Þjóðviljinn - 15.07.1962, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 15.07.1962, Blaðsíða 2
 EIMSKIP: i’foss fór frá Hamborg 12. . íil Rvíkv.r. Dettifoss fór frá .Y. 13rþm. til Rvíkur. Fjallfoss fór frá Fáskrúðsíirði í gær til Eskiíjarðar og Norðfjarðar cg áli-1 Rotterdam, Hamborgar Qdynia. Goðafoss fór frá Du- lin 6. þm. til.N.Y. Gullfoss lór rá' Rvík~f gær til Leith og K- ..afnar, Lagarloss fer frá Lenin- grád í dag til Gautaborgar og R- i víkur. Reykjafoss fer frá Vent- i spils í dag til Rvíkur. Selfoss »_kom 'til Bvíkur 10. þm. frá N.Y. Tröllafoss fór frá Hull 13. þm. til Rvíkur. Tu.ngufoss fer frá Akur- . eyri á morgun t'Ll Sauðárkróks. SltípadeTtl SÍS: Hvassafell fór 11. þm. frá Rvík til Gdynia og Ventspils. Arnar- fell lestar síldartunnur á Rauf- ai'höfn. Jökulfell er á Þorláks- höín. Dísarfell fór 13. þm. frá Ventspils til Islands. Litlafell .losar olíu .á Austfjörðum. Helga- j fell fór 7. þm. frá Rouen áleiðis J til Árchangelsk. Hamrafell fór 10. t þm. frá Hafnaríirði áleiðis til | Palermo og Batumi. ^ Skipaútgerð ríkisins: Hekja fór frá Kristiansand í gær áleiðis ti.1 Thorshavn. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herjólf- ur er í Reykjavík. Þyrill er.vænt- anlegur til Reýkjavíkur' á morg- un frá Norðurlandsih'öfnum, Skjáldibreið er í Reykjavík, Herðubreið er í Reykjavík. flugið 5 Flugfélag íslands: ^ Millilandaflug: i Hrírrifaxi fer til Glásgow óg K- | hafnar kl. 8 í dag. Væntanlegur é aftur tii Rvíkur kl. 22.40 í kvöld. é Flugvélin fer til Oslóar og K- J hafnai' kl. 8.30 í fyrramálið. — ? Gullfaxi fer til Glasgow og K- ? hafnar klukkan 8 í fyri'amálið. J Ihnanlaridsflug: \ í dag er áætlað að fljúga til Ak- \ ureyrar 2 ferðii', Egilsstaða, á Húsavíkur, ísafjarðar og Vest- 4 mannaeyja. Á moi'gun er áætlað 4 að fljúga til Akureyrar 3 ferðir, £ Egiisstaða. Fagurhólsm., Horna- ■é fjarðar. Ísaíjarðar, Kópaskers, Vestmannaeyja tvær ferðir og Þórshafnar. Lofileiðir h.f.: I.Leifui' Eiríksson er væntanlegur ifrá N.Y. kl. 22.00. Fer til Lúx- ^ emborgar kl. 23.30. Snorri Sturlu- f scn er væntanlegur frá N.Y. kl. 11.00. Fer til Gautaboi'gar. Ham- iborgar og Kaupmannahafnar kl. ) 12.30. iFrá Náttúrulækningafélaginu iFjallagi'asafei'ð ,NLFR .verfjur far+ »in áð. íörfallálausu laugardaginn »21. júlí n.k. klukkan 8.30 að rmöfghi írá skrifstofunni Laufás- ’vegi.‘2. Farið verður í nágrennij 1 lllv.ei'avalla, ef til vill komið við 'jí .Skáiholti. Gullfossi og víðar. iTjQld-.JSvefnpoka og nesti þarf að ihafa 'með. Áskriftarlistar eru í (lNLFR-búðinni Týsgötu 8, sími Í10263 ó'g í skrifstofunni Laufás- l'vegi 2.'sími 16371. Menn eru vin- i'samiega beðnir að tilkynna þátt- . , I [töku ekki síðar en fimmtudags- '^kvöidið 19. júlí. Utínfélagsfólk er i1 ^yelkomið. í dag er sunnudagur 15. júlí. kiInaCur postulanna. Árdeg- £i*Sjja'iáe$í klukkan 4.38. Síð- Bsháflæf.i. íj. 17.01. Næturvarzla vikuna 14.—20. júlí1 í .. Vesturbæjarapóteki, sími I 222!!® •T í: Hafnarfjörður: Sjúkrabifreiðin: Símí 5-13-36. ■ yfir fegur , .Ég víl' milklu' fieííáuV ('fara tií Rússlands til að styðja þar. á friðarþingi kröfuna um ★ ★ ★ í Hveragerði Barna- og Tniðskólanum í Hveragerði, var slitið 28. maí s.l., og stunduðu 212 nem- endur nám í skólanum í vet- ur. Á barnaprófi varð efst Ásdís Óiafsdóttir með eink- unnina 0.09. Á unglingaprófi :-varð efstur Sigurður Þráins- son með '8.81 og á miðskóla- prófi Sigurbjörg Aðalsteins- dóitir meö 8,72. Landspröfsdeild var ekki í skólanum í vetur leið, en á- kveðiö er að hún verði á vetri komanda. Eru væntan- legir nemendur í III. bekk bæði í landsprófsdeild og al- mennri miðskóladeild beðnir ■ að senda umsóknir sínar sem fyrst. Á myndinni til vinsíri er Suzanna Eaton í göngu hreyf- ingarinnar gegn kjarnorkuvopnum meö merki hreyfingar- innar a hiifunni. Hin myndin var tekin þegar hún var krýnd fegurðardrottning Bretlands. áínarh kjarnorkuvígbúnaðar en til Bandríkjanna sem feg- urðardrottning", Segir Suzanna Eaton, átján ái'a gömul, ljó-s- hæi'ð stúlka,, sem var krýnd fegurðai'drottning Bretlands fyrir þrem vikum. Nú er hún búin að afsala sér; f egurðai'drottningartign- inni sökurn þess úlfaþyts sem stjórnmálaskoðanír hennar haía vakið. Suzanna er teiknari að at- vinnu. Hún hefur tekið þátt í Aldermastongöngum og öðr- um ‘aðgerðum bi-ezku hreyf- ingarinnar gegn kjarnorku- vígbúnaði. Blaðaski'if út af stuðningi hennar við fi'iðar- hreyíinguna sannfærðu hana um að henni þýddi ekkert að fara til Kaliforníu að keppa um heimsdrottningar- titilinn, því hún yrði fyrir- fram dæmd úr leik fyrir ó- ameríska afstöðu til kjarn- orkuspi'engjunnar. Afsalaði hún sér því brezka titlinum, en sú sem næst henni gekk í keppninni tók við honum og verður fulltrúi Bretlands á Langasandi. 24. Iðnþing Islondinga var haldið’' á Sauðárkróki dagana 20.—24. júní síðastliðinn. Þing- iö geröi ýmsar samþykktir, •'og er • mcx'kvst sú er fjallar 'uirr •■iðnfræðslu. Fer hún hér á 'rff'r: I. 24. Iðnbing íslendlhga lýsir stuðn'ngi sínum við á- kvörðun ríki.svaldsins þess efnis, að lcg rm iðnfræðslu verði endurskoðuð, skv. skip- im iðnfræðslunefndax’innar 1961. Skorar þingið á nefndina að hraða störfum sínum og taka t'l rækvlegrar athugun- . ar tillögur tveggja síðustu Iðnþinga í þessum efnum. Sérstaklega vill Iðnþingið þó beina eftirfarandi atriðum til nefndarinnar og þeirra op- inberu aðila, sem um þessi mál fjalla: 1. Nauðsyn vei'klegra og bóklegra forskóla fyrij' verð- andi iðnnema er oi’ðin mjög rík í sumum iðngreinum og brýn þörf á, að úr vei’ði bætt hið fyrsta á vegum iðnskól- anna. 2. Mikil þörf er á almehftri samræmingu f kennslu og framkv. burtfaraTþrófá frá _ iðns'fcoliliáörn'. ; jáfnhliðá’' sátn- r'æfriihgti: ‘áfJ ’frarnkvæmd 'verk- legu kerinslunnar hjá meist- urum óg sveinsprófum á hin- Ilundraö hestavisur nefnist lítil en lagleg bók sem Heims- kringla sendi nýskeð frá sér. Á hverri síðu er ein hesta- vísa, en ekki er frá því skýrt hver hefur válið þær. Þarna eru prentuð erindi eft- ir götrilu rriénhiria Jón biskup Arason og séra Stefán í Valla- •nesi, kunn skáld yfirstand- andj tima eins og Jóhannes úr Kötlum, Guðmundur Böð- varsson og Guðmundur Ingi eiga vísur í bókinni, margt er þar eftir liðna og núlifandi hagyrðinga og loks fjöldi hús- ganga og vísna sem ókunnugt er um höfund að. Hér kem- ur ein úr þeim flokki: Leysir Skotta Ijúfan vind — létt sem þeyr mig ber hún. Ég á enga konukind. Kærastan mín er hún. um ýmsu stöðum á landinu. 3. Verkkennsla í iðnsköl- um hefur gefið mjög góða i-aun, þar senx hún hefur ver- ið tekin upp. Greiða þyrfti fyrir aukinni verkkennslu m.a. með auknum húsakösti og fjárframlögum til hennar. II. Möguleikar iðnaðar- manna til hvers konar fram- haldsnáms í iðngreinum sín- um hérlendis eru rnjög tak- markaðir og oi’ðið afar að- kallandi — bæði fyi’ir iðn- stéttirnar sjálfar og þ.ióðina í heild. — að hið bráðasta verði ráðin bót á þessu. 24. Iðnþing Islendinga lýsir því stuðningi við meistai’a-skóla- málið og telur sem áður að koma þui'fi á fót, föstum nxeistaraskóla við Iðnskólann í Reykjavík hið allra fyrsta. Jafnframt vei’ði ahugað, hvort meistaraskólinn geti ekki orð- ið stökkpallur til frekari framhaldsnáms iðnaðax’manna hérlendis og ei'lendis, ef þeir óska. .01. !0 J.viú'A * ★ rnv i:i. 43. neðanjarðar- sprenpngin í USA Bandaríkjamenn sprengdu á miðvikudag enn eina kjarnasprengju neðanjarðar undir Nevadaeyðimörkinni. Þetta var 43. sprenging þeirra þar í þessari tilraunalotu, sem hófst í . september í f.yrra. Sprengingin var sögð „lítil“, en það þýðir að .sprengimátt- ur hennar hafi verið minni en 20.090 lestir af TNT. ★ ★ ★ ísland og Noregur keppa í Bergen 26. ágúst Samikvæmt fréttum frá Nor. egi hefur nú verið ákveðið að ísland og Noregur heyji landsleik í knattspyrnu í Bergen 26. ágúst n.k.. Eins og kunnugt er þá var út- varpað í Noregi frá laxxds- leik Norðmanna og íslend- inga um daginn og herma fréttir að lýsingin hafi vak- ið mikla athygli. í kassaxxum vQru. sern sagt miklu minni peningar heldur en þeir félagar höfðu búizt við, en það var þó bezt að hirða þá. Joe ré.vndi að opna peningakassann en eng- inn af lyklunum virlist ganga að honum. Þeir lei.tuðu og leituðú en fundu engan. Sam vildi komast á burt, en hinir fylgdust svo vel með honum, að hann varð að vera kyrr þar sem hann var kominn. Við verðum að brjóta kassann upp, sagði Dave að lokum. ég ætla að ná í áhöld. 2) — ÞJOUVILJINN — Sunnudagur 15. júlí 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.