að auki. Það gekk meira að segja svo langt, að Lárus lengrakomni og Gulli gullfisk- ur staðhæfðu að hann hlyti að hafa látið skera sig upp við óheppninni. Benni byrjandi lagði lítið til málanna, enda ekki óeðlilegt, þar eð hanrí var ennþá í áramótaóstuðinu ■ og komið langt fram á surhar/ Þeir voru í þriðju skorinni þeg- ar Gulli gaf eftirfarandi spil. Sérfræðingurinn og Lárus voru á hættunni og áttu 570 fýrir ofan strik. Benni S: 8-5-3 H: G-10-9-6-2 T: K L: 9-7-4-3 Lárus S: A-G-9-7 H: A-K T: 10-7-6-5-3-2 L: K Sérfr. S: K-D-10-6 H: 7-4 T: A-9-4 L: A-D-G-5 Gulli S: 4-2 H: D-8-5-3 T: D-G-8 L: 10-8-6-2 Og áður en varði voru Lárus og sérfræðingurinn komnir í sex spaða, sem suður átti að spila. „Ein slemman enn“, hreytti Benni út úr sér. „Það á ekki af manni að ganga“. „Þú átt útspi'lið", Benni minn, sagði sérfræðingurinn, á sinn venju’ega rólega hátt. „Hvern- ig gengu sagnir í þessu?“ I „Sagðir þú tígul, Gulli?", spurði Benni. „Lárus opnaði á tígli“, sogði Gulli þu.rrlega. „Það er ekikj von að þú græðir, þegar þú fyigist ekki betur með en þetta“. Benni hafði verið með tígu.lkónginn í hendinni, en íaldi hann nú kyrfilega milli hjartanna og spilaði síðan út hjatagosa. ,,Ekki lízt mér áþað“, sagði Lárus þegar sérfræðing- urinn lagði upp blindan. Samt ef öll trompin eru ekki á sömu hendi og tíglarnir liggja tveir og tveir, þá er ekki hægt að tapa slemmu.nni, hugsaði hann. En skyldu tíglarnir liggja tveir og tveir? Líkurnar eru á móti því. Það er sennilega bezt að hreinsa upp litina fyrst. Hann tók því tvo hæstu í hjarta, laufakóng og þrisvar trr.mp og endaði heima. Síðan komu A- D-G í laufi og nú átti sér- fræðingu.rinn eitt tromp hvoru megin og A-9-4 i tígli á móti 10-7-6. Nú kom lágtígull, Benni var inni á kónginn og varð að spila í tvöfalda eyðu og þar með var spilið unnið. „Þú hefðir betur losað þig við kóng- inn strax“, nagði Gulli, „þá hefði þetta spil ekki unnizt“. Sovétríkin vilja ofvopnun Framhald af 3. síðu. en það verður jfnframt að eyðileggja öll þau tæki sem nota má til að flytja kjarnavopn milli landa, flugskeyti, f’.ugvélar, herskip, kafbáta og leggja niður erlendar herstöðvar og flýtja burt herlið frá öðrum löndum. Væri það gert væri tilgangslaust að reyna að koma kjarnavopn- um undan eyðileggingu. Við munum aldrei víkja frá kröfunni um a'.gera og almenna afvopnun, sagði Krústjoff, og munum ekki fallast á nein und- anbrögð. Ef gengið verður að þeirri kröfu erum við fúsir til að fallást á hváða tillögur sem vesturveldin kynnu að bera fram varðandi eftirlit. í einum kafla ræðu sinnar talaði Krústjoff um þýzka vandamálið og stakk þá m.a. upp á því að SÞ tækju að sér hervernd VesturJBerlínar og fælu hana sveitum frá Tékkó- slóvakíu og Póllándi og frá Dan- mörku og Noregi eða þá Belgíu og Hollandi. XX X s ANKIN =§ VS óeztWBmí |10) — ÞJÓDVILJINN — Miðvikudagur 11. júlí 1962

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.