Þjóðviljinn - 17.07.1962, Blaðsíða 3
i
Paradís náttúrudýrkenda,
Þingvöllur og nágrenni, ' var
um helgina breytt í aðra
Paradís, Paradís hestamanna.
Þarna voru samankomnir um
2000 hestar og 8—10 þúsund
manns. Meðal hestanna voru
allir beztu. og íallegustu hest-
ar iandsin-s og meðal íólksins
allt fræknasta hestafólkið.
Allt sem einn hestamaður
getur hugsað sér var fram-
kvæmt þarna. Kappreiðár og
hestasýningar skipuðu önd-
vegi, en útreiðartúrar, til-
hleypingar og hestaprang átti
sér stað í stórum stíl. 1 sam-
bandi við bestakaup og sölu
beyrðist iþví fleygt að eitt af
verðlaunahrossunum hafi ver-
i ^ selt á 30 þús krónur og
þótti ekki okur. í hestagirð-
ingunni. sem er urn 70 hekt-
arar, voru svo margir hest-
ar, að engu var líkara en að
þarn.a væri verið að rétta
Mcpv.m. Og bsð var ekkj fyr-
ir neinn nema sannan hesta-
mann að bekk.ia hvað væru
har.s hestar og hvað ekki. Ég
vnr* t H. V’fni gfl því. að
ei.dri kona úr sveit: fór í
girð’P.gúna að leita hests síns,
bví hún ætlaði í reiðtur með
kunningiu.m sfnum. Hún leit-
aðj og le’.'aði, og fann að
lok”m bestinn, en það var of
seint, því konan var orðin
svo brevtt eftir alla leitina
pð hún t.reystj. sér ekki í reið-
tú.rmn. En það voru fleiri en
bestFmenn sem st.unduðu í-
brétt sma barna. Það er t.d.
í d’Ki'r færandi að gosdrykki-
arflaskan vrr seld á. 10 kr.
i'í bess vand'esa eætt, að
ekki frá bví að glerið
fvlgdj með kau.cunum. Ef
svo spurt var um leið og gler-
inu var' skilað, hvort eitthvað
fengist fyrir það. þá fengust
tvær 50 aura karamellur, þótt
rétt gengi á t.d. Coca-Cola
gleri sé 3 kr. Unglingar frá
15—16 ára aldri þreyttu
drykkju af miklu kappi en
lítilli forsjá. Allar fanga-
geymslur í Reykjavík voru
troðfullar um níu leytið á
laugardag'ikvöld. Eftirtektar-
vert er það, þó bestamenn
og áfengi. sé oft nefnt í sarna
orði, þá voru það aðaúega
ungli/ngarnir, sem settu. Ijót-
an svip á mótið, þegar líða
tók á k’völdið.
UÍít') VÍv'C'fí
Annars fór mótið vel fram
fyrri hluta laugardags og á
sunnudag og sérstöku lofsorði
ber að ljúka á framkvæmda-
nefnd mótsins, því það var
mjcg vel skipulagt, í ílesta
staði. Þó hefðu keppreiðarnar
veri.ð skemmtilegri, ef styttra
hefði verið milli hlaupa.
Framhald á 10. síðu
★ ★ ★
Efri myndin er frá hópreið
hestamanna á land.smótinu.
Fremstir eru Hcskuldur Eyj-
ólfsson og Skúli Kristjánsson
á Svignaskarði. — (Ljósm.
Þjóðv. A. K.).
Fremstur á neðri myndinni
sést hinn landskunni hesta-
maðu.r Höskuldur Eyjólfsson
á Scrla Helga Þorsteinssonar
framkvæmdastjóra. Sörli er
Hrafnsson, Skuggasonar, Litla-
skítssonar úr Árnessýlu, mjög
efnilegur bestur og er Hösk-
u.Idur að temja hann. Á bak
við Hcskuld sést Björn Jóns-
■son frá Akureyri. Stúlkan
fremst á myndi.nni hægra
megin er dóttir Móníku á
Merkigili. í Skagafirði og
er bún á gæðingi., sem hun
hefúr tarnið sjálf. — (Ljósm.
Þjóðv. A. IC.).
Er við hcfðum tal af frétta-,
manni okkar í Eyjum í gær,
sagði hann að allir væru á kafi
í fiski, því dragnóta- og hum-
artrollveiðar hefðu að undan-
förnu gengið mjög vel. Bátarn-
ir væru með eftir IV2 sólarhrings:
útivist 15—20 tonna afla og all-
ir verkfærir menn ynnu að afl-
anum langt fram á kvöld og
hætur.
Flatfisku.rinn er íluttu.r út til
Bretlands og Danmerkui'. Gull-
borg cg Eyjaberg fiska í sig og
sigla með aflann og hafa selt á-
gætlega. Þá var Sæb.iörg á lúðu-
línu, en fiskar nú lörigú fyrii
S'vfþjóðarmarkáð. Hildingur er i
iúðulínu og hefur gengið sæmi-
lega og siglir til Skotlands með
aílann á fimmtudag.
Síldarskipið, Hringver kom . í
gær með 800 mál. Ski.pið kom til
Eyja til að henda í land ónýtr:
japanskri nót, sem hu.ndru.ðuir
þúsunda hefu.r verið kostað uppá
og tekur í staðinn haustsíldarnót
Hringver varð var við mfea og
vaðandi síld su.nnan við Papey
og Austurhorn.
Rauförfíöfn
Framhald af 12. síðu.
450, Rjfsres 200. Alls saltað yfir
helgina í 2000 túnnur.
Öskarsstöð: Guðbjörg ÍS 600,
Rifsnes 300, Jón Guðmundsson
KÉ 900. Söltun yfir helgina alls
3000 tn.
Norðursíld: Söltun yfir helgina
um 1500 tunnur. Alls hefur því
verið saltað í nær 16.000 tunnur
,.é- Rauíartoöfn.- yfir ihelgina.’
Siglufirði 16,7 — Litlar fréttir ' skipum, sem hingað koma með
fréttir berast af síldarmiðunum nýjasta síld, en megnið af aíi-
janu.m fer í bræðslu. Á miðnætli
s.l. lau.gardag hai'ði verið saltað
fy.rir Norðurlandi. Flotinn held- j
ur sig allur á austursvæðinu og
aflar þar dável, en nokkur hluti
af síldinni berst alla leið hingað J ^ S. glufiiði í 25.227 tunnur, en a
til Siglu.fjarðar. Hingað koma ' sama tíma í fyrra í 123.361 tunn-
daglega fle’.ri eða færri skip, sem ur. Hæstu. söltunarstöðvar 'hél’
eru Haraldarstöð með 3.627, Isæ-
ekki fá afgreiðslu fyrir austan,
einnig skip, sem eru í síldar-
flu.tningum á vegum SR. Hingað
komu t.d.: fvrir helgina 3 skip
með yfir 10 þúsund mál. Smá-
vegis' hetur verið sattað af þeím stöðvar.
fold sf. með 3.378, Hafliði h.t.
með 2.308. Síldarsaltendur haöi
ílutt nær allt fólk austur á land,
þar sem þeir eru með söltunar-
Þriðjudagur 17. júlí 1962 — ÞJÓÐVILJINN — ($