Þjóðviljinn - 14.07.1962, Síða 3
VISIR og MOORE aSmíráll skjóta yfir markig
Er island skotmark?
• Þegar bandaríski herinn sté hér á land 1951, ’
var reynt að blekkja íslendinga með því að okkur
væri einhver „vernd“ í hernum. Bandarískur her
væri hér til ,að verja okkur fyrir innrás Rússa,
sem endilega vildu ráðart á land okkar.
• Flestir hafa gert sér Ijóst hve þessar rök-
semdir eru fánýtar. En enginn bjóst þó við að
bandaríska yfirherstjórnin á íslandi og dagblaðið
Vísir fæi'u að gera þær að athlægi.
1 leiðara í fyrradag segir Vís-
ir, í tileíni ummæla Moore aðm-
íráls á KeilavLkurfiugvelli við
íréttamenn; ,.Aðmírállinn benti
á tvennt í bessu sambandi. í
fyrsta lagri væri það í meira
lagi ósernilegt að árásaraðili
liæfi at’.ögu gegn íslandi. (Let-
urbr. Þjóðv.). Hér væri ein-
ungis varnarstöð og útilokað
væri að unnt væri að hefja
árásir á önnur ríki. Það væri
þvi út frá hernaðarlegu sjónar-
miði iþýðingar'.ítið fyrir árásar-
aði’.a að leggja ísland í rúst.
1 öðru lagi benti aðmíráliinn
á það. að kjarno.rkuvopn kost-
uðu mikið fé og árásarriki
myndu tvímæla’.ausit teija þeim
stórvirku vopnum betur varið á
aðra staði en litla varnarstöð.í'
Þá vitum við það: Að af því
að á íslandi er „vaniarstöð'1 (og
það „lít-i varnarstöð") þá er
útilokað að árásaraðili hefji
árás! Aðmirál'.inn sjá’.fur hefur
ta'.að. Hver dírfist að vefengja
■orð hans?
En hvað er því til sönnunar
að „einungis varnarstöð“ sé á
íslandi? Aðmírállinn (og ef til
viil ritstjóri Vísis) veit það
mæta vel að á íslandi er aðal-
flugbækistöð bandaríska f.ot-
ans á Norður-Atlanzhafi og
tengiliður fyrír radarkerfi hans,
og að flotinn er orðinn einhver
þýðingarmesti árásaraðilinn í
herafla Bandaríkjanna eftir til-
komu kjarr.orkukafbátanna.
Og jafnvel þótt bandarískur
aðmiráll hafi sagt eitthvað á
blaðamannafundi, hvaða frygg-
ingu veitir það fyrir að árás
verði ekki gerð á herstöð hér?
Og hver er munurinn á stríði
í ,,varnarstöð“ og „árásar-
stóð"? Er ekki allt sem hernað-
ariþýðingu hefur í hættu fyrir
árás í stríði? Og hvað er langt
síðan Moore aðmíráll siálfur
sagði að ísland væri „mikilvæg-
ur hlekkur í varnarkerfi hins
frjá’.sa heims“?
En mikið er gleðilegt að
frétta að ,,varnarstöðin“ hér
sku'.i vera svo lítil að engin
hætta sé á þvi að nokkur aðili
fari að ráðast á hana með . stór-
virkum vopnum“. Aðmírál’.inn
rennir stoðum undir mál þeirra
sem berjast gegn því að her-
stöðin verði „stór“, til dæmis
með því að Hvalfiörður verðí
gerður að flotastöð.
Fyrst það hefur lit'.a þýðingu
að ráðast á litla herstöð, hvern-
ig væri þá að hafa enga her-
stöð? Er ekki rökrétt ályktun
af orðum aðmírálsins. að í
hernað'; á kjarnorkuöld sé sá
óhultastur sem fjærst er öl’.um
herstöðvum?
Heimsmet í hraðflu«?'
Fréttastofan Tass hermir að
sovézki flugmaðurinn G. Mosol-
off ha-fi hinn 7. júli sett heims-
met i hraðf'.ugi. Flaug hann i
þotu sinni 2.678,5 kílómetra á
klukkustund.
Umsóknir og endurnýjunir
húsnœðísm. stjórnnrlóna
í fréttaauka, sem Eggert G.
Þorsteinsson, formaður Húsnæð-
ismálastjórnar, flutti i útvarpið
í fyrrakvöld, komu fram ýms-
ar gagnlegar upplýsingar fyrir
F!B starfrækir vega-
þjónustu um helgina
húsbyggjendur, sem sótt hafa senda til Húsnæðismálastjórnar
Féléag íslenzkra bifreiðaeig-
enda mun um 6 helgar í sumar
annast viðgerðaþjónustu á veg-
um úti fyrir bifreiðar félags
manna svo og annarra ferða-
manna, eft'r því sem tök eru
á. Hófst starfsemi þessi um síð-
ustu helgi.
Nú um helgina verða viðgerð-
arbílar vegaþjónustu FÍB á öll-
um helztu leiðum Suðurlands
og verða þeir flestir búnir tal-
stöðvum. Geta þeir, sem þurfa
á aðstoð að halda náð sambandi
við bílana með því að hringja í
Gufunesstöðina, sími 33032, sem
kemur skilaboðum áleiðis til
þess viðgerðarbils, sem næstur
er staðnum.
Viðgerðarbíll verður í Hval-
firði og geta bifreiðastjórar náð
sambandi við hann símleiðis um
Botnsskála. Þá verður viðgerðar-
bííll á vegum í Borgarfirði og
einnig mun Leopoid Jóhannes-
son í Hreðavatnsskála veita fé-
lögum FÍB aðstoð eftir því, sem
föng eru á.
Félagar FÍB fá viðgerðar-
þjónustuna ókeypis, ef þeir sýna
skírteini þessa árs, annars verða
þeir að greiða hana í bili en fá
hana endurgreidda á skrifstofu
félags'ns í Austurstræti 14 gegn
framvísun félagsskírteinis ásamt
reikningi viðgerðarþjónustunnar.
Utanfélagsmenn verða að greiða
þjónustuna áð fullu.
eða ætla að sækja um lán til
Húsnæðismálastjórnar, og verð-
ur því útdráttur úr honum birt-
ur hér á eftir.
Endurnýjun eldri umsókna
Húsnæðismálastjórn hefur á-
kveðið af ýmsum ástæðum að
endurnýja skuli allar fyrirliggj-
andi umsóknir um íbúðalán og
hafa auglýsingár um þetta verið
birtar í blöðum og útvarpi. Síð-
asta endurnýjun á lánsumsókn-
um fór fram fyrra hluta árs
1957. Endurnýja þarf allar um-
sóknir, sem lagðar hafa verið
fram á þessu tímabili og teknar
gildar, hvort heldur sem um er
að ræða nýlegar umsóknir hús-
byggjenda, sem enn hafa ekki
fengið fyrirgreiðslu, eða þeirra
er einhver byrjunarlán hafa
fengið.
Frestur til að ljúka endurnýj-
un þessari er til 20. ágúst n.k.
og eftir þann tíma verður eng-
in óendurnýjuð umsókn talin
lánshæf. Útbúin hafa verið sér-
stök endur?)ýjunareyðublöð og
þurfa menn að" útfylla þau og
fyrir 20. ágúst n. k. en eng:n
áðursend gögn burfa að fylgja
þeim.
Umsókn áður en húsbygging
liefst
Þá lagði Eggert höfuðáherzlu
á, að allir, sem hefðu í hyggju
að sækja um lán til húsnæðis-
málastjórnar, gerðu það strax
og teikning að húsinu eða íbúð-
inr,i hefur verið gerð og áður en
sjálfar framkvæmdirnar hefjast.
Kemur það í veg fyrir að vísa
þurfi frá fjölda umsókna vegna
stærðartakmörkunar lánaregln-
anna> 120 nr fyrir 5 manna fjöl-
skyldu og færri. Hús telst að
vCsu ekki lánshæft fyrr en vott-
orð bygg'ngarfulltrúa liggur
fyrir um að það sé fokhelt, en
áríðandi er, að menn kynni sér
lánareglurnar áður en teikning
hússins er hafin og leggi síðan
umsóknina ásamt teikningu inn
til stofnunarinnar og fái svar
um lánshæfni hússins eða íbúð-
arinnar áður en bygging er haf-
in.
Sama rnáli gildir um þá, sem
Framha’.d á 4. síðu.
★ Undanfarna daga liöfuni
við birt mvndir frá nrrðlenzku.
sildarbæjunum Siglufirði og
Raufarhöfn, og eins og vera
ber hafa sö’.tunarstú'kurnar
skipað þar heiðurssess.
-A Hér kemur svo stúlka frá
þriíija síldarbænum, Seyðis-
firði. Þar hefur verið minna
um að vera en norðanlar.ds,
bæði vegna þess að sildar-
verksmiðjan er ekki erin tek-
in til starfa og síldin sen*
veiðist fyrir austan hefur ekkL
verið söltunarhæf.
Loks í fyrradag kom Leó
frá Vestmannaeyjum ínn til
Seyðisfjarðar með síld sen»
reyndist 21% feit og fór í
söltun. Það má víst búast vió
að stúlkan sú arra, sem Gísli
Sigurðsson ljósmyndaði þar
sem hún sat úti undir vegg
og sleikti sólskinið á dögun-
um, fái brátt nóg að starfa á
síldarplani.
í gær kl. 15.30 var slökkvi-
liðið kvatt að Langagerði 70.
Var þar mikill e’.dur í timbur-
skúr, sem notaður hefur veriS
fyrir bifreiðaverkstæði. Brann.
dkúrinn mikið og einnig urðu
mik'.ar skemmdir á verkfærum,
er í honum voru. Þó tókst pilti,
er kom þarna að áður en
slökkviiliðið kom á vettvang, að
bjarga út úr skúrnum log-
suðutækjum, sem munu hafa
verið dýrustu tækin, sem þama
voru inni. Grunur leikur á um
það, að krakkar hafi farið óvar-
lega með eld í námunda við
Laugardagur 14. júlí 1962 — ÞJÖÐVILJINN — (3.