Þjóðviljinn - 11.07.1962, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 11.07.1962, Blaðsíða 11
„Reyndar hafið þér velgt mér hraustlega. En að vera reiður, nei, vera reiður yður, það er ekki hægt. Og hvers vegna?“ spurði hann ungu stúlkuna. ,.Hvers vegna urðuð þér að telja mér trú um að falska míníatúr- an væri ósvikin?" „Af þeirri eðlilegu ástæðu, að tii eru tvær mínTatúrur. Ein fölsk og önnur ósvikin." Mennirnir tveir misstu næst- uih jafnvægið'. . ,,Einmitt,“ sagði írena Trúb- ner. „Bandaríski safnarinn. sem átti frutnmyndina lét útbúa éft- irmynd fyrir mörgum áruín. Bandarískur Holbein-stsélinga- maður gerði það. Hún var höfð á . syhin'gum f’ stáð ósviknu myndarinnar. Aðeins sáfharinn og; nánus'ííti sámstöttsménn háns viisu úm^þetta.; 'OÍ'úpffóoðáfísftd- arínn nú ' fyrih ' skemrHit'ú. Kerra, Steihhövel fékk stæ'ling- una um leið og frummyndina og lét setja hvort tveggja í banka- hólf í Kaupmannahöfn." „Og mennimir sem fylgdu yð- ■ur á brautarstöðina?” spurði Ivúlz. ,,Það voru leynilögreglumenn bankans. Skiljið þér nú allt?“ ,Nei,“ svaraði herra Stuve. „Það kemur mér auðvitað ekk- ert, við, en mér þætti gaman að vita, hvers vegna þér létuð herra Kúlz hafa stælinguna og tölduð. þonum trú^ um gð það væri írummyndin?” !,.B4ér kemur " þajð' auðvítá'ð’ héi)mikið,yiðA;.í urrað.i Kúlz, „Og svó þa^tti, mér líka gaman. að vita ,það,“ óskast. Umsóknir sendist fyrir 1. ágúst til SKIPADEILDAR SIS ÆVINTYRI SLATRARANS Staðá ritara í ‘ lyflækningadeild Landsþítalans er laús til umsóknar. Laun samkvæmt launalögum. Umsækjendur þurfa að hafa góða kunpáttu í vélritun, íslenzku, ensku og Norðurlandamáluim. Umsóknir með upplýsingUm um aldur, námsferil og fyrri störf ósk- ast sendar til Skrifstöfu ríkisspítalanna, Klapparstig 29, fyrir 17. jú)í n.k. Kúlz, Ef þessimngi jmaátir H$if- réttu , a$í. stand^frget ég gengið út og hengt mig.“ „Missið nú ekki móðinn,“ sagði ungfrú Trúbner og reis á fætur. „Eg sezt í stól úti á þilfari. Þér, kæri herra Kúlz, gangið úr skugga um það þar sem enginn sér .til yðar,. að seinna tolleftir- litið hafi —, farið eðlilega fram. Og -svo gerið ' þér svo vel að kom'a .stiiax =upp á þilfar til mín!“ - - Kúlz slátrarameistari reis á fætur, tók töskuna og gekk þreytulega útúr glæsilegum borðsalnum. Diskurinn hans, sem var hlaðinn gómsætum réttum, stóð þarna yfirgefinn eins (og munaðarleysingi. Ungfrú Trúbner gekk útym hliðardyrnar sem lágu út að þil- farinu. , Ungi maðurinn sem hét Rudi, hélt sig í hæfilegri fjarlægð' á eftir Kúlz, tók . sér .stöðu fyrir utan snyrtiherbergi karla og beið. Kulz settist við hliðina á ungu stúlkunni. „Horfin," sagði hann bara. „Horfip.*1 „Við verðum strax að til- kynna skipstjóranum það,“ sagði Struve ákafur. ,Síðara tolleftir- litið var skrlípaleikur. Herra K.úlz hefur verið rændur. Eng- inn'má yfirgefa skipið í Warne- múnde, fyrr en lögreglan er bú- in að leita á honum." „Viljið þér gera svo vel að skipta yður ekki af mínum mál- um,“ sagði ungfrú Trúbner. „Af hverju yðar málum?“ spurði hann. „Herra Kúlz hefur 'vferið rændur ekki þér.“ 1 „Jú, hún! urnlaði slátrara- meistarinn. „Jú, einmitt ungfrú- in. Míníatúran er hennar eign.“ „Mlíbíatúran?“ „Sex hundruð þúsúnd króna virði,“ stamaði gamli maðúrinn í örvæntirigu. „Ég get aldrei bætt yðyr þaðj tjón. Aldrei 'nokkurn tima, ungfrú Trúbner.“ ...IÞað'ltemur heldur alls ekki ti.l rpála," sagði hún. „Eg ber ein ábyrgðina.“ „Ágætt,“ sagði herra Struve. „Og samt sem áður leggist þér ■gegn þviíi að ég tilkynni skip- stjóranum þetta?“ „Eg leggst eindregið gegn því.“ Kúlz gamli hélt báð.um þönd- •um fyrir andlitið og hristi höf- uðið. „Æ, skelfing geta m.ennirnir verið vondir,“ stundi hann. „Að blekkja mig svona. Tollvörður- inn var falskur. Og farþeginn sem fór að tala um seinna toll- eftirlitið var falskur líka!“ „Takið þessu með stillingu, kæri herra Kúlz,“ sagði ungfrú írena Trúbner. „Míníatúran var iíka fölsk!" SKRIFSTÓFA RÍKISSPÍTALANNA. LOKAD rfai Írá-(ie’.1úlí fil 7. ágúsb VARNARLIJÐSEIG^íAv-'1.':: SOLUNEFND Skáldskapur og veruleiki f-^ UNGFRÚ Triibner hafði fengið sér sæti á þilfarinu. Stólarnir sitt hvoru megin við hana voru auðir. Vindurinn ýlfraði og skýin voru önnum kafin. Við sjón- deildarhring veltist fiskibátur. Plann hvarf öðru hverju bakvið græna öldufaidana. Þess á miili lvftist hann hátt ídoft upp. ; Þungt fótátak' hál^aðist haha. Hún sneri sér við. Það úoru Kúlz og Struvéi Ungi maðurinn hélt undir handlegginri á gamla manninum, það var eins og hann væri að leiða sjúkan mann. Auk þess hélt hann á ferðatöskunni. SJÖUNDI KAFLI ÞAU stóðu öll þrjú upp við borðstokkinn. írena Trúbner stóð á milli mannanna tveggja. Kúlz gamli var búinn að taka ofan brúna flókahattinn, lét storminn ýfa hærurnar og horfði með undrandi brosi niður í öldurnar. Honum leið eins og hann hefði verið veikur og Jæknirinn hefði réft í þessu ver- þö;að segjk; „Nú m’egið,;þéi| fára 'á fætur, meistari.“ Maðurinn sem hét Rudi virti fyrir sér ungu stúlkuna við hlið sér og vissi ekki hvaða aug- uijnrrþann átti að líta á allt þetta máb „:Afsakið mig, kæra ungfrú,“ býrjáði herra Kúlz. „Eg er ennr þá öldungis ringlaður. Fyrst hræðslan og nú gleðin. En eitt skil ég með engu móti. Fyrst' miníatúran sem þessir apakettir siálu frá mér, var fölsk, þá hefðuð þér ekki þurft að telja rnér trú um að hún væri ósvik- 13.00 Við vinnuna: — Tónleikar. 18.00 Óperettulög. 20.00 Harmonikumúsik. 20.20 Erindi: Flensborg í Hafn- arfirði (Stefán Júlíusson rilhöfundur). 20.45 Tónleikar: L’Arlesienne, svíta nr. 1 eftir Bizet — (Konunglega fílharmoníu- . sveitin í London leikur; Sir Thomas Beecham stj.). 21.05 Fjölskylda Orra, fimmtánda mynd éftír. Jónas Jónasson.’ Höfundur stjórnar flutningi. 21.30 Létt þýzk lög: Karl Gol- gowsky og karlakór syngja. 21.45 Ferðaþáttur frá Englandi: Einar M. Jónsson skáld ■ segir f-rá . gömlu -konungs-; höllinni. 22.10 Kvöídságán: — Bjartur Dagssori. 22.30 Næturhljómleikar: Dr. Hallgrímur Helgason kynn- ir hollenzka nútímatónlisf; 1. kvöld: Tvö verk eftir Willem Pijper, þ.e. Sinfón- ískar stökur og Konsert fyrir fiðlu og hljómsveit (Concertgöbouw hljómsveit- in í Amsterdam og holl- enzka útvarpshljómsveitin leika. Stjórnendur: Eduard van Beinum og Bernard Haitink. Einleikari á fiðlu: Theo Olof). 23.10 Dagskrárlok. \*VV\*,,\AV\*^v „Jú, pabbi Kúlz! Það var ó- hjákvæmilegt," svaraði hún. , Eruð þér reiður mér vegna þess?“ „Nei, hreint ekki,“ sagði.bann, Miðvikudagur 11. júlí 1962 --ÞJÓÐVILJINN — ’QTJj ] SðiH Uú{ .11 - •■••6.:.. •- wtmjivaöui ' r\\-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.