Þjóðviljinn - 04.08.1962, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 04.08.1962, Blaðsíða 2
 1 dag er langardagur 4. ágúst. Jusíinus. Tungl í hásuöri kl. 16.36. Árdegisháflæöi kl. 8.42- Bíæturvarzla vskuna 4. tii 10, ágilst er í Vesturbæjarapótéjj;!, sími 2-22-BO. [Hafnarf jöröur: Sjúkrabif reiöin: Jsími 5-13-36- [flugíð Flugfélag Islands M’''J ílandaflug: Guilfaxi fer til Glasgcw og Kaupmannahafnar í dag kl. 8.00. Vásntanleg aftur til Reykjavíkur kk 22.40 í kvöld. Flugvélin fer til ^Glasgow og Kaupmannahafnar (Ikl. 8.00 í fyrramáliö. Hrímfaxi fíer til Bergen, Oslo, Kaupmanna- hafnar. og Hamborgar kl. 10.30 í tíag. Væntanleg aftu.r til Rvík- Tur kl. 17.20 á morgun. i < Innanlandsflug: i 1 tíag er áætlað aö fljúga til Ak- < ureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, i Hos-nafjarðar, ísafjarðar, Sauð- ’árkróks, Skógasands og Vest- J mánnaeyja. Á morgun er áætlað ( að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), <Húsavíkur, isafjarðar og Vest- (mannaeyja. I < Lof tleiðir ' Eiríkur rauði er væntanlegur frá * N.Y. kl. 9 fer til Lúxemborgar < kl.: 10.30. Kemur til baka frá irra sera hyggges é J Lúxemborg kl. 24, og .fer til N.Y. (kl. 1.30. Snorri Þorfinnsson ei* ^væntanlegur frá N.Y. kl. 11, og <fer, til Luxemborgar kl. 12.30. (Leifur Eirí-ksson er væntanlegur < frá; Ham-borg, .Kaupmannahöfn og i Gautaborg kl. 22 og fer til N.Y. < kl. 23.30. ískipin ( Skipadeild SlS (Hvassafell fór í gær frá Vent- * spils áleiðis til íslands. Arnarfell <fer í dag frá Riga áleiðis til <Gdynia cg íslands. Jökulfell fór J í gær frá Ventspils áleiðis til ís-. ^lands. Dísarfell fer í dag frá I Hull til London, Noregs og ís- (lands. Litlafell er í olíuflutning- lum í Faxaflóa. Helgafell er í fAarhus. Hamrafell fer í dag frá i Batumi áleiðis til Islands. . ♦ Jskipaútgerð ríkisins ' Hekla fer frá Reykjavík kl. 18.00 (í dag til Norðurdana. Esja er í (Reykjavík. Herjólfur fer frá (Hornafirði í dag til Vestmanna- ieyja. Þyrill fór frá Reykjavík 2. ♦ ágúst til Siglufjarðar og Kr-cssa- <ness. Skjaldbreið er á Norður- Jlandshöfnu.m á vesturleið. Herðu- íbreið fer frá Reykjavík á hádegi H dag vestur um land í hringferð. (KR-ingar frjálsíþráttamcnn i Innanfélagsmót í köstum fer 'fram í dag kl. 3. Stjórnin. ‘Brancta fundin f au miklu fagnaðartíðindi gerð- Just á Slökkvistöðinni í gær, að Jþangað hringdi kona vestan úr (bæ og tjáði brunavörðunum að fstrákar sínir hefðu komið heim Jmeð kött einn, sem svaraði til 1 lýsingarinnar á Bröndu þeirra, ( sem verið hefur týnd í nokkurn ttíma. | Óhætt mun að segja að á Jsiökkvistöðinni hafi orðið miklir (fagnaðarfundir, með Bröndu og f fósturfeðrum hennar. Í'RAMUN’ÍDÁN,.. er me-sta ■ ferðSfieági ájrsinsi Þjóðvegirnir ■ bí.freiðujm, sem ■ lon la ög konur, un-ga ® Fymspura fsi MeimtamáiaráSs Á hver'jú vori héiur Mennfa- mu . ráð undaníarin ár út- h'.iuað svokölluðum íræði- mannastyrk, sem gengur að ■ Vísu .venjulega undir nafninu „r-Ci-toLdK.jstyrkur“. Styrkur- inr. cr ekk: ýkja.hár, en hef- ur 'pó komið sér vel um sól- . stöðumar, því að lítið munar vejælan. En nú hefu.r brugð- ið svo við, að ekxert bólar á neftóbaksstyrknum og vantar nú margan manninn í nefið. Mu.ndi háttvirt Menntamála- ráð nú ekki vilja upplýsa, hveð veldur þessum drætti og hvort ékki megi búast við glaðningunni íyrir vetumætur. alí neflíébaksstyrkþcgi. og gamla, þúsundum. sairan burt frá borginni c-g hinu daglega sti'ifi, í tðgýfr anna og óbyggðanna, til hviíd- ar og hressingar. I slíkri urn- íerð se-m þeirri, er. senn hefst, gildir öðru íremnr fyJlsta gastni og að vikið :ó -því ■ fil hliðar, sem •deýfir -c-g drcgur úr öryggi. Áfengisvarnanefnd Reykja víkur skorar á alla þá, serr nú ihyggja á ferðalög og dvö' í óbyggðum, t.d. Þórsmörk eðe annarsstaðar, að sýna sannan þroska og iþá urpgengnismenn- ingu sem frjálsþornu fólki á að vera L-þlóð borin. En því aðeins vei’ður það, að menn almennt hafi þann manndóm til að bera að hafna| allri áfengisneyzlu í skemmti- ferðalögum. Áfengisvarnanefnd Rcykjavíkur. istakona, Sigrrður sýnir í Ung. .iiiflíákona, Sigríður Soffíáö.-iSaÖdholt, opnaði í gær myndlistarsýningu í Mokka- kafíi. Þjóöviljinn átti stutt samtal við Sigríði í gær. Hún er stúdent frá M.R. 1956, einn vetur hefur hún stundað nám í Handíöaskólanum, lokið kennaraprófi og auk þess stundað leiklist af kappi með Kópavcgsbúum. Mun yngri kynslóðin' minnast með á- nægju, e'r hún lék aðalhlut- verkið í -Línu langsokk. Sig- r'íður er þannig ekki við eina fjölina íelld á listasviðinu. Myndir Sigríðar eru um 40 að tölu. Virðist leikmanni sem þær séu hver annarri betri, en sjáií segist' hún mála af áhuga írernur en kunnáttu, og kveðst hafa kosið að halda sýningu íi-emur en henda málverkunum! Mikið vanda- inál stafaði skyndilega að Henni í fyrrinött, er hún komst að því að ‘hún þurfti að skýra noúSKOdirnir! Er við spuröuirx hyjgr, ■ eftirlætismálari hennar. y,ærií,,_.sváraði hún að bragði'j&jarval,, en bætti því við, at) engum myndi fært að mála . undir hans áhrifum. Einnig hefur hún mikið yndi af þeim víðfræga manni Sal- vador D.ali. Sýning Sigríðar mun standa um það bil í hálfan mánuð. Geta má þess, að Sigríður hefur fengizt við leiktjalda-1 málun. Er gaman að kynnast svo fjölþættum listáhuga á þessum tímum „Fuglafóta- fræðinga“ og annarra sérfræð- inga. Á fundi Þingvallanefndar hinn 26. júlí sl. voru rædd .lög'gæzlumál í þjóðgarðinum, aðallega í tilefni af því, að mikil óregla átti sér stað í sambandi við nýafstaðið hesta- mannamót á Þingvöilum, en f jöldi ölvaðra gesta, sem höfðu í frammi margskonar spjöil, komu á mótsstaðinn. Til þess að fyrii-byggja að slíkir at- burðir endurtaki sig, lagði nefndin fyrir þjóðgarðsvörð að leita aukinnar aðstoðar Jög- regiunnar ef á þyrfti að halda, og brögð yrðu að óreglu í þjóðgarðinum. Y.rðu þannig alilir óróaseggir tafarlaust f.luttir í burtu, og fullkominni reglu haldið uppi. uðbrandsson — M.INNING ARORÐ ý-JönGit|btrtí'ndsson fyrrv. f?r-.c ' -'ra'ur skrifstofu Eim- r'va'''b''is'ix,s í Kaupmanna- höín, andaðist 27. f.m. og fór b'YÆör háns fram í gær í Kaupmannahöfn. Jón Guðbrandsson Jón Guðbrandsson var fæddur í Reykjavík 25. júní 1885 og va rþví nýlega orð- inn77 ára, er hann létzt. Hann réðst til Eimsilcipafélagsins í ársbyrjun 1915, er félagið hóf starfse'.ni sina, sem f'jll- trúi á skrifstofu þesis í Kaup- mannahöfn, og varð forstöðu- maður skix-fstofunnar árið 1935. Hafði hann þannig starf- að í þjónu-stu félagsins í fuLl 40 ár, er lét aí störfum fyrir a.ldurs sakir í árslok 1954. Á þessu ti'matoili .gegridi Jón Guðbrandsson ennfrem- ur ýmsum öðrum mikilvæg- um störium í þágu félagsins, svo sem að hafa á hendi for- stöðu skrifstofu þess í New York í báðum. heimsstyrjöld- u.num, einnig stofnsetti hann skrifstofu Eimsikipafélagsins í Hu'll árið 1923 og starfaði þar tæp rtvö ár. Auk þess hafði hann é hendi ýmiskonar eft- inlit með afgreiðslum félags- ins erlendis, og margskonar samningagerðir um skipabygg- ingar, f.Utninga o.fl. Meðal íslenzkra og erlendra við- skiptamanna félagsins var haran mjög mikils metinn og vinsaell. En þá sérstöku samvizku- semi og fómfýsi, sem Jón Guðbrandsson sýndi í öllu sínu starii í þágu Eimskipa- fólagsi'ns, fær félagið seint fullþakkað honum, og mun hans ávaillt minnst, sem eins hins trausitasta og ágætas.ta manns, sem verið hefur í þjónustu þess. (Frá Eimskipafélagi íslands). iss® stödd é íslandl Hingað til Iands er komin systir Laufey Olsen, sem er diaconissa við Fyrsta lút- herslta söfnuðinn í Winnipeg. Frú Laufey er af íslcnzku bergi brotin, ætíuð úr Fljótum í Skagafirði, og talar ágælta íslenzku. Hingað kemur hún á vegum heimssambands lút- herstrúarmanna, og er það í fyrsta sinn sem styrkþegi frá þeim samtökum æskir eftir að koma til íslands. Söfnuður þessi vestaxihafs telur um 1400 nxanns og þykir það geysihá tala vestur þar. Starf frú Laufeyjar er eink- um fólgið í æskuiýðsstarfi rllskcnar, og þau mál mun hun kynna sér þá þrjá mán- uði, sem hiín hyggst dvel.iast hér. Safnaðarlíf í Winnipeg kveður hún standa með mikl- um blóma, en sem kunnugt er hafa landar vestan hafs Iagf þar mikið starf af mörkum. Séra Valdimar Eylands cr prestur safnaðarins, flytur hann vikulcga íslenzka pré- dikun, auk tveggja á enskri tungu. Deilur þær, sem forð- um áttu sér stað í trúarlífi Vestur-lslendinga, kveður frú Laufey nú að mestu hjaðnað- ar. Frú Laufey er hin glæsiieg- asta kona og ágætur fulltrúi llanda vorra vestanhafs. Ef söfnuðir, félagssamtölc eða einsftaklingar æskja þess að ná sambandi við frú Laufeyju geta þeir snúið sér ftíl skrif- stofu biskups. * Hallgríntskirkrjá; -ir.:. Messa kl. 11-f h. Séra Jakob Ein- arsson írá Hofi. J Verkakvennafjélagið Framsókn f Farið verður í skemmtiferð um (Borgarfjörð sunnudaginn 12. á- i gúst n.k. Uppl. gefnar, og far- (miðar afgreiddir á skrifstofu iVerkakvennafélagsins sími: 12931 Jog hjá Pálínu Þorfinnsdóttur jUrðarstíg 10 sími: 13249. Konúr I eru beðnar að vitja farseðla sem Jjilra fyrst, eða í síðasta lagi ifimmtudaginn 9. ágúst. Konur Jfjölmennið og takið með ykkur : Frekari rannsókn leiddi í Ijós, að Braunfisch gaf reglu- lega upp staðarakvörðun sína og átti að koma til haín- Éar eftir eian eða tvo daga. Þá setlaði lögreglan að vera .viðbúin aðíhafa hendur í hári hans. Þórð grunaði ekki neitt, hvað hann átti í vændurn. Nýi 'kyndarinn reynd- ist vel í starfinu en virtist ekki sérlega geðfelldur í viðkynningu. Joe reyndi að leika áhugasaman sjómann eins vel og hann gat en gaf öllu góðar gætur og beið eftir tækifæri til þess að framkvæma áform sitt. Ekkert lá á, ferðin myndi taka langan tíma. 2) — ÞJÓÐVILJINNi — - Laygardagur 4. ágúst 1962 ö-ö u ■>. .): t-í - KÁiULVeÓt4 — mi izii'-t i ú »b C-. :nuny.«h i 'fiþ':

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.