Þjóðviljinn - 03.08.1962, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 03.08.1962, Blaðsíða 6
pIÖÐVIUINN Otgefandi Sameiningarfiokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. — Ritstjórar: Magnús Kjartansson, Magnús Torfi Ölafsson, Sigurð- ur Guðmundsson (áb.) — Fréttaritstjórar: Ivar H. Jónsson, Jón Bjarnason. — Auglýsingastjóri: Þorvaldur Jóhannesson. — Rit- stjóm, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. Sími 17-500 (5 línur). Áskriftarverð kr. 55.00 á mánuði. Hvar hefur ríhisstjórnin nú sína frjálsu markaði? Ekl? igetur það talizt óeðlile.gt, að þeir sem tekið hafa mark á stanzlausum áróðri Morguríblaðsins, Alþýðublaðsins og Vísis gegn viðskiptum íslendinga við sósíalistísku ríkin spyrji þessa dagana: H-var felur ríkisstjórnin nú frjálsu markaðina sína? Hvers vegna er ekki nú leitað á markaði Efnahagsbandalagsins, sem verið er að segja íslendingum að séu hinir einu sálu- hjálplegu markaðir fyrir íslenzkar útfiutningsvörur? Hvers vegna er ríkisstjórn Ólafs Thórs, Gunnars Thóroddsens og Gylfa Þ. Gíslasonar að sarga í aust- urviðskiptum með saltsíldarframleiðslu íslendinga, ef austurviðskiptin eru þjóðinni jafnóhagstæð og þing- menn Sjálfetæðisflokksins og Alþýðuflokksins og blöð þessara flokka vilja vera láta? Eða eru það ótætis staðreyndirnar, sem enn einu sinni eru að stangast við áróður stjórnarflokkanna og erlendra húsbænda þeirra gegn austurviðskiptum íslendinga? Kað 'hefur ekki farið dult, að í hinu endalausa blaðri ** Gylfa Þ. Gíslasonar og annarra ráðherra við er- lenda valdamenn um innri mál íslenzku þjóðarinnar hefur verið rætt um viðskipti Íslendinga við sósíal- istísku ríkin sem hið mesta vandamál. Og framkoma píkisstjórnarinnar hefur öll verið í þá átt að gera vilja þessara erlendu (húsbænda sinna og draga úr aust- urviðskiptunum, sem verið hafa íslendingum ákaflega mikilvæg á undanförnum árum. Atvinna kringum hraðfrysta fiskinn hefur að mestu leyti byggzt á hin- .um gífurlega mikla útflutningi þeirrar vöru til sósí- alistísku rikjanna, staðreynd sem ríkisstjórnir allra floklka á íslandi hafa að meira eða minna leyti neyðzt til að viðurkenna. Díkisstjórnin og blöð hennar eru sjálf, að hamra það 1 inn í íslenzku þjóðina að ekkert gagn sé að mörk- uðum Efnahagsbandalagsins fyrir aðra mikilvæga út- flutningsgrein íslendinga, saltsíldina.. Til allrar ham- ingju er ékki enn búið að loka Íslendinga inni í Efna- 'hagsbandalaginu og banna öll austurviðskiþti. Það kemur í ljós, að öll þau lönd sem keypt hafa saltsíld að nokkru ráði af íslendingum eru lönd utan Efna- 'hagsbandalagsins, enda eru EBE-löndin útflytjend- ur að saltsíld. Þessar staðreyhdír bíiu!ráWég,i augljósar og svo augljóslega óþægilegár- fyfir Hkisítjórrtina og fjandslkaparáróður hennar um austurviðskiptin að stjórnarblöðin eiga bágt með að skýlá'-’grémju sinni. Alþýðublaðið hefur allt á horntim''Í?áil,fVidð “saltsíldar- framileiðslu yfirleitt og telur það Varhfígkvtí^á fram- leiðslu, einmitt vegna þess að engir markaðir séu til fyrir hana í fyrirheitna landinú,'‘lBfnahagsbandalagi Evrópu. Þar sé hins vegár hægt áð sélja alúmíníum, svo nú sé um að gera að láta erlenda auðhringi drífa upp alúmíníumverksmiðju, á íslandi, gahgá ’ í banda- lagið og ílytja svo út frjálst alúmíníum til frjálsra markaða í stað þess að vera áð bagsa' við að veiða síld og salta hana og gera han'a að ihaívælum með öðrum hættÍ. ' r-v ■ i : ' S ioí 5öí?.c £ * 4$ l w .4 i , fjamig leika staðreyndirnar áróður Sjálfstæðisflokks- J ins og Albýðuflokksins fyrix ipnlimun íslands í Efna- hagsbandalagið. Innlimunin þýðir á.tórhættu fyrir at- vinnuvegi íslendinga, jafuf sjávarútveg, iðnað og land- búnað. Innlimun Íslands í .Efnahagsbandalagið þýddi að opna tugmilljónaþjóðum landlhelgi íslands, opna landið fyrir innflutning’. hundraða þúsunda erlendra verkamanna til stóriðju. An^t^.j-þ^u standa íslend- ingum opnar leiðir til stórbættpa lífskjara ef þeir halda sjálfstæði sínu, nýta sjálfir auðlipdjr1,)1Iaj>dsi.!Og:.-hnfe, selja afurðir sínar á öllum mötrkuðiioa,heims, Qgemiða Viðskiptastefnu sína við íslenzka liagsmuB.i eingöngu. S. Menning er loka- takmark sósíalismans Auðvitað hljóta stjórnmálaleg og heimspekileg viðhorf að hafa áhrif á hið listræna og bók- menntalega mat hvers og eins. Ef svo væri ekki, væri maður- inn furðuleg vera, skipt í ýmsar vatnsheldar deildir. Það hlýtur að sjálfsögðu að vera samhengi milli hugmynda manna á hin- um ýmsu sviðum mannlegs lífs: Stjórnmálalegum, listrænum, siðfræðilegum og uppeldisfræði- legum. Það er Sven Möller Kristen- sen prófessor, sem setur fram þessa skoðun, er hann er að því spurður, hvort samhengi sé milli stjórnmála og listgagn- rýni. Samhengið er til, heldur Sven Möller Kristensen áfram, en hinsvegar er það ekki eins ein- falt og sumir vilja vera láta — bæði lengst til hægri og yzt til vinstri. Það er í sjálfu sér ekki hlutverk listarinnar að boða stjórnmálalegar eða heim- spekilegar hugmyndir. Lista- verk er tjáningarform, þekking- arform, sem getur auk stjórn- mála og heimspeki einnig náð yfir einstök atriði siðfræðileg og sálfræðileg og auk þess margt annað. Svið listarinnar er óend- anlegt. | En ópólitísk hugsun getur einnig haft sínar pólitísku hlið- ar og fengið á sinn hátt stjórn- málalega og þjóðfélagslega þýð- ingu. Þannig mun góð list á- vallt stuðla að „framförum" í víðtaekustu merkingu þess orðs, ©g brjóta nýjar leiðir þótt ekki sé4irrj: stjórnmálaleiðir að ræða. ©g þanrtig verður strax sam- band milli listar og sósíal- isma, eins og ég skil sósíalism- ann. Því það er mikilvægt að und- irstrika það, að helzti tilgang- ur sósíalismans er ekki sá að þjóðnýta þjóðfélagið heldur sá að opna með sósíalismanum leið til betri þróunarmöguleika mannsins. Menning er þannig lokatakmark sósíalismans. Sé þessi skilgreining notuð verður auðveldara að sjá samhengið milli stjórnmála og lista, því góð Iisit þekkist etinnig á því, að hún stuðlar að vexti: Þróun þeirra hæfileika og eiginleika, snúna mynd af manninum. I austri falsa menn með því að gera af honum fegraða og ó- frjóa mynd, og ýmsir vestrænir höfundar fara út í hinar öfg- arnar: Þeir lýsa undirdjúpun- um, stjórnlausum girndum og eðlishvötum, sem í manninum búa. Skekkjan er sú, að þessum megnustu mannfyrirlitningu — heldur Sven Möller Kristensen áfram. En óbeinlínis getur hún e.t.v. orðið til þess að hrinda einhverju af stað. Fáránlegir rithöfundar geta verkað nei- kvætt en haft þó vekjandi áhrif á lesendur. Margir rithöfundar og lista- Góð lisí bekkist á því að hún stuðlar að vexti: Þróun þeina hæíileika og eiginleika, sem í mcnnmum búa, segir Sven Möller Krisfensen prófessor í viðtalinu sem hér er birt. —Kristensen er fæddur 1909, og hef- ur riíað margt um bókmenntir og önnur mermingarœál. Hann var bókmennta- og leikhúsgagörýnandi Land og Folk 1945— 1953, en varo þ í. prcfessor í norrænum bók- menntum við Árésa-háskóla. sem í manninum búa. Listaverkið hefur ávallt ein- hverja stefnu (tendens) enda þótt það líti hlutleysislega út. Það gefur til kynna „mann- greinarálit", (menneskevurder- ing) sem á rætur sínar að rekja til ákveðins heimspekilegs grundvallarsjónarmiðs, sem aft- ur getur svo staðið í sambandi við stjórnmálaskoðanir. Því er það einnig skynsamlegt að meta list út frá heimspekilegum mælikvarða. Bæði austrænar og vestrænar bókmenntir hafa tilhneigingu til þess að gefa ranga og rang- hvötum er ekki haldið undir stjórn, svo að þær hjálpi :til að lýsa þúsundföldum möguleikum mannsins í stað þess að brjóta manninn á bak aftur. Það er einnig lítillækkun og minnkúri á rnanninúm að lýsa honum'sem. kúguðum vesaling, sem ekki sé fær um að gera uppreisn, veru, sem bregðist vélrænt og óbreytilega við sér- hvérri ögrun og áhrifum. Þetta skeður t.d. í hinhi nýju friönsku skáldsögu og í því sem kalla mætti .hina fáránlegu dramatík. Mikill, hluti nútíma listar er , aö Því er virðist þru,nginn menn telja sig skuldbundna til þess að taka djúpt í árinni sök- um þess, að fólkið sé svo sljótt og hætturnar svo miklar, að nauðsynlegt sé, að eitthvað ger- ist. Þess vegna verður listin ögrandi og verkar oft eins og kylfuhögg. Hún er anðsvar við eyðingarhótun gegn manninum og andsvar við því útflatta skemmtanalífi, er smækkar hann. En við þetta verður jafnframt því áð bæta að þessu er sam- fara sú hætta, að listamennirn- ir reyni að komast fram úr sjálfum sér og hver öðrum með sterkari og áhrifaríkari list- brögðum. Hið rétta sjónarmið gagnvart listinni hlýtur ávallt að vera þetta: Listin er til þess að stuðia að þróun mannsins en ekki til þess að eyðileggja manninn. — Getur maður samtímis verið kristinn maður og sósíal- isti? — Til eru eflaust sósíalistar sem skoða sig kristna; rökstyðja það með því, að sósíalisminn sé stjórnmálalegt og hagfræði- legt kerfi og kristindómurinn aút annað. En til lengdar tel ég slíka afstöðu sjálfu sér ó- samkvæma. Fyrr eða síðar hlýtur að skerast í odda með hinni kristnu og hinni sósíalist- ísku skoðun. Sósíalisminn við- urkennir t.d. ekki kristin 'hug- tök eins cg erfðasynd og með- fædda vonzku mannanna, en heldur því fram, að hið iúa stafi að mestu leyti af röngu um'hverfi, uppeldi og uppvexti. Að þessu leyti byggir kristin- dómurinn ekki á vísindum, en skoðun sósíalismans er byggð á þjóðfélagsfræði og sálfræði nú- tímans, en þau vísirttíi gefa góða ástæðu til að halda, að mannseðlið sé mjög sveigjan- legt og háð umhverfi og öðr- um ytri aðstæðum. Kreddufastur marxisti heldur því eflaust fram, að sósíalism- inn geti unnið bug á iúsku veraldar cg skapað paradís á jörðu. Þetta er hins vegar spurning sem ekki er unnt að svara þar eð hinir beztu sósíal- istísku þróunarmöguleikar, eru hvergi fyrir hendi enn sem komið er. En hitt er víst, að þeirri vonzku, sem kristin trú telur samrunna mannlegu eðli, hlýturaðmega útrýma að lang- mestu leyti... þegar sósíalisminn útilokar mannlega eymd, tauga- bilun, einangrun og valdasýki hins kapítalistíska iþjóðfélags, þessar sjúklegu u.ppbætur fyrir manhlegt samfélag. I viðurkenningu þess, að tf- gangurinn með allri stjórnmála- legri og hagfræðilegri vinnu er að stuðla að lífsformi, s"ni hef- ur mannlegt giídi fyrir alla, virðíst mér, að him'r pólitísku flokkar ættu snv>m saman að fara að vinna að andlegri vei- ferð mannsins. Hinir gömiu flokkar hugsa um það eitt að auka framleiðslu og efn?('ega velferð, og virðast lálta sér í léttu rúmi liggja aukna and- Iega fátæki, (sbr. Óskalögin!) I*ramhald á 10. síðu GRUNDVALLARSJÓNARMIÐ Á fundi með velunnarasam- tökum Sameinuðu þjóðanna í New York í vor iét U Thant framkvæmdastjóri SÞ m.a. eft- irfarandi crð faúa: „Á [jessum" stormasömu tím- ' um beh’ okku'r áð leggja nokkr- ar grundvaúarstaðreyndir á minnið: Veigamesta verkefni leiðtoga mannkynsins nú er að stíga fyrstu sporin í átt til kerfis, sem komi í veg fyrir styrjaldir. Fyrir 18 árum ákváðu þrír menn, Roosevelt, , Stalín og Churchill í Jalta, einir sér ör- lög Evrópu,, Asíp og Afríku. Eins og nu stáriaa ,sakir geta voldugustiv menn heimsins ekki einu sinni komið sér saman um jákvæða ákvörðun varðandi ör- lög Evrópu. En tveir þeirra ráða í sam- einingu yfir heiminum eins og engir tveir menn hafa nokk- urn tíma fyrr gert. Forseti , Bandaríkjanna og fcrsætisráð- herra Sovétríkjanna hafa kannski ekki vald til að fá heiminn til að hegða sér að þeirra eigin vilja, en þeir hafa vald til að eyðileggja hann. Bandaríkin ög Sovétríkin ráða í sameiningu yfir nær öúum kjarnorkuvopnabirgðum heims- ins. Og enn eru þessar birgðir auknar með ógnvænlegum hraða. Enginn maður með réttu ráði getur trúað því, að Banda- ríkin eða Sovétríkin muni hefja styrjöld að yfirlögðu ráði, fen það er fulLástæða til að ætla, að hættan á styrjöld, sem ekki var stefnt að, sé injög mikú. Þéssi hættá er ekki fólgin í neinu hugsanlegu valdajafn- vægi Austurs ög Vesturs, held- ur er hún fólgin í möguleikan- um á slysi eða óhappi í þeim tæknilegu viðbúnaða'rráðstöfun- úm,'• serri hvor aðili um sig héf- ur gert tú að koma' í veg fyr- ir óvænta árás. , : ■, Eftir því sem rpennnirnir eru látnir víkja fyrir aúskyns elektrónískum tækjum í hinu flókna kerfi kjarnavopna, sem •' nota á til að ógna hugsanlegúm óvini, eftir því kojria fleiri ugg- vænleg atriði til greina-. í hinu svonefnda jafnvægi ógnanna. Við höfum öðru hverju' heyrt um- eldfíaugar með kjamorku- .' j i'mi'hi" ... i •■iiiTtmViftn'n irii'fi.'fr»« 1 hleðslu, sem nærri var búið að skjóta á loft af mistökum eða vegna rangra aðvarana eða beinlínis vegna straumrofs. Það er alkunnugt, að bæði banda- rísk cg sovézk eldflaugavopn standa reiðubúin tú flugs, og þeim er stjórnað af elektrón- ískum tækjum. Hvað hefur aút þetta í för með, sér? Að ýið verðum að finna kerfi, sem geti takmark- að 'og haft fuút eftirlit með kjarnorkuvígbúnaðinum, áður en við missum hann út úr höndunum. Pólitísk og landfræðileg deilu- mál, eins og t.d. framtíð Ber- línar og viðsjárnar við austan- vert Miðjarð'arháf eða óróinn í ákveönum hlutum Asíu, Afríku , og Suður-Amerílcii eru alvariég- ir hlutir, sem krefjast skjótrar úrlausnar, og það er afar tor- velt að finna láusn á þeim vandamálum, sem hér um ræð- ir. En það er okkur lífsnauð- syn, að hin alvarlegu vand- kvæði í þessum tilvikum fái ekki að þróast á það stig, að hinn hræðilegi máttur kjarn- orkunnar verði tekinn í notkun. Sé ekki enn hægt að finna endanlegar lausnir á þessum deilumálu.m er skynsamlegasta og raunhæfasta aðferðin sú að einangrá þau, að svo miklu leyti sem unnt er, þannig að þau valdi ekki stríðshættu, gera bráðabirgðasamninga sem halda ástandinu óbreyttu, meðan unn- ið er að því að byggja upp .rialdgptt alþjóöakerl'i, sem úti- . loki styrjaldir“. eftir U THANT Gunnlaugur Blöndal. Blöndal Nokkur kveðjuorð bflöl JJlS %ju nibuöl-Sí;.'.? í";1 Við Gunnlaugur Blöndal byrjuðum báðir okkar myndlistarnám hjá hinum mikla og ógleymanlega meistara JStefáni Eiríkssyni Þar Ia’rðum við teikningu og myndskurðarlist, sem sannarlega hef- ur reynzt báðum staðgóður undirbúningur til frekara nánis. hvor- um á sínu sviði. Og þá skemmdi ekki til teiknikennsla Þóarins B. Þoriákssonar listmálara, það sá maður bezt síðar að hann var lítt viðjafnanlegur teiknikennari. . . ....,tg Þó að við Gunnlaugur Iærðum báðir hjá sama manni, kynntumst við ekki fyrr en í Kaupmannahöfn, hann þá nýlega útskrifaður myndskeri cg á leið til framhaldsnáms, bæði í Noregi og síðar í París. Skömmu síðar sá ég prófsm>ð Gunnlaugs í Reykjavík, og leyndi sér ekki djarfmannlegt snillingsbragð og listræn sköpun. Fremur skjótlega hvarf Gunnlaugur þó frá hinu fasta efni og plastíska formi og yfir á það svið, sem hefur hugnazt betur lista- mannaþrá hans og getu í línum og litum. Samt bera verk hans það alltaf með sér að hið plastíska form hefur verið honum bæði kært og tiltækt. Hin sanna meðfædda listamannsgáfa Gunnlaugs ásamt miklu og rækilegu námi hefur skapað verkum hans svo mikla og auðkennilega stílfestu að enginn sem nokkuð er kunnug- ur verkum hans þarf að spyrja um höfundinn. Og allur fjöldi verka hans er þannig gjörður að það gat aðeins einn maður hafa gjört, nefnilega Gunnlaugur Blöndal. Enginn efi er á því, að Gunlaugur var .einn af allra fremstu listmálurum sinnar samtíðar hér á landi og þó víðtöKiværi léitað. Það er ávani margra manna að verá alltaf að bera Vhenn sam- an. Bæði listamenn og aðra, veitaiínönnum riúmer éitt, tvö, þrjú, og svo framvegis. Slikur samanburðar er og véWiur alltaf úr lausu lofti gripinn. Gunnlaugur þBlöndal gjörðl^ftlest það sem Framhald á bls. 11. Tuttugasti hver atvinnulaus í Bandsríkjunum WASHINGTON 2 8. — Tals- vert dró úr atvinnuleysi í Bandaríkjunum í júlímánuði og fækkaði atvinnuleysingjum um 445.000 niður í 4.018.000. Þetta samsvarar því að hver tuttugasti vinnfær maður í Bandaríkju.num sé atvinnulaus á einum mesta annatíma árs- ins. Flugválar sakneS NÝJU DELHI 2/8 — Fmg.vél- ar sem var á leið frá Kat- mandu i Nepal til Nýj:u Delhi er saknað. FlugvéÚ’n hafði fjögurra manna áhöfn, en farlþegar voru sex, þ.;á.m. sendiherra Nepals í Indlandi. GjaldeyKsforð] m LONDON 2/8 — Gull- ojg gjaldeyrisforði sterlingsvæð- isins minnkaði u.m 185 milli- ónir sterlingspunda í júli. Forðin nam við mánaðarloki í 1.041 milljón sterlingspundum. StríSsglæpc- menn dæmdir MOSKVU 2, 8 — Dómstóll ji Stavropoln í Norður- Kákasup hefur dæmt sex menn tiil dau.ða fyrir stríðsglæpi, segií' blaðið Sovétskaja Rossía. Menn þessir höfðu gengið í lið með Þjóðverjum á stríðs - árunum og unnið ódæðisveri: í Stavropol og Krasriogarsk- héraði árið 1942. Tveir félagar þeirra voru dæmdir í 15 án. fangelsi. Leynd yfJr gervltungli VANDENBlERG-fugstöð, Kali-j forníu 2/8 — Bandaríski flug iherinn sendi í sær á lofi geirvitungl frá ti'.raunastö inni hér með Thor-Agen eldflaug. Þetta er eitt af imörgum gervitunglum seml flugherinn hefur skotið á ioftl undanfarna (mánuði án þesd að veita nokkrar upplýsingarj um tilganginn með þeimj Sama leynd .hvúir einnig yf- ir þessu síðasta. Þess er getið til að gervitungl þessi séu ætluð til njósna. OAS-menn fcngu 20 ára fangslsi PARIS 2/8 Herréttur í j • A M Paris dæmdi í d'ág liðsfor- ingjann Daniel Godo.t og lið- i .þjáifann Marc Robin í tutt-í ■ugu ára fange’.si hvorn. Rog- ; er Bernard liðsforingi hlaut 10 ára fange’.si. Allir, ihöfðu, þeir verið í fasistasa'mtc'kum.i OAS og voru lákærðir fyrir j .samsæri gegn ríkinu og fyr- ir liðhlaup úr hernum. Godot og Robin voru auk Jþess sa'k- ; aðir utn anorðti'raunir og ; Bernard um vopnaþjófnað. j in'i-ÍÍifi^nli',11. g) — ÞJÓOVILJiNN. — Fcfetudúgur 3., ágúst 1962 Fóstudaaur 3. áénkt 19B2 tAevutt TTMkT

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.