Þjóðviljinn - 03.08.1962, Síða 12

Þjóðviljinn - 03.08.1962, Síða 12
þlÓÐVILIIHN Föstudagur 3 ágúst 1962 27, árgangur 172. tölublað. Lfti! vei8i á nori- ausfyrsvæðinu í gær Eitt hinna „frjálsu landa“ heims er Perú. Þar fóru nýlega fram „frjálsar kosningar" með þeim afleiðingum að her- foringjaklíka tók völdin í sínar hendur, af því að henni líkaði ekki úrskurður kjósenda. Alþýða manna vildi ekki una gerræðinu, en mótspyrna hennar vair fljótt brotin á bak aftur og má sjá aðfarir hermanna á myndunum. önnur ríki „hins frjálsa heims“ hafa keppzt um að viðurkenna berforingjaklíkuna sem löglega stjórn landsins, síðast í gær Japan og Formósa. RAUFARHÖFN 2/8. — Gjóla var á miðsvæðinu í dag. Vitað cr um tvo báta, sem höfðu feng- ið veiði 30 mílur út af Langa- nesi. Voru það þeir Andri BA með 400 mál og Gummi GK 300. Annars heldur flotinn sig allur við Skrúð og mun nokkur veiði hafa byrjað þar í dag. Á vestursvæðinu var gjóla í dag og engin veiði. Yfirleitt er reiknað með, að næsta mánudag verði allt að- komufólk, sem starfað hefur við síldarsöltun hér, horfið á braut. Af bræðslu er það segja, að 5 til 6 iþúsund mál munu vera unnin á sólarhring hjá Síldar- verksmiðjum ríkisins. ----------------------------------< Krustjeff sagður ætla á þing SÞ í New York Alit __________________________________________________________________________-- - - étríkjunum, hafi að öllum líkind- ! um í hyggju að fara til allsherj- ' arþings S.Þ. í New York í sept- cmber eða október í haust. Hann bætir við að talið sé lík- I legt að Krústjoff muni þá ræða Nokkurrar svartsýni g'£ctti hjá |Þrezkra nýlendna við bandalagið, víq Kennedy forseta, annaðhvort snmninmmnnnmn FfnaViinshamlalap-sins Rrcta e:£ Bretar SanSa 1 Það- Nokkuð j New York eða Washington. samnmgamonnum fctnanagsDanaaiagsins ogisreia imun hafa miðað f átt til Sam- Fari Krústj0ff tu New York, Cftir f und þeirra í g3Br þar sem raedd voru skil- komulags á fundinum í dag, m.a. j væri það erindi hans að skýra um það samið að síðastnefndu samveldislöndin mættu flytja landbúnaðarafurðir tollfrjálst til enn í ovissu um aðild Breta að EBE BRUSSEL 2/8 yrðin fyrir aðild Bretlands að bandalaginu, seg- ir fréttarrtari hinnar hálfopinberu frönsku frétta stofu AFP. , — Viðræðurnar erfiðlega, sagði hafa gengið mjög langt til móts við Breta og Sþaák; utanríki.sráðherra og' ' hélzti Paul-Henri Belgíu hvatamaður þess að Bi'gty.m verði hleypt í bandalag- íá. Énda þótt við höfum setið tengi á rökstólum er enn margt á: bitidu og sjónarmiðin ólík. J Á'g'reiningur sexveldanna I-Ielzta ástæðan fyrir því hve viðræðurnar hafa gengið illa er s'ú öö sexveldin eru sjálfum sér , sundurþykk í afstöðunni til Breta, en sagt er að Heath, aðal- 6amningamaður þeirra, reyni að iæra sér í nyt ágreining sexveld- anna og reyni að komast að hag- kvájmári skilmálum en hann ætti annars kost á. Heath var harð- orður í garð hinna samninga- mannanna á fundinum í gær og sagði að hingað til hefði mestur tími farið í að reyna að sætta þá innbyrðis. Ekki mciri tilslakanir Formaður ráðherranefnar bandalagsins, Eugene Schaus, ut- Enríkisráðherra Lúxemborgar, sagði að sexveldin heföu gengið vafasamt að þau gætu slakað meira á skilyrðum sínum. Hann bað brezku samningamennina um að semja skýrslu um þau at- riði sem þeir teldu að mestur á- greiningur væri um. Sú skýrsla var saniin í nótt og lögð fyrir íund ráðherranna í dag. Ágrciningurinn jafnaður? Áður qn smpsrýngaviðræður hófust í dag höím rá.ðherrar sexyeldann.a kor^ð/.sámun , til að ræða ágreiningsrriáf' ém ög var sagt að þær viðræður hefðu bor- ið árangur. Ekki var þó vitað hvers konar samkomulag hefði verið gert.. Á fundinum í dað 'yar enn á dagskrá erfiðasta ágreiningsat- riðið, þ.e. útflutningur á land- þúnaðarafurðum frá Kanada, Ástralíu og Nýja Sjálandi, enn- fremur útflutningur iðnaðarvarn- ings frá Indlandi, Ceylon og Pak- istan og einnig væntanleg tengsl bandalagslandanna ei'tir að Bret- land gerðist aðili. Banztilræði við Nkrumah for- seta Ghana i ACCRA 2/8 — Reynt var að 1 :áða Nkrumah, forseta Ghana, af dögum í nótt í þorpi einu í( ( norðurhluta landsins. Sprengju i i var kastað að bíl forsetans. i Nkruma'h slapp ómeiddur, en ' 1 lítið barn beið bana cg 56 ( ! þorpsbúar særðust í spreng- i ingunni, flestir þeirra hættu- i lega. Sprengjunni var kastað | 1 þegar Nkrumah fór úr bíl sín- i um að heilsa hópi skólabarna i og öðrum íbúum þorpsins' i Kulungugu. Þrír læknar hafa 1 1 verið sendir til þorpsins til að , gera að sárurn rnanna. WASHINGTON 2/8 — Fréttarit- |um sovétstjórnarinnar í Berlínai'- ari AFP í Washington hefur það og Þýzkalandsmálinu. eftir „góðum heimildum" að . . « , , ' Forseti Austur-Þyzkalands, Walter Ulbricht, er nú staddur í Moslcvu og ræðir þar við Krústjoff. Búizt er við, segja fréttaritarar, að þeir muni ganga. endanlega frá friðarsamningi við Austur-Þýzkaland, en sovét- stjórnin hefur hvað eftir annað lýst yfir að hún muni undirrita slíkan samning ef vesturveldin fást ekki til neinna samninga allsherjarþinginu frá sjónarmið- um stöðu Vestur-Berlínar. Fer fil Svíþjóðar til að láta eyða fóstri sínu LOS ANGELES 2/8. — Banda- ríska sjónvarpskonan Sherry Fickbine hefur pantað flugfar til Sviþjóðar þar sem hún hyggst Iáta eyða úr sér fóstri, cn hún óttast að barn hcnnar muni fæð- ast vanskapað af því að hún hefifr neytt svefnlyfsins thali- domids (contergans) eftir að hún þungaðist. Sherry Fickbine og maður hennar fara að heiman frá sér í Arizona til Lo'S Angeles á föstudag og búast við að vera í Stokkhólmi á laugardagsmorg- un. Talsmaður sænsku heilbrigðis- málastjórnarinnar segir að ekk- ert sé því til fyrirstöðu að er- lendar konur fái eytt fóstrum í Þgóðveriar töpuðu enn! ÞÝZKA handknattleiksliðið Ess- lingen háði siðasta leik sinn hér á iandi á Melavellinum í gær, I og áttu þeir í þöggi við FII j Leikar fóru þanr :g, að FH sigr- aði með 22 mbrkum gegn 20. Þýzkur dómari dænidi þcnnan leik. Vav hann prúðmannlegur 03 vel leikinn, en mikillar hörku hefur gæit í hinum fyrri. Snúa Þjóðverjar heim ón þcss að hafa unnið Icik hér á landi. Landsfundur hernóms- andstœðinga í haust í næsta mánuði verð- ur landsfundur Sam- taka hernámsandstæð- inga haldinn hér í Reykjavík. Fundurinn hefst íöstudaginn 14. september og stendui' yíir í þrjá daga, til su.nnudags 16. Til landsý'ndar hernáms- andstæðinga vei'ður boðað með fundarhöldu.m víða urn land í þessum mánuði og september. í tengslum við landsíundinn er fyrirfhuguð útisanikoma í Reykjavík eða nágrenni að kvöldi sunnudagsins 16. sept- ember. Þjóðviljinn mún skýra síð- ar nánar frá landsfundi her-1 námsandstæðinga og væntan- lega verður einnig greint frá ' honum í Dagíara, málgagni ( hernámsandstæðinga, sem út 1 kemur innan skamms, tvöfalt 1 blað. Svíþjóð, ef þær geta lagt fram tilski'lin' gögn til .aö sanna nauðsyn þess, Búizt er við að vottorð 'frá lækni hennar um að hún hafi neyttt svefnlyfsins og því sé mikil hætta á því að barn- ið fæðist vanskapað verði tekið gilt. Frú Fickbine hefur árang- urslaust reynt að fá leyfi til fóst- ureyðingar í Bandaríkjunum. Biskup Kantara- borgar messaði í Moskvu MOSKVU 2 8 — Um 2.500 Rússar' hlýddu á messu í St. Elijan-dóm-. kirkjunni í Moskvu þegar erki- biskupinn af Kantaraborg, dr. Michael Ramsay, prédikaði þar í dag. Guðsþjónustan stóð í þrjár klukkustundir, en dr. Ramsay gat ekki verið viðstaddur hana alla, þar eð hann hafði mælt sér mót við Mikojan varaforsætisráð- herra. Hann flutti prédikun sína á ensku, en hún var þýdd á rúss- nesku orð fyrir orð. Alexei patrí- arki bauö erkibiskup velkominn og sagði að koma hans til Moskvu væri tákn um vinsemd ensku biskupakirkjunnar í garð rétttrúnaðarkirkjunnar rúss- nesku. Erkibiskup ilutti kristnum mönnum í Rússlandi beztu kveðj- ur brezkra trúbræðra og sagðist vcna að samskipti rnilli kirkn- unnar mættu eflast.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.