Þjóðviljinn - 17.07.1962, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 17.07.1962, Blaðsíða 10
udeilur um EBE Stungu fréffinni undan Frahmald af 1. síðu. • Einnig: reynir blaðið að bera fréttina til baka með „yfirlýsingu“ frá i.4P-fréttastofunni, þar sem segir að Adenauer hafi ekki minnzt á ísland. 3RUSSEL 16/7. — Fulltrúar scsíaldemókrataflokkanna hag?banda’.ag Evicpu og afstööu flokkanna til þess. Harö- liagsbandiag Evrópu og afstöðu flokkanna til þess. Harð’- ar deilur uröu á l'undinum, einkum milli brezku og belg- isku fulltrúanna. Brazku fu'ltrúarnir. en rr.eðal l'r.irra voru Gaitskell, leiðíogi Vsrk:'"nannaflckksins, og Harold V/i’scn, talsmaður hans í utan- r kismá um, t.ýstu si® atger’.ega s 'ý.viga öVutn fyrirætlunum u® að- gera hið pó’Jtáska samstarf 'fcandaiagsrikjanna enn nánara en Jm’ýr er ákveðið í Rómarsamn- ingnum. Sprak ræðst á GaitskeU He'zti talsmaður þeirra fyrir- æ/.ána á fundinum var Spaa'k, 'U'anrókisráðlherra Belgíu, sem fcé’.t því fram að sósía’.demókrata- í'o-karnir ættu a’iir sem einn að vi”na að því að Ffnahagisbanda- Ia?;-nu yrði breytt í eitt sam- band.sríki. í ræðu sem hann hé’.t á . sunnudaginn veittist hann iharðlega að Gai-tske;] fvrir þau ummne’.i hans að pó’.itásk sam- vi'nna aðiidarríkja bandaiagsins hiyti að verða lausari í reip- unu.n ef Bret’and bættist í hóp- inn. Tíu eða tó’f ríki. Þeir Gaitsk’ell og Wiison svör- uðu Spaak á íundinum í dag. Wi’son sasði að árás Spaaks á brézku fulitrúana væri furðu’eg, þar sem þeir hefðu ekki haldið öðru fram en fcvá sem brezka stjórnin hefði margsinnis lýst yfir. Gaitskell sagði í svarræðu sinni að það væri aug’jóst mál að ef aðildarríkium bandaiags- ins f.jölgaði upp í tíu eða tólf, h’ytu pólitísk tengsl innan banda. lagsins að verða Jausari en nú. Per Hækkerup, fulltrúi danskra sósialdemókrata, sagði einnig að hann væri andvigur frekari póli- tískri sameiningu landanna í Efnahagsibandalaginu. hins vegar gæti fiickikur sinn fallizt á á- kvæði Rómarsamningsins. Hann kvaðst samþykkur bæði afstöðu brezka Íhaldsf okksins og brezka Verkamannaflokksins til banda- lagsins, og vakti sú yfirlýsing notekra furðu. bar sem ekiki var áður vitað að þessir tveir flokk- ar hefu a’gera samstöðu í þessu máli. • I erlendum blöðum, sem Þjóðviljanum hafa borizt, eru fréttir samhljóða NTB-skeytinu. Danska fréttastofan Rrtzaus Bureau, sagði frá um- mælum Adenauers, en heimild hennar er hin hálf- cpinbera franska fréttastofa. AFP. Terence Prittie, fréttaritari The Guardian í Bonn, sendi blaði sínu /samhljóða frétt s.l. laugardag. Og á forsíð- unni birtist einnig frásögn fréttaritara The Times af ræðu Adenauers. Treystir Morgunblaðið sér til þess að véfengja allar þessar heimildir? Nauðung Sovétiíkjanna þvættingur Á fundinum á sunnudaginn sagðj Bruno Kreisky, utanríkis- ráðherra Austurríkis, það hrein- asta þvætting sem haldið hefði verið fram að Sovétríkin hefðu hótað að ihernema Austurríiki ef landíð gerðist aði’i að Efnaihags. banda’aginu. Bæði væri það að Austurriki hefði alls ekki sótt um fulla aði’d að bandalaginu cg svo hitt að Sovétri'kin hefðu ekki beitt Austurríki neinni nauðung. • Lcks hefur Morgunblaðið það eftir Jónasi Har- alz, að þetta sé „auðvitað hrein fjarstæða“. Það er ekki í fyrsta skipti, sem afturhaldið neitar fréttum, sem berast erlendis frá um makk íslenzkra ráða- manna, þótt þær hafi við full rök að styðjast. Og hvers vegna snýr Morgunblaðið sér til óábyrgrar undirtyllu ríkisstjórnarinnar. Lá ekki beinna við, að fá upplýsinsjar frá „ábyrgum aðilum“. ríkis- stjórninni sjálfri? • En það þykir kannski ekki heppilegt, að láta ráðherrana sverja opinberlega (jafnvel þótt enginn legði trúnað á yfirlýsingar þeirra). slakanir GENF 16/7. — A afvopnunarráðstefnu ríkjanna sautján, sem haldin er á vegum Sameiinuðu þjóðanna og hófst aftur í dag eftir mánaðar hlé, sagði fulltrúi Sovétríkj'anna, að þau væru fús til að gera ýmsar tilslakanir til að auð- velda samkcmulag. Sovézki fulltrúinn, Valerian Zorin, sagoi að sovétstjórnin gæti fal’izt á bandarísku til- Ic.gurnar varðandj, útrýmingu venjulegs vopnabúnaðar og einn- ig éir.síc :.ar ti.Iögur Bandaríkj- anna sem miða að því að draga úr s.ri'ðshættunni. í mcrgum atriðum mu.nu Sov- étrikJn ganga til móts við Banda- ríkin, sagðj. Zori.n, sem kvaðst voná að vecturveldin kynnu að meta þetta og sýndu í verki að þau vildu einnig að samningur yrði fljótlega gerður um afvopn- un. Sovétrikin væru einnig fús til að skiptast á herfioringjanefndum við önnur lönd í hví skyni að bæta sambúð þeirra og einnig að koma á betra og nánara sam- bandi milli . stjórnarleiðtoganna innhyrðis og þeirra og U Thant, framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna. Zorin lagði fram tillögu um ALGEIRSBORG 16 7. — Foringj- ar hersíjórnarhéraða Serkja í Alsír, en þau eru sex talsins, kcmu saman á fund um helg- ina og halda enn áfram viðræð- um sínum fyrir luktum dyrum. Yazid, upplýsingamálaráðherra í bráðabírgðastjórn Ben Khedda, sagði í dag að hann væri enn vongóður um að sættir myndu takast með forystumönnum Serkja. Hann sagðj. að viðræður forJngja herstjórnarhéraða myndu haldá áfram og færu þær fram méðlisamþykki bæði Ben Khedda ■og|,’Ben Bella. ól ■ j Vitað er að Ben Bella hefur farið þess leit við foringjana, •sem eru hinir raunverulegu vald- hafár*' í iandinu, að þeir kalli saman nýjan fund í þjóðbylt- jngarráðinu og það geri síðan út um deilurnar milli bans og Ben Kbedda. Ben Bella hefur jafnan haldið því fram að hann ætti vísan stuðning meirihluta þjóðbyltingarráðsins og ennfrem- ur að bráðabirgðastjórnin hafi teicið fram fyrir hendur bylting- arráðsins þegar hún leysti upp herfor'ingjaráð 'þjóðfrelisishersins. ur í Genf nýtt ákvæði í þeim kafla samn- ingsuppkasts Sovétríkjanna þar ■sem fjallað er um ráðstafanir til að draga úr stríðshættunni. Eldur í Ullar- Framtíðin Laust eftir kk 8 í gærmorgun kom upp eldur í Ul’arverksmiðj- , unni Framtíðin, Frakkastíg 8, j cg er óttazt, að stór og dýr j spunavél hafi skemmzt mikið auk þess sem okemmdir urðu á þaki hússins. ■Eldurinn kc-m upo í viðbygg- ingu við aðalhúsið. Er bað skúr- bygging úr timbri. Þarna í skúrn- um er 300 bráða spunavél og var verið að smyrja hana, þegar eldurinn kom upp. Missti maður- inn, sem var að smyrja vélina, niður skrúfu, og mun piltur, sem þar var nærstaddur, hafa kveikt á e’.dspýtu til þess að lýsa hon- um. S'kipti engum togum. að það kviknaði í ló og o’íu, sem er á vélinni, og læsti eldurinn si§ eftir henni og upp í skúrþakið. Varð slökkvi’Jðið að rjúfa gat á þakið til þess að ráða niður- lögum e’.dsins. Er blaðið átti tal við forstjóra verksmiðjunnar í gær, sagði hann. að tjón á húsinu hefði ekki orðjð tilfinnanlegt, en eftir væri að kanna, hve spunavélin váeri mikið sfcemmd, en hætt væri við að hún hefði skemmzt m|ikið. Er vélin mjög dýrt tæki o£ erfitt að bæta úr því tjóhi, sem á henni hefur orðið. Framhald af 12. síðu. er s:zt lakari en rússnesku skip- anna. Fréttmaður Þjóðviljans fór í gær um borð í hin .,dularfullu hafrannsóknarskip“ og hitti þar að máli rússnesku skipstjórana og naut aðstoðar t'úlks eins og fréttamaður Morgunblaðsins. Skipstjórarnir sögðu, að þeir kynnu ekki síður að meta gest- risni en aðrir, en beir kvnnu ekki að meta sliík sikrif er birtust í Morgunblaðinu. Þeir sögðu að hafrannscknarskipin væru b.yggð í A-Þýzkalandi. 450 tcnn að stærð. Fyrir rúmum mánuði hefðu þeir lagt af stað frá Sovét- rí'kjunum í vísindaleiðangur í samráði við v:sindaa.kadem;iu Sovétríkjanna og væru störf þeirra í beinu framhaldi af rannsóknum, sem hafnar voru á Ihin.u alþjóðlega jarð- eðlisfræðiári. Þeir hefðu mæ’.t hita s.jávarins J N-Atlanzhafi, mælt seltuna og annað það er að hafrannsóknum Htur. Úr þeim gögnum er beir afla sér verður svo unnið hjá vísindaakademí- unni og vafalaust nióta fleiri upplýsinga úr þessari íerð en Rússar. Skipstjórarnir sögðp, að skipin væru ágœtlega útbúin si’glinga- tækjum, sem ýmist eru rússnesk eða austurbýzk, en þeir gætu ekki séð að þeir hefðu betri rad- artæki en t. d. togararnir í höfninni. Skipin eru í eigu rúss- nes.ka sjchersins, Hafrannsókna- skip flestra ahnarra landa væru sam'kiv. þejrra vitTOÍSjjtr^éíhíffg* á vegum sjóherjanrra. Á hvoru- skipi fyrir sig er 31 maður, vis- indamenn og sjóliðar, en enginn stúdent. Ástæðan fyrir því að þeir leituðu hér hafnar var að taka vistir og vatn og hefði það leyfi verið góðfúslega veitt af utanrikisþjónustunni. Þá hefði hafnarstjóri veitt þeim. góðai móttökur. sem þeir vildu þakika fyrir. Skipverjar fóru í land i, gær og skoðuðu sig um og sögðu l 11 íkipstjórarnif að þeim hefðj lit- izt vel á sig '0® fólkið vin- ajarn’.egt. Þer hefðu í hyggju að fara til Þingvall.a og skoða þann sögufræga stað. Aðspurðir sögðu skipstjórarn- ■'r að þeir hefðu lesið það sem. þeir vissu um ísland í rússnesk- um blöðum og bókum. Þeim var t. d. kunnugt um að Furtséva, menntamálaráðherra, hefði gist ’andið og beir höfðu lesið grein eftir sovézka rithöfundinn Pole- voj um ísland og séð bók með teifcningum frá íslandi eftir sov- ézkan listamann. Um borð í hinum „dularfullu hafrannsc'knar,sk’ípum“ var állt með ,sama hætti og í öðrum skip- um. íburður var enginn og’ kokkar. sióliðar og æðri menn um borð blöncluðu geði á frjáls- mannlegan hátt, lausir við stérti- mennsku og hernaðaranda. Það er orðin full þörf á því fyrir Morgunblaðið að atlhuga sinn gang. bví stöðugt Rússaníð blaðsins virðist fyrst og frem'St bitna á heilibrigði beirra manna er starfa fyrir það. F L I tJ GUM til Gjögurs, Hólmavikur, Búð- ardals og Stykkishólms. fveggja hreyfla flugvél. LEIGUFLUG Sími 20375. Regnklæði handa yngri og eldri, sem ekki er hægt að afgreiða til verzlana, fást á hag- stæðu verði í AÐALSTRÆTI 16. jJQ) — ÞJÖÐVILJJNN— Þriðiudagur 17. júlí 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.