Þjóðviljinn - 03.08.1962, Side 4

Þjóðviljinn - 03.08.1962, Side 4
rokkur, ullarkambur, snældur og stoltkar o.fl. (Ljósmynclirnar tók Ari Kárason). 1 Iðnskálanum má þessa daga líta hemilisiðnað frá heimilisiðnaðarfélögum á Norð urlöndum og íslandi. Þar eru margvíslegir hlutir til margra nota og hefur hvert land sína deild. ísland sýnir þó flest, enda mun það venjan þegar heimilisiðnaðarfélögin á Norð- urlöndum halda sameiginlega sýningu, að það landið, sem að sýningunni stendur hafi fjölbreyttast efni. Fyrst getur að líta rokkinn, snælduna og ullarkambana, tog, þel og jurtalitað band, hyrnur og sjöl sem unnin eru úr togi eða þeli, samfellu og önnur pils eins og eitt sinn tíðkuðust, peysur og skjólföt úr íslenzkri ull, veggteppi, bæði eftir faglærðar konur, listakcnur og aðrar; enn er ,í fyrsta salnum falleg silfur- smíðí,.. smel'tivfnpa,- keramík og útskurðar, Nei sko, j eru þarna ekki fuglar úr ýsubeini eins og margir kunnu að gera hér áð- u.r fyrr en fátítt er nú orðið eftir að hægt var að fara að kaupa leikföng í annarri hverri búð. Einnig er þarna vinna eftir sjúklinga á Kleppi, ekki ó- merkileg. Ullarvinnan er yfirgrips- mest. Þegar íslenzku deildinni sleppir vevður fyrir ckkur salur Noregs og' er þar failegt silfur, trévinna, saumur og gler. Þá Svíþjóð með létt og smekklegt ,,hemslöjd“ frá hi.n- um ýmsu héruðum. Þvínæst Finnland. Þar get- ur að líta teppi, og vegg- teppi, bæði rúmábreiður. Þar sem farið er að mestu eftir gömlum mynztrum og þau endurnýjuð frékar en stæld. Sýnishorn af gamla mynztr- inu er hjá nýja teppinu. Sum teppin eru sérlega skemmti- leg og ættu að vera okkur íslendingu.m hvatning til að vinna meira úr gömlum fyrir- myndum. Þessi finnsku teppi eru frá ýmsum héruðum og sumar hugmyndirnar teknar frá Löppum. (Margir sakna þess að sjá enga keramík frá Finnlandi, en hún er alltaf hin fegursta). Frú Hulda Stefánsdóttir tók það fram í ræðu sinni á heimilisiðnaðarþinginu sem haldin var við opnun þess- arar sýningar, að við eigum að skapa hér mikinn og góð- an ullarvefnað og hlutgengan um öli lönd, en við verðum að berjast til þess að hafa uppi áróður fyrir því. Þaö er gamall og nýr svip- MSMMI Sýnisliorn af finnskum vefnaði o.fl. ur í Iðnskólanum; rokkurinn cg kambarnir; það sem allir eitt sinn kunnu að nota. Það sem fyrst var kennt, áður en kennt var að lesa og skrifa. Eða jafnhliða: wMímm. Sýningargestir skoða íslenzka ullarvinnu, sjöl og þess háttar. Fyrst þú ert lcomin á f jórða ár fara áttu að vinna. Þú átt að læra lis'tir þr.jár: lesa, prjóna, spinna. Sumt þarna heyrir u.ndir listiðnað, annað heimilisiðnað, þá er það sem fer á erlend- an markað í keppni, ellegar í lúristabúðina. Enn er það sem fer á herðarnar á okkur þegar kólnar í veðri og er jafnþarflegt heimafólki og ferðafólki. Svo eru skraut- munir, armbönd og festar, ýmislegt til heimilisnota und- ir blóm á borð eða til að hella úr gg geyma í (brenni- vín eða rabarbarasaft). Það eru margir sem standa að þessari sýningu. Þegar Halldóra Bjarnadótt- ir, Arnheiður Jónsdóttir og Stefán Jónsson, arkitekt, eru spurð hver aðaiiega standi fýi'ir. henni; skilst blaðamann- " inom að hér leggi svo margir hönd að verki að við sþurn- ingunni fáist ekkert ákveðið svar. Sýningin stendur nokkra daga og er sjón sögu ríkari. SöifyncrbfliEinið Framhald af 1. siðu.___ vegna í óðköpunum vár rokið til að banna alla söltun ,,cut- sáldar“, ef saitendur sjálfir vildu ekki salta meira. Ef allur þankar gangur meirihluta síldarútvegs- nefndar er álíka rökrænn og þessi staðhæfing Alþýðu.b’aðsins, þá er satt að segja ekki von að vel gangi í síldarsölumáiunum. Eins og hjá SH En það er án alls efa rétt hjá Á'Jþýðublaðinu, að það eru salt- endurnir í meirihluta síldarút- vegsnefndar og gæðingar þeirra. sem ráða söltunarbanninu. Bann- ið er sett til þess að þeir geti í næði loikið við sö’.tun á sérverk- aðri síld og gíðan keppt við aðra saitendur um söltun ,cut-síldar- innar“, ef sem,st um sölu meira magns. Líkast til hefur Vísi aldrei ratast jafn satt á munn og þegar hann jafnaði þessum vinnubriigðum meirihluta síldar. útvegsnefndar við spillinguna hjá Sölumiðstöð hraðfrystihús- anna! ■ t- Hvar eru hinir „frjálsu markaðir?“ Og svo er ástæða til þess að beina nokkrum spurningum enn einu sinni til stjórnarblaðanna. Iívar eru nú hin ,,mik!u mark- aðssvæði Vestur-Evrópu“? Og hvers vegna gengur síldarútvegs- nefnd vcrr að ná samn.ingum um verð salísíldar á Rússlandsmark- að heidur en t.d. Norðmiinnum? Þetta eru spurningar, sem fróð- -iegt væri að fá svör við hjá l síldarúivegsnefnd og málgögn- um ríkisstjórnarinnar. Það er ekki nóg að fórna hönd- um og hrópa: Rússar vilja ekki kaupa* Við fánm ekki rsögii hátt verð. LÖGFRÆÐI- STÖRF hæstaréttarlögmaður og löggiltur endurskoðandi, endurskoðun og fasteignasala. Ragnar Olaísson Sími 2-22-93. REYKTO EKKI í RÚMINU! Húseigendafélag Reykjavíkur. 4) — ÞJODVILJU-.'N Fí'studagur :3. ágúst 1962

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.