Þjóðviljinn - 14.07.1962, Page 11

Þjóðviljinn - 14.07.1962, Page 11
ERICH KASTNER ÆVINTYRI SLÁTRARANS „Þegar allt kemur ti.1 alls verða al'ir að búa einhvers stað- ar,“ sagði Struve. „Og hví skyldi hann ekki hafa átt heima á sama stað og þér?“ „Eg bjó ekki á gistiheimilinu Curtius. Eg fór þangað aðeins til að skila herra Storm af mér.“ „Hver er herra Storm?“ spurði ungi maðurinn. „Kunningi minn. Dæmalaust alúðlegur maður. Eg kynntist honum i gær í Veitingahúsinu, þar sem ég ■ hitti ungfrú Trúbn- er. Hann'hjálpaði mér við.sölu- borðið, þégár és var að feáupa frímerki. En gleymdi að póst.leggja kortið.“ „Æ æ,“ stundi ungfrú Trúbn- er. Vesalings konan yðar.“ Rudi Struve reis upp í stól sínum. „Hittuð þér þennan herra Storm aftur, kæri herra Kúlz?“ „Já. Undir kvöld. Af tilviljun. Hann stóð fyrir framan list- munaverzlun. Og ég ávarpaði hann. Hann hélt þvií fram að ákavítið í Kaupmannahöfn væri betra en alls staðar annars stað- ar. Og svo bauð hann mér að prófa það.“ „Og svo drakk hann yður und- ir borðið?“ „Ef ég á að vera alveg hrein- skilinn, þá var það herra Storm sem lá undir borðinu í lokin. Þegar ég ætiaði að skála við hann, þá var hann hórfinn. Hann sat við hliðina á stólnum og var ekki lengur með sjálfum sér., Það var ekki fyrr en þjónninn hellti yfir hann köldu vatni, að hann gat sagt hvar hann byggi.“ „Og það var á gistiheimilinu Curtius?" „Já, einmitt," sagði Kúlz. „Þar skilaði ég honum af mér. Hús- móðirin var fjarverandi. Það var enginn við nema einn maður. Gestkomandi. Með hvítt skegg og dökk gleraugu. Hann hafði ekki átt þar heima nema einn dag og vissi þVí ekki, hvort, Storm væri raunverulega gestur þarna. Eg lagði Storm á sófann í borðstofunni og ólt heim á gistihúsið mitt.“ hann að heimsækja konuna sína og börnin tvö“. „Veslings angarnir litlu“. Rúdi Struve hló dátt. „Þetta er svei mér kyndugt“, sagði Kúlz. „Nákvæmlega þetta sama sagði náunginn, sem taldi okkur trú um þetta með tollskoð- unina“. „Föðurást rauðnefjaðra manna virði:t ckiki tekin mjög hátíðlega i þe§su ferðalagi'. Qg svo, er .það ein spúrning ennþá,: kæi;i Kölz-1! „Ger ð þcr svo i ei". „Ferðafélagarnir í kleferaum ; yðar þekkjast sjálfsagt 'ekki inn- byrðis?“ „Nei, nei, þeir eru sinn úr hverri áttinni. En eins og ég sagði, þá eru þeir einstaklega alúðlegir. Alveg dæmalaus ljúf- menni. Rétt áðan ætlaði ég að ná í vindlingahylkið mitt niður í tösku hjá mér. En haldið þér að þeir hafi tekið það í mál? Nei, nei. Allir buðu þeir mér „Hvað er það eiginíega sem eins rg eítir skipun bæði vindla fer í taugarnar á yður?“ spurði: og sigarettur. Mér hlýnaði bók- Struve. „Af hverju skyldi gamli staflega um hjartaræturnar“. maðurinn með skeggið og gier-1 ru(jí struve megnaði ekki augun ekki fara til Berlínar ef tengur að halda alvörusvipnum. hann hefur gaman af þVÍ?“ ' Hann skellihló sínum bjarta og „Þér eruð allt í einu orö'nn smitandi unglingahlátri. svo auðtráa,“ sagði ungfrú Trúbner gröm. „Mig lángar til að yður lítist vel á mig,“ svaraði Rudi Struve. „Eg veit að yður líkar vel við þess konap fólk.“. „Hættið þessum þvættingi," Ságði hún biðjandi. „Gott og vel“. Struve sneri sér 12.55 Óskalög sjúklinga. 14.30 1 umferðinni (Gestur Þor- grímsson). 14.40 Laugardagslögin. 10.30 Vfr. — Fjör í kringum fón- inn: Úlfar Sveinbjörnsson kynnir nýjustu dans- og dægurlögin. 17.00 Fréttir. — Þetta vil ég heyra: Magnús Jósefsson velur, sér h’ljómplötur, 1H.00 Söngvar í létlum tpn. 20.00 Upplestur: Bá'kteríuþjófur- aftur að Kúlz. „Og svo hafið þér trúlega hitt herra Storm aft- ur á brautarstöðinni í dag?“ „Það vorum við búnir að koma okkur saman um“, sagði Kúlz. ,.Ég var því feginn að fá sam- fylgd. Einkum vegna míníatúr- unnar“. „Voruð þér búnir að segja honum frá henni“? „Nei, heyrið mig nú! Ef þessi náungi við gluggann hefði ekki farið að þvæla um þessa seinni tollskoðun, hefði allt gengið vel. En auðvitað bitu allir í klefan- um á þetta líka!“ „Eintóm ljúfmenni, eða hvað?“ spurði. Struve. „Alveg einstaklega alúðlegir menn upp til hópa“, sagði Kúlz. „Auðvitað'V sagöi Struve. „En mig langar til að spyrja yður eins, kæri herra Kúlz. Hvernig lentuð þér eiginlega í þessum indæla klefa? Vilduð þér fara þangað inn? Eða hann vinur yð- ar?“ ,,Ég vildi nú eiginl. fyrst fart inn í annan klefa. En þar sat gömul kona. Og herra Storm er hjátrúarfullur. Hann hefur ótrú á gömlum konum. Og auðvitað var sjálfsagt að taka tiilit til þess“. „Þó það nú væri“, sagði Struve. „Herra Storm fann því næst klefa handa okkur, Hann spurði mann sem var að horfa út um gluggann, hvort þar væru laus sæti“. „Og þar bcjfa. „auðvitað verið typ, sæti lau??’“'. • „Stendur heima“.i ,,Og: háunginn, sem vaf að horfa út um glúggann var með koþárrautt nef“, saáði Struv'e, „Stendur það lika heima?“ Ungfrú Trúbner var dolfallin. „Já, sem ég er lifandi“, sagði Kúlz. „Harðsvíraður náungi. En allra bezti maður. Hann er á inn, smásaga, eftir H. G. Wells, í þýðingu Óskars Ingimafssonar (Herdís Þor- valdsdóttir leikkcna). . 20.25 Hljómplöturabb (Þorsteinn jleið W Wamemúnde. Þar ætiar Hannesson). 21.15 Leikrit: Þrjár feitar konur frá Antibes: Howard Agg samdi upp úr sögu eftir W. S. Maugham. Þýðandi Ingi- björg Stephensen. — Leik- j stjóri: Baldvin Halldórsson. , Leikendur: Helga Valtýs- dóttir, Guðbjörg Þorbjarn- ardóttir, Inga Þórðardóttir, Guðrún Stephensen, Valur Gíslason og Flosi Ólafsson. 22.10 Danslög. t , 24.00 Dagskrárlok. t- - ■ Kúlz gamli varð gramur. „Hvað er svona hlægilegt? Kannski það að bláókunnugir menn eru kurteisir og alúðlegir? Þetta er ekki beinlínis virðulegt, ungi maður“. „Nei,“ svaraði Struve. „Virðu- legt er það ékki, en skiljanlegt“. Hann var orðinn alvarlegur aft- ur. „Kæra ungfrú, ég álít það þvingandi nauðsyn að gera herra Kúlz allar aðstæður ljósar. Ham- ingjan má vita hvað annars gæti gerzt“. írena Trúbner kinkaði kolli. „Kæri herra Kúlz“, sagði Strnve. „Ég verð að s‘sffía yður sögu, sem þér haíiö ekki heyrt fyrr“. „Út með sprokið!" „Sem sagt, — það var einu sinni maður sem var strangheið- arlegur og hélt þess vegna að allir aðrir menn væru jafnheið- arlegir“. „Það var einu sinni?“ greip Kúlz fram í. „Þetta byrjar eins og ævintýri“. „Það er það líka“, svaráði ungi maðurinn vingjarnlega. „Þessi góði maður sem sagan fjallar um, kom eitt sinn í fram- andi borg inn á framandi gisti- hús og kynntist þar fallegri prinsessu, sem bað hann hjálpar. Þar sem hann var góður og hug- hraustur maður, var hann að sjálfsögðu strax reiðubúinn til þess. Prinsessan fagra hafði á hælum sér ræningjaflokk, sem vildi ræna hana dýrmætum grip sem hún hafði yfir að ráða. Nckkrir ræningjar voru úr fjar- lægð sjónarvottar að samtalinu milli hennar og góða mannsins. Þeir hugsuðu sitt og ákváðu að vingast við hann. Þess vegna á- varpaði einn ræninginn hann. Það var maður sem einkenndist af undarlega gegnsæjum eyrum rem voru of.hátt á höfðinu. Góða manninum fannst þetta líka yera góður maður. En þegar hinn raunverulega góði maður yfirgaf hóteUö í fylgd með hundeltu pri.nsessunni, gek'k , ræninginn á efti.r þeim ásamt félögum. sínp.m tveimur. Hafið þér'áhuga. á þess- ari. sögu?“ „Jú. ég held nú það“, sagði Kúlz. „Ég hef alltaf verið veikur fyri.r fögrum prinsessum“. Öllum þeim sevi umvöfðu okkur binu og yl á gullbrúðkawpsdegi okkar, þökkum við hjartanlega. Marta Valgerður Jónsdóttir, Björn Þorgrimsson. Jörðín brennur Framhald af 7. síðu. . Galvao höfðuðmánns, þess sem tók skipið Santa Maria. Komm- únistar harma þetta og gera það sem unnt er til að sigr- ast á þessum erfiðléikum. Sjálf- ir eiga kommúnjstar við engin slík vandamál að stríða. Engin -metnaðai-mál vattía ágreiningi -,af: þeirra1 hálfu.: Ég held. að aíiir séu sam- mála um það, live eining sé mikilvæg, og einnig hitt, að nauðsynlegt sé að tengja and- spyrnuhreyfinguna folkinu enn traustari böndum. Mótspyrnan gæti verið ennþá fjölmennari og öflugri, ef . allir andfasistar fylgdu þeirri stefnu. . — Hver er aðstaða komm- únista? — Kommúni-staflokkur Portú- gals hefur stárfað ólöglega 36 af 40 baráttuárum sínum. Samt sem áður hefur hann, tekið virkan þátt í öilum meiri hátt- ar aðgcfðum gegn einræðis- stjórninni. Ég ætla, að segja megi án þess að ofmeta' okkar starf éðá: yapmeta annarra, að flokkurinn sé öflugasti aðilinn í hinni lýðræðislegu samfylk- ingu. Þettá er hvort tveggja að þakka fórnfúsu starfi einstakra kommúnista og þess stuðnings og samúðar, sem flokkurinn nýtur. T.d. hefur aðalmálgagn flokksins komið út í 30 ár og síðustu 13 árin samfleytt, án þéss að lögreglan hafi getað hindrað útkomuna, enda þótt vitað sé, að það er skrifað og prentað í heimalandinu. Vitað er nm alla forystumenn flokks- ins, en samt scm áður eru til merm meðal þeirra, sem unnið hafa ólöglega í 20 ár án þess að lögreglan hafi náð til þeirra.^ Oftlega hefur það heppnazt að frelsa forystumenn kommúnista úr fangelsi og þeir, sem ekki hafa farið í útlegð samkvæmt skipun miðstjórnarinnar, eru um kyrrt í Portúgal. En þráti fyrir. grimmilegar ofsóknir notar flokkurinn . sér- hverri möguleika til þess aé staría löglega í leyfðum íélags- samtökum, t.d. verkalýðsfélög- unum, einnig þó að þessi fé- lagssamtök séu stofnúð og þeitn stjórnað af fasistum, en þannig er einmitt ástatt um verkálýðs- félögin. Þar sem fólkið er, þar eru kommúnistarnir. Þetta veit fólkið og skilur, og þessvegna getur lögregla og fasistar ekki' brotið. flokkinn á bak aftur, en verður að horfast í augu við styrk .hans og hæfileika til.að eflavog stjórna víðtækri og öfl- ugri fjöldahreyfingu. Stuðningur við portúgölsku þjóðina — Samt vil ég lesgja áherzlu á eitt, segir Cunhal. Þrátt fyrir viðgang iýðræðissinna þurfum við á hjálp og stuðningi að halda frá lýðræðissinnum hvar sem er í heiminum. Aukin saTn- staða og hjálparaðgerðir eink- um í ítalíu, Frakklandi, S’uður- Ameríku og Englandi ásamt vaxandi samúð á Norðurlönd- um með frelsisbaráttu hinna portúgölsku lýðræðissinná.' hef- ur beina þýðingu fyrir ökkur, Okkur hefur þegar tekizt að frelsa marga lýðræðissinna frá pyndingum eða ævilöngu 'fang- elsi, þ.e. hinu sífellt framlengda „verndarfangelsi” eftir að hegn- ingartíminn er runriinn út. Nú setja lýðræðissinnar Portúgals sér það takmark, að tryggja með víðtækri baráttu heima og erlendis uppgjöf saka til handa öllum pólitískum föng- um og möguleika til þess, að allar þær þúsundir manna, er sitja í pólitískri útlegð, geti snúið heim. Kjeld Österling. Gleymið ekki að mynda barnið Laugavegi 2 sími 1-19-80 Heimasími 34-890. Vélbátur til sölu Góður 25 tonna vélbátur óskast til kaups. JÓN Ö. HJÖRLEIFSSON, viðskiptafræðingur. Báta- og skipasala, — Tryggvagötu 8, III. hæð viðtalstími kl. 11—12 f.h. og 5—7 e.h, Sími 20610 — Heimasími 32869 SkrifstofnstóJka Opinber skriístofa óska’r eftir vélritunarstúlk'u 1. ágúst Ensxukunnátta nauðsyrlég svo og góð kunnátta í fslenzku. Úmsöknir sendist afgr blaðsins fyrir 23. júlí merkt: „Skrifstofustuiká — SÍLDARSTÚLKUR SHdarsöltun er þegar hafin hjá SUNNUVERI, Seyðisfirði. — Getum enn ráð;ð nokkrar stúlkur. — Fyrsta flokks hús- næði, fríar ferðir og kauptrygging. — Upplýsingar á skrif- stofu ISBJARNARiNS, Hafnarhvoli Reykjavík. Sími 11574 og hjá Sunnuveri, Seyðisfirði. . , Laugardagur 14. júlí 1962 — ÞJÖ.ÐVILJINN — (]'Jj

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.