Þjóðviljinn - 04.08.1962, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 04.08.1962, Blaðsíða 11
ERICH KÁSTNER: eða ÆVINTÝRI SLÁTRARANS dag, Og til að gera langa sögu stutta, iþá hef ég aldrei á ævi minni komið þangað. Það má vera að það sé ljóður á ráði mínu. En þó varla svo, að hægt sé að taka mig fastan þess vegna“. ,,Þér voruð þá heima hjá yð- ur i gær?“ ,Nei“, svaraði -herra Struve. „Það er röng á'lyktun. Ég var hvorki í Kaupmannahöfn né heima“. ..Þáð var slæmt“, sagði fuli- trúinn. „Jff þér hefðuð verið heima hjá yður í gær, hefði ég getað sent yður þangað aftur. Hvar voruð þér í gær?“ „í Bautzen". ,_Hvar þá?“ ,,f Bautzen í Saxlandi. Bautz- en er mjög hrdfandi bær. Gaml- ir borgarmúrar og turnar Þér ættuð við tækifæri að svipast um í Bautzen". „Með ánægju", sagði fulltrú- inn. „Ég þakka yður fyrir á- bendinguna. Þér voruð sem 'sé i Bautzen í Saxlandi?11 „Við skiljum hvo.r annan“, svaraði Struve kurteisislega. ,Má ég biðja ý.ður að segja mér nafnið á gistihúsinu ,sem þér swáfuð í? Ég panta 'strax sím- tal við Bautzen. Ég fæ staðfest að þér hafið verið þar. Og þér eruð frjáls maður“. Struve þagði. „Eða eruð þér kannski bún- ir að gleyma nafninu !á gistihús- in-u?“ spurði ful’itrúinn háðskur í bragði. ,,Nei. En ég gisti alls ek'ki í Bautzen. Ég fór til ba-ka undir nóttina. Ég hafði nefnilega gert mér flánýta von u-m að fá að sofa út í íbúðinni minni í Ber- lín. Ef ég hefði haft hugmynd Laugardagurinn 4. ágúst: 12.55 Óskalög sjúklinga (Ragn- heiður Ásta Pétursdóttir). 14.30 í umferðinni (Gestur Þor- grímsson). 14.40 Laugardagsiögin. 15.00 Fréttir. 16.30 Vfr. — Fjör í kringum fón- inn: Olfar Sveinbjörnsson kynnir nýjustu dans- cg dægurlögin. 17.00 Fréttir. — Þetta vil ég heyra: Báldvin Pálsson ; ; kauprqaílu^ y,el|jc_s#- pidtjici 18.00 Lög fyrir fehðafólkið. 18.55 Titkynningar. 19.20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir. 20.00 1 vinar stað, smásaga eftir Francois Coppée í þýðingu séra Gunnars Árnasonar. — Helgi skúlason leikari les. 20.30 Hljómplötusaín (Sveinn Einarsson fil. kand). 21.15 Leikrit: Óli plukkari eftir Inge Johansson. Þýðandi Þorsteinn ö. Stephensen. — Leikstjóri: Indriði Waage. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. • • > M ...'&ú liJ •Vi«i<-íí.>ív> ,};;)iini,,< Wiov' ; um að eftir kluikkutima yrði ég rifinn upp úr rúminu og fluttur til yðar, þá hefði ég -srvo sannar- lega verið -um kyrrt í Bautzen-1. , Þér eruð óh-eillakráka“ sagði fulltrúinn. „Ég þekki það“, svaraði Struve. ,.Það er ekkert við því að gera. Það er sjaldan ein bár- an stök“. „Hvað -heita kunningjar yðar eða viðskiptavinir í Bautzen?“ spurði embættismaðurinn ,.Ein- hver hlýtur að vera þar sem getur sannað m-ál yðar“. Herra Struve var orðinn hálf- van-dræðálegur. ,Fjandaikornið“, hrópaði full- trúinn. ..Þér hafið þó varla far- ið að flaekjast til Bautzen til þess eins að gi-sta þar ekki!“ „Nei“. „Eða æt-luðuð þér bara að horfa á borgarmúrana gömlu og turnana?" ,.Nei. Ég .fór til Bautzen til að tala við nokikurn“. „Hvað heitir sú manneskja?" ,_Afsakið, herra fulltrúi. Það er ekki manneskja, það er dama!“ Hann strau-k sér um ljósan iubbann. „Bautzen hefur nefni'lega leikhús. Og leikkona við þetta leiikhús var mér eitt sinn mjö-g náikomin. Þá var hún ekiki í Bautzen. Hún hefur ekki verið þar fyrr en í ár. Ég fór þangað til að tala við hana. Eftir leiksýninguna tók ég mér stöðu við leiksviðsdyrnar og beið hennar. Og hún kom“. „Getur það verið?“ greip full- trúinn fram í „En áður en mér tækist að vekja nægiLega á mér athygli. rétti hún öðrum kahlmanni arm- inn. Ég vildi ekiki trufla. Þau leiddust i burt. Og ég rölti á brautarstöðina". ,.Það er ósköp að vita þetta“ sagði fulltrúinn. „Svona ekki- fjarvistarsönnun er ek'ki á hverju strái“. Hann hugsaði sig um og.spurði svo: „En í fyrradag voruð þér í Berlín?" Struve létti og hann svaraði: ,,í fyrrada.g? Já!“ ..Ágætt. Hvert er simanúmer yðar? Við hringjuim í bjónustu- stúó'kuna yðar“. , Mér þykir Iþað leitt. Ég hef enga þjónustustúlku. íbúðin miín er svo lítil. . .“ Fulltrúinn greip fram í: „Konan sem hreinsar hjá yður, hvar á hún heima? Ég sendi lögreglu- þjón þangað. Eða er i'kannski ■^gginn spm hreinsa’r Vijá, yðúr, herra Struv.e?“ „Ju,' auðvitað Én hún kémur ekki nema tvisvar í viku. Og i ’fyrradag kom hún ekki“. „Kæri, herra Struve. Ég er víðfrægur fyrir þþlinmæði. Og þess vegna spyr ég yður í íyllstu ró: hj-á hverjum viljið þér að ég leiti -upplýsinga?" ,Ég veit svei mér ekki h-vern ég ætti að benda á. Ég hef ver- ið heima að staðaldri upp á síðikastið“. „Og alltaf einn?“ „J.á, einmitt", svaraði Struve. t!.. >n-. ís ,iju |jyi '■OfcSaJ'-'i.ó.af;;rdí:3y? jjjl.-irut (n „Ég hef nefniilega verið að skrifa partitúru fyrir 60 -hljóðfæri. Það er þrælavinna. Og þegar ég var búinn að þvi, fór ég U „Til Bautzen“ sagði fulltrú- inn ..ALveg rétt. Hvað hafið þér eiginlega á móti Bautzen“. „Næstum ek-kí neitt“, svaraði fulltrúinn. S-vo reis -hann á fæt- ur. krossla.gði handleggina og spurði: „Herra Struve, h-var er miniatúran?“ „Hvaða miníatúra?“ spurði hinn undrandi. „Hafið þér aldrei heyrt neitt um Hinrik VIII?“ „Jú, jú. En hvað kemur það Bautzen við. herra fulltrúi?" ,,Og um Önnu Bo’.eyn?“ , Jú, auðvitað". Fuilitrúinn beygði sig nær hon- um. „Og um Holbein yngri?“ „Jú, jú, ég hef heyrt um hann liika“. viðurkenndi Struve. „En míníatúruna, sem Holbein málaði af Önnu Boleyn og Hin- riki áttunda var gefin, hana kannizt þér ekki við?“ ,Nei, hana kannast ég vissu- lega ekki við. Þegar a’lt ke-mur tiil alls, þá er ég ekki listfræð- ingur, herra minn! Ég er tón- listarmaður". „Það var og!“ „Mér finnst einihvern veginn sem þér hafið engan áhuga á því að ég skuli hafa verið í Bautzen!“ Struve virtist dá- lítið sár. „Á hipn bóginn er rpér það alveg óskiljanlegt hvað mímatúra af hálshöggnum, eiisk. u-m kvenmanni kemúr Kaup- mannahöfn við. Og h-vers vegna þér leggið áherzlu á, að ég hafi ekki verið í Bautzen heldur í Kaupmanna'höfn. Viljið þér ekki gera mér þann greiða að útskýra þetta nánar“. „Nei “ s-varaði fulltrúinn ,,Ég hef fengið nóg af þvd fyrst u-m sinn að vera í návist yðar“. Hann þrýsti á hnapp. Lögreglu- þjónn kom inn. „Farið burt með herra Struve“, Skipaði fulltrúinn og gekk út að glugganum. FIMMTANDI KAFLI EFTIR viðkom-una i Gransee fyilltust nokkrir féiagar úr Keilu- klúibb Rostock frá 1896 up-preisn- arlhug, o.g Storm, sem yfirleitt fylgdi húsbóndanum að málum, varjama sinnis. „Eftir hverju ertu eigin-lega að bíða?“ spurði hann tauga- óstyhkur. , Hver.su lengi eigum við ennþá að kvaka bilasöngva og leika hááfvita; í sveitaþorp- unum? Láttu ■ heldur Paulig þenja sig svo’ítið á a-kstrin-um. Við getum náð piltinum og skot- ið no-kkur göt á hjólbarðana hjá honum. Sivo tölkum við af hon- um tlolbeininn og. skilju-m hann eftir ve.l vafin hjá móður nátt- úru. Snæri erum við með. Við búum til úr honum finan vafn- ing og skiljum hann eftir á afskekktum kornakri. Og við verðu-m komnir til Berlínar áð- ur en hann finnst“. ,.Bravó!“ hrópaði Filip Áchtei. „Mér er að verða óglatt af öll- um þessum þjóðvisu-m. Maður verðúr svo skelfilega þyrstur af að syngja þær". Prófesso.r Horn var annarrar skoðunar ,,f>ið megið ekki gleyma, að búið er að gera lög- reg’unni aðvart“, sagði hann. „Skemmtiferðalag er aldrei hættulegt. Af hverju eigum við að -fara að skjóta með skamm- byssum úti í náttúrunni? í Berlirj her ekki nærri eins mik- ið á-'Meinu^ skot!hvellum“. .,,Og hvað mú", spurði Karsten, „ef iþjúfurinn ekur bílnum alls ekki tif bílageyms'iunnar hjá.. Stettin brautárstöðihWi.' Háim er nú eldri en tvævelar. Ef hann skilur bílinn einlhver.s staðar eftir og stingur af? Hvað eig- um við þá til þragðs að taka?“ Prófessor Horn athugaði landakortið nákvæmlega. Eftir nokkra umbngsun sagði ham: „Laggo! Ef við eram ekki búnir að ná honum fyrir Óraníuborg, þá bíðum v.ið þangað til í Ber- lán“. Það glaðnaði yfir þeim keilu- bræðrum. „Paulig, stígðu á benzínið", hrópaði einn. Bílstjórinn lét ekki sitt eftir liggja. ,,En þið megið ekki skjóta nema í dekkin“_ skipaði bílstjór. inn. „Ekki í manninn sjálfan. Þið vitið að ég hef óibeit á slíku“. Herra Achtel setti fyrirlitning- arskeifu á munninn. „Þú ættir að koma þéf;, upp; skrifstofu", sagði hann. „Þá gætirðu stjórn- að leiðöngrum okkar símleiðis, Eða með ábyrgðarbréfi'*. „Eí þið bara vissuð hvað mér þætti það ánægjulegt“. sagði húsbóndinn. , En því miðúr er ekiki óhætt að skilja ykkur eft- ir eina sturidinni lengur. Við gætum hagnazt helmingi meira, af ég þyrfti ekki lika að. vera barnfóstra fyrir yiklkur“. ’ „Fæddur ba-kliðsdáti“, tautaði g’.imukappinn. Prófessor Horn sneri sér-'viðj „Hvað varstu að. segja?“- Hinn. dró hausinn niður á ’mjtó ■ herðanna. „Ekki neitt“, ságði' hann. Langferðabíllinn frá Rosto.ck Finkbine hætti M Svíþjóðarför LOS ANGELES 3/8 — Frú Sherry Finkbine, bandaríska kon- an sem pantað hafði sér flugfar til Svíþjóðar þar sem hún ætl- aði að láta eyða fóstri sínu sem hún óttast að fæðist vanskapað hætti við Svíþjóðarförina, en mun hafa í hyggju að fára til Japans í sömu erindagerðúm, en þar er einnig tiltölulega auðvelt að fá leyfi til fóstureyÚiBgár'. Framhald af 3. síðu. ið. vel saman, en eins og fyrr segir er erfitt að dæma um 'hvers þetta lið er megnugt, til þess var mótstaðan of veik. Dómari var Haukur Óskars- son og dæmdi vel þennan auð- velda og prúómannlega leik. Á- horfendur voru um 4000. Eins og fyrr segir er vonandi að þetta samband haldis-t áfrarh og gæti komið til greina aði brey-ta um fyrirkomulag, hváð úi"valið snertir og t.d. taka úr- va'l úr annarri deild, o-g síðah þegar það reyndist ekki nægi- lega sterkt væri tími til kom- inn að senda fram B-landsiið*... það gæ-ti gefið beztu leikmönn- um annarrar deildar aukið verkefni í framtíðinni. Þannig gæti þetta samstarf orðið til þess að bæta.í krral*- spyrnuna hjá báðum, ijc* lúæte vel ef við gætum orðið til þess að hjálpa frændum okkar £ þessu ef ni. Frímann. — ---. -■ 'v A <$• ■ '< — .^c.v Hermenn SÞ í Katsnga hafa sett upp vegatálmanir eins og þá sem sést hér á myndinni ,eftir að Tshombe hafði ögrað þeim mcð þvi að láta 2.000 menn úr einkaher sínum fara með alvæpni um götur EliSabcthvilIc. iyI • ’o i 'iR ' - Eaugaivdagui). 4.- - ógúst 1962 -^-. ÞJÓÐV-ILJJNN.—— H .iugé KVII'UP,. í!Cl‘ Uíc

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.