Þjóðviljinn - 14.07.1962, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 14.07.1962, Qupperneq 10
2) — ÓSKASTUNÐIN ÓSKASTUNDIN — < (3 FJÖLSKYLDUMYNDIN Framhald af 1. síðu. mátti ákveða það seinna. Gamli myndasmiðurinn varð syf.iaður eftir mat- ínn, því það var heitf í veðri og ha'nn var þreytt- ur. — Komið nú öll, við skulum iáta taka mvnd af okkur, sagði Jóna Svo raðaðj myndasmiðurinn <þeim upp, og hafði Snata fremstan af <því að 'hann var minnstur. Síðan breiddi hann svartan kiút yfir höfuðið og bjóst til að taka myndina. Þá sagði Jón: — Nei. þetita er ekki gott, Sigga þarf að standa fremst svo, Dísa frænka siá; hvað bún hefur faliegt hrokkið hár. Sigga færði sig fremst og snati stóð við ihlið- ina á henní. Aftur lét myndasmiðurinn svarta kiútinn yfir sig. En þá sagði Jóná: — Ó, nei. ekkí svona, Siggi á að vera fremst- ur. svo afi geti séð hvað hann hefur faliegar tenn- ur. Svo stóð Siggi fremst- ur os Snati í miðiunni. Gam’i maðurinn lét yfir sig klútinn. — Nei, sagði Sigga, mamma á að vera fremst, svo Þóra frænka sjái fallega nýja kjó'.inn hennar. Nú var gamli mynda- smiðurinn orðinn svo syfjaður að hann gat ekki haldið svo ' mikið sem öðru auganu opnu. — Ég ætia að blunda andartak, meðan þið á- kveðið hvernig þíð vi’.j- ið vera, sagði hann. Svo settist hann í bezta stól- inn og byrjaði <undir eins að hrjóta. Fjöiskyldan ákvað hvernig ætti að raða á myndina. Allir vildu standa fremstir. — Það væri synd að vekja gam’.a manninn, sagði Jóna, hann er svo þreytfur. — Það er óþarfi að vekja hann. sagði Siggi. Hann hafðj einu sinni fundið bro.tna myndavél, og þóttist þessvegna vita al'lt sem vert væri að vita um m.yndavé’ar. — Við getum sjálf tek- ið myndina, ég kippi bara í þessa lit'u snúru þarna, ég held að hún sé a'lveg nógu löng. — Nú ætla ég aðeins bak við svarta tjaldið til að líta í myndavélina áð- ur en ég tek myndina. — Hvað er uú þetta. hrópaði hann upp, við stöndum öll á höfði í speglinum. Jón fór sjáif ur og gætti að. — Það er satt, við stöndum á höfði, sagði hann. — Æ. það gerir ekkert til, sagði Jóna. ég er nú búin að lífa svo lengi- án þess að láta taka ■•nd af mér, mig munar ekkert um að bíða leng- ur. En gamla marininn langaði svo mikið til að gleðja okkur, þetta er leiðinlegt hans vegna. Fjölskyldan reyndi að finna einhveria lausn á þesru má’i. o? komst að þeirri niðurstöðu að það skípti ekki svo miklu máli þó myndin sneri öf- ugt. Þau röðuðu sér eins upp og þau vildu vera og Siggi kallaði: — Einn- tveir þrír — og tók myndina. Það var langt liðið á daginn þegar mvndasmiðurinn vakn- aði.. — Æ. ég ætlaði að taka af ykkur mynd, <sagði hann. Jón bað hann að hafa engar áh.vgsiur, þau væru sjálf búin að taka myndina. Gamii maður- inn flýtti sér þá að taka myndina úr myndavél- inni, en varð' rneira en Framhald á 3. síðu. STÍNA OG KLOSSI KUBBUR • Eftir Roberta Leigh. (Framhald) — Klossa Kubb langar að horfa á, sagði Stína og tók Rlossa Kubb upp úr svuntuvasanum og lét ■'hann standa á borðinu 'hjá mjólkurf'öskunni. Augun í honum urðu ■'■tór eins og undirská’.ar þegar hann sá Stínu strá kúrenum í kökuna, og annar handleggurinn á honum fór að hreyfast eins o.g hann langaði líka að hjálpa til. Alit í einu hætti mamma að 'hræra. — Hjálpi mér hamingian, nú hef ég gleymt að hita ofninn. Hún flýtti sér að ofninum, — Hvar eru eldspýturnar? — Ég sá hann pabba kveikja sér í sígarettu með þeim áðan, sagði Stína. — Hann tekur þær alltaf. sagði' mam.ma og hló. — Ég verð að fara og sækja þær. Hún flýtti sér út úr eldhúsinu: Um leið og hún lokaði á eftir sér færði Klossi Kubbur sig nser og gægð- ist ofan í skálina. — Abb-a -babb, sagði hann og hristi höfuðið. Stína tók dálítið deig upp á sleifina og lét iþað detta í skálina aftur. — Þú hefur rétt fyrir þér. þetta verður' ekki falleg kaka, sagði ‘hún. — Dúddelí-dú dúddelí- dí, sagði Klossi Kubbur og benti á eitthvað sem stóð hjá vaskinum. Stína gekk að vaskborðinu til að sjá á hvað hann væri að benda, og sá að það var pappaaskja full af bláu dufti. Olfabróðir Framhald af 4. síðu. hans fara þverrandi, og að því kemur fyrr eða síðar, að hinir úlfarnir drepa hann og nýr. höfð- ingi tekur við. En einnig hann mun sæta, sömu ör- lögum, þegar hans tími kemur. — Farið þið með hann héðan, sagði Akela við úlfapabba, og alið hann unp eins og frjálsum úlfi sæmir. Og þannig gerðist það, að Mowgli var tekinn inn í Seeone-úlfastóðið. Úlf- arnir gerðu það fyrir meðmæli Baloos og eitt villinaut. Endir. FJÖLSKYLDUMYNDIN Framhald af 2. síðu. lítið hissa, þegar hann sá að fólkið stóð allt á höfði. — Hvernig stendur á þessu? spurðí hann. Þau sögðu honum þá að þeg- ar þau hefðu séð að allt sneri öfugt í speglinum á myndavélinni, hefðu þau tekið það ráð að standa sjálf á höfði. svo myndin kæmi rétt út. Myndasmiðurinn hló svo tárin runnu niður kinnarnar. en þegar hann loksins hætti að 'hlægja, hélt hann áfram að fram. kalla, og hann gerði svo margar myndir að hægt var að senda öl’.um aett- ingjunium. Jóna lét myndina á fallegan ramma og lét hana svo standa á píanóinu. Vinir fjölskyldunnar höfðu mjög gaman af að skoða hana, þeim fannst hún víst talsvert óvenju- leg því þegar henni var haldið þannig að fólkið stóð ekki á höfði, voru öll húsgögnin yfir höfð- um þess, eins o.g þau héngju niður úr loftinu. en væri henni snúið á hinn veginn, vár það lík- ast því að fótkið héngl á blátánum við stofuloft- ið. Það var nú svona með Jóns-fjölskylduna. Þau vor-u öll afskaplega fljót- fær. En aldreí segja þau nokkrum manni frá því að þau stóðu ö’l á höfði meðan þau tóku sjá’.f fjölskyldumynd. Framhald af 7. síðu tala sér til dómsáfellis, og væri auk þess orðinn sigggróinn í lófum af barnsskírnum. Silki.pípuhattur og regnhlíf eru attribút jafnfágæt á götum Neskaupstaðar og þrýstilofts- flugvélar voru sjaldséðar yfir^ Keflavík fyrir aldarfjórðungi. | Af athugasemdu.m barnanna eystra um regnhlífina og hatt- inn henti eigandinn mikið gam- an. • NÝTÍZKU • HÚSGÖGN HNOTAN húsgagnaverzlun Þórsgiitu 1. HETJUSÖGUR íslenzkt myndablað fyrir börn 8-80 ára HRÓIHÖTTUR Æk og kappar hans hefti komið í blaðsölur og kostar aðeins 10 krórtur. ^ Skömmu eftir að -sr. Ingi hafði veri.ð kosinn prestur þeirra Norðfirði.nga, skrifaði! hann mér bréf, þar sem hann sagði mér. að kirkjusókn hefði verið ágæt fyrst í stað, en held- ur væri nú far’ð að draga úr henni, enda flestir búnir að skoða nýja px-estinn. Menn væru hér uppteknir af öðrum l hlutum en guðrækniiðkunum, og sæi. hann fram á það. að hann myndi hvergi standast þeim öflum snúning, sem berð- ust um sál fólksins, ekki einu sinni veðurstofu og barómetum, sem þarna ættu hug manna nær óskiptan. Þó veit ég nú, að sú varð ekki raunin á. Sr. Ingi eignaðist virðing og vin- áttu Norðfirðinga heila og ó- skipta og var metinn sálusorg- ari og ræðumaður, en fyrst og fremst sem hinn góði, trúi mað- ur er hann var, vinur og bróðir allra, sem til hans þurftu ‘að leita. Og þótt honum sjálfum þætti hann á stundum einangr- aðu.r og fjarri þeim er honum voru. kærastir, þá taldi hann sig hafa auðgazt af kynnum sínu.m við Austfirðinga og þeim vináttuböndum, sem hann þar batzt. Sr. Ingi var einlægur í trú sinni sem í öllu lífi sínu o,g væri þó sönnu nær að segja, að trúin hafi verið honum lífið allt. Kímnis var aðeins einn þáttur skapgerðar hans, sá sem hann gjarnan hafði til skemmt- unar vinum sínum, en að baki fojó djúp alvara, örugg vissa, skapfesta og einurð, er mótuðu alla lífsstefnu hans. Ef um nokkurn mann, sem ég hef kynnzt verða sögð þau orð, að hann hafi verið góður maður — hversu m.iög sem þau orð virðast bera léttvægt gildi með samtímanum — þá verða þau um sr. Inga sögð í allri sinni dýpstu og upprunalegustu merk- ingu. Líf okkar manna er ofið þátt- um sorgar og gleði, þar sem tvinnast söknuður og von. Okk- ur finnst sem sorgin ein og söknuðurinn standi eftir, öll von og gleði sé úr lífsvefnum horfin, þegar vinir hverfa uadir moldu í blóma Ufsins, — það er gömul saga. En sá sannleik- ur stendur samt eftir, gamall og þó allta-f nýr, að týni mað- ufinn ekki von sinni, þá lifi.r gleðin alla sorg. Sé von okkar fest á þeim Guði, er leiðir fram lífgrös undan vetrarsnjó — jafnvel þeim, er fellur á miðju su.mri — ,mun engin sorg fá grandað þeirri gleði, sem minn- ingin um göðan vin veitir þeim, er honum kynntist. f þeirri trú flyt ég móður sr. Inga Jónssonar, föður hans og ástvinum öllum mínar dýpstu samúðarkveð j u r. Rögnvaldur Finnbogason JIIG-SOG Óska að kaupa notaða eða nýja Jiig-sög, með eða án mótors. Tilboð sendist ÞjófSviljanum fyrir 20. þ.m. merkt: „Jiig-sög“. I dag, Opnmn við nýja verzlun að Laugavegi 13. Sportveiðitæki — íþróttavörur — Ferða- og viðiegu- útbúnaður í miklu úrvali. — Nýjar vörur. — Laugavegi 13 — Austurstræti 1 — Kjörgarði. Lokað til 6. ágóst vegna sumarieyfa. ÞOUVALDUR ÞÖRARINSSON hrl. XX X = ANKIN M j'f Q) — ÞJODVILJINN — Laugardagur 14. júlí 1962

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.