Þjóðviljinn - 05.08.1962, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 05.08.1962, Qupperneq 12
flaskipstjórarÉlífvilfflHH ★ ★ ★ ★ ★ ★ * * ★ ★ ★ ★ * ★ 8% (P ■lll Þrír frægir aflaskipstjór- ar á síldveiðum, Guð- mundur Kristjámsson á m.b. Fagrakletti, Ármann Friðriksson á m.b. Helgu og GuSbjörn Þorsteins- son á m.b. Leifi Eiríks- syni. Myndin er tekin á Raufarhöfn fyrir nokkr- um dögum, þegar skips- hafnir tó'f sildveiðiskipa riðu á vaðið og mótmæltu gerðardómnum um kaup og kjör síldveiðisjómanna. Verkfall boðað hjá Fiat-siniðjum RÓM 4/8 — Italska alþýðusam- bandið og kaþólska verkamanna- sambandið hafa bæði boðað sól- arhringsvei'kfall við Fiat-verk- smiðjurnar í Torino á laugardag til að mótmæla því að verk- smiðjustjórnin heíur sagt upp 84 verkamönnum sem höfðu haft forystu fyrir félögum sínum í verkföllum í smiðjunum að und- anförnu. 700 tonn af fiskflökum í lest eftir mónaðar veiði Foringjaskípti hernámslsðinu Foringjaskipti hafa orðið hjá bandaríska hcrnámsliðinu á Keflavíkurflugvelli og valr mikið um dýrðir af því tiiefni þar suðurfrá í gærmorgun. Samkvæmt frétt frá upplýs- ingadeild hersins hefur einhver Stanley R. Elilison, höfuðsmað- ur, tekið við kommanderstöðu WMiams R. Meyers höfuðmanns. Ellison er 46 ára gamal'l og hef- ur verið atvinníuhermaður, sjó- 3iði, á þriðja áratug. Sovézki Og skuttogarinn „Gontsjaroff" sem legið hefur í Reykjavíkurhöfn undanfarna daga, getur lestað yfir þúsund tonn af fiskafurðum. í veiðiferðum sínum til Nýfundna- lands er skipið oft og tíðum fullhlaðið eftir mánuð- inn; þá hafa verið frystar 700 lestir af fiskflökum um borð og mjöl unnið úr úrgangi. í Murmansk, heimahöfn „Gontsjaroffs“, eru 30 togarar svipaðrar eða sömu gerðar, og í einni sovézkri skipasmíðastöð hafa verið sjósett 60 af þessum afkastamiklu veiði- og fiskvinnsluskipum. verksmiðjuskipið ^ril hér 1 þlaðinu, hefur sovézki verksimiðjutogariinn að f undan- Þessar upplýsingar m.a. gaf Karpenko, skipstjóri á „Gontsjar- off“ er fréttamaður Þjóðviljans hafði sem snöggvast tiil af hon- um og tveim þeirra, sem unnið hafa við fiskrannsóknir um borð að undanförnu, þeim Fédoskovu og Tréséfif. £ Við rannsóknir á möskvastærð Eins og áður hefur verið skýrt Ekkert samkomulag um E B E-aðild Breta förnu tekið þátt í rannsókna- leiðangri í norðuz'höfum á veg- u.m alþjóðahafraninsóknai'áðsins í Kaupmannaihöfn. Tilgangur leið- angui's þessa er að gei'a athug- anir á möskvastærð veiðineta og taka þátt í honum, auk sov- ézka skipsins, vai'ðskipið María Júlía, bi’ezka rannsóknaskipið Ernst Holt, Cameron frá Kan- ada og vestui'-þýzka skipið Anton Dohrn. Fyrir Noi'ðui'land toguðu Fi'amhald á 9. síðu. Osfnaiarvarnar- töflur geta verið hættulegar OSLÓ 4/8 — Norska heilbrigðis- stjói'nin mun í dag taka ákvörð- u.n um hvort banna eigi sölu getnaðai'varnalyfsins enavid sem i'eynzt hefur haldgott varnarlyf, en hins vegar ekki eins meinlaust og rnenn héldu í fyrstu. í grein í brezka læknaritinu er varað við notkun lyfsins, þar eð fjórar brezkar kcnu.r sem þess hafa neytt hafa fengið blóðtappa og lézt ein þeirra. 100.000 fallnir SAIGON — 2052 menn úr stjórn- arhei-num í Suðui'-Víetnam féllu. á fyrstu sex mánuðum þessa árs, 3028 særðust og 894 voru teknir ti-1 fanga í bardögunum við Víetcong, andspyrnuhreyfing- una sem berst gegn einræðinu í Suðui'-Víetnam. Stjóz-nin 'telur að á sama tíma hafi 9337 faillið úr liði Víetcongs, 1182 sæi'zt og 2568 verið teknir til fanga. Hafa þar með 100.000 manns fallið i Suður-Víetnam frá því í byrjun ársins 1957 til 1. júlí þessa áz's. Dregið var í gær hjá borgar- fógcta í happdrætti K.S.'Í. Vinn- ingurinn, farseðill til írlands með íslenzka landsliðinu, kom á miða nr. 63. Boudiaf var ekki á fundi stjérnarnefndarínnar BRUSSEL 4/8 — Svo virðist sem samningavið- ræður Breta og Efnahagsbandalags Evrópu um inngöngu Bretlands í bandalagið séu komnar í algera sjálfheldu. Fulltrúar Efnahagsbandalags- ins virðast staðráðnir í að ganga ekki að kröfum Breta varðandi undanþágur fyrir inn- fir■’.iing landbúnaðarafurða frá samveldislöndun- um. Er nú svo komið að flestir bandalagsfulltrú- anna eru komnir á þá skoðun að rétt sé að fresta frekari viðræðum fram í september. Samningamenn sexveldanna ríeðunum höfðu lagt fram á sátu á fundi fram undir morgun fimmtudagskvcld. Þær tiMögur og ræddu um gagntillögur þær voru svar við tiliögum sexveld- Eem brezku íulitrúamir í við-1 anna um lausn á erfiðasta á-i greiningsatriðinu í viði'obðunum: Kröfu Breta urn að brezku sam- veldislöndin Kanada, Ástralía og Nýja Sjáland íái fríðindi fyrir landbúnaðaraíui'ðir sínar í lönd- um Efnahagsbandalagsins, þegar Bretar væz'u gengnir í það. Tillögum Breta hafnað Vitað er að mikill ágreiningur er meðai í'áðherra sexveldanna um hve langt þau eigi að ganga ti'l móts við kröfur Breta, en þó munu þeir 'ailir hafa verið sammála um að mai'gar þeirra værú méð öllu óaðgengilegar. Einn af fulltrúum Benelúx- Framhald á 11. síðu. ALGEIRSBORG 4 8 — Stjórnar- nefndin sem Ben Bcj la sctti á laggirnar og tekið hefur við póli- tískum völdum í landinu sam- kvæmt samkomulagi serknesku lciðtcganua hélt íyrsta t’und sínn í Algeirsborg í dag. Það vakti athygli að aðeins 5 af 7 fulltrú- um í nefndinni sá'tu fundinn. Þeir tveir sem ekki mættu eru báðir andstæðingar Ben Bella, þeir Boudiaf og Ait Ahmed, en báðir höfðu upphaflega neitað að taka sæli í nefndinni. Boudiaf sagði þó eftir að samkomulag leiðtoganna var gert að hann myndi taka sæti sitt, en Ahmed mun hafa verið ófáanlegur til þess. Óttast menn nú að þetta kunni að verða upphaf nýrra deilumála milli serknesku f ringj- anna. Fiignaðariætin vegna kzmu Ben Bella ti.l Algeii'sborgar héldu á- fram langt fram á nótt, enda þótt skoraö hefði verið á borgar- búa að hætta þeim um miðnætti. Unnin voru spjöll á frönskum minnismerkjum í borginni, þann- ig var stytta af þjóðardýrlingi Frakka, Jean d’Arc, rifin af stalli sínurn og afhöfðuð. Þýzkum dátum illa tekið í Höfn Kaupmannahöfn 4 8 — Kaup- mannahai'narlögi'eglan handsam- aði í gærkvöld 23ja ára gamlan Dana, sem hafði ráðizt á lög- regluþjón. Atburðurinn var með þeim hætti aö samtök róttækrar æsku höfðu efnt til mótmælagöngu gegn vesturþýzkri flotaheimsókn til Kaupmannahafnar. Gangan var farin eftir Löngulínu og var allfjölmenn. Lögreglan hafði lok- að hal’narbakkanum. þar sem þýzku herskipin lágu. en göngu- menn komust í g'egn og létu dátana heyra óþvegið álit sitt á þeim. Til átaka kom við lög- regluna og þá var það sem ungi maðurinn löðrungaði lögreglu- þjóninn.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.