Þjóðviljinn - 04.08.1962, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 04.08.1962, Blaðsíða 8
Gamla bíó Simi 11475 Ferðin (The Journey) Bandarísk kvikmynd í litum. Deborah Kerr Yul Brynner Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. I---------------------- Kópavögsbíó Gamla kráin við Dóná Létt og bráðskemmtileg ný austurrísk litmynd. Marianne Hold Claus Holm Annie Rosar Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala írá kl. 3. Austurbæjarbíó Sími 1 • 13.84. Blautar götur (Nasser Asphalt) Mjög sí>ennandi og áhrifarík ný. þýzk kvikmynd. Aðalhlutverk: Horst Buchholz Martin Held. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó liml 58-Z-49. Bill frændi frá New York Ö HELLE VIRKNET DIRCH PASSER )OVE SPROG0E J i óen sprœisfte Sommersppg' 'W Skemmtilegasta inynd sumars- ins, Sýnl kl. 7 og 9. Laugavegi 2 sími 1-19-80 Heimasími 34-890. Hæsti vinningur í hverjum flokki 1/2 milljón krónur. Dregið 5 hvers mánaðar. Djöfullinn kom um nótt Ein sú sterkasta sakamálaimynd sem ‘hér hefir verið. — Myndin hefur fengið fjölda verðlauna. Leikstjóri; Robert Siodmak Aðalhlutverk: Mario Adorf Sýnd kl. 7 o.g 9. Stúlkan sem varð að risa Sýnd kl. 5. Stjörnubíó 41nu 18936. Eldur undir niðri Afar skemmtileg og spennandi litkvikmynd með úrvalsleikur- unurn Rit|a Hayworth, Jack Lemmon Robert Mitchum Sýnd lkl 9. Ævintýri í frum- skóginum Sýnd kl. 7 Prinsessan í Casbah Spennandi litmynd ævintýri úr Þúsund og einni nótt. Sýnd kl. 5. LAUGARAS L O K A Ð HT' L" lonabio Aími 11182. Eddie sér um allt Hörkuspennandi,' ný, ensk sakamálamynd með Eddie „Lemmy“ Constantine. Danskur texti. Eddie Constantine Pier Angcli. Sýnd kl. 5 7 o.g 9. Bönnuð börnum. Húseigendafélag Reykjavíkur. Regnklæði handa yngri og eldH, sem ekki er hægt aö afgreiöa til verzlana, íást á hag- stæðu veröi 1 ABALSTRÆTI 1«. 81mi 2214« Blue Hawaii • Hrífandi föfur, ný, amerísk söngva og músikmynd leikin og sýnd í litum og Panavision. 14 ný lög eru leikin og sung- in í myndinni. Aðalhlutverk: Elvis Presléy Joan Blackman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nýja bíó Bími 11544. Meistararnir f myrk- viði Kongolands /Masters of the Conga Jungle) CinemaScope litmynd. sem af heimsblöðunum er talin bezt gerða náttúrukvikmynd sem framleidd hefur verið. Þetta er mynd fyrir alla, unga sem gamla, lærða sem leika. Sýnd kl. 5, 7 og 9. * Fasteignasala * Bátasala * Skipasala * Verðbréfa- viðskipti Jón Ö. Hjðrleifssoni viðskiptalræðingur. Fasteignasala. — Umboðssala. Tryggvagötu 8, 3. hæð. Viðtalstími kl 11—12 f.h. og 5—6 e.h.. Sími 20610. Heimasími 32869. r L 10 6 0 M LEIGUFLBG Tveggja hreyfla flugvél. til Gjögurs, Hólmavíkur, Búð- axdals og Stykkishólms. Sími 20375. Trrdofunarhringir, itelnhrlai tr. báismen, 14 •( 18 fcarati SKIPAÚTGCRÐ RÍKISINS M.s. Skjaldbreið vestur um land itil Isafjarðar 8. þ.m. Vörumóttaka þriðjudag- inn 7. þ.m. til Ólafsvíkur. Gnmdarfjarðar, Stykkishólms, Flateyjar, Patreksfjarðar, Sveinseyrar, Bildudals, Þingeyr- ar, Flateyrar, Suðureyrar, og Isafjarðar Farseðlar seldir á þriðjudag. Orðsending til bifreiðaeigenda Vegaþjónusta F.I.B. hófst í júlí-mánuði og er veitt skuld- lausum félagsmönnum ókeypis. Félagsmenn sem eiga ógreitt árgjald fyrir 1962 eru hvattir til að koma og greiða árgjaldið í skrifstofu félagsins og fá límmerkið í bifreið sína. Skrifstofa félagsins annast eftirfarandi: Útgáíu íerðaskírteina (Carnet) fyrir bifreiðar. Sölu alþjóðaökuskírteina. Sölu Í.S. merkja á bifreiðar. Sölu félagsmerkja F.Í.B. á bifreiðar. Afgreiðslu Ökuþórs. Lögfræðileg aðstoð og tæknilegar upplýsingar veittar félagsmönnum ókeypis. Upplýsingar á skirfstofunni Austurstræti 14 3. hæð sími 15659. Bifreiðaeigendur gerist meðlimir í Félagi ísl. bifreiða- eigenda og styrkið hagsmuni ykkar sjálfra. Inntöku- beiðnum veitt móttaka í síma 15659 alla virka daga kl. 10—12 og 1—4, nema laugardaga kl. 10—12. Félag ísL bifreiðaeigenda. Auturstræti 14 3. hæð sími 15659. Tilkvnnin C Félags íslenzkra bifreiðaeigenda um vegaþjónustu um vcrzlunarmannahclgina. Á vegum sunnan lands og vestan verður vegaþjónusta á eftirtöldum leiðum: Reykjavík — Þingvellir — Selfoss — Reykjavík Selfoss — HvolsvöIIur. Reykjavík — Keflavík. Reykjavík — Hvalfjörður — Borgarfjörður. Á þessum leiðum verða staðsettjr ca. ,15 bílar, Iþar af 8—9 bílar með talstöðvar (3—4 kranatíílar frá Þungavinnuvól- um h.L) Gufuncsstöðin tekur á móti hjálparbeiðnum til talstöðva- bílanna í síma 33032. Eftirtalin bifreiðaverkstæði og einstaklingar munu veita ökumönnum fyrirgreiðslu og viðgerðarþjónustu: Dalvík: Jónas Hallgrímsson, bílaverkst. sími 97. Blönduós: Vélsmiðjan Vísir, sími 29. Miðfjörður: Laugabakki bifreiðaverkstæði. Fornihvammur: Gunnar Gunnarsson. Hreðavatnsskáli: Leopold Jóhannesson. Borgarnes: Bifreiða- og trésm. Borgarness hf. sími 18. Akranes: Ingvar Sigmundsson, Suðurg. 115, sími 192. Hveragcrði: Viggó Þorsteinsson. Selfoss: Bifreiðaverkst. Kaupfólags Árnesinga, sími 25 eða 130. Hvolsvöllur: Bifreiðaverkst. Kaupfél. Rangæinga. Bifreiðacigendur, hafið auglýsingu þessa < með í ferða- lagið. Og munið að taka með félagsskírtcini F.Í.B. gÆifií, - . . •;'* - \ Stjórn Félags ísl. bifreiðaeigenda. Naoðimganippboð annað og síðasta, fer fram á hluta í húeigninni nr. 1. við Dalbraut, hér í bænum, eign þrotabús Gunnars Jóhannssonar á eigninni sjálfri fö-studaginn 10. ágúst 1962 kl. 4 síðdegis. BORGARFÓGETINN 1 REYKJAVÍK.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.