Þjóðviljinn - 03.08.1962, Síða 5

Þjóðviljinn - 03.08.1962, Síða 5
••: Austur og vestur vinna saman gegn krabbameini 7000 börn vansköpuð vegna ógœtilegrar meðferðar lyfs WASHINGTON 1/8 — Neyzla svefnlyfsins thalidomide getur Ieifct til þess að 7000 börn fæð- ist vansköpuð víðsvegar um heiminn, fullyrðir bandaríski barnalæknirinn HELEN TAUSS- IG í grein sem hún ritar í síð- asta hefti tímaritsins SCIENTI- FIC AMERICAN. Telur dr. Taussig að 6000 þessara barna fæðist í Vestur-Þýzkalandi. en þar hefur mest kveðið að neyzlu Fcra þvert yfir GrænJandsjökul Um miðjan síðasta mánuð lögðu tveir ungir Norðmenn af stað í fótspor Nansens þvert yfir hájökul Grænlands. Lögðu þeir upp frá Umivik við vestanverðan Sermilikfjörð og höfðu meðferðis tvö hundaeyki er þeir keyptu í Angmagssalí'k-héraði. Gert er ráð fyrir að ungu mennirnir verði komnir til Godt- háb á vesturströndinni um miðjan september. Til þess tíma munu þeir ekkert samband hafa við umheiminn. Senditækið sem þeir hafa meðferðis er ekki unnt að ncta til annars en að leiðbeina björgunarmönnum ef illa tekst til. Meðan á leiðangrinum stendur mu.nu Norömennirnir lifa á kjöt- dufti og súkkulaði. lyfsins, cnda cr það þaðan runn- ið. Tilkynnt hefur verið í Montre- al, að kanadískar mæður, sem neytt hafa thalidomides hafi til þessa alið 43 vansköpuð börn. Eru börnin sum hræðilega leikin, vantar á þau handleggi, fætur eða hvorutveggja. Þekktur kanad- ískur læknir hefur lagt til, að stcfnsett verði nefnd er rann- saki samhengið milli thalidom- ideneyzlu og vansköpunarinnar, en stjómavöldin í Kanada hafa ekki látið undir höfuð leggjast að lýsa því yfir að þau muni ekki taka þátt í kostnaði vegna hinna ógæfusömu bama. Bandarískur þingmaður lýsti því yfir í dag að hann styddi fru.mvarp um viðbótargrein við bandarísku lyfjalöggjöfina. Yrði þar kveðið á um, að öll lyf skyldu reynd á dýrum áður en menn neyttu þeirra. En nú hafa menn — og það þungaðar konur — verið notaðar sem tilrauna- dýr, segir þingmaðurinn. Finnskir ferða- menn tii íslands f gær kom hingað til lands finnsk leiguflugvél og hafði hún innanborðs hóp 80 Finna, flest bankastarfsmenn, sem munu ferðast hér um landið næsta hálfan mánuð. Ferð þessi er skipulögð af Ferðaskrifstofu ríkisins í samráða við finnska ferðaskrifstofu. Verður sá háttur hafðu.r á, að hópnu.m verður skipt í þrennt og munu hóparn- ir ferðast sitt í hvcru lagi. Þetta mun verða einn stærsti finnski ferðamannahópurinn, sem hingað liefþí'' komíð, en þó er þess að geta að í sambandi við heimflisiðna'ðarþingið og sýning- una komu hingað um 80 manna hópur. menn end- urreisa flokk slnn ( KASSEL, Vestur-Þýzkalandi.( i Um síöustu helgi var stofnað- i ur nýr, eöa rðitara sagt, gam- , 1 all þýzkur stjcrnmálaflokkur. ■ Er þar um að ræða „Þýzka * , ÞjóöernissinnafIokkinn“, sem i-átti mikinn þátt í að ryðja ( 1 Hitler braut á Weimar-tíman- i um. Formaöur hins endur- (fædda flcklcs cr Kurt W. l Hess frá Wetzlar. Ganga á, • fyllilega frá skipulagi flokks- i ins á fundi í nóvember. 1 i Marltmið floltksins er „endur- 1 i sameiníng Þýzkalands". M kiisverðnr árangur náðist á vís'ndarálstafnu í Moskvu Enda þótt stórveldin í austri og vestri eldi löngum saman grátt silt’ur, hefur sem betur fer tekizt með þeim samst,axf um margt þaö er til heilla horfir. Síðast- liðinn mánudag iauk ráðstefnu um krabbamein sem baldin var í Moskvu, voru þar saman komnir 5000 vás- indamenn frá 70 löndum. Höfðu vísindamennirnir ber- Ið saman ráð sín í átta daga um þaö hvernig heyja skuli baráttuna gegn böivaldinum. ast mætti að skýra hvernig á því stendur hve krabbamein er mis- munandi algengt eftir heims- hlutum, í suraufn löndum þekkist það jafnvel ekkí. 5. Rússar hafa nú látið ljós( skoðun sína varðandi ágreining- inn um hvort tengsl séu á milli sígarettu.reykinga og krabba- meins í lu.ngum. Andstætt flest- u.m brezkum og bandarískum læknum vilja sovézkir læknar ekki að svo stöddu slá því föstu að sígarettureykingar hafi slíkar afleiðingar. Brezki prófessorinn Alexander Haddcw, sem nú hefur verið kjörinn forseti hinna alþjóðlegu samtaka gegn kraþbameini, kvaðst hafa fagnað því er marg- ir sovézkir starfsbræðu.r hans lýstu því yfir að nú gætu tu.ngu- málaerfiðleikar ekki lengur hindrað samvinnu mi.lli austurs og vesturs í þaráttunni gegn; kraþþameini. — Ég fagna því hve mjög hin vísindalega samvinna hefur eflzt, sagði prófessorinn. Brez.ki vísindamaðurinn lét frá sér fara eftirfarandi yfirlit yfir það sem ávannst á ráðstefnunni: 1. Vaxandi hljómgrunnur fyrir þá skoðun að unnt sé að með- höndla krabbamein' á kemískan hátt, ásamt því að æ meiri á- herzla er lögð á það u.m heim allan að u.ppgötva hentugri vopn gegn krabbameininu. 2. Vaxandi trú á það að vír- usar valdi að minnsta kosti sum- um tegundum krabbameins, en þar með styrkist sú skoðun að unnt verði að finna upp bólu- setningarefni gegn sjúkdómnum. 3. Möguleikar á verulegum framförum í rannsóknum á krabbameini í lungum með til- raunum. Svo virðist sem að loks . munj takast að sýkja apa af slíku meini, en, það væri mjög mikils- vert þar sem api.nn stendur manntnum miklu nær en önnur tilraunadýr. 4. Aukin viðurkenning á því hve mikilsvert það væri ef tak- ' AftÉíKAVHAÞOAHblM flFOTVI »0 ÞAKORb IH KOHTFECC INTEKNÁTIONAl CANCeR C0NC.RES5 CONÓRTt. iNTESNAttONAl ÞUCANCTR Mi.wwMd Myndin er frá opnun krabbain<‘insráðstefnunnar í Moskvu, en þar voru samankemnir 50ð!) vísindamenn frá 70 löndum. NEW YORK. Bandaríska afturhaldsblaðið Daily News birti nýlega grein eftir Sjans Ivaisék ein- ræðisberra á Taivan. Einræðisherrann er ómvrkur í máli og fordæmir stefnu Bandaríkjanna easn- vart Kína. í greininni segir Sjang Kaisék meðal annars: — Upphaflega var stefna Bandaríkjanna að hjálpa okkur, en til langframa — eftir Kóreusfríðið — hafa þeir aðeins bundið 'hendur okk- ar. Stefna þeirra hefur gefið óvinum okkar kost á því að styrkja hernaðarlega aðstöðu sína en hefur veikt okkar eig- in. Hún varnar okkur að gera það sem við getum gert og það sem skylda okkar er að gera: að hjálpa þjóð okkar. EinræðiSherrann segir að stefna Bandaríkjanna, sem líti svo á að til séu tvö Kína, sé aðeins fallin til að hjálpa kom.múnistuiu. Til Bandari'kja- manna beinir hann orðum um að ríkisstjórn þeirra sé ekki vel ljóst um ástandið í Astu, að hún viti ekki að meginlandið þarfnist herliðs „hins frjálsa Kína“ (þ.e. Taivan) og vilji hjálþa því. — Með undansláttarstefnu sinni hafa Bandaríkjamenn gert kínversku ikom.múnistana gjald- genga á alþjóðavettvangi, segir Sjang. — Tillögur varðandi Peking-stjórnina eru lagðar fram af háttsettum embættis- mönnum, og kínverskum komm- únistum er veittur aðgangur að ráðstefnuborðunum. Þessi stefna er vatn á myllu óvinanna. Ég vona að Bandaríkin muni breyta um stefnu og taka á- kveðna afstöðu. Ef svo fer ekki óttast ég um okkur, >og ég ótt- ast um Bandaríkin, segir Sjang Kaisék. Stríðsæsingamaðurinn á Tai- van lýkur grein sinni með að- vörun til Bandaríkjamanna. Segir hann að ef Bandaríkja- menn komi ekki til hjálpar, verði Taivanmenn „sjálfir að láta tii skarar skríða“. Egyptar skjóta upp sldflaugum KAIUÓ — Fyrir skömmu skutu Egyptar upp fjórum fjögurra þrepa eldflaugum á loft og heppnuðust tilraunirnar með á- gætum. Skýrði Nasser forseti siðan frá því að fjöldi eld- flauga væri í smíðum í Samein- aOa Arabalýðveldinu. ísraelsmenn skutu upp eldflaug í júlí í fyrra cg er talið að það hafi orðið til þess að Egyptar hröðuðu. svo mjög eldflaugasmíð- um sínum. Telja margi.r að nú sé í upp- siglingu mikið vígbúnaðarkapp- hlaup milli Sameinaða Arabalýö- veldisins og ísraels. STÓRAUKIN SALA SANNAR VINSÆLDIR VÖRUNNAR HEKLXJ merkið hefur fró tryggt betra efni og betra snið. ísku Twill efnin hafa reynzt bezt og eru því eingöngu notuð hjó HEKLU, MERKIÐ ER Hekla I'östudagur 3. águrt 1962 — ÞJÓÐVILJINN - (5 í

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.