Þjóðviljinn - 15.07.1962, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 15.07.1962, Blaðsíða 12
«1 beint d sorphauginn Árum saman hafa .svokallaSar „varnir“ íslands byggzt | íagieg vörn í fiugvélum sem ekki ú tækjum sem eru gersamlega úrelt og í raun og veru er annað við að gera en að ekki annaS en öskuhaugamatur. Þessi staSreynd, sem lengi er búin aS vera á vitorSi allra sem til þekkja, var •opinberlega viSurkennd á fundi Robert B. Moore aö- míráls á Keflavíkurflugvelli meS' fréttamönnum á dög- rinum. Aðmíi'állinn. sem er yfirfor- íngi bandaríska herliðsins hér á landi. skýrði frá því samkvæmt i'rásögn Morgunblaðsins „að inn- án tíðar yrði skipt um þotur á Keflavíkurflugvelli. I stað F-89 Sc.rrpion þotanna, sem hér hafa verið um árabil og eru úreltar •orðnar. koma nýtízku þotur af geröinni Convair F-192 „Delta Dagger“.. Scorpionþoturnar sem á KefÍavíkurflugvelli eru. verða rifnar og allt nýtilegt úr þeim, svo sem mæli.taeki og annað, sent til Bandaríkjanna, en sjáifum ílugvéiaskrokkunum verður f( eygt „Moore aðmíráll sagði, að or- ustuþctur varnarliðsins væru hér til að vei'ja þjóðina gegn hugs- anlegum loftárásum“. Þáð er dá- fleygja þeim. Ummælin sem herámsblöðin, sem einum var boðið að senda fréttamenn á fund aðmírálsins hafa eftir þessum æðsta manni Bandaríkjahers á ísl.andi bera með sér að atburðirnir sem hafð- ir eru í frammi til að láta líta svo út sem herinn sé hér til að „verja landið" og ræki það hlut- verk, eru ekkert nema látalæti. Smóðviuinh Sunnudagur 15. júlí 1962 — 27. árgangur — 156. tölublað. Fimm slösuðust er bif- reið ák á bruarstólpa Á tólfta tímanum í gærdag ók bifreiðin f-402 á brúarstólpa við Korpu (Moosfellssveit) og slösuð- ust farþegarnir, fimm að tölu, talsvert mikið og var tvennt flutt í sjúkrahús. Bifreiðin í-402 var á leið í bæ- inn er slysið varð. Kunnugir telja að aurbleyta, ofan á hörð- um veginum, hafi valdið því að bifreiðin hefur runnið til. líkt og á hálku, og skollið á brúar- stólpanum. á öskuhauga*' Þjóðviljans). (Leturbreytingar Látalæti Sú staðreynd að orustuflugvél- | ■arnar sem hér hafa verið árum ; saman ern tCcki til annars nýtar ■en fleygja þeim á sorphauga, .gerir vi.ta marklaus ummæli Moore aðmíráls u.m hlu.tverk jpessara flugvéla, cn Alþýðublað- ið skýrir svo ffá: Indónesímenn og Hollendingar f bifreiðinni voru Jytte Ander- sen, Fjarðarstræti 24 fsafirði, Daníel Jónsson Lindargötu 61 Reykjaví.k, Hólmfríður Magnús- dóttir Hverfisgötu 50, Reykjavík, Óskar Bjarklund og Margarethe Helström frá Gautaborg, Svíþjóð. Margarethe var flutt á Landa- kotsspítalann og Daníel á Hvíta- bandið, en ekki er blaðinu kunn- ugt um hve fólkið er mikið meitt. í-402 er af gerðinni Volvo. Norðmenn hefja verkun mafjes- síldarvið ísland semja WASHINGTON 14/7 — Hol- lendir.igar og Indónesíumenn Chafa sent út sameiginlega yíir- lýsingu þar sem segir að full- trúar beggja ríkjanna ræðist nú við og reyni að ná sáttum í deilunni um vesturh'.uta Nýju- Gineu. Samningar þeirra fara fram á grundvelli Bunker-áætl- unarinnar svonefndu. en þar er „gert ráð íyrir að Indónesíumenn taki smám saman stjórn hol- fenzku nýlendunnar í sínar •hendur. Viðræður deiluaðilja fara fram í nágrenni Washing'ton. Banda- ríkjamaðurinn Ellsworth Bunk- er. sem áætiunin er kennd við. tekur einnig- þátt í þ.eírn. Gert er ráð fyrir að viðræðurnar .fítandj i viku. — BfLÁRNIR GANGA FYRIR BÖRNUNUM Öflugur kranabíll var í fyrradag að rífa upp með rót- um stór og gömul tré á lóð við Lindargötu skammt fyrir ncðan Klapparstíg. Það cr eftirsjón i þessum fallegu trjám, en þau eins og fleira verður að víkja fyrir vaxandi bílacign Reykvíkinga. I.óðar- spildan á að fara undir híla- stæði, og leigan fyrir hana mun vera um 20.000 krón- lega. Kkki veitir af að f jölga bíla- stæðum við þröngar götur gamla bæjarins og eitthvað hlýtur það að kosta. En yfir- völdin virðast fúsari til að lcggja fé af mörkum til að útvega landrými undir bíla en bæta úr öðrum þörfum sem þó eru ekki síður að- kallandi. Ekki er langt síðan Guðmundur Vigfússon vakti máls á þv> í borgarstjórn að ekki mætti Icngur vanrækja að bæta úr þörf barnanna í Skuggahverfinu fyrir leik- svæði. Þar er hvergi leik- völlur, börnunum cr vísað á göturnar út í umferðina. En borgarstjórnarmeirihluti Sjálf- stæðisflokksins sá enga á- stæðu til að bæta úr þörf barnanna. Tillögu Guðmundar var vísað frá, og í umræð- unum sagði Auður Auðuns, að lóðirnar þarna væru svo dýrar að bærinn gæti með engu móti staðið undir kostn- aðinum af að gera leikvöll handa börnunum. En það hefur tekizt að skrapa sam- an aura til að leggja í bíla- stæði. Það þarf bæði að sjá fyrir þörfum bila og barna, en mcð verkum sínum við afgrciðslu tillögunnar um leikvöll í Skuggahverfi og framkvæmd- unum nú við Lindargötu hef- ★ ur borgarstjórnarmeirihlutinn sýnt hvort af þessu tvennu hann metur meira. ALASUNDI 13/7 — Nú á að fara að nýla smásíld, sem hef- ur verið kastað fyrir borð á íslandsmiðum. Með stuðningi ríkisins á að hefja tilraunasölt- un þessarar síiidar með það fyr- ir augum að gera Noreg sjálf- bjarga með matjes-verkaða sild. Noregur hefur flutt inn árlega um það bil 20 jmsund tunnur af matjessíid frá Ho.tlandi, en gefi tilraunin góða raun vona menn að Norðmenn s.iálfir geti séð norskum markaði fyrir nægilegu af þessari vöru. Fyrir matjesverkaða síld fæst hærra verð og er mikill áhugi fyrir þessari tilraun. sagði Nils Jans- gaard, forstjóri ríkisfrysti'húss- ins í Álasundi i viðtali við Sunnmærpostcn, en stofnun sú, sem hann stýrir mun annast tilraunirnar. Það er ekki ætlun- in með þessum tilraunum að draga úr verkun venjulegrar saltsíldar, þvi að fyrir þá vöru er mikil þörf til þess að fuU- nægja erlendum markaði. Ný háloffa sprengmg i næsfu Wku Aðferð fil að fylgjast með kjamorkusprengingum Khedda HONOLULU 14 7 — 1 næstu "vi.ku munu Bandan'kjamenn ■sprengia cnn cina kjarnorku- .sprengju yíir Kyrráhafi. eftir því ■sem I'regnir frá Honolulu herma. JM-un undirbúnlngur undir til- Taunina vera í fullum gangi. Sprengmgin á að fara fram •v.ppi í há’i ftunum, nc.kkru lengra viti í gufi'hvnlfinu en Bandarík.ia- inenn segja að sprengjan 8. júlí #iafi sprungið. PASADENA 14/7— Tveir banda- rískir vísindamenn hafa upp- giitvað mjiig hagkvæma aðferð til að fylgjast með kjarnorku- sprengingum sem framkvæmdar eru í andrúmsloftinu. Aðferðin byggist á breytingum þeini er kjarnorkusprengingar valda á ségulsviði jarðar. Vísindamennirnir staðsettu tvær alúmíníumplötur 65x75 cm. að sta-rð <með nokkru millibili 15 sentimetra niðri i jarðvegin- um. Plöturnar tengdu þeir sam- an með veniulegum rafmagns- straummæli. Einni sekúndu eft- ir að bandáríska vetnissprengj- an var sprengd .vfir .Tohnston- eyju í Kyrrahafi sáust þess glögglega meriki á mæ’inum. Brezkir og bandarískir vís- indamenn sitja nú á ráðstefnu i London og ræða bvaða áhrif hinar nýuppfundnu aðferðir Bandaríkjamanna geti haft á kröfu vesturveldanna uni eftiriit með þvi að bann við kjarnorku- ti'.raunum sé hatdið. segi af sér Dregið í happ- drætti brunavarða Dregið var að kvöldi þess 10. þessa mánaðar. á skrií'- stofu borgarfógeta. Vinnings- númerin verða birt eftir ör- í'áa daga, eða þegar uppgjör hafa borizt. Þéir sem eiga eft- ir að gera skil, eru því beðnir að gera það strax. ALGEIRSBORG 14 7. — Hið opinbera málgagn serkncslui Þjóðfrelsishreyfingarinnar, E1 Moudjahad, sagði í gær að ef deila forystumanna yrði ekki leyst hið bráðasta yrði Ben Khcdda og stjórn hans að segja af sér. Sagði blaðið að kalla verði í skyndi saman byltingarráðið, en það er hið raunverulega þjóðþing Þjóð- frelsishreyfingarinnar. Egypska blaðið A1 Ahram, seni er málgagn Nassers for- seta, sagði í forystugrein í gær að deilurnar milli for- ingja Serkja geti hæglega leitt til vopnaviðskipta. Sakar blnðið Bourgiba Túnisforseta um að ala á deilunum. Síldarverksmiðj- an í Neskaupstað afkastar 4300 málum Hermann Lárusson fram- kvæmdastjóri síldarverksmiðj- unnar í Neskaupstað hafði tal viö Þjóðviijann í gær og bað í hann aö koma' á frarn'fóeH at- i hugasemd við umniæli í i'iíétt frá Raufarhöfn, sem birtist hér í blaðinu sl. íimmtudag, en þar sagöi. að verksmiðjan í Neskaup- stað væri rnjög afkastalítil. Framkvæmdastjórinn sagði, að þessi ummæli væru alröng. I fyrra sumar hefði verksmiðjan alkastað 3200—3300 málum á sól- arhring en nú hefur hún verið stækkuð og hai'a ai'köst hennar í sumar verið 4300 mál á sólar- hring. Síldarverksmiðjan í Nes- kaupstað var fyrsta verksmiðjan utan Sigluf jarðar. sem tók til starfa á þessu sumri, og hefur vinnslan gengið ágætlega. Hefur verksmiðjan nú tekið á móti 50 þúsund máium og skip með 10 þúsund mál bíða löndunar í höfn- inni. Þróarpláss verksmiðjunnar ér 20 Ini.und mál.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.