Þjóðviljinn - 03.08.1962, Side 11

Þjóðviljinn - 03.08.1962, Side 11
ERICH KÁSTNER eða ÆVINTÝRI SLÁTRARANS þeir á blöðuim. Maðurinn sem ;sat við bliðina á bílstjóranum, blés í barnalúður úr blikiki. Á •hliðarnar á bílnum var skriíað ■með ifcrít að þarna vtæri á ferð Kei'iuklúbbur Hostock frá 1896. Fariþegarnir veifuðu blöðrum sín- uim, sungu ferðasöngvá hlóu dátt og ikölluðu f jörlegar athuga- semdir til kvenna og barna sem istóðu uncteandi meðfram veg- lunum. Gjá, svona skemmtiferðir eru svo sem engin nýlunda. Reyndar var það dálítið ó- venjuCegt, að í Ihvert sinn sem isíðustu húsin í þorpunum yoru að baki, þagnaði hávaðinn og g'.eðsikapurinn snögglega eins og þrýst ihefði verið á hnapp. Menn. irnir í bíinuim þögðu, horfðu ó- lundarlega fram fyrir isig, sátu og diottuðu. Vildu þeir ek.ki rjúfa kyrrð og friðsæld skóga og engja? Höfðu þeir taiumlhald á gieði sinni til að ihræða ekki veiði- dýrin? Þessu v.ar öðru yi'si farið. Það var engin ástæða fyrir farþeg- ana að vera ánægðir. Á kyrr- látum iþjóðvegunum misstu þeir gleði isína og þeir urðu fúlir og gremjulegir. Maðurinn sem leit út eins og glíímumaður, sagði við Filip , Aohtel: „Þú getur hæglega sipar- 'að þér pappirsnefið. Nefið á sjá’.fum ■ þér er nógu ferlegt“. Herra Aehtel svaraði: „DáHtið uppgerðarlegra er það þó. í dag vil ég heldur að lögreglan telji mig félaga í Keihifclúbbnum í Rostock en fastagest á heilsu- hælinu í Plötzensee“. ,Bara .sætin væru ekki svona hörð“, umlaði Storm. „Maður getur fengið botnlan.gabóígu af iþessu“. „Taktu oikkur þér til fyrir- rnyndar", sagði Karsten, ,,og seztu ek'ki endilaga á botnlang- ann ‘ Bak wið bílstjórann sem einn- ig var klúbbfélagi, sat prófessor 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.25 Við vinnupa: .Tónleikar-.. 18.30'Ýmis þjóðlög. ■ ... ..... 18.45 Tilkynningar. ■ 19,20‘Veöurír. — 19.30 FréUir. 20.00 E£st á bau.gi. 20.30 Frægir hljóðfæraleikarar; VIII: Serkin pianóleikari. 21.00 Upplestur: Róisa B. Blöndals les frumort ljóð. 21.15 Útvarp frá Laugardalsvell- inum í Reykjavík; síðari hálfleikur landsleiks Is- ■lendinga og Færeyinga. — (Sigurður Sigurðsson lýsir). 22.20.,Tónaför um víða veröld: — Spánn (Þorkell Helgason og Ólafur Ragnar Grímsson). 23.00 Dagskrárlök. Hprn. Hann var ek'ki lengur með neitt skegg, var skínandi nauð- rakaður og horfði istöðu.gt á landakort sem hann var með á hnjánum og áttaði sig á stað- háttum. Allt í einu hrópaði hiann: ,Varið ykkur við erum að koma að þorpi! Ég ætla að biðja ykkur að vera ö'gn fjör- u.gri í þetta sinn. í Neustelitz var engu líkara en þið væruð að koma frá jarðarför". Keilubræðurnir settu upp pappanefin og skeggin, ræsktu sig vandlega og sungu að ráði Stormians kunna þýzka þjóðvísu: „Kom út í iðgrænan Skóg, af inniisetum er komið nóg“. Þeg- ar minnzt var á ,,setur“ var herra Achtel svo argur, að hann söng ramfaliskt. Þeir voru komnir iað þorpinu. Þo.rpsbúar dokuðu við og horfðu forvitnir á gestina. Börnin hlupu imeðfram bílnum í von um að ná sér í blöðrur. Og grímu- búnu tulkthúsakandídatarnir létu söng sinn óma út í sumarylinn, svo að unun. viar á að hlýða. Þá stöðvaði bílstjórinn bílinn allt í einu. Fariþegarnir slengd- ust hver um annan þveran. „Hvað er nú?“ ispurði ihús- bóndinn. ,_Ungi maðurinn okkar er að taka benzín“. Farþegarnir voru allt í einu orðnir hljóðir. „Viljið þið ihunzkast til að vera kátir undir ein.s“, urraði prófessor Horn ógnandi. 'Hinir urðu saimistundis hiá- værir og glaðir. Umlhverfis lang- ferðabílinn flykktuist karlar, fconur og börn. Þar varð mikið hrafnaþing. Fólfc horfði forvit- íð út um glugga sína. Uxafcerra tróðst fraimhjá 'langferðabílnum. Annar uxinn vildi efciki fara len.gra. Fáeinar blöðrur stigu upp í loftið. Börnin skríktu og slógust af fögnuði. Svínið minnti á þjóðhátíð. „Hús'bóndi". sagði Storm litli. „Af hverju situr strákurinn efcfci í bílnuim?“ , Pauli'g ætlar að atihuga hvað er á seyði?“ Bílstjórinn fór útúr bílnum o? rölti áleiðis að benzínstöðinni til að afla sér upplýsinga. venjan að hafa það með leigða bíla á þessu svæði“. ;..í. Berlín á hann að skila báln. um íná Gransee til Kiemast“, sagði bífstjórinn. . Þág er bíla- geymsla við Stéttinar brautar- stöðina". 'Prófessor Horn brosti ánægju- lega. „Prýðilegt. í Gránsee stönzu.m við eina mínútu. Ég hrin°í enn einu sinni til Grau- mann.3. Hann á að set.ia. .inenn á v'irð við hilaigeymsluná i Bér- Jín. Ungi imaðurinri ofcfcar er fastúr i gildrunni'1. ,.Já, jafnvel þótt lösreglah sprengi upp kei’ufclúbbinn ofck- ar fyrst“, sagði Karsten þung- búinn_ Herra Aohtel gaf honum oln- bogasfcot milli rifjanna. Hinir sungu, jóðluðu og veifuðu. Þorpsbúarnir veifuðu til þeirra Hfca. Vé'.virfcinn við benzíntank- inn heilsaði að hermannasið og brosti út að -e.yrum. Börnin ■sem hlaupið höfðu meðfram bi’.num, gáfust upp. Þau voru lafmóð af að hlæja og hlaupa. Langferðabillinn hvarf í ryfc- skýi. Lítil stú'fca hafði náð sér í rauða b’.öðru og vagaði alsæl heimleiðis með hana. — Þannig hefur aillt sínar góðu hliðar. Á MEÐAN var verið að yf-it-’' heyra herra Rúdolf .Btriu^ sejn átti heima í. Cháldauénburg, I-íinir voru taugaóstyrkir og meðan þeir voru að spauga við þorpsbúa, var ýmislegt ,sem leitáði í húgarfh. Hv'ar var 'uh'gí ma^úrinn sem þeir voru að veíia eftirför? Hafði riofckuð .fcornið fyrir .hann? Af hverj-u kbm Ihann ekiki til bafca fyrst hann fór útúr bílnum? Hvern fjandann átti þetta að þýða? Loifcsins fcom Paulig, bilstjór- inn, aftur til þeirra. Hann brölti í isk.yndi upp í sætið sitt, steig á benzínið ög þaut af stað. Á meðan tilikynnti hann: „BíHinn var tefcinn á leigu. Ungi mað- urinn skiptir hér á honum og öðrum bil. f Gransee skiptir hann aftur um bí-1.- Þannig - er Gunnlaugur Blönctal Framhalif áf'' 7,- síðu ;. honum einum var fært, öörum ekki, og þannig ek- það með alla úrvalsnillinga. Holtzendo.rffstræti 7. Struve var lítill og knólegur náungi. Kvikur í hreyfingum og með ljósan hár’ubba. Lögreglufulltrúinn hélt á eins konar snifckarablýanti barði tiðum með honuim í borð- ið og brosti með umburðarlyndi. „Jæja, herra Struve“, sagði hann. „Þér gerið yður væntan- lega ljóst að ráða.gerð vðar hef- ur mistefcizt. Léttið nú á sam- vizku yðar_ Játnin.gin dregur úr erfiði okfcar og refsingu yðar“. Svo hallaði ihann 'sér aftur á bafc eins p.g hann sæti í leikhúsi og biði eftir hástigi leifcsins. Herra Struve rak upp stór augu. Sdðan hann haíði verið dreginn fram úr rúminu árla morguns, hafði svo margt óskilj anlegt komið fyrir hann, að hann var ihættur að vera hissa Á hinn bóginn lék honum auð- vitað fqrvitni á að vita hvað lögreglan vildi honum. Hann hlaut að geta fengið það upp- lýst. Hann tók því til mál's. ..Kæri, herra lögregilufulltrúi ég væri yður innilega þafcfclát- ur. ef þér vilduð tala dálítið skýrar. Sjláið þér fil, ég vil svo innilega gjarnan segja yður allt sem þér viljið vita. Ef ég vissi bara um hvað er að ræða. Væri ökfci hægt að upplýsa það?“ Fu’.ltrúinn barði með snikk- arablýantinum í gkrifborðið. „Nauðsynlega náfcvæmni mun ekfci ékorta, herra Struve“. „Það gleður mig“. ,Á hvers vegum voruð þér í Kaupimannahöfn?“ Herra Struve lyfti brúnum undrandi á svip. „Eða voruð þér einn um hit- uná? Það er auðvitað hugsan- legí lífca. Afsafcið að ég skuli nefna þánn möguleifca á eftir“. ..Míkil ósköp“, gvaraði Struve „Þér eruð sem ,sé þeirrar sfcoð- unar að ég hafi verið í Kaup mannahöfn?“ „Öldurigiis rétt. Ég er efcki í neinum vaía um það“. . Það er því miður misskiln- íngur, herra fulltrúi". „Þér voruð þá efcfci i Kaup- mannaihöfn í gær?“ „Rétt -tij getið, Ég var efcki í Kaupmannaihöfn i gær. Ég var • ‘ekki-'i -KaupmannahÖfn í fyrra- Gunnlaugur var enginn uppivöðslumaður né blaðaskrumari, það var mjög fjarri eðli hans, enda þurfti hann þcss ekki við, verk hans töluðu ailtaf og halda áfram að tala smu máli. Hann var of mikill og of sjálfstæður listamaður til þess að láta skipa sér fyrir verkum. Ég held, að Gunnlaugur hafi Iátið litlu máli skipía hvað um verk hans var sagt og jafnvel þó reynt væri að hema ; yfir glæsileik þeirra með þögninni. En þó gat honum sáirnað þegar verið var að velja myndir á íslenzkar sýningar erlendis' og verkum hans ýtt til hliðar, en litaprufur sem honum hugnaðist . lítt að, teknar í staðinn. Gunnlaugur Blöndal valr hlédrægur maður og fáskiptinn, sein- tckinn og orðfár, en þó glettinn og gamansamur í sinn hóp, og þó allt í hófi. Alltaf fannst mér Gunlaugur vera með fríðustu mönnum sem ég sá, og hinn alvöruþrungni svipur breiddi ætíð virðulega gloríu í kringum hann, cnda var hann eitt hið nicsía prúðmenni sem maður gat fyrir hitt . Eftir Gunnlaug liggur mikið ævistarf, alvarlegt og fagurt, og v«rk hans hafa reist honum óbrotgjarnan minnisvarða. ■>'■ Svo kveð ég þig, kæri vinur og félagsbróðir, með virðingu óg þökkum fy-rir þinn mcrka þátt i sköpun íslenzkrar myndlístar. Ríkarður Jónsson. „IJv s l' ■55 .-«5 ð er langlíCi? o Lusiiaiiínin frjóva, !efli»íg andans Ég heíi lensi haft miklar mæiur á franska málaranum Renoir. l-að er ekki aðeins hans afhurða leikni, sem hefur heillað^.migþ heldur fyrst og fremsí ylur lifsnautnarinnar, sem geislar hverju hans vtrki. !»Iér er ekki k.unnugt um að minn góði starfs-C ' bróðir Gunniaugur Blöndal hafi beinlínis orðið fyrir áhrifum' r S af Rcnoir t*g ekki er það að sjá á hans vininubrögðum, en samt er það nú cinmiít þessí þáitui — „lífsnautnin frjóva”, sem eí • .-■ sterkasti og fegursti þaíturinn í verkum hans. . þ I Eins og lagleikuin et aðaísmerki tónlistarmannsins, þannig yr dráttleiknin aðalsiner!(i mynJIistarmannsins. Þetta aðalsmerkí bar Gunnlaugur með prýði þegar hann með öruggum línum og.jV formum gerði Iíkarasstúdíur sínar, Og nú, þegar formlaust nöldur- '•æl, bloð. bloð og n-eira blóð. er höfuðcinkenni listtízkunnar, • ■•'..' 'J A! þá ylja sannarlega fonnfösf og fáguð verk Blöndals míns. nMV.v ,Í29B>" Það var í Kaupmannahöfn sumarið 1927 sem ég fyrst sá;sýn- ingu á verkum Gttúnlaugs Blöndals, í litlum sýningarskála wð Strikið. É° varð oýsná snortinn af þeirri sýningu. Þarna sat lífsnautnin sjálf fegurðin, í hásæti. Þar átti við; „Þínir töfrar tengja saman, tí/kan meðari sundur slær”. Tveim ítrum siðar sýndi Gunnlaugur aftur í Höfn. Sú sýn- ing glacldi mig jaínt og hin fyrri og svo valrð reyndin stðar. Ásgeir Bjarnþórsson. Um verzlunarmannahelgina fer hin árlega Yestfirðingavaka fram á ísafirði. Að venju verður margt til skemmtunar, t,d. mun landslið Færeyinga í knattspyrnu Icika við Isfirðinga, og er þetta annað sinn, sem færeysltir knatt- spyrnumenn leika á ísafjrði. Að þessu stnhi sér Knattsþyrnuráð ísafjarðar um Vestfirðingavök- una. Dagskrá verður á þessa leið: Laugardaginn 4. ágúst kl. 16 set- ur Friðrik Bjarnason vökuna. Hörður leifcur gegn Vestra í handknattleik kvenna, I. fl. og KR leikur gegn l.B.I. knatt- spyrnu í 3. fl. Um kvöldið verða dansleikir í Alþýðuhúsinu og í I.O.G.T. húsinu. .íþróttafólks frá íþróttaiiúsinu í kirkju og verður hlýtt messu. Kl. 14 hefjast hátíðahöld á hand- knattleiksvelli. Forseti bæjar- stjórnar flytur ávarp. ..Gamlir ;drengir“ frá Súgandafirði og Isa- jfirði leika handknattleik, og Jórt A. Bjarnason sýnir aflraunir. ' Sígríðúr Gunnarsdóttir sýnir Lafcrðba'tik“ og hljómsveit B,CL leikur mílli atriða. Kl. 16 verðr ur knattspyrna, landslið Færey- inga gegn I.B.I. Kl. 20 KR gegrt I.B.I. 3 fl. Um kvööldið kl. 9 hefjast svo dansleikir í I.O.G.T. húsinu og að Uppsölum. Sunnudag 5. ágúst hefst dag- skráin kl. 10.30 méð skrúðgöfigu Pan Amcrican-flugvélar komu til Keflavíkur i morgun frá N.Y. og London, og héldu áfram eftir skamma viðdvöl til þessara sömu bcrga. Föstudsgur 3. áglist 1962 — ÞJÓÐVILJINN (11

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.