Þjóðviljinn - 15.07.1962, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 15.07.1962, Blaðsíða 9
íþróttirnar hafo mjðg mikil vaxtarskilyrði 6 íslandi Þetta er fyrirsögn á heilsíðu- grein, sem birtist í „Sports- manden“ 5. júlí s.l., en höf- undur hennar er Einar Öiseth, sem var einn af þátttakendum il þingi norrænna íþróttafrétta- ritara, sem hér var haldið um miðjan júní s.l. Er greinilegt að Einar hefur hrifizt af ýmsu sem fyrir aug- un bar í ferð sinni hingað. Ýmsir fleiri sem þátt tóku í þinginu hafa skrifað um förina, og má þar ef til vill sérstak- lega geta um Torstein Tegner, sem hefur skrifað þrjár langar greinar í blað sitt Idrottsblad- et, og kemur hann víða við um menn og málefni, og dáist m. a. mjög að sýningunni á „My fair lady“. Hér kemur svo grein Einars: íþrótíaþing fyrir fréttamenn — Sögulandið ísland er dá- lítið meira fyrir okkur Norð- menn, en land sem við höfum venjuleg samskipti við. Landið er bundið Noregi langtum sterkari böndum, fólkið er af sama ættstofni, og blóðbönd eru, sem kunnugt er sterkari en nokkuð annað. Þessu kynnt- umst við Norðmenn, sem dvöld- um á íslandi í 10 daga í júní, á þingi norrænna íþróttafrétta- ritara. Þær móttökur, sem við fengum og sú sterka skyld- leikatilfinning sem við allstað- ar fundum, sagði betur en nokkuð annað, að sterkasti hlekkurinn í hinni norrænu keðju er ísland! Þjóðareinkennum er haldið í heiðri <íi þessu landi, og maður þekkir ekki nokkra þjóð í heiminum sem þekkir betur söguna en íslendingarnir. Eig- inleiki fólksins til að skrá er undraverður, og einnig þráin til að varðveita rninningar. Allt þetta gerir sitt til þess að mað- ur kynnist fólki, sem í raun og veru vill gera eitthvað fyrir norræna samvinnu, og vill gera að raunveruleika hina stóru hugsjón sem felst í þVí hugtaki. Þing íþróttafréttaritara er í rauninni ekki sérstakt efni fyrir blað. Þau mál sem til umræðu koma eru oftast þannig, að rnaður sér ekki ástæðu til að koma inn á þau í svona grein. En um stjórnendur mótsins getur maður a.m.k. sagt, að iþróttafréttaritararnir á ís- landi, (og hann nefnir nokkra þeirra) eru fyrsta flokks. Nótt og dag voru þeir til- búnir til að gera það, sem þeir gátu, til þess að dvölin hér gæti orðið sem minnis- stæðust. Og það er enginn vafi á, að það tókst fullkomlega. Það opinbera styður íþróttirnar 9 Opinberir aðilar svo sem: Utanhíklsráðuneytið, íþrótta- sambandið, Reykjavíkurborg, Loftleiðir, Flugfélag íslands, og margir aðrir gerðu sitt með veizlum og sýningaferðum, o. s. fr. o. s. frv. Við fengum einnig að kynnast svolítið ís- lenzkum rþróttum, í sýningum og knattspyrnu. Með tilliti til fólksfjölda mun ekkert land styðja meira í- þróttirnar en ísland. Um allt landið eru byggð íþróttamann- virki, en það eru líka íþrótta- áhugamenn sem stjórna þeim málum- Þeir vita hvað íþrótt- irnar þýða fyrir heilbrigði fólksins .... OFURMENNIÐ Bidstrup teiknaði í Irand og Fo!k. Reykjavfkurborg hefur byggt fagran íþróttaleikvang, sem Gísli Halldórsson hefur teikn- að. Það mannvirki gæti- staðið sem fyrirmynd fyrir norska leikvangabyggjendur. Þar er gert ráð fyrir rúmgóðum á- horfendasvæðum, þar eru sam- komusalir og búningsklefar. Verið er að byggja i Reykja- vík stórt íþróttahús, þar sem íþróttasambandið og hin ýmsu sérsambönd fá skrifstofur og samkomusali. í sambandi við þetta er svo verið að reisa stóran u'þróttasal sem tekur allt að 3000 áhorfendur. Það er óhugsandi að Osló- borg mundi byggja líkt þessu fyrir íþróttal'ífið í Osló. Hér heima eiga íþróttirnar í erfið- leikum með að eignast sali. .. íþróttaráðið í Osló getur mikið lært af Reykjavík. Ef til vill ættum við að sjá svo um að fleiri íþróttaáhugamenn væru kosnir til að stjórna mál- um borgarinnar, i stað þess að leggja höfuðáherzluna á hinar pólitisku skoðanir þeirra. Forseti íslands, hr. Ásgeir Ásgeirsson, er t. d. gamall 'íþróttamaður. Framúrskarandi ferðamannaland Hver sá sem heimsækir ís- land veitir1 fljótt athygli hinum sterku litum sem landið bað- ast í. Þar er líka margt merki- legt að sjá fyrir ferðamanninn: Stórkostlegir fossar, goshverir, gufuhverir, eldspúandi fjöll, fögur fjöll, stærstu jökla í Evrópu, brunahraunmyndanir o. s. frv. o. s. frv., sem sýna að Island sem ferðamannaland er í fremstu röð. Island er á öllum sviðum land framfaranna, land mikill- ar menningar og gestrisni, sem á engan sinn líka. ísland vinn- ur að þvii að byggja upp iðnað sinn og getur þegar annað t. d. áburðarþörf sinni. Miklar byggingaframkvæmdir eru um allt landið, og með miklu meiri hraða en við eigum að venjast hér heima í Noregi. .. Síðast — en ekki sizt' —. Islendingar meta rneira sam- starfið við Noreg á sviði í- þróttamála, en við nokkurt annað land í heiminum. ÞAÐ ættum við að hugsa um og — taka tillit til. Sundmót UMSB Hið árlega sundmót U.M.S.B.*?1 var haldið að Varmalandi sunnudaginn 1. júlí í björtu en köldu veðri. Ái-angur í einstök- um greinum varð sem hér seg- ir. KONUR: 50 nictra frjáls aðferð. 1. Ólöf Björnsd., R. 37,7 sek. 2. -3. Þóra Þórisd., R. 44,4 sek. 2.-3. Elín Björnsd., R. 44,4 sek. 100 metra bringusund. 1. Vigdís Guðjónsd., D. 1:44,9 2. Elín Magnúsdóttir, R. 1:54,2 300 metra frjáls aðfcrð. 1. Ölöf Björnsdóttir, R. 5:51,2 2. Elín Björnsdóttir, R. 6:29,1 4x50 metra boðsund (bringa). 1. A-sveit Umf. Reykdæla: Elín Björnsdóttir, Jóhanna Björnsdóttir, Ólöf Björnsd. 3:23,8 sek. 2. B-sveit Umf. Reykdæla: Helga Magnúsdóttir, Hlín Gunnarsdóttir, Elín Magnúsdóttir, Þóra Þórisdóttir: 3:52,5 sek. KARLAR: 100 metrá bringusund. 1. Kristján Jóhannesson' 9t'. 1:32,5 sek. 2. Oddur Þórðarson, R. 1:38,7 100 m. frjáls aðferð. 1. Þó'rir Jónsson, R. 1:31,3 2. Kristj. Jóhanness., St. 1:37,1 50 mctra baksund. 1. Sig. Guðjónsson,. D. 47,4 2. Þórir Jónsson, R. 55,0 KONUR: 50 mctra baksund. 1. Ólöf Björnsdóttir, R. 51,8 2. Elín Björnsdóttir, R. 53,4 KARLAR: 3x50 metra þrísund. 1. A-sveit Umf. Reykdæla: : Guðm. Magnússon, Eiríkur Þórðarson, Þórir Jónsson: 2:12,5 sek. 2. B-sveit Umf. Reykdæla: Guðm. Kristinsson, Þorv. Jónsscn: 2:51,7 sek. Eiríkur Jónsson, Umf. Reykdæla hlaut 61 stig. Umf. Dagrenning hl. 10 stig Umf. Stafholtstungna hl. 7 st. DRENGIR: 50 m. frjáls aðferð. 1. Þórir Jónsson, R. 39,1 2. Þoi'valdur Jónsson, • R. 44,1 3. Hafsteinn Ingólfsson, D. 51,0 L-r.MOOm. bringusund. . ■lV 'ÞbfVfflchii' .Tónssoh',- R. 1:51.8 2. Hafsteinn Ingólfss. D. 1:55,1 3. Eiríkur Jónsson, R. 2:07,0 Stig í drengjasundi: Umf. Reykdæla 13 stig. Umf. Dag- renning 5 stig. ^BBB^pil wpMHpt Sendibltl 1282. Stotionblll m Skodr FBJCIA Sportblll OKTAVIA Fólksbm TRAUST BODVSTAL - ORKUMIKLAR OG VIÐURKENNDAR VELAR- HENTUGAR ISLENZKUM AÐSTÆÐUM - LAST VERO FÓSTSENDUM UPPLÝSINSAR TÉKKNESKA BIFREIDAUMBODIð LAUGAVEGI 17«• SÍMI 57881 Sunnudagur 15. júlí 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (Q

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.