Þjóðviljinn - 04.08.1962, Page 9

Þjóðviljinn - 04.08.1962, Page 9
4) — ÓSKASTUNDIN fallegu hlutina sína, kórónuna, rauða rúbín- hringinn og óökasteininn. Hann hefði átt að gæta óskasteinsins sérstaklega vel. Það gerði hann ekki, heldur lét hann hringla lausan í vasa sínutm. Einn daginn sofnaði hann með óskasteininn liggjandi á öðru hné sínu.. Steinninn lá þar og glóði í sólskininu. (Framihald). VEKÐLAUNAÞRAUTIN Hver fer hraðast? Aðeins tvö rétt svör bárust við spurningunni: Hver fer hraðast. Rétta lausn sendu þeir Páll B. Báldvinssoxi, 8 ára, Dun- hága 23 og Gísli Jafets- son, Suðurlandsbraut 79. Eru þeir þeðnir að vitja verðlaunannaiá afgreiðslu Þjóðvilj ans. Hraðast fer: 1. Eldflaug 2. Þrýstiloftsflugvél 3. Kappakstursbíll 4. Hraðlest 5. Hraðbátur 6. Æfingaflugvél 7. Farþegabíll 8. Kerrubíll BRÉFASKIPTI Ég óska að skrifast á við stelpu á aldrinum 7 til 9 ára. Ingibjörg V. Frið- björnsdóttir, Fugla- vik, Sandgerði, Gull. bringusýslu. EINU SINNI VAR Framihald af 1. Síðu. yrði aldrei gamall. Hann óskaði eftir 'skærri Stjörnu, sem lýsti ho.n- Um ef hann langaði að lesa á nóttunni. En Ijós- ið frá stjörnunni var of skært. Hann fékk ofbirtu í augun og varð að hætta að lesa. Ef hann reiddist við einhyrninginn, óskaði hann að hornið dytti af honum. Eins fljótt og hamarinn hittir nagla gat hann óskað að hnút- ur kæmi á sporð drek- ans. Ef herbergisþjónin- um varð eitthvað á, ósk- aði kóngurinn honum alla leið til Afríku, og þangað var hann kominn á samri stund. Kóngurinn var í sann- leika óþolandi leiðinleg- ur. Hann þóttist hátt yf- ir alla hafinn, af því að hann var kóngur og átti kórónu, gullrúm og óska- stein. Hann hirti ekki um að stjórna ríki sínu. Hann hirti ekki um alla LEINILÖGREGLU- MAÐURINN er að rannsaka þessi spor, sem liggja heim að bóndabænum. Hver lialdið þið að hafi gengið þarna í snjóimnn? Svar í næsta blaði. EINU SINNI VAR Það var einu sinni kon- ungur. Hann átti há- sæti og kórónu úr gulli. Og hann átti sér óska- istein. Rauði-Max, hét 'hann, þessi kóngur, og hann svaf venjulega Hann átti lí,ka gulllit- an dreka. Hann tók þá báða með sér í stóra rauða vagninn sinn og ók svo með ofsahraða um borgina. Enginn þorði að verða á vegi hans, langt fram á dag 'í gull- rúminu sínu. Hann hafði marga her- menn í þjónustu sinni. Og hann gerði bara það eitt, sem honum isjálfum þótti skemmtilegt. En hann hafði aldrei lært að segja neiitt fal- legt, eins og: En hvað veðrið er fallegt i dag. Hann ikunni ekki held- ur að vera kurteis, og segja: Gerðu svo vel, eða þakka þér fyrir. Hann var svo. glysgjam að hann gekk með gull- sokkabönd um fótleggina. Ef Ihonum gekk ekki allt að óskum, var hann vís. til að slá þjóninn sinn beint í andlitið. Kóngurinn átti lítinn einihyrning, með demant- skreytt horn. hvað þá að líta á 'hann. Hann ók svo hratt að kápan hans blakti eins og vængir á f-ugli. Kóngurinn borðaði ekki .annað en dýrustu Einu sinni var kóngur. kræsingar, og ef hann varð of feitur af átinu, tók hann óskasteininn og óskaði sér að verða aft- ur grannur og það varð. Hann óskaði sér alls, 'sem 'honum sýndist. Hana ósikaði að hann fengi a'.drei kvef. Að hann. Framhald á 4. síðu Myndin er tekin þegar sölustjdrar og umboðsmcnn Coldwater Seafood Corp. skoðuðu frysthús h.f. Júpiters og Marz. A myndinni sjást talið frá vinstri: í fremri röð: Marion Greer, Charles Matthes, Lcendcrt Stánge, Josep Kohlman, Trygg vi Ófcigsson, Jack Lockwood, Óiafur Þórðarson forstjóri Jökla og Bjö'rn Halldórsson framkvæmdastjóri SH. Aftari röð: Dav(? Watkins, Tom Lunn, Elliott Hudgins, Richard Augelle, Forrest Tuttel, Maurice Horowitz og Dave Henry. Sölumiðstöð Ilraðfrystihús- anna taldi rétt að efna til kynnisfcrðar bandarískra umboðsmanna sinna til ís- Iands, svo að þeim gæfist kostur á að kynnast fram- feiðslunni á þcirri vöru, sem þeir vinna við að selja og drcifa um taeimaland sitt. En nú er málunum svo háttað að SII hefur hvorki rneira né minna en 41 umboðsmann í sinni þjónustu víðsvegar um Bandaríkin og var því talið rétt að efna til samkeppni þeirra á meðal og skyldu þeir hljóía ferðina, sem mest ykju söluna í sínu umdæmi. Hinir hlutskörpustu hafa dvalið hér að undanförnu, en það eru þeir Charlcs Matthes, St. Iou- is. Tom Lunn, Mashville Jack Lockwood, Pittsburgh; Marion Grecr, Kansas City; Dave Henry, Los Aageles; Forrest Tuttle, Wichita; Maurice Horowitz, Atlanta; Joseph Kohlman, Cincinnati; Efiliott Hudgins, Baltimore. Þeir hafa ferðast hér um og kynnt sér hraðfrystiiðnað landsmanna bæði hér í Rvík og á Akranesi auk þess, sem þeir hafa rætt við stjórnend- ur SH. Auk fyrrgreindra verð- launahafa eru staddir hér all- ir 3 sölustjórar fyrirtækisins, en þeir eru: David Watkins, sem sér um söluna í vestur- hluta Bandaríkjanna, Richard Augelle sölustjóri í miðhlut- anum og Leendert Stange, sem sér um austurhlutann. SH. hóf fyrst sölu fiskafurða í Bandaríkjunu.m árið 1944 og stofnaði þá jafnframt umboðs- sölufyrirtæki sitt Coldwater Seafood Corp. Fyrsta starfsár- ið voru seld 300 tcnn, en sl. ár 14.723 tonn. Þróunin á þess- r.m árum hefur verið ákaflega ör og árið 1954 stofnaði SH verksmiðju sína í Nanticoke í Maryland. þar sem framleidd- ar eru fiskstengur og skammt- ar o.s.frv. Bandaríkjamennirnir, sem hér dvelja nú, eru sammála um, að íslenzki fiskurinn sé sá bezti á bandarískum markaði. Hættulegustu keppinautarnir segja þeir að séu Kanada- menn, Norðmenn og Vestur- Þjóðverjar, sem hafa verið f miklu.m uppgangi undanfarið. Þrátt fyrir þessa samkeppni milli þjqðanna er hlutur SH í sölu tilreiddra fiskáfurða & bandarískum markaði um 13%' af heildarsölunni. Bandaríkjamennirnir gera sér góðar vonir um að aug- lýsa megi fiskinn upp, sem megrunarfæðu vegna þess að fitan í fiskinum er þess eðlis að hún safnast ekki á líkam- an, er auðunnari en fitan í kjötinu. Hafa þeir látið útbúa snjöll auglýsinga og saman- burðarspöld í þessu skyni. Að lokum má geta þess, að íslenzki fiskurinn á Banda- ríkjamarkaði, sem seldur er undir vörumerkinu ..Iceland- ic“ hefur hlotið stimpil tíma- ritsins ,,Good Housekeeping1' og hefur haldið honum í nokkur ár. Það er mesta við- urkenning sem framleiðslu- vara í hVerri grein getur hlot- ið.þar vestra. I stjórn Coldwater Seafood Corp. eru: Sigurður Ágústs- son alþm. formaður og Guð- finnur Einarsson fram- kvæmdastjóri. Þorsteinn Gíslason tók við framkvæmda- stjórastöðunni 1. ágúst sl. at Jóni Gunnarssyni og tekur jafnframt sæti hans í stjórn- inni. Járnsmíði - Viðgerðir Tökum að okkur ýmiskonar járnsmíði og viðgerðir. VÉLAVERKSTÆÐI. HINRIK JÖSAFATSSON H. F. Hrísateig 29. — Sími 3 59 94. Laugardagur 4. ágúst 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (g

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.