Þjóðviljinn - 05.08.1962, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 05.08.1962, Blaðsíða 1
Stórfelld verðhœkkun d benzíni fyrirhuguð Landsliðið gegn írum íslenzka landsliðið, sem keppa á við íra í Dublin 12. ágúst n.k. hefur nú verið vai. ið og er iþað skipað þessum mönnum: Ilelgi Danielsson, markvörður. ÍBA. Árni Njáls- son, Val, Bjarni Felixson, KR, Garðar Árnason, KR, Hörður Felixson, KR, iSveinn Jónsson, i KR, Skúli Ágústsson, Akur- eyri, Þórólfur Beek, (KR), , Ríkarður Jónsson, fyrirliði, ÍBA, Rllert £chram, KR,1 Þórður Jónsson, ÍBA, Vara ' menn; iGeir Kristjánsson,, markv., Fram, og Guðjóa j Jónsson, Fram Liðið fer utan n.k. föstu- dag og kemur aftur á mánu- i dagskvöld. Fararstjórar eru1 Björgvin Schram og Axe! \ Einarsson. Haraldur Einars- son fer einnig með liðinu sem i fu’.ltrúi landsliðsnefndar. • Þrálátur orðrómur gengur nú um það að ríkis- stjórnin hafi í hyggju að hækka verð á benzíni stórlega með haustinu. • Telja sumir að líterinn af benzíni verði hækk- aður upp í 5 kr., aðrir segja að stjórnarvöldin hyggist koma honurn allt upp í 7 kr. Stjórna'rblöðin hafa iðulega gef- ið það í skyn undanfarið, að „eölilcgt" væri að benzínverð hækkaði nokkuð hér á landi og lækkaðir væru tollar á bílum. Hefur þetta ýtt mjög undir þann orðróm, að stórfglld hækkun á benzíni eigi að koma til fram- kvæmda með haustinu. Hafa menn jafnvel þótzt hafa fyrir því góðar heimildir, að hækkunin eigi að koma til framkvæmda 1. /október. FIMM EÐA SJÖ Ekki eru menn þó á einu máli u.m það, hve mikil hækkun sé’ fyrirhuguð, en talið er að fyrsta skrefið verði að hækka benz- ínlíterinn upp í 5 krónur. Aðrir segja að takmark stjórnarvald- anna sé að hækka verðið upp í sjö krónur, en hins vegar muni þeim ekki þykja ráðlegt að taka svo stórt stökk í einum áfanga. Verði því trúlega gerðar tvær til þrjár atrennur, áður en ríkis- 40 lögreglumenn úr Reykjavík við störf utan bœjar Lögreglan í Reykjavík hefur mikinn viðbúnað nú um verzlunarmanna- helgina vegna vegaþjón ustu og löggæzlu á fjöl- sóttum skemm.ti- og dvalarstöðum, enda hef- ur reynslan sýnt að auk- innar löggæzlu utan borgarinnar er ekki hvað sízt þörf um þessa helgi þegar þúsundir rnanna fara í lengri eða skemmri ferðalög. Þjóðviljinn fékk þær upplýs- ingar hjá Ólafi Jónssyni, full- trúa lögreglus'tjóra, í gær, að héðan færu 14 flokkar löggæzlu- manna til starfa bæði á vegum úti og einstöku skemmtistöðum. Mun láta nærri að þessum ílokk- um séu um 40 menn, lögreglu- tmenn og bifreiðaeftiriitsmenn. Þar sem vitað er að mjög mikill fjöldi ætlaði að leggja leið sína inn í Þórsmörk verður löggæzlan þar aukin nú frá því sem var í fyrra. Verður 6 manna flokkur staðset'tur í Mörkinni nú og hefur hann eins og flestir hinna gæzluflokkanna til um- ráða talstöð. Framhald á 5. siðu. stjórninni finnist benzínverðið orðið nógu hátt. Ástæðan fyrir þessum gífur- legu hækkunum mun vera sú, að stjórnarvöldin telji sýnt, að tollatekjur af bílainnflutningi fari hraðminnkandi á næstunni. Ríkissjóður varði því að afla sér nýrra tekna meö einhverju móti og sé verðhækkun á benzíni ein- íaldasta leiðin út úr þeim vanda. EKKl SAMBÆRILEGT Jafnframt á svo að lækka tolla á innfluttum bílum. Ríkis- stjórnin mun einkum beita fyr- ir sig þeirri röksemd, að benzín- verð sé nú nokkru lægra hér en í nálægum löndum. En þess ber að gæta, að samgöngukerfi ckkar er byggt upp á allt annan hátt en flestra annarra landa. Hér eru hvorki járnbrautir, sporvagn- ar né—heldur. rafkmiin farartæki eins og tíðkast í borgum og bæj- um erlendis. Og skiptistöðvar milli borgarhluta þekkjast ekki heldur. Af þessum sökum er það nauðsynlegt fyrir fjölda fólks að hafa bíl til sinna umráðá til þess að komast í vinnu sína. Hækkun benzínverðs kemur því mun þyngra niður á almenn- ingi hér en í öðrum löndum, en þessar vænltanlegu ráðstafanir ríkisstjórnarinnar cru aðeins cinn (iður í allri viðleitni liennar til þess að halda niðri kaupmætti al- mennings. Sérfræðingar stjórnar- innar eru aldrci í vandræðum með að finna „úrræði“, sem miða í þá átt. • Norrænu heimilis- iðnaðarsýningunni að ljúka Norræna heimilisiðnaðarsýn- in í Iðnskólanum hefur verið vel sótt og vakið rnikla at- hygli. Nú eru allra síðustu forvöð fyrir þá sem áhuga hafa á að skoða sýninguna að láta verða af því, þar sem dagurinn í dag verður að öll- urn líkindum síðasti sýningar- dagu.r. Sýningin er opin frá klukkan 1.4—22 í dag. Skemmtiferð Sósíalista- félagsins n.k. sunnudag KRON 25 ÁRA Kaupfélag Reykjavikur og nágrennis á 25 ára afmæli um þessar mundir. Mcðal starfsmanna félagsins eru tvcir, þau Gyða Halldórsdóttir og Reynir Snjóll'sson, sem unnið hafa hjá því (írá upphafi. Ljósmyndari Þjóðviljans tók þessar myndir af þeim við vinnu sína fyrir hclgina. Gyða vinnur í vefnaðarvörubúð KRON á Skólavörðustíg, en Snjólfué er verkstjóri í vörugeymslu félagsins á Ilverfisgötu. Um leið og Þjóðviljinn óskaý KRON til hamingju með afmælið, vill hann nota tækifærið og óska þeim Gyðu og Snjólfi til hamingju með 25 ára starfsafmælið hjá félaginu. — Sjá einnig 3ju síðu blaðsins í dag. Sósíalistal'élag Reykjavíkur efnir til fcrðar í Þjórsárdal n.k. sunnudag, 12. ágúst. Lagt vcröur af stað á sunnudagsmorguninn og komið aftur í bæinn um kvöldið. Ekið verður sem Icið liggur austur, um Þingvöll og Skálholt. Fararstjóri verður Björn Þorsteinsson sagnfræðingitr. £ Eélagar og aðrir eru beðnir um að til- kynna þátttöku scm allra fyrst i Tjarnar- götu 20, símar 17511 og 17512.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.