Þjóðviljinn - 17.07.1962, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 17.07.1962, Blaðsíða 11
E R I C H KASTNER: Ií'nn maðurinn strauk hvíta skeggið. „Og ungi maðurinn sem siðan í gær hefur hangið i pilsum ungu stúlkunnar?” „Hann er horfinn líka?“ Þeir horfðu á landslagið. Þar stóð hrörleg vindmylla í grænni brekku. umhverfis bylgjuðust akrarnir. Vindurinn lék mjúk- lega um þá. „Skyldu þau hafa uppgötvað eitthvað?" spurði litli maðurinn lágróma. Þá væri lögreglan komin.“ „Kannski bíður hún eftir okk- ur á brautarstöðinni í Berlín." Hvftskeggur hrukkaði hátt ennið. Svo sagði hann: „Þið farið allir úr lestinni í Rostock! Eg ætla að búa á hótel Blúchner. Undir nafninu Horn prófessor. Skríðið ekki allir saman útúr sama vagninum! Dreifið ykkur og setjist inn á kaffi Flint. Á annarri hæð. Setjið vörð. Eg kem framhjá og gef ný fyrir- iuæ'il' Allt í lagi, húsbóndi,“ sagði Storm. „Þeim verður fylgt.“ Svo fór hann aftur yfir í klefa sinn. Hinn maðurinn stóð stundar- korn við gluggann. Lestin ók framhjá kálgörðunum í Rostock. Stóru, nýju sjúkrahúsin komu I ljós. Maðurinn fór aftur inn í klefa sinn og tók tösku sína úr farangursnetinu, „Hvað þá,“ sagði verksmiðju- eigandinn frá Krefeld. „Eg hélt þér ætluðuð til Berlínar?" Hinn maðurinn setti á sig hattinn, braut frakkann saman og setti hann á hendlegginn og sagði: „Eg er búinn að skipta um skoðun. Mig langar t.il að sjá Rostock aftur. Umfram allt gamla háskólann. Þar var ég við nám í þrjú ár. Slikt og þvílíkt Fastír liöir eins og venjulega. 13.00 ..Við vinnuna": Tónleikar. 18.30 HarmcnLkulög. 20.00 Tcnleikar: „Matinées Mus- icales“ op. 24 efti.r Benja- i mi.n Britten. 20.15 Ný riki í Su.ðurálfu; IX. erindi: Mið-afríku-lýðveld- ið, Tchad og Kamenrún (Eiríkur Sigurbergsson við- sk'ptairæöingur). 20.40 Frá tónlistárhátíðinni í Björgvin í vor. a) „Brúð- argangan". — b) „Ljúf- lingslag“, Haddingjadans. c) „Slagur Jóns Væstafes". — d) „Brúðurin frá Skul- dal“. e) „Brúðarmars". — f) Rötnam-Knut“, Hadd- ingjadans. 21.05 Islenzkt tónlistarkvöld: Baldur Andrésson talar um Markús Kristjánsson og kynnir verk hans. 21.45 íþróttir (Sigurður Sigurðs- son). 22.10 Lög unga fólkslns (Guð- rún Ásmundsdóttir). 23.00 Dagskrárlok. fa gleymist ekki strax. Eg sá rétt áðan glitta í göm'u virðulagu tígulsteinskirk.iurnar. Nei. ég get ekki haldið áfram. Hver veit hvað bíður manns i Berlin." Hann hló. „Svona rómant'.'skur, norðurþýzkur kaupstaður talar meira til hjartans.“ „Vivat, crescat, floreat," sagði verksmiðjueigandinn frá Kre- feld. Efl‘auJt,“ sagSi hecra Horn prófessor. „Et perat mundus." Hann lyfti hattinum og steig fram í ganginn. Skömmu síðar staðnæmdist lestin. Prófessorinrí fór út,: yfir- gaf brautarstöðina og rölti í hægðum sínum um götur í- búðahverfisins. Sóðar veifaði hann á leigubíl og sagði við ekilinn: „Hótel Blúcher!“ Iiann hallaði sér afturábak í b'ílnum og hugsaði: „Starfsfólk Steinhövels er horfið. Lögreglan hefur ekki ónáðað okkur. Hvað á þetta að þýða?“ Á hniám hans lá ferðataskan. Hann horfði ástúðlega á hana og virtist vera ofur ánægður. —★— HÓTEL Beringer í Warnemúnde stendur við fallegu breiðu strandgötuna, ekki langt frá vit- anum sem gnæfir yl'ir langan hafnargarðinn. Á þetta virðulega hótel voru nýkomnir þrir gestir. Þeir höíðu beðið um þrjú herbergi sem lágu saman o.g hittust niðri í anddyrinu, hafandi þvegið aí sér ferðarykið eins og sagt er. „Það er nú það,“ sagðí Rudi Struve. ,,Ég varaði ykkur við að fara úr lestinni. Þið gerðuð það samt sem áður. Hvað eigum við nú að gera?“ „Koma í ökuferð?" sagði ír- ena Trúbner. „Þe.tta er mér að kenna,“ sagðj Kúlz. „Ég hef hagað mér heimskulega. Ég verð að viður- kenna það. En það er nú einu sinni svona, að stundum sé ég rautt. í rauninni er ég geð- góður maður. án þess ég vilji vera sjálfhælinn. En það sem gengur of la-ngt, það gengur of langt.“ „Verið nú ekki að ásaka sjálí- an yður. herra Kúlz. Herra Struve sér ofsjónir. Ræningja- flokkurinn ofckar er sjálfsagt himinlifandi yfir að hafa tekizt að stela mjníatúrunni frá yður. Og }iéir -bíðn bess eins afi kom- alrtk Bertína'r 'cig hverfa þár“. „AlVeg eins :og þér vi-!jið,“ sagði Rudís.' Struve kurteisiega. ír'ena Trúbner horfði út um gluggann g-löð í bragði. „Hér er ég' og hér verð ég. Við föcum ti’. Berlínar með fyrstu lest í fyi-Vs-má’ið. Þnð er ajveg -,nógu shémmt.“ Hún m.éri'séf rð tih-éá mnTj.i'íum. .r'i á ein-hver von á y-'ur i Ber'!n?“ ,.í hæsta lagi matmóðir min,“ ragði hann. Hún er s.iá’-fsagt hrædd um að hún fái ekki leig- una greidda. Annars er ég alger einstæðingur. Á hvorki ektavíf né börn.“ Unga stú’.kan f'ýtti sér að b-reyta um umræðuefni. , Kæri hera Kú!z. mig lan-gar að biðja yður bónar.“ . Hún er yður veitt,“ sagði hann. „Hringið 'í konuna yðar,“ sár- bændi unga stúlkan. .Síðan á sunnudaginn het'ur f jöls'ky’.dan yðar haft áhygqjur af yður. Enginn veit hvar -þér eruð. Póstkortinu gleym-duð þér í Kaupmannahöfn. Ég get ómögu- lega látið þetta viðgangast.“ Kúlz grettj sig. „Ef þér hringið ekki, þá geri ég það.“ sagði hún og ætlaði að rísa á fætur. „Nei. í öllum bæn-um.“ Kúlz fórnaði höndum. „Ef Un? stúlka ti'l'kynnir konunni -minni að ég hafi verið i Danmörku og dok- að við á baðstaðnum í Warne- múnde. þá fer ég aldrei fram- ar til Berlínar!“ „Eruð þér -hræddur við kon- una yðar?“ spurði ungi maður- mn. „Nei, en v:ð af’e:5ingarnar. Þið þekkið ekki Emilíu. Annars kæmuð þið ekki með allar þéss- ar óþörfu spurningar. Emilia getur verið mjög hávær.“ írena Trúbner horfði á hann með eftirvæntingu. Hann reis á fætur og s-tundi þungan. „Nú jæja. Það fær hver það sem hann á skilið." Eftir þessa almennu athugasem-d fór hann inn á skrifstofuna og pantaði samtal við Berlín. Unga fólkið sa-t eftir. „Hvar eigið þér eiginlega heima?“ spurði Struve. „Á hótel Beringer.“ „Að hugsa sér,“ sagði hann. „Annars átti óg við hvar í Berlin þér ættuð heima?“ „Nú þannig. Á Kaiserdamm.“ „Er það mögulegt?í‘ „Já.“ „Ég á nefnilega heima í Holt- zendorfstræti. Þá er alls ekki svo langt á milli okkar. —★— KULZ GAMLI stóð þungbrýnn í símaklefa og beið önugur eftir sambandinu við Berlín. Með reg’.ulegu millibili hróp- i aði hann: „Hailó, Halló!“ Hann hefðj helzt viljað leggja tólið á i aftur. Hann hefði vel getað Maðurinn minn og faðir ok'kar GUNNLAUGUR HALLIJÓRSSON Mjógötu 7 Isdfirði. andaðist í Reykjavík aðfara-nótt 16. þ.m. Guðrún Finubogadóttir og börn. Saltsíldin 200 þúsundf tunnum minni en í fyrra I skýrslu Fislsifclags íslands um síldveiðarnar sl. viku segir, að veiðin hafi verið góð, eink- um úti fyrir Austurlandi, enda var veður gott alla vikuna. Fyrra ' hluta vi.kunnar var nokk- ur veiði á Kolbeinseyjarsvæðinu en ijaraöi út cr á leið vikuna. Mest fór sildin í bræðslu. Vikuaflinn var 283.428 mái og tunnur (221.584 í fyrra) cg var hc| daraflinn sl. laugardagskvöld ©rðinn 489.982 mál og timnur (576.430 í fyrra) og skiptist har.n þanni.g eftir verkun. I 'salt 61.151 upps. tn. (264.963) I bræösiu 413.525 mál (300.233) I frystingu 15.306 uppm. tn. (11.234) Á skýrslu eru komin 215 skip (215) sem fengið hafa einhvern afla. Af þei.m höfðu 172 (182) fengið 1000 mál og tunnur. Hæstu skipin eru Víðir II. Eski- firði 9037 þús. mál og tunnur, Höfrungur II. Akranesi 8069 og Ólafur Magnússon Akureyri 7551. Hér á eftir fer skrá yfir þau skip, sem fengið höfðu ylir 1000 mál og tunnur: Mál'og tunnur. Ágúst Guðmundsson GK 1534 Akraborg EA 3974 Andri ÍS 1212 Anna SI 5853 Arnfirðingur RE 1222 Arnfirðingur II GK 1093 Árni Geir KE 5376 Árni Þcrkelsson KE 2259 Arnkell SH 1833 Ársæll Sigurðsson II GK 1004 Ásgeir RE 2974 Áskell EA 2470 Auðunn GK 5078 Baldv.r: EA 1830 Baldvin Þorvaldsson EA 1353 Bergur VE 1282 Bergvík KE 5532 Birkir SU 8054 Bjarmi EA 2897 Bjarni Jóhannesso-n AK 1528 Björg NK 1540 Björg SU 2238 Björgvin EA 1973 Björgúlfur EA 2445 Björn Jónsson RE 5140 Blíðfari SH H06 Búðarfell SU 2410 Dalaröst NK 1188 Dofri ÍS 4260 Dóra GK 1588 Einar Hálfdáns ÍS 4208 Einir SU 2172 Eildborg GK 6929 Eldey KE 1852 Erlingur III VE 1128 Fagriklettur GK 2404 Fákur GK 3923 Farsæll AK 2053 Faxaborg GK 1082 Fiskaskagi AK 1453 Fram GK 3492 Freyja GK 2926 Friðbert Guðmundsson IS 1456 Fróðaklettu.r GK 2421 Garðar EA 1048 Gísli lóðs GK 2699 Gjafar VE 4534 Gnýfari SH 2840 Grundfirðingur II SH 1656 Guðbjartur Kristján IS 4830 Guðbjörg GK 2183 Guðbjörg ÍS 3381 Guðbjörg ÓF 2735 Guðfinnur KE 2746 Guðmundur Þórðarson RE. 6177 Guömundur á Sveinseyri IS 1080 Guðrún Þorkelsdóttir SU 5496 Gullfaxi NK 2792 Gullver NS 3742 Gunnav. SU 3571 Gunnhildur ÍS 1940 Gunnvör IS 1992 Gylfi II EA 1386 Haírún tS 5533 Hafrún NK 2459 Hafþór RE 3046 Hagbarur ÞH 1552 Halldór Jónsson SH 3483 Hann.es Hpístein EA ' 18,31 Hanne's lóös RE '1245 Haraldur AK 2802 Héðinn ÞH 4041 Heiðrún IS 1561 Heimaskagi AK 2053 Heimir KE 1070 •Heimir NS 308f Helga RE 597!) Helga Björg HU 1487 Helgi Flóventsson ÞH 5023 Helgi Helgason VE 5524 Hiimir KE - 475T H-t ffell SU 2646 Hólmanes SU 3800 Hrafn Sveinbjarnarson GK 2691 Hrafn Sveinbjarnars. II GK 3226 Hringsjá SI 3140 Hringver VE 4924 Hrönn II GK 2473 Hrönn ÍS - 1182 Huginn VE 1401 Hugrún IS 3771 Húni NU 2923 Hvanney SF 1773 Höfrungur AK 3891 Höfrungur II AK 8069 Ingiber Ólafsson KE 3065 Jón Garðar GK 5828 Jón Guðmundsson KE 2581 Jón Gunnlaugs GK 1462 Jón Jónsson SH 1984 Jón á Stapa SH 1795 Júlíus Björnsson EA 1132 Kambaröst NS 1346 Keilir AK 3101 Kristbjörg VE 2431 Leifur Eiríksson RE 5501 Ljósafell SU 2240 Leó VE 1329 Mánatindur SU 2971 Manni KE 2434 Mímir IS 1000 Mummi GK 2795 Náttfari ÞH 1235 Ófeigur II VE 2620 Ólafur Magnússon AK 3150 Óláfur Magnússoon EA 7551 Ólafur Tryggvason SF 1764 Pálína KE 3169 Páll Pálsson IS 1923 Pétur Jónsson ÞH 1553 Pétur Sigurðsson RE 4723 Rán IS 1574 Rán SU 2166 Reynir AK 3134 Rifsnes RE 3836 Runólfur SH 2905 Seley SU 6078 Sigu.rður AK 3922 Sigurður SI 1616 Sigurður Bjarnason EA 4788 Sigurfari VE 1099 Sigurfari AK 3185 Sigurfari IS 1602 Sigurkarfi GK 12G9 Sigurvon AK 1984 Skipaskagi AK 1206 Skírnir AK 0304 ■Smári ÞH 2146 Snæfell EA 3118 Snæfugl SU 1915 Sólrún ÍS 4590 Stapafell SH 1817 Stefán Árnasrn SU U65 Stefán Ben NK 1531 Steingrímur trölli KE 2733 Steinunn SH 3478 Stígandi VE 1399 Stígandi EA 2357 Súlan EA. 4301 Sunnutindur SU 4094 Svanur RE 3160 Svanui' ÍS 1712 Sveinn Guðmu.ndsson AK 1075 Sæfari ÍS 5137 Sæfaxi NK 1365 Sæféll'SH " ... .1370 Sæþór' EA - 1362 Tálknfirðingur ÍS 4ýí)pi-67,-2 Tjaldur SH 1732 Valafell SH 3372 Vattarnes SU 3009 Ver AK 1274 Víðir II GK 9037 Víöir SU 35.74 Víkingur II ÍS 1192 Vinur IS 1665 Þorbjörn GK 4049 Þorkatla G-K 3860 Þorlákur IS 1516 Þorleifur Rögnvaldsson EA 1691 Þórsnes SH 2938 Þráinn NK 1980 HHfi'ún NK 2459 Þriðjudagur 17. júlí 1962 — ÞJÓÐVILJINN — QJJ

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.