Þjóðviljinn - 14.07.1962, Blaðsíða 2
I dag cr laugardagmv 14. júlí.
Bonavcntura, Tungl í hásuðri
►JJchV 23.15. Árdegisháflædi kl.
Síöflégisháfiæði kl. 16.13.
Næturvarzla vikuna 14.—20. júlí
er í . "Vesturbæjarapóteki, sími
22290.1?: -
Hafnarfjörður:
r-rárajúk'rafaiíreiðinr Sími 5-13-36.
skípin
EIMSKIP:
Brúaríoss fór frá Hamborg 12. þ.
m. tíi Rvíkur. Dettifoss ior frá
N.Y. í gær til Rvíkur. Fjallfoss
fór frá Vestmannaeyjum um há-
degi í gær til Fáskrúðsfjarðar,
Eskifjarðar og Norðfjarðar og
þaðan til Rotterdam, Hamborgar
xg- Gdynia. Goðafoss fór frá Du-
blin 6. þm. til N.Y. Gullfoss fer
frá Rvík kl. 15.00 í dag til Leith
og: K-hafnar. Lagarfoss er í Len-
íngrad fer þaðan til Gautaborgar
og.v.Rvfkur. Reykjafoss fer vænt-
anléga frá Ventspils í dag til R-
víkur. Selfoss kom til Reykjavík-
4ir 10. þm. frá N.Y. Tröllafoss fór
frá Hull í gær til Rvfkur. Tungu-
íþss fer frá Akureyri 16. þm. til
Síiuðárkróks.
Jöklar h.f.:
Praíigajökull er í Rotterdam.
Langjökull fer í dag frá Rvík
iil Akraness. Vatnajökull >lestar
á Austfjarðahöfnum.
i - Skipadeild SÍS:
|i Hvassafell fór 11. þm. frá Rvík
til Gdynia og Ventspils. Arnar-
<1 fell er á leið til Raufarhafnar
1 jfrá Siglufirði. Jökulfell kemur
ánnað kvöld til Þorlákshafnar
frá N.Y. Dísarfell fór í gærkv.
frá Ventspils til Islands. Litlafell
i er á leið til Austfjarða. Helga-
I f fell fór 7. þm. frá Rouen áleiðis
II til Archangelsk. Hamrafell fór 10.
þm. frá Hafnárfirði áleiðis til
Palermo og Batumi.
Skípaútgcrð ríkisins:
Hekla fer frá Kristiansand síð-
degis í dag áleiðis til Thorshavn.
Esja er á Austfjörðum á suður-
* Ieið. Herjólfur fer frá Eyjum í
^ dag til Þerláks’hafnar og Reykja-
yíkur. Þyrill er á Norðurlands-
höfnum. Skjaldbreið fór frá R-
vík í gær til Breiðafjarðarhafna.
jl Herðubreið er í Reykjavík,
Í Loftleiðir h.f.:
Þorfinnur karlsefni er væntan-
ilegvr frá N.Y. klukkan 12.00. Fer
41 til Lúxemborgar kl. 13.30. Kem-
, 1 ur til baka frá Lúxemborg kl.
(124.00. Fer til N.Y. kl. 01.30. —
(' Snorri Þorfinnsson er væntanleg-
('ur frá N.Y. kl. 12.00. Fer til Lúx-
emborgar kl. 13.30. Leifur Eiríks-
son er væntanlegur frá Stafangri
J og Osló kl. 11.00. Fer til N.Y. kl.
'12.30.
1 messur
Dómkirkjan:
^Messa, kl. 11. Séra Jón Auðuns.
Hallgrimskirkja: . ,
fMessa ld. 11. Séra Jákob Jóns-
fson. ' ’’
■ fBústaðaþfestakaH; , ,.
Messáð í Ré'ttarholtsskóla klukk-
an 11. Séra Gunnar Árnason.
,Öháði söfnuðrrinn.
iMuníð að kaupa ferseðlana í dag
ilfyrir klukkan 12, hjá Andrési
'Laugavegi 3.
tyuWÞÖi| ÓUPMUmtoH
V<2fiuruj(íÍ£lt7IY,m 'Síml. 239^0
INNHEIMTA
l *; -__LÖaFBÆQl&TÖRF
L,V ífe t ít* V! f; f h
Eins og kutmn?t cr Scndu
Bandaríkjamemn fyrir nokkr-
um dögum sjónvarpshnöttinn
VV-Tastar á braut u-mhvei
. .iiirðu.. Ná þegar hafa ,bt
'Erakkar cg Brctar r.ent sj
Várpsdágskrár til Eandári
áiina .ýlhéð aðstoð hnatiari
Hflfasl' Bíandáríkjámcnn' 11
þessu uanið mikið bra
ryí jendastarf. Ef að lik
í rlur mmr þess efcki langt
h:' a að unnt verði að sei
s^nvarpsdagskrár um s
h»;m~byggðina samtímis,
bá rrh a'lt að fimm
!,'*«■+*!? að hringsóta kring
l^r»d ver^u’
{,^<•1 slíkan ,,1711
sjó'’.aiáls“.
★ ★ ★ .
★ Á myndinni sást hvc
ig Japanir hafa hugsað sér
sjónvarpa Ólympíuleikun
sem liáðir verða þar í lai
árið 1964. Ef áætianir þei:
ná fram að ganga munu ;
ir sjónvarpseigerdur heir
ins geta horft á hina fræk
iþróttagarpa vinna afi
sín.
★ ★ ★
ngarmót Norrœna
1 sumar
Rannsóknarráð rikisins hef-
ur sent Þjóðviljanum skrá yf-
ir erienda rannsóknarleið-
angra á sviði náttúruvísinda,
sem fenigið hafa leyíi til starfa
hér á landi í sumar, en
samkvæmt íslenzkum lögum
ber erlendum vísindamönn-
um að sækja til rí.kisins um
s’ík leyfi.' Umsóknir þessar
eru sendar viðkomandi aðil-
um hér til umsagnar og
þess gætt, að erléndu leið-
aagrarnir fari ekki inn á
verksvið íslenzkra vísinda-
manna og náttúruverndar-
ákvæðum sé framfyigt i hvi-
vetná. Ennfremur er þess
gætt,' að -veita ekki ókunn-
ugurrí": léyfi ti! ranrisókna á
jök’.um, þar s'ém"'slysaihætta
er mikil.
Eftirtaldir rannsóknarieið-
angrar hafa fengið leyfi til
starfa hér í sumar:
Frá Kanada:
Mr. B.V. Petersen, ásamt
aðstoðarmanni sínum, ifá
Entomology Laboratory, Ont-
ario, væntanlegur í júli til
skordýrarjapnsókna.
Frá Englandi:
7 mann hópur frá Society
for Exploration til Jökla-
og grasafræðirannsókna. Þeir
munu dvelja hér frá 13. júlí
til. 14. september. Leiðangurs-
• Sambandsþing
nonænna málara-
meistara
Sambandsþing norrænna
málarameistara verður sett í
Iðnskólanum í Reyikjavík n.
k. mánudag kl. 10 f.!h. en
þingið er ha'.díð annað hvort
ár í löndum aðildarfélaganna
til skiptis. Á þinginu verða
fluttar skýrslur um starf-
semi sambandsfélaganna og
rædd hagsmunamál máiara-
stéttarinnar. Margir erlendir
fuiltrúar munu sækja þingið,
sem verður eitt hið fjölmenn-
asta, sem haidíð hefur ver-
ið. Voru þeir væntanlegir til
landsins í gær og i dag og
munu þeir dveljast hér í 5
daga.
stjóri verðuh. Martin E. Ad-f<
ams. ••
Hópur nemenda, ásamt
kennurum, frá Allerton
Grange School koma hingað
til lands í júlí í rannsókna-
og skólaleiðangur. Munu þeir
aðallega dvelja í Hvítárdal.
Leiðangursstjóri verður H.R.
Eastgate.
Frá Girton College, Cam-
bridge, koma Valerie Haynes
ásamt tveimur aðstoðarmönn-
um sínum til jarð- og grasa-
fræðilegra rannsókna við
Hagavatn.
Hópur stúdenta frá Dudley
Training College er væntan-
legur í júlí til jarð- og grasa-
fræðilegra rannsókna í riá-
grenni Akureyrar. Leiðangurs-
stjóri verður John W. Gitt-
ins.
George P.L. Walker, Impei’-
ial College of Seience and
Technology, ásamt 4 stúdent-
um. til áframhaldandi jarð-
fræðilegra rannsókna. Munu
þeir dvelja vestur af Lóni,
en undanfarin ár hefur Ge-
orge P.L. Walker unnið þýð-
ingarmikið verk með jarð-
fræðilegum rannsóknum á
Austurlandi.
6 skordýrafræðingar frá
Ministry of Agriculture,
Fisheries aud Food, Herts,
eru þegar komnir til lands-
ins til söfunar plantna, sem
ákveðin skordýr lifa á.
Frá Hollandi:
6 manna hópur Trá Minera-
logisoh-Geologisch Institut,
Utrecht, til áframhaldandi
iarðfræðilegra rannsókna á
norðurhluta landsins. Leið-
angursstjóri verður dr. H.
Wensink.
Frá Skotlandi:
Helen Blaeklér. Gatty, Mar-
ine Laboratory, kom hingað
til lands 30. júní til rann-
sókna á þörungagróðri við
strendur landsins. Dvaldist
nun hér til 10. júlí.
Frá Glasgow University
kemur Mr. Cyril A. .Halstead
til. jarðfræðilegra rannsókna
á Vindheimajökli ásamt 9
stúdentum. Munu þeir koma
um miðjan júlí og dveljast
fram í miðjan ágúst.
Frá Svíþjóö:
í júlímánuði kemur hr.
Bengt Jonsell frá Uppsala-
háskóla til grasafræðilegra
rannsókna og plöntusöfnunar.
Til jarðfræðilegra rann-
sókna við Hvítárvatn og
Sandvatn kemur Ake Hörn-
sten frá Kvartárgeologiska
institutíonen, Upnsala. Mun
hann dvelja- hér 3—15. ágúst.
Auðviitað verð ég okki hérna, sagði Mary í flýti, það ’uð. — Þegar Mary og Tony voru farin fóru þeir féiag-
dettur mér ekki í hug. Nú, komdu þér þá burt, hreitti ar að rannsaka föggur Duncans. Hvaða pappírar voru
Dave út úr sér. Þeim mun fyrr sem þau færu, þeim nú þetta Og þarna var kvititun? Þe-tta var samning-
mun minn-i hætta var á, að þau færi að gruna nokk- urinn við Þórð. Þelta kom þeim sannarlega á óvart.
2) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 14. júlí 1962
r i