Þjóðviljinn - 17.07.1962, Blaðsíða 7
gMÓÐVlUINN
«#*»f»naii ■aatciniimrnokkn olWVn - •ðiltiutanokkmnii. - HMMnii
*a«ið< KlartoniMon (áb.). Uocnðs Torfl Ólafsson, BlKurCur QuCmundison. —
Kttsrltstlórsr! frsr H. Jðnsson. Jfln BJsmason. — AUKlýslnKsstjðrl: OuCssli
Ossnðsson. — Rltstjðm, slKrslCsls, suKlfslnKsr, prsntsmlCJs: SkfllsTflrCust. 1*.
ttasá 17-soO (1 llnsr). AskrUtsrvsrB kr. SB.00 á mán. — LsusssöluTsrC kr. X.OS.
Eins og til er sáð
I éleg ríkisstjórn er fyrirbæri, sem engin þjóð hefur
efni á að þola til lengdar. Það lögmál gildir um þjóð-
arbúið ií enn ríkara mæli en um fyrirtæki einstaklinga
eða samtaka, að sé því illa stjórnað, verður afkoma
• þess slæm og þar af leiðandi vernsar einnig afkoma
þjóðfélagsþegnanna. Duglegur stjórnandi leggur að
sjálfsögðu mesta áherzlu á það, að sú starfsemi, sem
'á^er þýðingarmest frá hagrænu sjónarmiði, gangi sem
-'"'‘állrá: bezt. Þessu er hins vegar öðru vísi farið með nú-
verandi ríkisstjórn. Hún hefur stöðvað togarana mán-
uðum saman, — þau atvinnutæki, sem stórvirkust eru
til gjaldeyrisöflunar fyrir þjóðarbúið. Og kaldir fingur
„viðreisnarstjórnarinnar“ hafa einnig seilzt til báta-
flotans og krafið um auknar álögur. En í stað þess að
snúast til varnar gegn hinni dauðu hendi „viðreisnar-
innar“ gerðust valdamenn LÍU bandamenn hennar og
hugðust þannig neyta færis til þess að klekkja á sjó-
mannastéttinni.
|^n allar þær tilraunir runnu út í sandinn. Sjómanna-
stéttin íslenzka kann að þreyta fangibrögð við
fleiri aðila en Ægisdætur. Fjárkúgaravaldið í LÍTJ var
'að þrotum komið, eftir að hafa stöðvað flotann í lengri
tíma með fullu samþykki ríkisstjórnarinnar. En ríkis-
stjófnin mátti ekki til þess hugsa að horfa upp á opin-
bera auðmýkingu þessara bandamanna sinna. Þess
vegna var gripið til þess ráðs að svipta sjómenn samn-
ingsrétti. Rikisstjórnin valdi ofbeldi fremur en að við-
•urkenna ósigur þeirrar stefnu, sem hún hefur knúið
fastast á, að atvinnurekendur tækju upp gagnvart vinn-
andi fólki. Jafnvel stuðningsmenn ríkisstjórnárinnar
hafa lýst því yfir, að gerðardómslögin í síldveiðideil-
unni ei'gi ekki neina hliðstæðu í baráttusögu verkalýðs-
samtakanna.
pó mun það reynast svo í þessu máli, að ofbeldið verði
ékki einhlýtt til sigurstranglegfar lausnar. Yfir-
menn á öllum flotanum hafa samninga, sem enn eru í
fullu gildi Og sjómenn á þriðjungi flotans hafa einnig
samninga, sem eru óuppsegjanlegir fram á næsta ár.
Kaupgjaldostr,ð LÍÚ náði þannig ekki nema til nokk-
urs hluta sjómanna. Og hver trúir því, að hag útgerðar-
innar sé betur komið með því að niðast á nokkrum
hluta sjómanna, jafnvel þótt afturhaldið telji það væn-
lega aðferð til þess að brjóta samtök þeirra niður. Það
stendur eftir sem áður, að nokkur hluti útgerðarmanna
er áfram bundinn af éldri samningum, Breyting á síld-
veiðikjörunum yrði bví ékki aðeins til þess að mismuna
sjómönnum, 'heldur einnig til bess- að- mismuna útgerð-
arniönnum. Þessar staðreyndir sýna, að gerðardómur-
> inn í síldveiðideilunrii á’engra anhárra kostá .völ en að
stáðfesta fyrri áamninga. Tilraun ríikis.stjórnarinnar til
þess að fá „hlutlausan“ aðila ti-1 þess að þjóna illum
málstað sínum er því fyrirfram dæmd til að mistakast.
Það væri í hæsta máta undarlegt „hlutleysi“, ef gei'ð-
;; árdómurinn breytti -síIdveiðikj örunum fyrir hluta flot-
ans og dærhdi þannig misrétti upp á -sjómeriniog -útvégs-'
, pienn. . -
éleg r.íkisstjórn er þjóðarböl, en sú sem að auki er
■ jr,-;, ranglát, er óalandi og óferjandi. Með stefnu sinni í
• atvinnumálum og afsikÍDtúm af vinnudeilúiri héfúri nú-
• verandi fíkisstjórri: sýrit og sannað, áð Húri er hvort
tveggja. Og þótt Alþýðuflokkurinn láni henni duluna
fe'íria til að dansa í með þ'ví að láta skipa Jón Sigurðssón
í gerðardcminn, er bað ekki nó'g til þess að skýla nekt
; ' hennar gagnvart sjómannasamtökurium. Riikisstjórnin á
' e'ftir að uppskera eins og hún hefur sáð til. — b.
Jón Sigurðsson á Yztafeiii:
BRÉF
til bœncfa á Suðurlandi
Bændur landsins eru orðnir
í minniMuta að mannfjölda.
Aðrar stéttir eiga nú orðíð
. meira laust fjármagn. Hins
vegar ráða beir yfir megin-
hlutanum af náttúrugæðum
landsins, og bar með mögu-
leikum til lífsbjargar. Þeir
framileiða, að áliti hagfræðinga,
um 75% aí matvælunum, sem
ÖH bjóðin neytir. íslenzk onenn-
ing, bióðemi og tunga, er
upprunnið í sveit og rótbundið
við sveitirnar. Það or ljóst, að
framtíð fslendinga, sem sér.
stakrar bjóðar. byggist á bví
að bændur haildi velli, sem
fastur kjarni til mótvægis við ;.
borgirnar, sem ætíð sækja á
að verða albjóðlegar.
Saga búnaðar okkar á bess-
ari öld segir bæði frá sigrum
og ósigrum. Hröð framsókn
búnaðar, studd af viturlegri
löggjöf, hófst um 1930, Qg varð
mjög ör eftir seinna strið. Það
var sem nýtt 'landnám á flest-
um jörðum, með varanlegum
byggingum, margfö’dun rækt-
arlands og vélvæðingu. Það eru;
í senn sköpuð verðmæti, sem'
falla í skaut ikomandi kynslóða,
og afköst hverrar handar að
daglegri framleiðslu eru marg-
földuð. Bíkisvaldið studdi
þessa framsókn framan af ár-
um. Nú virðist gæta Iþeirrar
stefnu meðal valdamanna í
þéttbýlinu, að tekjur bænda
eigi ekki að vaxa með aukinni
tækni og auknu fiármagni. sem
lagt er í búreksturinn. Ekki
er hægt að búa vel nú á dög-
um. rierna með miikil’.i og marg-
breyttri sérþekkingu og miklu
föstu fjármagni. Þó gerir lög-
gjöfin ráð fvrir því, að laun
bænda skuli miðast við laun
iþeirra verkaimarma, sem hvor-
ugt þurfa fram að legg.ja. sér-
iþekkinguna eða fjármagnið, og
veitist sumum örðugt að ná
því marki.
Þessar staðreyndir verðum
við bændur að gera okkur Ijós-
ar. Við verðum að búast fyrst
til vafnar, og síðan til sóknar
gégri-þeim öflum, sem bændum
eru aridstæðust. .
■ Fyrir e’lefu áratugum setti.
Jón Sigurðsson fram kjörorðið
.,ek,ki‘ að vikja‘‘. Með þVí að
hiyika- aldrei frá kröfum' sín-
um íitfi fui’an rétt. ganga aidrei
ínri','á óréttinn, vannét sjálf-
stæðiábaráttan.
Alveg á sama hátt og þjóðin
barðist gegn erlendu vaildi í
sjálfstæðisbaráttunni, eiga
bændur að verjast ofurvaldi
fjölmennis annarra stétta, ef
þær vilja á .bg,.sækja. Þeir
, mega aldrei.. begja og luta,
ho’.dur hefja öÉI.úY' safritök um
ándmæli. sem 'se/i í' serin jþrótt-
. , i'Jí ';.'in;i
. mikil og rolsfost. _.
Á siðasta áratug hefur þetta
tekizt nokkrum sinnum, og
sku'.u þess nefnd þrjú dæmi:
1) — Á aðalfundi S.Í.S., vor-
ið 1953. hittust nokkrir Árnes-
ingar og Þingeyingar og hófu
tal saman um það, að þess
sikyldi krefiast, að héruð
þeirra, sem legðu til fallvötn
við Sog og Laxá, yrðu ekki
afskipt með raímagn. Að þess-
um ráðum voru ha'dnir 'mjög
fjölmennir og ákveðnir kröfu-
fundir bænda um rafmagnsmál
að Selfossi og Laugum. Álykt-
anir fundanna voru birtar í
blöðum 'Og útvarpi. Nú reis
þessi alda um land allt. Víðs-
vegar voru halönir kröfufund-
ir um rafvæðirtg.u héraðanna.
Koáninggr Stóðú "íýrir dyrým.
AÍdan var svo. sterk, að tvéir
stærstu stjórnmálaflokkarnir
þorðu ekki annað en að taka
málið' aiyarlega. á stefnuskrá
sína. Þeir myriduðu $íðan sam-
stjórn, sem kom fram þeirri
rafvæðingaráætiun. sém. eftir
hefúr verið farið og vel þokað
áléiðis, Ekiki er efi á því, að
kröíuftmdimir 'hrundu málinu
afsjað.:.,
2) I—’ Éyrir riokkr.um árum
var mjólkurvérð okkar Norð-
lendinga árúm saman langt
fyrir. meðan igrundvaliarverð','
Þessu varð ekki Iþokað, fyrr en
fjölmennir bændafundir voru
haldnir heima í héruðunum,
sem eigi aðeins samþykktu
ákveðin mótmæli, (heldur og
seridú' rpenn úr öllum sýsilum
á fúndi yerð.lagsvalda í Reykja-
vik. Sendimennirnir beittu þrá-
setu, unz leiðrétting fékkst.
3) — Undir Emilsstjórninni
voru bændur beittir óvenju
hörðum órétti, svo sem flest-
ir muna. Bugur vannst aðeins
á Emiils-stefnu með óvenju-
lega samstæðum, öruggum og
ákveðnum mótmæ’.um bænda-
samtakanna.
Nú virðist syrta meira í ál-
inn en nokkru sinni fyrir
bændum. Óréttur er iþeim gerð-
ur á órétt ofan.
1) — Rafmagn er selt miklu
hærra verði til sveita en
bæja.
2) — Háir tqliiar eru iagðir
á dráttarvélar pg önnur vinnu-
tæki bænda.
í>) — Um 1930 reis löggjöf
um, a.ð landbúnaðarlán skyldu
vera til ilengri t'íma og með
lægri vöxtum en önnur lán. Nú
þrengist þetta æ meir, og er
svo komið að lánakjör bænda
eru í sumum tilfellum verri
en til útgerðarmanna.
4.) —Spariféð úr héruðunum
er heimtað til frystingar í
Reyikjavík.
5) — Vegir og umferð á
vegum er skattlagt með benz-
ínto’.li og þungaskatti, miklu
hœrri en vegafé nemur. Það
m.un a’.veg einstakt að um-
ferðarskattar á yegum séu
gerðir að gróðalind ríkisins.
6) — Ríkið vinnur ákveðið
á móti kornrækt með niður-
greiðslum 03 flutningsívilnun-
JÓN SIGURÐSSON á Yztafclli
í ræðustól á fyrsta maí-sam-
komu á Akureyri.
um á erlendar kornvörur, en
neitar hinsvegar að láta inn-
lent korn njóta hlunninda sem
þessu jafngildi.
7) — Verði á Kjarnaáhurði
er haldið hærra en lög um
áþurðarverksmiðju ætluðust
til. Áburðarverksmiðjan var
gerð að h’.utafélagi, og áburð-
areinkaisalan undir það lögð.
Al’.t þetta var gert með vatld-
boðum þrátt fyrir almenn mót-
mæli bænda.
8) — Mikið fjármagn
streymir áríega úr sveitum til
bæja með fólksf'lutningi. Hjá
fl.estum þjóðum hefur verið
sett löggjöf' tií að jafna þenn-
an 'hallp,. Hér bryddir ekki á
. slíku.
9) — Muna þændur ennþá
gerðardómsóréttinn frá í fyrra?
10) — Muna iþeir skattinn
tijl lánasjóðanna, 'i. vetur? ■
Stj.órnarvöld ' iþéttbýlisins
vega stöðugt. har;ðara og fast-
ara í knérúnri: báenda.' Nú
verða’ .þeir að standa saman
um aUt land. Kosningar verða
á næsta vori og má vel vera
að stjórnmáláflokkarnir verði
*■ un'dáriíáúsiúnari.
Fyrir nýár í vetur héldum
við Þingeymgar almennan
bændafund og .samþykktum
þar ýmsar tillögur um búnað-
afmál. Nefnd.var ikosin til þess
að ganga frá enriþá róttækari
tilíögurn. Á þorranum var enn
háldinn bændafundur og hin-
ar róttæku tillögur nefndarinn-
ar einróma samþykktar af
miklu fjö’menni bænda aif.öll-
um stjórnmálaflokkum. Tillög-
ur þessar voru sendar öljum
búnaðarsamböndum, en ekiki
virðast þær hafa vakið neina
hreyfingu.
Á suðuriláglendinu er m'esta
landmegin islenzkrar byggðar,
og mestur fó’ksfjöldi er vinn-
' ur að búnaði. Sunn’.endingar
eru næst vettvangi við höfuð- i
herbúðir þeirra valda sem and- j
stíeðust eru sveitunum. Það er 1
eýliilegast gð þeir, hafi, fopystu |
,um yarnir. ... . • .
Benedikt Gis’ason frá Hof-1
teigi hefur bæði í þlaðaviðtaii
og bréfi .sagt mér að verið sé 1
að undirbúa bændal'undi sunn-
an'.ands. Að beiðni hans or ;
þetta skrifað og hpnujp falið-t
að-koma því ,til Jjeirra manna,
sem liíklegastir þykja til íor-»
ustu um fundarhö’.d.
Ekki mun á því standa að
Bændafé'ag Þingeyinga boði til
fu.nda, ef þið Sunnlendingar
farið af stað. Bændafélögin á
Fljótsdalshéraði og í Eyjafirði
hafa samvinnu við okkur.
Mætti þá svo fara, að um. abt
land risi 'kröftug bændahreyf-
ing, sem krefðist réttar síns.
Yztafelli, 7. júní 1962.
Jón Sigurðssoi).
(Formaður Bændafólags
Þingeyinga.)
• Grein þessa um ástandið í Grikklandi
ritaði Niels Viderö nýlega í danska blaðið In-
formation, sem er mjög vinveitt A-bandalaginu.
• Þjóðviljinn birtir hér með greinina, þar
sem ekki er ólíklegt að íslendingum sé nokkur
forvitni á að fræðast um stjórnarhættina í þessu
bandalagsríki okkar í NATÓ.
Atvinnuleysi,
fatœkt og
Fangarnir fá ekki að sjá börnin sin stækka nema á ljósmyndum.
Þorstapyndingarnar cru verstar.
Allt l’i'á iokum heíírisstýrjald-
aí'innar5 síðári hefúr efnahagur
Grikkja byggzt á erléndri hjálp.
Einkum hat'a' hiriir .voldugu
báridárrienn þeirra 1 Bandaríkj-
unum Orðið' Z3 borgá brúsann.
Viðleitnin til áð tryggja „tiinum
frjálsa heimi“ Grikklánd hefur
orðið þess valdandi að Banda-
ríkjamérin ha.fa látið háar doll-
araupphæðir af hendi rákna ár
eftir ár.
En nú hafa fregnir borizt frá
Aþenu um að hinni bandarísku
hjálp sé lokið. Fyrsta júlí hættu
Bándaríkjamenn efnahagsaðstoð
við Nató-bandamanninn í suð-
aústurhomi Evrópu.
Hér er um að ræða um það
bil 840 milljónir króna á ári,
og það er augljóst að þeirrar
upphæðar verður saknað í grísku
efnshagslífi. En ástandið er þó
ekki beinlínis ægilegt. Ef svo
vær'i hefðu Bandaríkjamenn alls
Á Aylos Evstratios, hrjóstrugri eyju í Eyjahafi, hafa hátt á annan áratug verið fangabúðir fyrir
pólitíska ianga. Nú á loks að lcggja þær niður. Myndirnar scin grcininni fylgja eru eftir fanga
l__, þar. Þessi cr úr fjöruniii.
þjóðfélagsranglœti
ekki hætt aðstoð sinni. Það
hefði bivtiö í baga við stjórn-
málalega óg hernaðarlega hags-
muni þeirra. •
Hernaðaraðstoð, Bandaríkja-
manna ■ er óskerti Og það' er
ekki svo '-lítii upphæð sem þar
er um. að ræða. Á þessu ári
nemur hún um 5000 miiljónum
iki'óna. Er það um '20 þrósént
fneira .en i árið 1961 og gert .er
ráð fyrir. að. húu muni enn auk-
ast á næsta ári. .
Bandaríkjamenn hafa alls
ekki misst áhugarm á Grikk,
iandi. - Eramvegis verður eína-
hagsaðstoðin veitt sem lán sem
greiðast .skal ásamt vöxtum.
Frá . bæjardyrum _ Bandáríkja-
manna j=éð getur efnahagur
Grikkja.eins og nú .standa sakir
■komizt af án gjafa.
Hitt er svo annað mál að
ekki er víst að þetta mat sc
rétt. Grikkiand iþarfnast enn
n i ii ii ii n'i - <n - .ii.isi
fjár, ef heppnast á að breyta
hinu vanþróaða gríska bænda-
þjóðfélagi i efnahagslega öflugt
iðnaðarríki.
Ríkisstjórn Karamanlis hefur
víða járn í eldinum til að út-
vega þetta fé. Efnahagssam-
vinnustofnun Evrópu hefur nú
í athugun áætlun um aðstoð við
Grikkland. Atlanzhafsbandalag-
inu hefur verið beitt i þessu
skyni og sömuleiðs Efnahags-
bandalaginu og mörgum vel-
stæðum ríkjum í Vestur-
Evrópu.
Djúp milli ríkra
og fátækra
Sá sem kemur til Aþenu sem
ferðamaður — það gerði um
hálf milljón manna á síðasta
ári — fi.nnst sem hann sé kdm-
inn í borg sem stendur í efna-
hagslegum blóma. Eftir að hafa
virt fyrir sér yfirborðið getur
hann ekki dregið aðra ályktun
en þá að Grikkland sé á hraðri
leið til svipaðrar velsældar cg
tiðkast í mörgum ríkjum í V-
Evrópu.
En. Aþena er ekki allt Grikk-
land. Og hinar fínu verzlunarí
götur Aþenu eru ekki, öll Aþena.
LúJ,jöðrum borgarinnar eru víð-
áttumikil fátækrahyerf i. Og
uppi . ,í ■ sveit lifa bændurnir
næstum því á sama hátf og'
þeir hafa gert um alþir.
í Grikklandi er raunverulegt
djúp staðfest milli fátpgkra og
ríkra. 1 landinu búa nímlega
átta rnilljónir manna. Af þeim
eru 200.000 atvinnulausir. Eitt-
hvað á milli 500.000 og einnar
milljónar hafa ekki nægilega
atvinnu.
SveitafólkLö getúr ekki lifað|
af. landbúnaðinum. Virinnáflið
Jeitar til íiörganria — eða ílyzt.ý.
úr láridi'. Á árí hverju ákveða.
um það bil 1ÖÖ 000 Grikkir að
yfirgefá Tand.ið í atvinnuleit.
Það er einkum Vestur-Þýzka-
land sem sVelgir í sig vinnuafl
grísku útflytjendanna.
Afbrigðilegar
þingkosningar
Lífskjörin í Grikklandi hafa
á undaníornum órum batnað
verulega — að mcðaltali. Hag-
skýrsluiræðingar landsins geta
státað af því. að árlegur vpxtur
’þjóðarframleiðslunnar sé meiri
í Grikklandi en flestum öðrum
Evrópulöndum. Frá 1950 hefur
framleiðsluau.kningin verið að
meðaltali 6,4 prósent á ári —
og er það tilkomumikill vöxtur,
enda þótt lágt byrjunarstig sé
haft í huga. Á síðasta ári va/
aukningin 11 prósent og er þar
um met að ræða.
En hinni auknu velsæld er
skipt með feykilegum rangind-
um. Skiptingin fer fram sam-
kvæmt reglunni: Sá er mikið
hefur fyrir, skal einnig öðlast
mikið. Og sá er ekkert á, mun
hljóta mjög lítil erfiðislaun.
Ríkisstjórn Karamanlis er nú
nýbyrjuð á að greiða ellistyrk
til fátækra grískra bænda., All-
ir þeir er náð hafa 65 ára
aldri fá greiddar átta drökmur
á. dag. Þr.ö samsvarar um það
bil 14 íslen?kum krónum. ’ —
Styrkjalöggjöf, þessi var sam-
þykkt rétt fyrir kosningárnar í
október í fyrrá — og það ’er
víst engin - firra að halda því
fram að þetta hafi haft sín
áhrifjá. fylgi' svéitafólksins við
flpkk. Karamanlis.
Kommúnistahræðsla
Forsætisráðherrann fékk
samkvæmt opinberum tölum
um. 51 prósent atkvæða við
kosningar þessar. En hinir tveir
öflugu stjórnarandstöðuflckkar,
Borgarale^i -iri,i^XIpkkurinn og
hið hálf-kommúnistíska Sam-
band .Týðræðissinnaðra vinstri
manna, fulíýrða að „cgnar-
stjörírí' .vfirváldanna- sé orsök
þessara þægilegu úrslita.
Meðal annprs hefur verið ben,t
á það, að einkennilegt sé. að
flokkur Karamanlis, Sambari'd
Konstantin Karamanlis
þjóðernissinnaðra radikala, fékk
atlt að 90 prósent atkvæda í
þeim héruðum þar sem herinn
heíur bækistöðvar.
Það er augljóst að víða he£-
ur íhlutun verið beitt í kosn-
ingunum. Lögreglan í þorpun-
um heí'ur mikil áhrif á hina ó-
læsu kjósendur þegar þeir eiga
að kr< issa á atkvæðaseðilinn —
og fullrúar hins opinbera virð-
á'st hafa rækt skyldu sína, ekki
■-við hinar háleitu. grundvállar-
regluL- lýðræðisins, heldur við
stjórnina. Og þó ætti varla að
vqra vafi á því að Karamanlis
og flokkur hans hefði fengið
þingmeirihluta enda 'þótt allt
hefði verið farið réttilega fram
á kjprstöðunum.
Karamanlis forsætisráðherra
nptfærir. sér mjög þær andstæð-
ur Sem ríkt hafa í Grikklandi'
milli kommúnista rg annarra
ellt frá dögum borgarastyr.iald-
arinnar. Kommúnisminn er hin
mikla grýla í áróðri stjór|ar-
innar — og gildir það jafnt
,um kommúnisma utan sem
innan laridamæranna.
150.C00 manna ber
Réttmæt þjóðfélagsleg ólga er
ævinlega sögð vera kommúnist-
ísk órás á öryggi ríkisins.
Framha’.d á 4. síðúj '
5) — ÞJÖÐVILJINN — Þriðjudagur 17. júlí 1962
Þriðjudngur 17. júlí 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (J-