Þjóðviljinn - 03.08.1962, Side 2

Þjóðviljinn - 03.08.1962, Side 2
•? » í dag er föstudagur. 3. ágúst. ÖlafSJnessa. Tungl í hásuðri kl. 15.54.' iir-degisháfíaéði kj. 8-tf’?- Næíurvarzia vikuna 28. júlí til 3. ágúst er í Lyfjabúöinni lö- unn sími 1-79-11. Hafnarfjöröur: Sjúkrabifreiðin: sími 5-13-307 1 ! flugið Flugfélag Islands: Millilandaflug: Hrímfaxi íer til Glasgow og Kav.pmannahafnar kl. 8.00 í dag. Væntanlegur aftur til Reykjavík- ur kl. 22.40 í kvöld. Flu.gvélin fer til Bergen, Oslóar, Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. 10.30 í fyrramálið. Gullfaxi fer til London kl. 12.30 í dag. Vænt- anleg aftur til Reykjavíkur kl. t 23.30 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar ki. 8.00 í fyrramálið. Innanlandsflug: i í dag er áætlaö að fljúga til Ak- 'i ureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Fagiirhólsmýrar, Hornafjarðar, Húsavíkur; - Isaf jarðar og Vest- mahnaéýja (2 ferðir). Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Hornafjarð- ar, Sauðárkróks, Skógasands og Vestmannaeyja (2 ferðir). stofan Sunna til 28 daga æv- . intýrafer.ðar um , Austur’.önd. Með- h agkwæmum samning- um við .íslenzik og .erlend f ug- fólög hefur tekizt að tryggja j:að að með dvö! á bezítú gi'tihúíiúm og -annarri .fýrir- greiðsm verður ;-fer?íiri' 'líjí.ð g S” P» ■ J r ;fl£>8áfesf Loftleiðir h.f.: Snörri Sturluson er væntanlegur klu.kkan 6 frá N.Y. Fer til Glas- gow og Amsterdam klukkan 7.30. Kemur til baka klukkan 23.00 og fer til N.Y. klukkan 0.30. Leifur Eiríksson er væntanlegur klukk- an 15.00, fer til Óslóar, Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. 16.30. Þorfinnur karlsefni er væntanlegur frá Stafangri og Osló klukkan 23.00. Fer til N.Y. klúkkan 0.30. ! skipin (Skipaútgerð ríkisins: (Hekía er í Rvík. Esja er í Rvík. (Herjólfur fer frá Þorlákshöfn kl. 9 í dag til Eyja og frá Eyjum síðdegis í dag til Hornafjarðar. ^Þyrill er á leið frá Faxaflóa til I Sigluf jarðar og Krossaness. (Skjaldbreið er á Norðurlands- höfnum. Herðubreið er í Reykja- vík. [ Eirtiskipafélag Islands Í3rúarfoss fór frá Dublin 28. f.m, Jtil N.Y. Dettifcss kom til Cork il.þrm., fór þaðan í gær til Avon- (moú th, London, Rotterdam og; ÍHariíborgar. Fjallfoss kom tiF I Leningrad 31. f.m. fer þaðan tfl I Kotka og Mántyluoto. Goðafoss J kom til Reykjavíkur 31. f m. frá ((N.Y. Gullfoss kom til Kaup- mannahafnar í gær frá Leith. j Lagarfoss kom til Reykjavíkur i25. f.m. frá Gautaborg. Reykja- foss fór frá ísafirði í gærkvöld ítil Siglufjarðar, Akureyrar og fHúsavíkur. Selfoss fór frá Ham- ( borg í gær til Reykjavíkur. jTröllafoss fór frá Akureyri 1. þ. Ím. til Norðfjarðar og Eskifjarð- ar og þaðan til Hull, Rotterdam og Hamborgar, Tungu.foss fór frá jHamborg 1. þ.m. til Fur, Hull cg J Reykjavíku.r. Laxá kom ti.l Rvík- Ju.r 31. f.m. frá Antwerpen. pitipaíipUd FfS: Hvassafell fer í dag frá Vent- áleiðis til Islands. Amar- fell kemur væntanlega til Riga í dag frá Aabo. Jökulfell fer í daiz frá Ventspils til fslands. Dís- nrfell kemur t> 1 Hull í daa frá f'-landi. Litlafell er í olíuflutn- ingum í Faxaflóa. Helgafell los- ar tirabur. í Aarhus. Hamrafell kemur í dag til Batúmi frá Pal-‘ ermo. Þv'á -s'.vsaf'utninrn önnuð- ust. sjökkvEiðsmenn í fyrrad. Að Ho’.tagerði 41 i Kópav. féll Guðjón Jónsson af fyrstu hæð og var fall hans mikið, bví h. ann; (jatí i'.iður í kjaliara og merdclis'ií ár höfði og hand- legg. Á JHvejjiiagötú 74 fé'.l Éingr É. % Aá0l^|ín út um glugga á fyrstu hæð og eru meiðsli hartis óikunn. Að lok- uro datt svo Sigurður I-íall- dórsspn af .bí.lpalii hj'á Sanitas við ‘KöilsunánkAéít qg meiddist. i. baki___________ Allir jressir menn voru fluttir* 4 jSjysavarðstofuna. um ifrn ■■■ . h 92 tilfelli af taugaveikibróðui Farsóttir í Reykjavík vikuna 15,—21. júlí sl. samkvæmt skýrslum 25 (26) starfandi lækna. Hálsbólga 61 (76), Kvefsótt 96 (75), Iðrakvef 90 (34), Rist- ill 1 (0), Hettusótt 3 (14), Kveflungnabólga 7 (2), Rauð- ir hu.ndar 1 (10), Taugaveiki- bróðir 92 (43). Sciblen fær ekki hæli i Bretkndi (! — Brezka inn- : “•SmTkisraSiuTieytið hefur hafn- að tilmælum bándaríska 'íækrffiii^í*'i;i'RÓbefts Soblen sém cftHncltfF'h/ar - í' ævilangt fangélsb^ BándÖH'kjunum fyr- 'ir njósnif i""í)áé'U Sovétríkj- a’nna, urrt áð,if'á; griðastað í Bretlandi sem pólitískur flóttamaðu.r. Soblen verður framseldur. bandarískum yfir- völdum. ‘ c| 'ii'jv í rrtobnöí : MStíffe] dýrari, en'-s'rn v."-v ánd- virði ...' - - 'éfn'Vfli. S '5Tn . -3 f £ 2\ '01!í'*“ VT3 1' u í* siínu Héðkh vár3ur~ "ti'. Lundúna. ..öI'.J /'Ja.ú i hinn-_ forna V;cri c;::- - Mvt'n- garð vi,5 SæVjðarsuhd. Það- an verður fltfrfá ti' Beir-ut og haldið í bifreiðúTi ti' sögu- frægra staða í Líbanocfjöll- um og komið til DsT,;:kus. Haldið svo til Jerúsa'.em og er gert ráð fyrir viikudvöl i landinu helga. Skuggaleg hel- stríðaihæðin, hásæti rotnun. ar, en srvo nefndi Grímur Golgata, verður skoðuð. item Betlehem o.g Getsemane Sið- an haldið út í eyðimörk Júd- eu og akoðaðir múrar Jeríkó- borgar. Auk þess sem hér er nefnt gista þátttakendur Bagdad og Bahylon, koma til Kairo og iskoða egypzka pýramida. Frá Egyptalandi verður fiogið til Jerúsa’.em - o>g farið .yfjr hin ,;lokuðu“ , landamæri og sótt heim hið. riýja ísraéls- róki. Síðan haldið til Griikk- lands, skoðuð Aiþenuborg og ráða leitað hjá véfréttinni í Delfi. Fr.á Aþenu verður svo ihaldið til Rómaborgar, feftþ nokkra divöl j>ar flogið til Lundúna og síðan heim. Far. arstjóri verður Guðni Þórð- arson, framkvæimdastjóri ferðaskrifstofunnar. Einis og sést af þessu stutta yfirlifi er hér um forvitnilega ferð að ræða, enda löndin girni- leg til fróðleiks. Verkfallsóeirðir í Buenos Aires BUENOS AIRES 2/8. — Hörð átök urðu í gærkvöld í Buen- os Aires milli verk.ffd'lsmanna® og lögreglu, en tveggja sól- arhringa allsherjarv'erkfall hófst í Argentíriu í gærmorg- un. Lögreglan beitti táragasi og handitók um 120 mann-s. Ráðizt var á strætisvagna og -kveikt í 10—12 þeirra og benzínsprengjum kastað að verzlunum sem opnar voru -þrátt fy-rir verkfallið. Fyrri- partinn í dag var allt -með ikyrrum kjöru-m í bor-ginni. sýnd é Morður- oq Austurlendi bróðlega Rekkjuflokkurinn ’ofur nú sýnt leikritið Rckkjuna 16 sinn- um á Vesturlarrti vid ágæta aðsókn. Nokkurt lilé hefur vcrið á sýningum að undanförnu vegna þess að Gunnar Eyjólfsson leikur aöalhlutverkið í kvikmyndinni „79 af stöðinni”, en kvikmvndatökunnl muu ljúka nú á næstunni. Um 10. þ. m. leggrr Rexkjuflokkurinn af stað til Norður- landsins og sýnir þar. Fttir að sýningum Jýkur á Norður- og AusturLnúi i.emur Icikflokkurinn svo aftur tii bæjarins og verður þa sýnt í nágrenni Reykjavíkur. Myndin er aí Gunnari I jjólfssyni og Herdisi Þorvaldsdóttur í hluteerkum sinum í Rekkjunni. Sýnsag „vestnr- £ sænskra'' opnuð Sýnfng „5 Vást Svenskar'1 * * 4 þeirra Lennarts Ason, Lars Drougge, Valters Gibson, Wil- g-ots Lind og Jens Mattiasson, var cpnuð í Ásmundarsql, Freyjugötu 41, kl. 8.30 í gær- kvöld að viðstöddum fjöl- mörgum gestum. Sýningin verður opin í viku kl. 2—10 síðdegis. Nýir skriístolu- stjórar Samkvæmt frétt frá skrif- stofu Eimskipafélags íslands tók Valtýr Hákonarson hinn 1. þ.m. við starfi skrifstofu- stjóra hjá fólaginu í Reykja- vík. Hann var áður skrifstofu- stjóri félagsins í Kaupmanna- höfn. Við starfi hans þar tek- ur Ásberg Sigurðsson, hdl. í lok þessa mánaðar. I Verkakvcnnafjéiagið Framsókn (Farið verður í skemmtiferð um jfBorgarfjörð sunnudaginn 12. á- (gúst n.k. Uppl. gefnar, og far- fmiðar afgreiddir á skrifstofu 4 Verkakvennafélagsins sími: 12931 fpg hjá Pálfnu -Þorfinnsdóttur jUrðarstig 10 sími: 13249. Konur Teru beðnar að vitja farseðla sem Jal,lra fyrst, eða í síðasta lagi J ffmmtudaginn 9. ágúst. Konur ffjölmennið og takið með ykkur Krufning leiddi í ijós, að madurinn hafði drukknað. Gcri; nór verið um glæn að ræða? Engar sannanir voru fyriv hcndi cn lögreglsn taldi þó nokkrar líkur á að um rnorö væ i að ræða. einkum er það -kom í iljós, að Duneari hátði nýlega unnið stónfé og geymt það um b.rð í skioi s’nu. Hver var skipstjóri á dráttarskipinu? Hann hafði baft hraðcn á að ganga frá skipss-kjölum sír.um fvnr ferðina til þess að komas-t sem fyrst, af ái'.ið Þcns vegna var e-kkl ósennilegt, að hann væri eitciivað við betta má1 riðinn. Og það kom einnig í ljós, að Dave sem lcngi var búinn að vinna um borð i Liselotte, l'afði eklc: fa-rið með skipinu. Hvað var orðið af honum? 2) — ÞJOBVÍLJINN — Föstudagur 3. ágúst 1962

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.