Þjóðviljinn - 17.07.1962, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 17. júlí 1962 — 27. árgangur — 157. tölublað.
FloRkuriri
SCSÍALISTAR!
f Fuudur verður haldinn í
Sósíalistafélagi Reykjavikur
n. k. fimmtudagskvöld.
inni undan
• Morgunblaðið játar á sunnudag, að því hafi bor-
izt skeyti NTB-fréttastofunnar norsku, þar sem
sagt var frá uppljóstrun Adenauers um tfyrirætl-
anir íslenzku ríkisstjórnarinnar varðandi aðild að
Efnahagsbandalagi Evrópu. En blaðið stakk
fréttinni undir stól, eins o^ hún kæmi íslend-
ingum -ekkert við og segir að sumt hafi verið „ó-
ljóst“ í skeytinu. Það skal ekki dregið í efa, að
Mogganum gangi illa, að stauta sig fram úr frétta-
skeytum, sem fletta ofanaf makki ríkisstjórnar-
innar við erlenda ráðamenn.
Framhald á 10. síðu.
U 2 9 ' '
R 0 N M 13.7 (NTR-PEIITEC) STATSMIM ISTEP KONPAD ADEMAUEP OPPl.YSTE
P!. ET PARTIMf/TE FPEDAG AT PjC.ESIDENT DE GAIH.PE 00 HAN. HAP SKPEVET
TIL'- !TAU_Aii-i5TATíiMJN.1.S.TEP—AC1.1MT.OPA .FANFANI OG FOPESL |TT
ATTÍTATSMIMISTÉPENE • I FELl.ESMARKEDll-l.ANPENE SNAPEST MUL IG
0G HEL.IJT | 'Sl.UTTEM A V FEPTEMREP - KOMMEP SAMMEMPTIL. PPLFTIMGER
I POMA. ' -----------
ADENAIJER GJEMTÓK SINE TIPL.IGFPF. FOPll IKP ING’EP 0M. A.T PET VAG
CMÍ5KELIV 1 FI STOPRP ITANN !A MEP I FEl.l.ESMAPKEPET MF.N FOPHAMPL. ING-I
ENE OM DETTE KIÍMME VAPE GOPT UT I 1963,
I Ffá.GE. EM RAPPOPT FOP V/L.ATF.R' HAL.L.STF. IN. PPESIPENTF.N FÓP FFLLFS-
MA. RK EPF.TS K OMM I S J ON
L_QCull£II.AT NOEG^jLAmiLPJl, PFJ1JFC.KE. .P.E&l$LIKK..CG isi.AM.ri-
PESSIJTEM HAP Sf.KT OM MFPL.FMSSK.AP MF.L.PF.R SP PSM I L.F.TSF.G ,OM HV IL KF.
VIRKNINGFP ■ " ■■•■•......F •
DISSE STATEP KAM F)P»
HEl.F. FF.l.L.FSMAPKFPF.TS STPUKTUP, OG'MF.P FN MF.Pl EMS-VFKST
FRA SEKS T |L. Fl.L.EVF M! AVSTEMNINGSPFGL.ENF. TAS OPP Tll. NV
VIJPDER.I NG, SA APFMAUEP,
JN/KE
Myndin er af NTB-fréttaskeytinu, sem Mo rgunblaðið stakk undir stól. Skyldu Morg-
Ádenauer nefndi Island
Frekari sönnun hefur fengizt fyrir því að Aden-
auer, forsætisráðherra Vestur-Þýzkalands nefndi
ísland eitt þeirra ríkja, sem sótt hefðu um aðild
að Efnahagsbandalaginu, í ræðu þeirri sem hann
flutti á föstudaginn á fundi Kristilega demokrata-
flokksins. Heimildarmaður er fréttaritari The
Times. Upphafið af fréttaskeyti hans með þeim
kafla sem minnzt er á ísland sést hér að neðan.
Kaflinn þar sem vikið er að íslandi hljóðar þannig
í þýðingu:
„Meðal vandamála sem kanzlarinn minntist á
voru þær skipulagsbreytingar sem inntaka Bret-
lands myndi hafa í för með sér, þar eð umsóknir
Ncregs, Danmerkur, Irlands og íslands væru
komnar undir inngöngu Bretlands. Fjölgun aðild-
arríkja Efnahagsbandalagsins úr sex í 11 myndi
gera nauðsynlegt að endurskoða tilhögun atkvæð-
isréttar“.
unblaðsmenn n ú geta lesið?
vcrílaunin. — (Ljósm. Þjóðv.
A. K.)
Frásögn af mótinu og' fleir|
niyudir frá því eru á 3. síð%
Þessi fallegi hestur vsigraði
í góJhcstakeppninni í lairds-
1 iótj hestamanna um liclgina.
1 liiiil heitir St.iarni og er irá
Akureyri. Eigandi hans er AL
bert Sigurðsson. Á myndinni
er Bjiirn Jönsábn að aihenda
kr.apaniijn Boga Eggertssyni,
BONN, JL'LV 13
Dr. Adenauer said here today that he
and President de Gaulle vvere agreed that
Britain’s entry into the European Econo-
mic Community was desirable. The
Chancellor, who was speaking at a meet-
ing of the Christian Democrats’ ruling
council. referred again, however, lo the
dithcult problems that would have to be
solved. Quoting a report by Professor
Hallstein, the presid&nt of the E.E.C.
commission, Dr. Adenauer estimated
that the negotiations with Britain in
Brussels vvould extend “ deep into 1963 ”.
Among the problems mentioned by the
C'hancellor were the structural changes
which Britain’s adniission 'rnust entail. as the
applicatiöns of Norvvay, Denmark, Ireland
and Iceland depended on Britain’s entrv. An
increase ot' Common Market members from
s;x to 11 would make it necessary to reeon-
sider the question of voting rights.