Þjóðviljinn - 15.07.1962, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 15.07.1962, Blaðsíða 11
E R 1 C H KÁSTNER eða „Ágætt. Þegar góði maðurinn var búinn að kveðja prinsessuna, ákvað litli skálkurinn að hella hann fullan. Því að ræningjarnir gerðu sér vonir um að góði mað- urinn myndi ljósta upp ráðagerð- um prinsessunnar, þegar hann væri orðinn ofurölvi. Náunginn með rangstæðu eyrun hitti sem sé af tilviljun góða manninn aft- ur. Og þeir gengu saman á verts- húsið. En nú kom það í ljós, að góði maðurinn gat þo.lað meira brennivín en litli skálkur- inn. Og þannig vék því við að hreinhjartaði og góði maðurinn skilaði ræningjanum heim í verustað hans. Veitingafólkið var ekki viðstatt, vegna þess að það var ekki til, heldur var þetta ræningjabæli. Maðurinn sem opnaði dyrnar, sá með hvíta skeggið og dökku gleraugun, var ræningjaforinginn sjálfur. Og í öllum herbergjum biðu menn hans í felum. — Hugdjarfa góð- mennið skilaði af sér blekfull- um ræningjanum og hélt heim- leiðis. Orsökin til þess að hann skyldi sleppa heill og lifandi frá þessu, var fyrst _cg Jremst sú að ræningjaflokkurinn þúrfti , ennþá á honum að halda, aúk þesájsem svona góðir menn hafa í ævintýr- unum stei'ka verndarengla“. Kúlz gamli ,. sat í stólnum og mátti ekki mæla. Munnurinn á honum var hálfopinn og gráa yf- irkeggið skalf. „Daginn eftii'“, hélt Struve á- fram, „afhenti prinsessan , fagra góða manninum dýrgripinn, sem ræningjaflokkurinn vildi ræna. Sumir ræningjarnir sáu það. Skömmu. síðar birtist þjófurinn með skrýtnu eyrun og þeir leit- uðu að hentugum klefa. Þeir sett- ust að sjálfsögðu ekki inn í klef- ann sem góði maðurinn stakk upp á, heldur í annan klefa, þar > sem maður með rautt nef sást í glu.gganum. Það var engin furða. Því að maðurinn með rauða nefið var í sama ræningja- flokki og þjófurinn með skrýtnu eyrun. Og það voru ekki aðeins þessir tveir menn sem voru í þeim flokki, heldur allir menn- irnir í klefanum sem þóttust ekkért þekkjast og kofna hver úr sinní áttl‘. „Þetta ‘niégíð hér ekki. segja!“ KúTz gal rheð erfíðismunum stun- ið héss'u Uop. Eh ‘þ’egar Struve h-rfði 'á hann Tariga stund með sam'úð og 'vináttu í sviþhum. þá drúoti hatin höfði eins og hann skammaðist sín. lÍTrlgf" TnnðtuiTfn ' hélt -.wiTttýr-- inu' áfrnm. ..Þeir hftfðú fierl á- !' ætlunÁÁ^ilnnin var eijki' svo .af- leit. Því aö hún byggðist ú traustum grunni. Á vammleysi góða mannsins. Einn úr hópnum lók tollvörð. Þeir onnuðu tösk- ur sínar og bannig gat hann stol- ið dýrerinmim úr töskunni án þess að góða manninn grunaði neitt. Þeir urðu ekki órólegir fyrr en hann fór úr klefanum, vegna þess að hann var svangur. Þeir höfðu réyndar dýreripinn. En ef góði. maðurinn opnaði nú töskuna Sma nð bcim fiaryerandi og upp- eötvaði. þjófnaðinn? Eins og all- ir menn af þeirra satiðahúsi voru* þeir við hinu versta búnir. Rán og morð eru náskyld. En góði maðurinn sneri aftur til klefans og var vingjarnlegur við þá eins og fyrr. Hann vissi sem sé ekki fvrr en hann reis á fætur og ætlaði að ná í vindla í.tösku sína, að þeim brá í brún. Hann mátti ekki opna töskuna fyrir nokkurn mun! Þsss vegna ruku þeir allir upp til handa og flýttu séi' að bjóða mann'num vindla og si'garettur. Og vegna þess að hann var svo góður maður, þá varð hann beinlínis snortinn yfir þessar.i hugulsemi.“ Óskar Kúlz slátraramejsfari frá Beriín sat í hnipri. Hann var sótrauður í framan.^g ,þnyf- arnir lágu á hnjám honum eins og hamrar. . ... „Lengra er ævintýrið ekki í svipinn,“ sagði Struve. „En því er ekki lokið enn.“ „Jú!“ Kúlz reis á fætur. „Æv- intýrið er á enda!“ Hann þr’eif stafinn sinn og stikaði án þess að segja fleira í áttina aö stig- anum. Unga 'fólkið, . hprfði -forviða á eftir garnla, lótléga manninum. Svo spruttú þau ba-ði á fætur samtiímis og hlupu á eftir hon- um. „Hvert. eruð þér að fara?.“ spurði írena Trúbner kvíðafull. Hann ýtti henni, hranalega frá sér: „Niður í klefann minn!!“ „Og hvað viljið þér þangað?“ spurði Struve. „Jafna sakirnar við þá, sagði gamli maðurinn. „Eg skal drepa þessa þorpara. Með berum hönd- unum. Sleppið mér.“ „Nei,“ svaraði ungi maðurinn. „Þótt svo ég þyrfti að slást við yður hér á þilfarinu og þótt mér líki mjög vel við yður. Og jafn- vel þótt það kosti okkur sjúkra- hússvist báða tvo. Eg sleppi yður ekki inn í klefann í þessu hugarástandi. Herra Kúlz, þessi gæfi maður, lyfti handleggnum til að berja manninn sem hét Rudi. Þá tók írena Trúbner sér stöðu á milli þeirra og sagði: „Pabbi Kúlz. Hvað genguf eig- inlega.að yður? Eg hýlt þér æfl- uðuð að hjálpa mér.“ „Ollu eru , takmörk. sett,“ ur.r- aði ;hann. „Nema , .auðyitað, heimsku minni.“ Svo lýt hann handlegginn píga og sagðj við herra Struve: „Eg bið mikjllega afsökunar.1'. „Ekkerf að ’afsaka.“, Ungfrú Trú'þner tók ■ undír , handlegginn . a ’ æstri þenjpunni og hálfdrö hani). yfir að legú- stólnum. „Þér getið hvort sem er ekki drepið alla rseningja.“ „Nei, bara þessa í klefanum.“ Rudi Struve fór að hlæja. Svo sagði hann: „Það má kallast smekkvísi að berjast með tíu fingrum við tíu skammbyssur.“ Hann ýtti góðmenninu niður í stól. Þau sátu þögul drykklanga stund. írena Trúbner benti í átt að siónde'Tdarhringnum. Þýzka ströndin kom T 1 i ós. „Það er óhugsandi,11 sag’i Kú’z eftir nokkra stund. „Eg get ekki verið áfram hjá þessum þorpurum. Það kemur ekki til mála. Eg fer úr lestinni í Warnemunde. Annars verður slys.“ NÍUNBI KAFLI í Warnemunde hafði lestin ek’ð uppúr feriunni. Og nú ók hún eins og vera bar um járn- brautarlest,-milli akra og engja, framhjá þorpum og nautgripa- hjörðum. Farþegi sem hefði sofnao eftir brottför frá Kaup- mannahöfn og ekki vaknað fyrr en nú, hefði átt bágt með að átta sig á hvort hann væri enn staddur í Danmörku eða kom- inn til Mecklenborg. Landslagið er svo undur líkt, að það er laf- hægt að villast á þvi í, lýLEFA á .pðnj fayrými. vn.r h $ ípfe egéi a ð u r ááungi nniif ... & T LANDS MO T um, útflutning Evrópulanda. Þeir ráétfdu afleiítingar heinasstyrjé aldarinnar. Þeir ræddu um það að fyrri kaupendur.'varnings frá Evrópu hefðu nótfært ser árin Sem Evrópa var að gera sjálfs- morðstilrauninn. ÁðraT'heimsálf- ur höfðu byggt upp eigin iðnað og orðið sjálfum sér nógar. Ménnirnir tveir ræddu hæt't- urnar s'em voru því samfara að Evrópa ýrði að flytja inn hrá- efni, án þéss að hafa markað fyrir útflutingsafurðir sínar, nema kannski helzt reiðufé. Þá gekk smávaxinn maður frai'nhjá úti á ganginum. Maður seni einkenndist af eyrum : sem sát'u býsria háft á höfðinu. Hann gerði ekki svo mikið sem líta inn í klefann. En þó var eins og áhugi hvít- skeggs dofnaði. Hann hafði ekki lengur eins mikla samúð með verzlunarviðskiptum Evrópu. Að lokum reis hann á fætur, tautaði eitthvað til afsökunar og fór fram á ganginn. í enda vagnsins stóð litli ná- unginn og horfði út um glugg- ann á fagra þýzka landslagið, eins og hann væri í leiðslu. Hvítskeggur stikaði til hans. „Eg var búinn að segja ykkur að þið ættuð alls ekki að koma hingað,“ hvíslaði hann gparpur. j,Eg get svo sem farið aftúr,“ sagði sá litli. j.Hvað er að?“ :,Kúls er horfinþiÚjHílyþyTíT;! „Er það víst?“ ’jy,'1 ,,Já, ef hann steridúríekki: úppi á eimvagninum En við gátú'm ekki verið að leita þar\“ ,ÍH „Vertu eþki með þessa fimm apija brandára." ..Einkaritari Steinhövels er lílca horfinrii" t)<Vt Hópreið hestamariria ínn á sýningarsvæðið fer fram í dag kl. 14.30. Kl. 10.00 verða sýíidir mestu góðhestar landsins. Sýnriar verða íþróttir á hestum. Úrsliíahlaup á skeiði og stökki hefjast kl. 18.30. Komið og sjáiö spennandi keppni, um hæztu verðlaun sem greidd hafa verið í lcappreiðum á fsiandi. : ’.í,- framkvæmdAnefnbin. -I Beinhvítir — brúnir — svaríir. MIKID ÚRVAL MARKAÐURJNN Laugavegi 89. Loka ð SKRIFSTOFAN VERÐUR LOKUÐ mánudaginn 16. þ.m. TOltSTIÖBINN, Ainarhvoli. Útvarpiö í dag: 8.30 Létt morgunlög. 9.10 Morguntónleikar: — a) Thamar, sinfónískt ljóð eft- ir Balakirev. b) Dietrich Fischer-Diskau syngur lög eftir Hugo Woif við ljóð eftir Eichendorff; Gerald Mcore leikur undir. , c) Strengjakvartett nr. 12 eftir Milhaud. d) Píanósónata í B-dúr eftir Schubert. 11.00 Messa í Réttarholtsskólan- um í Reykjayík. Séra Gunnar Áfnason. Organ- leikari: Jón G. Þórarinss. 14.00 Miðdegistónleikar: Frá tón- listarhátíðipni í Björgvin í vor. a) Sinfónískir dansar op. 64 eítir Grieg. b) Frau- enlieþe únd - Lefóen. lagafl. ,. :pftir Schúmann. c;) Konsert í G-dúr fyrir fiðlu, selló, ; .píanó og hljómsveit^ eftír Beethoven. lT.OOjJFæfeysk, guðsþjónusta, — (Hljóðrituö í .Þórshöfn). • Í7.3Ö; Bárnatími.,;§^0^0.)’: a) Sendibréfum svaráðj' b) Geiturnar þrjár. ‘ieilsefC' fyr- ir lítil börn. c) Sígildar sög- ur: Kynning og upphaf nýrrar framhaldssögu. 18.30 Heiðbláa fjólan mín fríða: Gömlu lögin sungin og leikin. 20.00 Semiramide, óperuforleikur eftir Rossini. 20.15 Því gleymi ég aldrei: Fjór- ar stuttpr frásögur. a) Þið ætlið, állair aft sol'a / eftir Guðnýju Sveinsdóttur, ísa- firði (Anna Guðmundsdóttir ■leikkona í'lytur). b) Árin 1882 og 1883 / eftir Guðjón Asgeirss., Kýrunnarstöð-um (Thorolf Smitíi 1-réUamaður i'lytur). c) Ein króna silfurs eftir - Eliiiu Þorsteinsdóttur frá Dyrhólum (Jóhanna Norðfjörð leikkona flyturþ d) 1 villu eftir Sólveigu Stefánsdóttur frá öndólfs- stöðum (Jóhanna Noröfjörð flytur einnig). 20.40 Kórsöngur: Karlakórinn Þrestir í Hafnarfirði syng- ur. Söngstjóri: Jón ísleifs- son. Einsöngvarar: Einar Sturluson og Pálmi Ágústs- son. Píanóleikari: Fritz Weisshappel. 21.20 Frá Grænlandi: Jónas Jón-: asson staddur þar vestra með segulbandstækið. 23.30 Dagskrárlok. Utvarpið á morgun: 13:00 15:00 18.30 20,00 20.20 ‘•«1 20.40 21.00 21.30 22.10 22.25 22.10 22.55 Við vinnuna: — Tónleikar. Síðdegisútvarp. Lög 'úr kvikmyndum. Um Uaginn og veginn (H. Hjörvár rithöfundur). Einsöngur: Margot Guillea- 1 úrne syngur lög eftir Moz- art. Við píanóið: Fritz Neymeyer. Strákurinn fró Stolckseyri, ;• sem varð biskup í Björgvin : og barón í Rósendal,; fyrsta :: erin’di (Árni G. Eylands sendiráðsfulltrúi). Tónleikar: Hollywocd Bowl j hljómsveitin leikur. Stjörn- , endur: Felix Slatkin og Miklos Rozsa. Útvarpssagan: Skarfaklett- ur eftir Sigurð Helgason. Búnaðarþáttur: Af strönd meginlandsins (Gísli Krist- jánsson ritstjóri). Kammertónleikar: Kvintett “ op. 57 eftir Sjostakovitsj (Höfundurinn og Beethoven kvartettinn leika). Danslög. Dagskrárlok. Sunnudjjtgur 15. júlí 1962 — ÞJÖÐVILJINN — Q Jj

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.